Þjóðviljinn - 28.08.1962, Page 4

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Page 4
Þegar litið er í Alþýðublað- ið þessa dagana og hugsað til þcl'rra, seni dæmzt haí'a til aö skrifa þar um verkalýðs- mál, mun flestum finnast, sem þeir muni eiga eríiðari störf- um að gcgna cn flcst annað fólk á Islandi. Hcimti hús- bændurnir, — sem líklcgt cr, — að þjónar þeirra geri hvorttvegg.ja í senn að verja gerðir Alþýðuflokksins í ríkis- stjórninri og hressi jafn- framt upp á verkalýösfylg’i flokksins, þá má vissulega, segja að á þá cr litið sem sannkölluð ofurmcnni. Það er þó auðséð á því, sem ritstjórinn Gröndal legg- ur til málanna, að hann tel- ur sig öllum vanda vaxinn í þcssu efni sem öðrum og Ieysir vandann á þann auð- velda hátt að fimbulfamba um hlutina rétt eins og flokkur hans liafi hvergi nærri komið málefnum launþcganna síðan hann setíl'st í ríkisstjórn. Benedikt Gröndal hefur sjálf- sagt numiö það scm barna- lærdóm í blaðamennsku og pólitík, að treysta beri til hins ýtrasta gleymsku fólksins á misgerðir valdhafanna og svikin orð; hins vegar beri að hamra því betur á nýjum lof- orðum og draga þannig at- hyglina frá því scm gerzt hef- ur. En þegar naumast líður sú vika að ekki séu nýjar árásir geröar á lífskjör og samtök v|innandi fólks, þá er hæt'í við því að barnalærdóm- ar ritstjórans verði honum að litlu haldi. Það er nefnilega staðreynd, að nckkurt tóm þarf fólki að gefast til að gleyma svilcnum orðum eigi óminni þess og sljóleiki gagn- vart óréttinum að verða óvin- xun þess til framdráttar. ★ ★ ★ Það er aftur á móti auð- fundið á grejin, sem Eggcrt Þorsteinsson rítar nýlega í Alþýöublaðið um verkefni al- þýðusamtakanna að honum cr vegurinn ógrciðari en Gröndal. Við hvert fótmál þrcifar hann fyrir sér til þess að forðast holklakann og vcgarspjöllin, sem ílokkur hans og ríkis- stjórnin hcfur búið vinnu- stéttum landsins. Þó má kenna alþýðumanninn bak v/ið þessi skríf, rétt eins og hann langi til að segja með Bjarti í Sum- arhúsum: „hvað er auður og afl og hús, ef engin jurt vex í þinni krús“. Það eru nefnilega ennþá til nienn í Alþýðuflokknum, sem muna þá. daga, þegar hann átti jurt í krús, og vfta að nú er hún fölnuð. Og vafalaust cru þeir l’ka til, scm eiga sér þann draum, að cnnþá geti þeir orð- ið íslenzkum alþýðustéttum að lliöí með því að haltra með á feigðargöngu AHþýðuflokksins, enda þótt slík för eigi sér nú þegar ófrávíkjanlegan áfanga- stað. Það er t.d. ckki ástæða til þcss að ætla. Eggerti Þor- steinssyni það, að hann segi eftirfarandi orð í blekkingar- skyni: „Ekkert . . . fær þó brcytt þeirri skoðun minni, að hér gætu RAUNVERULEG LAUN verið stórum mun betiji, en þau eru í dag og RAUN- VERULEGUR „LÍFSSTAND- ARD“ hærri. Ég vil ekki trúa þeim fullyrðingum að íslend- ingar geti ekki haft ófölsk lífsgæði, sem annað tveggja séu byggð á erlcndum Iántök- um og greiðslum úr ríkissjóði cða með óhóflegri eftir- og næturvinnu, sem nálgast of- þrælkun". ★ ★ ★ Eggert forðast hins vegar að koma inn á orsahirnar fyúir því, að kjörum og kaupi er svo komið sem nú er. Hann forðast að lýsa því hvernig núverandi stjórnarstefna hef- ur markvisst unnið að því að rýra kjörin, lengja vinnudag- inn, afncma vísitöluna, brjóta samninga verkalýðsfélaganna — ausa arðinum af striti vinn- andi manna í hcndur eigna- stéttaúinnar, cn hindra jafn- framt eðlilega þróun fram- lciðslu-atvinnuveganna. Ilann forðast líka að minn- ast á það, að höfuðábyrgðina á þessari stjórnarstefnu ber Alþýðuflokkurinn. Augljóst er að þcss var engin von að flokkur cignastéttarinnar gætti hagsmuna launþeganna í nú- vcrandi stjórnarsamStarfi. En það eru vafalaust þó nokkrir Alþýðuflokksmenn, sem ekki liafa heldur gert sér það ljóst, að Alþýðuflokkurinn var þess með öllu ómegnugur að gæta þeirra. Flokltur, sem telur sig verkalýðsl'lokk og gengur til samstarfs v(ið afturhaldið með þá föstu ákvörðun í huga, að sitja hvað scm á gengur, cr ekki fær um að gæta slíkra hagsmuna. ★ ★ ★ Sú var tíðin að fulltrúar Iaunþeganna í Alþýðuflokkn- um höfðu styrk og þor til þess aö scgja hinum pólitisku leið- togum fyrir verkum þcgar fram úr keyröi þjónustusemin við auðsítéttina og værðin í ráðhcrrastólunum. Þannig var Haraklur „drcginn út“ sælla minninga og Stefán Jóhann neyddur til að rísa á fætur, en mí Iáta fulltrúar launþeg- anna í Alþýðuflokknum sig hafa það, að ráðhcrrar flokks- !ins sitji með þau orð á vör- um, að ekki komi til mála að standa upp, cnda þótt öll stefnumál flokksins séu horfin fyrir róða. ★ ★ ★ Aðstaða þeirra Alþýðu- flokksmanna, scm láta sig cin- hverju skipta hagsmuni laun- þeganna og verkalýðshreyfing- arinnar, cr nú ekki ósvipuð því að verkalýðsfélag ætti í samningum við atvinnurck- LJÓSTÆKNI VIÐ SILD VEIÐAR MEÐ í viðtölum við norsk blöð hafa norskir síldveiöiskipstj ir- ar nýkomnir af íslandsmiðum, sagt frá því, að þeir hafi í fyrsta skipti notað hér Ijósa- tækni við veiðamar með nót og náð frábærum árangri. Þessi ljósatækni er þannig, að léttbátur búinn rafstöð eða rafgeymum sökkvir niður sér- staklega útbúnu ljósi þar sem síldar verður vart. Ljósin eru það sterk að þau lýsa upp hafflötinn þó lampinn sé niðri á 100 metra dýpi. Þetta segja Norðmennirnir að geri það að verkum að Ijónstygg síld verð- ur þæg eins og lamb sem leitt er til slátrunar, og geta þeir því með þessari tækni náð hvaða síldartorfu sem er. -.Þá-** segja norsku .skipstjóraruii;. einnig, að með þessum Ijósa- útbúnaði eigi að vera hægt að koma í veg fyrir að síld lapist úr nót áður en næst að snurpa1 hana saman í botn- inn. Það kemur fram í viðtölun- um, að ljósaútbúnaður þessi var í fyrravetur reyndur á síldveiðum við norsku strönd- ina og íþá éínnig 'með ágætum árangri. Þá kemur það einnig fram í þessum viðtölum, 'að norsku skipstjórarnir vænta sér mikils af kraftblökkinni í framtíðinni, en það er í fyrsta skipti sem norskir síldveiði- bátar nota þann veiðiútbúnað nú í sumar, og þó aðeins fáir. En á sl. síldarvertíð hér við Faxaflóa komu norskir skip- stjórar hingað til að kynna sér þann veiðibúnað. Þýzkur skuttogarj fær metafla með nýjum veiðiútbúnaði Vestur-þýzki skuttogarinn Schlesvig kom nýlega til heimahafnar í Kiel eftir 37 daga útivist á Grænlandsmið- um. Afli togarans var 750 smálestii' af þorski. Það at- hyglisverðasta við þessa veiði- áðféiTl""3i',"Hð* tögarinn notaði ■aiveg- Tiýja gerð af togvörpu og togbúnað sem nú var reyndur í fyrsta skipti. Þjóðverjarnir segja, að þessi afli hjá Schlesvig sé mikið meiri en annarra þýzkra tog- ara, sem voru á sömu slóðum á sama tíma. Metveiði við lax- og lúðuveiðar Laxveiðarnar og lúðuveið- amar frá Kyrrahafsströnd Kanada hafa gengið með af- brigðum vel nú í sumar. NOT Kanadiskar fregnir herma, að hér sé um mestu veiði að ræða á 30 ára tímabili. Aflinn hefur lengst af í sumar verið það mikill að takmarka hefur þurft veiðina og miða aflann við það magn, sem landstöðv- arnar gátu unnið úr. Laxveiðar í Sogni Laxveiði í Sogni hefur ver- ið framúrskarandi góð nú í sumar. Norsk blöð segja, að annað eins laxveiðisumar hafi ekki komið þar um slóðir síð- an árið 1918. Þá hefur silungsveiðin einn- ig orðið þar fádæma mikil. Verð á laxi til þeirra sem veitt hafa, hefur vérið frá 17 —18' kr. norskar fyrir kíló. 1 íslenzkum krónum kringum kr. 102,00. Sumir norskir lax- veiðimenn í Sogni eru búnir að selja lax fyrir 40 þús. kr. norskar. I íslenzkum pening- um rúmlega 240 þús. kr. Síldveiðar Hollend- inga hafa gengið illa Síldveiðar Hollendinga hafa orðið með allra lélegasta móti nú í sumar. Seint í júlímán- uði var saltsíldaraflinn aðeins 67.821 tunna á móti 109 þús. tunnum í fyrra á sama tíma. Skreiðarútflutningur Norðmanna 25. júlí sl. voru Norðmenn búnir að flytja út 11.573 smá- lestir af skreið á þessu ári. Á sama tíma í fyrra nam skreiðarútflutningur þeirra 12.551 smálest. Aðalskreiðar- markaðurinn er á Italíu og í Afríkulöndum. Þá Ihefur skreiðarútflutningur frá Nor- egi á ráskornum fiski aukizt síðustu árin, bæði til Svíþjóð- ar og Finnlands. Aukin fiskneyzla í Bandaríkjunum Samkvæmt því sem norska blaðið „Fiskaren” upplýsir þá hefur fiskneyzla Bandaríkja- manna aukizt um V2 Ibs á mann á sl. ári og er talin hafa verið árið 1961 10,9 lbs á mann. í þessari fiskneyzlu er talinn nýr, frosinn og nið- ursoðinn fiskur og fiskafurðir. Saltfisksala Færeyinga Færeyingar hafa nýlega selt 75 þúsund tunnur af saltsíld til Svíþjóðar. Þetta er sögð langstærsta síldarsala Færey- inga til Svíþjóðar. 70 skip stunda nm sumarsíldveiðar frá Færeyjum og er þeim ætlað að fiska í þessa samninga. ERLENDAR FRÉTTiR endur um kaup og kjör með- ijima sinna — ÁN VERK- FALLSRÉTTAR. Það sotur að vísu fram kröfur, en atvinnu- rckandinn veit, að það er ekki fært um að fylgja þeim fram og mcðhöndlar því menn og félagsskap að eigin gcð- þótta. ★ ★ ★ í Alþýðublaðsgrcin sinni set- ur Eggert Þorstcinsson fram nokkur atriði, sem hann tclur vera næstu vcrkcfnin alþýðu- samtakanna og á þá að sjálf- sögöu við alþýðusambands- þingið í haust. Þetta eru meira og minna réttmætar athuga- semdjir, svo sem cins og um nauðsyn liagdeildar fyrir al- þýðusamtökin og cndurskipu- iagningu samtakanna. Þörf hagdeildar er mál, sem ég hygg að stjórn Alþýöusam- bandsins hafi gert sér Ijósári grein fyrir en flestum öðrum. En til þess að komið verði á fót Hagstofu alþýðusamtak- anna þurfa verkalýðsfélögin að gjörbreyta um stefnu í fjárveitingamálum til Alþýðu- sambandsins. Það nær auðvit- að cngri átt, að verkalýðssam- tökin gangi svo til bcrhent á hólm við sameinaða áróðurs- krafta eignastéttar'innar og formyrkvaða hagfræðinga rík- isvaldsins brynvædda fölskum tölum og teóríum. Það er gott að ciga von liðsauka Eggerts til þess að koma þessu máli í góða höfn. Þá talar Eggcrt um vinnu- hagræðingu og ákvæðisvinnu, hcildarsamninga í auknum mæli og endurskoðun vinnu- löggjarfarinnar. Ennþá er orðið „v(innuhag- ræðing“ að mestu slagorð í munni atvinnurekenda. En eins og það cr skilið af laun- þegum getur öll veruleg vinnuhagræðing orðið til mik- illa bóta. Það hefur hcldur ekki staðið á verkalýðshrcyf- ingunni að ræða þau mál, þvcrt á móti. Hjins vegar hlýt- ur frumkvæðið að verða að koma frá þcim, sem fyrirtækj- unum ráða, og meðan það er ekki verkalýðurinn, þá erú það núverandi eigendur þeirra, Þar er bara skilningur og á- hugi væga&t sagt mjög áf skornum skammti. Um aukna hcildarsamn. er það að segja, að þeir geta ver. ið mauðsynlegir til aukins sam. ræmis kaups og kjara innan ákveðinna starfsgreina. Og þar hefur heldur ekki staðið á verkalýðshreyfingunni, heldur cinmitt atvinnurekendum og ríkisvaldinu. Hitt ber okkur að muna, að svokallaðir heild- arsamnjingar mcga ekki ganga út yfir sjálfsákvörðunarrétt félaganna cða draga úr rétti, valdi og áhuga einstaklinga í verkalýðshreyfingunni til þess að móta kjör sín. 1 vinnulöggjöfinni má að sjálfsögðu margt betur fara, cn frá sjónarmiði launþeganna er tími til brcytinga á henni árciðanlega ekkji rétt valinn, þegar við völd á Alþingi sit- ur mcirihluti, scm lcngst verð- ur minnzt fyrir það,' hve 'oft hann hefur gcngið á hlut Iaunastéttanna í landinu broljið samninga þeirra með laga- boði, sett gcrðardóm til þess að útlUjá vinnudtíilur á kostn- að launafólks og jafnframt brotið vinnulöggjöfina sjálfa. ★ ★ ★ Það cru vissulega mörg og sitór verkefni sem bíða al- þýðusamtakanna á næstunni, en fyrst og síðast er það eitt höfuðverkefni scm bíður for- svarsmanna launastéttanna Framhald á 10. síðu. 4) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 28. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.