Þjóðviljinn - 28.08.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Side 12
Ásgrfmssýníng opnuð og þláÐVIUINII ÆlTREYRI, frá frétta-^ Þjóðviljans — Sl. sunnudag hófust á Ak- ifreyri hátíðahöld í til- efni af 100 ára afmæli kaupstaðarins. Kl. 14 var opnuð sýning á málverk- um eftir Ásgrím Jónsson í Oddeyrarbarnaskólan- um og' kl. 14 fór fram vígsla íþróttabyggingar- innar, en að benni lok- inni kepptu Akureyring- ár og Reykvíkingar í knattspyrnu og unnu heimamenn leikinn með 3 morkum gegn engu. Á Akureyri hefur að undan- fðrnu verið unnið dag og nótt •við undirbúning hátíðahaldanna og fegrun bæjarins fyrir afmæl- ið og er hvorutveggja nú að mestu lokið. þótt enn sé eftir að ganga frá ýmsu sem ljúka skal fyrir aðalhátíðisdaginn. Hátíðahöldin hófust sl. sunnu- dag með opnun Ásgrímssýningar í Oddeyrarskólanum kl. 14. For- seti bæíarstiómar. Jón Sólnes. setti sýnnvnvna með stuttu á- varpi. p-1 sí;!'a" var gestum t|oð- ið að skoða. hana. Á sýningunni eru alls 54 mvndir. har af 18 vatnsli(amynd- ír. 22 olíumálverk og 14 þjóð- sagnateikningar. Eru mörg af fegurstu og frægustu verkum Ásgríms á svningunni og Akur- éyringum mikill fengur að henni morður. Var aðsókn að sýning- vinni góð. Sýningin verður opin dágana 26. ágúst til 2 sept- ember kl. 13—22 daglega. KÍ. 16 hófust hátíðahöld á . iþróttavellinum með því að iLúðrasveit Akureyrar lék nokk- ur lög undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Því næst flutti Ármann Dalmannsson, formaður íþróttabandalags Akureyrar á- varp. lýsti íþróttavallarbygging- tbna tekna í notkun og bauð Tteykvíkinga velkomna til bæjar- "keppninnar í knattspyrnu, en frá kappleiknum er nánar sagt á íþróttasíðu. Að leiknum loknum var gest- mm boðið upp á veitingar i mýju íþróttavaiiarbyggingunni. Magnús E. Guðjónsson bæjar- stjóri bauð gestina veikomna með stuttri ræðu, Ármann Dal- mannsson talaði um bygginguna og Gísii Haildói’sson formaður IBR talaði fyrir hönd gestanna að sunnan. þakkaði móttökur og óskaði heimamönnum til ham- ingju með s’gurinn í drengileg- um leik. Tilkynnti hann jafn- framt að ÍBR ætiaði að gefa 1BA grip til minningar um leik- inn. Komnir af síldveiðum fyrir norðan AKRANESl 2* X — Fjórir bátar liéðan af Akranesi eru nú komn- ir he’m af síldveiðunum fyrir arorðan. Eru það Reynir, Keilir, I’ursæll og Sveinn Guðmundsson. Þriðjúdaguf' 28; ágúst 1962 — 27. árgangur — 19f. töiublað. Venusarfar USA Komst ekki á rétta braut CANAVERALHÖFÐA 27/8 — Bandrískt geimfar, Marin- er II, er nú á leið til Venusar, en mun sennilega fara fram hjá reikistjörnunni í nær milljón km fjarlægð, af því að það komst ekki á rétta braut. Vilhjjálmiir Stefánsson látinn í Bandaríkj unum Vesturíslenzki landkönnuðurinn og rithöfundurinn Vilhjálmur Stefánsson andaðist í fyrradag í Bandaríkjunum á 83. aldursári. í -Vilhjálmur vac fæddur í Árnésbyggð í Manitobafylki í Kanada 3. nóvember ■ 1879 og voru foreldrar hans Jóhann Steíánsson og Ingibjörg Jóhannesdóttir, af eyfirzkum og skagfirzkum ætt- „um.^þeg^r^yilhjálmiu- ,yar á öðru ári, fluttust foreldrar .lpns ’.til' Vi'kíirbýá’gðar í ptórður-Dakota í Bandaríkjunum og þar ólst Vilhjálmur upp ápamt Jóhanni eldra bróður sínum, þar til fa^i^ ^ianf dó, js^gar Vilhjálmur var sauiján ára. Til líií ?áfaP áft|i4 hafði Vilhjálmur. eingöiigu taláð í&lenzku. s* . k- 4* 5 en þá lærði hann dönsku og síðar ensku. Hann gekk mennta- veginn og vann fyrirsér jafnframt námi, m.a. við blaðamennsku. Hann stundaði fyrst nám við háskólann í Norður-Dakota. en reis upp gegn kennurum sínum og var vikið úr skóla. Innritað- ist hann þá í háskólann í Iowa og tók þaðan BA-próf 1903. Einn vetur var hann í guðfræðideild Harvardháskóla, en lagði síðan stund á mannfræði og lauk prófi frá Harvard 1906. Hann kom til fslands þegar á námsárum sínum, fyrst árið 1904 og aftur árið eftir, þá á vegum Harvardháskóla. En strax upp úr því hóf hann könnunarleiðangra sína til heimskauta- héraða Kanada og eyjanna þar fyrir norðan. Fyrsta leiðangur sinn fór hann á vegum Harvard- og Toronto-háskóla til Mackenziefljóts og Alaska 1906—1907. Næstu fjögur ár (1908— 1912) var hann í heimskautaleiðöngrum á vegum bandaríska náttúrugripasafnsins og jarðfræðistofnunar Kanada og fimm ár- in þar eftir 1908—1913) stjórnaði hann heimskautarannsóknum fyrir Kanadastjórn. Ymsa aðra vísinda- og könnunarleiðangra fór Vilhjálmur, m.a. um óbyggðir Ástralíu 1924, en það sem Framhald á bls. 2. Ætlunin var að geimfarið færi fram hjá Venus í um 16.000 km fjarlægð 14. desember, en bráða- birgðaútreikningar á braut iþess benda tiþað það muni fara fram hjá henni í um 965.000 km fjariségð, ef ekki tekst að breyta stefnunni með radíóboðum frá jörðu, en npkkur von er enn til iþess. ‘ 1 kvöld skýrðu . vísindamenn í Pasadena í Kaliforníu frá því að merki sem boriát hefðu frá Venusarfarinu bentiý1 til þess að unnt yrði að breyta stefnunni, svo að það færi fram hjá plán- etunni í 16.000 km fjarlægð, eins og til stóð. Géinifarið hef- ur meðferðis noklcrar. birgðir e’.dsneytis sem ættu að nægja til að leiðrétta stefnuna svo að syar.i til miili 160.000 og 800.000 ,þe^ar geimfarið fer fram hjá ¥■- ¥ Mariner II.. sem er þrír metr- ar á lengd, var skotið á loft af AtÍas-Agena-eldflaug. Ekki er ljóst af fréttum hvort geimfarið fór fyrst á toraut umhverfis jörðu og var þaðan sko.tið í átt til Venusar, eða hvort því var skotið beint á braut frá jörðu. Fyrsta Venusarfarinu, sem skotið var á loft frá Sovétríkj- unum 12. febrúar í fyrra, var skotið frá gervitungli á braut umhverfis jörðu: Það komst á rétta braut og allt gekk sam- kvæmt áætlun fyrsta hálfa mán- uðinn, en þá tfiæftú-" senditæki farsins skyndiléga'u að,- gefa frá sér merki. " " r-Á Fyrsta tilraun Bandaríkja- manna til að senda gaimfar til Venusar var gerð 22. Júlí S;l., en burðareidflaugin bjlaði og var hún ■ sprengd skammt frá jörðu. Mariner II. hefur með sér margs konar rannsóknatæki, en mönnum leikúr mjög .hugur á að vita meira um þennan ná- búa jarðarinnar i geimnum. Skýjaþykkni hylur jafnan yfir- borð Venusar ;Pg engin veit hvað undir iþví er. Alsír harðna enn ALGEIRSBORG 27/8 — Horfur hafa enn versnað á því aö nokkrar sættir takist aftur milli foringja Serkja, og þá fyrst og fremst milli stjórnarnefndar Ben Bella og herforingjanna í Algeirsborg og Kabylíu. Herforingjarnir í Algeirsborg gáfu út yfirlýsingu i gær þar sem þeir ráðast heiftarlega á stjórnarnefndina Pg krefjast þess að Þjóðbyltingarráðið verði kvatt saman til fundar þegar í stað. Herforingjarnir saka stjórnarneíndarmenn, aðra en Boudiaf. sem hefur sagt sig úr nefndinni, fyrir borgaralegar tilhneigingar og undanlátssemi við lénsherra og heimsvalda- sinna. Herforingjarnir í Kabylíu stvðja félaga sína í Algeirsborg. Yfirmaður hersins þar. Si Hassan. sagði i dag að hann hefði ekki i hyggju að hætta Framhald á 10. sfðu. BÓKASAFN ÞORSTEINS ÁFRAM I EINKAEIGN Ilvað verður um bókasaln Þorsteins sýslumanns Þorsteins- sonar? Þetta er spurning sem margur hefur velt fyrir sér og ýmsir vérið tilnefndir scm kaupendur að safninu. Nú hefur dánarbúið genglið írá sölu á hinu mikla og verðmæta safni, sem líklega er hið stærsía sem tii hcfur verið í eink^eign hér á fslandi. Kaupandi er Kári Borgfjörð Hélgason, kaupmaður Njálsgötu 49. I'jóðviljiiiii hafði tal af Kára í gær og sagðist hann hafa gert tilboð í safnið þcgar liann frétlji að ekkert yrði úr að Stefán Guðjónsson, bóksali, festi kaup á því og hefðu samn- ingar verið gerðir sl. laugardag. Seljendur og kaupandi gerðu samkomulag um að gefa ekki upp söluverð á safninu. Kári sagðiMl ætla sér að ciga safn- ið áfrain og reyna cftir getu að fylla upp í |iað. Hunn liefur safuað hókuin frá því liann var 25 ára gamall, í 15 ár, og átti orðið tal&vcrt gott safn tímarita. Þorsteinn mun hafa byrjað að safna hókum á unga aldri og lagft' í það mikla vinnu. og varð það hans tómslundastarf alla ævi. Kona hans var hontim mjög samhent í þessu og batt inn mikið al' bókunum, hiin var mikil hannyrðakonu og átti sltóran vefstól, en seldi hann og keypti í staðinn það sein liurfti til hókhands. Dánurbiiið lét gcra skrá yfir safnið. og er það mikil bók, að því unnu séra Jón Guðnasoii, Torfi sonur hans og Ragnar Jónsson, lögfrædingur. í safninu cr mikið af gömluin bókum, frá Skálholti. Hótum, Hrappsey og Viðey. Flestar bækurnar eru bundnar, en göinlu hækurnar í sínu gainla handi. Kári sagði að lokuin að hann væri mjög ánaigður með að hafa getað náð í þetta mikla og vandaða safn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.