Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 8
g SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 3. nóvember 1962
samkomur
★ 1 dag er laugardagurinn 3.
nóvember. Hubertus. 2. vika
vetrar. Tungl í násuðri kl.
17.11. Árdegisháflæði kl. 8.32.
Síðdegisháfkeði kl. 21.02.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 3.—10.
nóvember er í Ingólfsapóteki,
sími 11330.
*■ Neyðarlæknir. vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
—17 sími 11510.
k Slysavarðstofan t heíisu-
vemdarstöðinni er onin allan
sólarhringinn. næturlæknir A
sama stað fcl. 18—8, sími
15030.
Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. sími 11100.
★ Lögreglan. simi 11168
★ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
fcl- 9—19. laugardaga kl 9—
16 og sunnudaga fcl 13—16
Hafnarfjarðarapótek er
opið alla virka daga fcl. 9—
19. laugardaga kl. 9—16 oe
sunnndfva fcl 13—16
*■ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
firði simi 51336
■* Kópavogsapótek er opið
alla virka daga kl 9.15—20
laugardaga kl 9.15—16
sunnudaga fcl. 13—16
*• Keflavikurapótck er opið
alla virka daga kl. 9—19
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl 13—16.
■* Útivist barna. Börn yngri
en 12 ára mega vera úti til
kL 20.00. böra 12—14 ára til
kL 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimil* 1
aðgangur að veitinga-. dans-
og sölustöðum eftir kl
20.00
★ Rakarastofurnar eru opnar
til klukkan fjögur e.h. á laug-
ardögum til 1. janúar. Á
föstudögum er lokað klukkan
sex e.h. eins og aðra. daga.
söfnin
*■ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h..
laugardaga kl 4—7 e.h. og
sunnud?-a kl 4—7 e.h.
*r Þjóðminjasafnið og Lista-
safn rikisins eru opin sunnu-
daga. briðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
—16
*• Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A sírm 12308
Útlánsdeild: Opið fcl. 14—22
alla virka daga nema íaug
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kL 17—19 Lesstofa-
Opið kl 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19. sunnudaga kl. 14—19
Útibúið Hólmgarði 34- Opið
kl- 17—19 alla virka daga
nema Iaugardaga. Útibúið
Krossgáta
Þjóðviljans
Hofsvallagötu 16: Opið kl
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl 13.30—15.30
*• Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl
14—16
★ Bókasafn Kópavogs útlán
þriðjudaga og fimmtudaga i
báðum skólunum
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kL 10—12. 13—19 og 20—22
nema laugardaga kl. 10—'12
og 13—19. Útlán alla virka
daga kL 13—15.
flugið
★ Millilandaflug Loftleiða.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá N.Y. kl. 6. Fer til Lúxem-
borgar kl. 7.30. Kemur til
baka frá Lúxemborg kl. 24.
Fer til N.Y. fcl. 1.30. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Osló kl. 23. Fer
til N.Y. kl. 0.30.
-*■ Barnasamkomur. Sunnu-
dagsskóli kirkju Óháðasafnað-
arins hefst kl. 10.30 í fyrra-
málið. öll börn velkomin. Séra
Emil Björnsson.
-*- Kirkja Öháða safnaðarins.
Helgistund kl. 9 ■ að kvöldi
(allra sálna messa). Séra Emil
Bjömsson.
visan
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
•* Asgrimssafn Bergstaða- __________
stræti 74 er opið briðjudaga. r
fimmtudaga og sunnudaga I©iagSIIT
kl. 18.30—16. '
★ Millilandaflug Flugíélags
íslands. Hrimfaxi fer til
Bergen, Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl.
100.00 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 16.30 á
morgun. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til _________
Akureyrar (2 ferðir), Egils- ,
staða, Húsavíkur, Isafjarðar UTVðrpiO
og Vestmannaeyja. Á morgun —————
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
-*• Vísan í dag er einskonar
kveðja til ónefnds manns vest-
an hafs frá hemámsblöðunum
íslenzku.
Vestrænt frelsi vemdar bezt,
virðist hvergi á gati,
dýrð sé honum, hann er vest-
heimskur demókrati.
Baui.
skipin
★ Jöklar. Drangajökull fór i
gær frá Austfjörðum til A-
Þýzkalands, Jakobstad og
Ventspils. Langjökull er á
leið til lslands frá Hamborg.
Vatnajökull lestar í Breiða-
fjarðahöfnum, fer þaðan til
Vestfjarðahafna.
★ Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
kl. 19.00 í gaer til Akraness
og Keflavikur. Dettifoss fór
frá Hafnarfírði 30. f.m. til
Dublin. Fjailfoss fór frá
Kaupmannahöfn 29. f.m. var
væntarrlegur -til Reykiávíkur
á morgun. Goðafoss fór frá
Akranesi 28. f.m. til N.Y.
Gullfoss fór frá Reykjavík kl.
21 í gær til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagar-
foss kom til Leningrad 30 þ.
m. fér þaðan til Kotka.
Reykjafoss kom til N.Y. 28.
þ.m. frá Dublin. Tröllafoss
fór frá Leith í gaer til Reykia-
víkur. Tungufoss fór frá
Gravama f gær til Fur og
Kristiansand.
-* Hafskip. Laxá fór frá
Gravarna 2. þ. m. til Gdansk.
Rangá lestar á Austur- og
Norðuriandshöfnum.
-*- Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Norðurlandshöfnum á
austurleið. Esja er á Norður-
landshöfnum á vesturleið.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjtpn kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill er í Ham-
borg. Skjaldbreið er í Reykja-
vík. Herðubreið er í Reykja-
vík.
-*- Skipadeild SlS. Hvassa-
fell fór 31. október frá Arch-
angelsk áleiðis til Honfleur.
Amarfeli er á Siglufirði, fer
þaðan áleiðis til Eskifjarðar.
Jökulfell er væntanlegt til
Homaf jarðar 4. þ. m. frá
London. Dísarfell fer væntan-
áleiðis til Malmö. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
lega í dag frá Bromborough
Helgafell er í Reykjavík.
Hamrafell fór 28. október frá
Batumi áleiðis til Reykjavík-
ur.
★ Esperansistafclagið heldur
fund kl. 5 í dag í söngstofu
Austurbæjarbamaskólans.
★ Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Fundur verður mánu-
daginn 5. nóvember kl. 8.30 í
fundarsal kirkjunnar. Séra
Bragi Friðriksson talar á
fundinum. Munið bazarinn
sem verður laugardaginn 10.
nóvember.
farsóttir
*• Nr. 17. — Lárétt: 1 refsing
6 rölt, 7 eins, 9 til, 10 vatn, 11
lítið, 12 málmur, 14 tala, 15
árstími, 17 karlnafn. Lóðrétt:
1 snoðin, 2 skst, 3 cykt, 4 lík-
amshluti, 5 kvennafn, 8 níð, 9
regla, 13 megurð, 15 einkenn-
’^stafir. 16 eins.
gengið
*■ 1 Enskt pund ----- 120.57
1 Bandarikiadollar 43.06
1 Kanadadollar 40.04
100 Danskar krónur . • 621 81
100 Norskar krónur . 602.30
100 Sænskar krónur .. 835.58
100 Finnsk mörk ....... 13.40
100 Fransldr fr....... 878.64
100 Belgískir fr....... 86.50
100 Svissneskir fr. 995 43
Gyllini 1.193.00
100 V-þýzk mörk .. 1.075.53
100 Tékkn krónur . • 598.00
1000 Lírur ............ 69-38
100 Austurr. sch. .... 166.88
100 Pesetar ........... 71.80
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.40 Vikan framundan.
16.30 Danskensla (Heiðar Ást-
valdsson).
17.00 Þetta vil ég heyra: Xarl
Halldórsson tollvörður
velur sér hljómplötur.
18.00 Otvarpssaga barnanna
„Kussa í stofunni“ eftir
önnu Cath-Westly; III.
18.30 Tómstundaþáttur
bama og unglinga (Jón
Pálsson).
20.00 Tónleikar: Konung-
lega hljómsveitin í
Kaupmannahöfn leikur
Andante Cantabile eft-
ir Tsjaikovsky og tvö
lög eftir Grieg: „Hjarta-
sár“ og „Vor“.
20.15 Leikrit: „Osigurinn" eft-
ir Nordahl Grieg, í þýð-
ingu Sverris Kristjáns-
sonar. — Leikstjóri:
Lárus Pálsson. Leikend-
ur: Róbert Arnfinnsson,
Gísli Halldórs., Steindór
Hjörleifsson, Margrét
Guðmundsdóttir, Rúr-
ik Haraldsson, Krist-
björg Kjeld, Helga Val-
týsdóttir, Gísli Alfreðs-
son, Valur Gislason,
Þorsteinn ö. Stephen-
sen, Haraldur Björnsson,
Amdís Björnsdóttir,
Ævar Kvaran, Jón Sig-
urbjömsson, Helgi
Skúlason, Gestur Páls-
son o.fl.
22.10 Danslög. — 24.00 Dag-
skrárlok.
QBD Ds^7©Ddl
Lönd könnuð í Tjarnarbæ
★ Farsóttir í Reykjavik vik-
una 14.—20. okt. 1962 sam-
kvæmt skýrslum 42 (40) starf-
andi lækna.
Hálsbólga 122 (140), Kvefsótt
213 (179), Iðrakvef 28 (32),
Inflúenza 2 (27), Mislingar 40
(8) Hettusótt 3 (3), Kvef-
lungnabólga 11 (10) Rauðir
hundar 2 (2) Skarlatssótt 7 (7)
Hlaupabóla 7 (3).
■*■ I Tjarnarbæ er sýnd kvik-
mynd sem danski landkönnuð-
urinn Jörgen Bitsch hefur tek-
ið. Hún heitir Amazonas og
hefur einhverra hluta vegna
verið valið heitið Gull og
grænir skógar.
Fyrri hluti myndarinnar
segir frá ferðum höfundar um
slóðir þeirra ágætu Inka sem
hlóðu veggi betur en aðrir
menn. Áhorfandinn upplifir
þá óvenjulegu athöfn, að vaf-
ið er utan af múmíu barns
sem hefur legið í gröf sinni
í 1600 ár. Þá er klifrað upr
að eldfjallinu Sangai í Ekva
dor, en það er ekki vel heppn-
að ferðalag; það er líka von-
lítið að keppa við Tadzíéf i
eldfjallamyndum, lengra verð-
ur ekki komizt í þeirri grein
en í mynd hans „Talað við
andskotann”.
Hins vegar horfum við á
landkönnuðinn í glímu við
kyrkislöngu. Það er lífleg og
spennandj glíma.
í seinni hlutanum segir frá
Indjánum. Bitsch segir að tii-
gangur farar sinnar hafi verið
að „festa á filmu lifnaðar-
háttu hinna frumstæðu þjóð-
fíokka sem eru óþekktir í dag,
en verða ef til vill horfnir af
sjónarsviðinu eftir nokkra ára-
tugi”. Þetta er merkilegt
verkefni. og höfundi myndar-
innar hefur margt ágætlega
tekizt. einkum er ánæeiulegt
að kynnast Awatti-Indjánum
í Matto Grosso sem hafa ver-
ið taldir grimmir og dráps-
fúsir. Bitsch tókst hins vegdr
að umgangast þá án þess að
til vandræða kæmi og festa
■i filmu hátíðahöld þeirra og
daglegt amstur. Bitsch skilur
-ekt hvftra manna eaenvari
Tndjánum. og telur þar að
*>uki heimsku og glæp að
'■eyna að troða upp á þá sið-
menningunni — hún myndi
-íða þeim að fullu.
En það er vissulega hætt
við bví. að beir verði ekki
látnir í friði. Os kvikmynd
•Törgens Bitsch er skemmti-
legt og diarft framlag til
beirrar starfsemi sem nú er
rekin vfða um heim f ýmsum
myndum: að nota tækni nú-
tímans til að varðveita bann
margbreytileik heimsins sem
smám saman hverfur fyrir
framsókn evrópskra lifnaðar-
hátta.
Sigurlaugur Þórðarson Bcnson
Dánarminning
Hinn 5. ágúst 1962, lézt að
heimili sínu í Bellingham í
Washingtonfylki í Bandaríkj-
unum, Kr. Sigurlaugur Þórðar-
son Benson, kallaður Cris, að
ameriskum hætti. 67 ára að
aldri
Sigurlaugur, sem bar nafn
móðursystur sinnar, Sigurlaug-
ar, var sonur hjónanna Þórð-
ar Benediktssonar frá Dalhús-
um í Eiðaþinghá og Maríu
Sveinsdóttur frá Bæjarstæði f
Seyðisfirði, sem fói*u vestur um
haf 1883, og settust fyrst að
í Rauðarárdal, en fluttust síð-
an til Mouse River byggðar-
innar í N-Dakota, þar sem
fleiri ættmanna þeirra stað-
festust síðar, og þar mun Sig-
urlaugur hafa fæðzt. Þórður,
faðir hans, var af merkum
bændaættum á Héraði og er
ættin rakin til Bjöms Gunn-
arssonar sýslumanns á Bursta-
felli í Vopnafirði, en móðir
hans var af svokallaðri Njarð-
vxkurætt hinni yngri, sem kom-
in er af Jóni presti Brynjólfs-
syni á Eiðum, sem var Árnes-
ingur að ætt, og konu hans
Ingibjörgu Sigurðardóttur, sem
var að forfeðratali komin af
Dalverjum undir Eyjafjöllum,
en móðir Ingibjargar var Bóel
Jensdóttir Wium sýslumanns.
Sigurlaugur ólst upp hjá
systur sinni, Sigríði og manni
hennar Jónasi Goodman, sem
ættaður var frá Ferjubakka x
Mýrarsýslu.
Foreldrar hans eignuðust 11
böm, sem upp komust. Með-
al bræðra hans, sem enn eru
á lífi. má geta Ásmundar Ben-
son fyrrverandi ríkisdómara í
N-Dakota og málaflutnings-
manns Oscars Benson i Bott-
ineau í N-Dakota.
Eins og nærri má geta, var
oft þröngt í búi hjá foreldr-
um hans í frumbýlisbúskap í
ókunnu landi, og systir hans,
sem hann ólst upp hjá, var lítt
efnúm búin, en fyrir sérstakan
dugnað og góða námshæfileika
tókst þeim bræðxrum, þrem, að
affa sér menntxmar við há-
skóla (College) og lauk Sigur-
laugur B.A. prófi í búfræði, og
var um margra ára skeið full-
trúi í Landbúnaðardeild stjóm-
arráðsins í Washington og vann
þar einkum að rafvæðingarmál-
efnum ameríska dreifbýlisins,
sem var hans hjartamál. Hann
hætti storfum þar um sextugt,
víst að mestu vegna þess að
honum líkaði ekki manna-
skipti er þá urðu. Hann fluttist
þá til Bellingham í Washing-
tonfylki og vann þar við verzl-
un til dauða síns.
Sigurlaugur var tæplega
meðalmaður að hæð, stórskor-
inn nokkuð og bar rnjög --'o
ættmenna sinna á íslandi.
komenda Sveins frá Bs,.i-
stæði. Frændi hans einn sem
hitti hann í Washington fyrir
átta árum segir svo frá að þeir
hafi í síma mælt sér mót á fjöL
fömu götuhomi, en að hann
hafi þekkt Sigurlaug langleið-
is frá, svo ríkt var ættairrxótið.
Kvæntur var Sigurlaugur
amerískri konu Helen Helland
að nafni, og áttu þau eina dótt-
ur sem skírð var Janice Maria.
Janice giftist fyrir nokkrum
árum George Johnson lælmi,
sem er af kunnum vestur-ís-
lenzkuni ættum.
Þótt Sigurlaugur væri að
uppeldi og hugsun amerískur.
þá hélt hann, sem aldrei hafði
til Islands komið, mikilli
tryggð við ættjörð sína, ritaði
og talaði kjamgóða íslenzku,
þótt honum væri stirt um mál,
og hafði mikinn áhuga á ís-
lenzkum málefnum.
Minningin um Sigurlaug
mun lifa meðal þeirra, sem
hann þekktu og honum kynnt-
ust og frændfólksins beggja
vegna hafsins.
Þessi fáu minningarorð eiga
að vera kveðja frá einum
frændanna.
31/10. 1962.
Sigurjón Jóhannsson
frá Gnýstað í Seyðisfirði.
ELDDANSINN
Framhald aí 7. shiðu.
árás hvem og einn aðila, vin
óvin eða áhorfenda. Og sakir
þess verður báðum hagur af
varðveizlu óbreyttra landamæra,
þar sem taka landssvæða hver
sem í hlut á, gæti leitt til
hins geigvænlega kjamorku-
stríðs. Það veldur því, enn-
fremur, að víðbrögð þeirra
mótast ávallt af varúð, að þau
gera jafnan ráð fyrir, að til
misskilnings hafi komið. Að
láta sem málum sé á annan
veg farið er að láta sér sjást
yfir hið auðsæja.
En þetta kjarnorkujafntefli
hefur jafnvel ýmislegt annað
enn furðulegra í för með sér.
Ríkisstjómir Bandaríkjanna
og Ráðstjórnarríkjanna eiga
þannig öryggi þegna sinna
undir gætni hVorrar annarrar.
Efling landvarna þeirra leiðir
til vaxandi öryggisleysis and-
stæðinga þeirra, en eykur ekki
á öryggi þegna þeirra.
Það merkir, að fullveldi eða
sjálfstæði Bandaríkjanna og
Ráðstjórnarríkjanna er ekki
lengur með sanni óskorað og
verður það aldrei framar. Und-
ir miskunn hvors annars eiga
þau líf sitt og munu ávallt
eiga. Það er þeim hvatning til
samkomulagsgerða og varð-
véizlu öryggis heimsins.
1 þessari undarlegu stöðu fer
öi-yggi þjóða ekki lengur eftir
því, að ríkisstjómir þeirra geti
háð styrjaldir siguretranglega
cins og fram til þessa hefur
verið. Það er háð því, að ekki
komi til kjamorkustyrjaldar.
Það er þess vegna skylda sér-
hverrar ríkisstjórnar að leggja
fram sinn skerf til stöðugleika
í alþjóðlegum samskiptum.
Eftir þessari leið einni geta
þau rækt frumskyldu sína, að
vemda þjóðir sínar.
Þar sem jafnvægi í núver-
andi stöðu heimsmálanna hvfl-
ir á kjarnorkuvopnajafntefli
veldanna tveggja, sem fyrir
sögulega tilviljun hafa fyrst
tekið upp sambúðarhætti þessa,
er þeim sem öllum öðrum hag-
ur að því, að búa svo um
hnútana, að þetta jafnvægi
verði ekki einvörðungu tilviljim
háð. Utbreiðsla kjarnorkuvopna
til annarra ríkja yki ekki á
þetta jafnvægi, heldur drægi
úr því. Eini „kosturinn", sem
fylgdi útbreiðslu þeirra, væri
geta til að hefja átök með
kjarnorkuvopnum. Það er
þetta, sem' de G^ulle á við.
Þetta er líka það, sem stuðn-
ingsmenn landvarnarstefnu
brezku ríkisstjórnarinnar eru
að segja. En það er í engu
s&mræmj við þá viðleitni að
auka öryggi þeirra, sem þeir
eru að reyna að vernda.
Ágreiningurinn milli Was-
hington og Parísar getur vérið
upphaf mikilla og gagnlegra
umræðna. Það ætti ekki að
fæla frá þátttöku í þeim, að
þær geti komið við kaun. Og
að sjálfsögðu eiga þær brýnt
erindi til okkar sjálfra.
Fyrir endann á hoco,.--
umræðum sér ekki onn. H.J-
i
x