Þjóðviljinn - 04.11.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1962, Blaðsíða 8
w 3 SÍÐA I»JÓÐVILJINN Sunnudagur 4. nóvember 1S62 ííipái nmioipsjcii B félagslíf \ Sálfrœði undir hausfið ★ 1 dag er sunnudagurinn 4. nóvember. Ottó. Tungl í há- suðri kL 18.06. Árdegisháflæði kL 9.31. Síðdegisháflæði kl. 22.08. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 3.—10. nóvember er í Ingólfsapóteki, sírrri 11330. *• Neyðarlæknir. vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. *■ Slysavarðstofan t heilsu- verndarstöðinni er ooin aiian sólarhringinn. næturlæknir A sama sfað kl. 18—8. simi 15030. -Ar Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. Lögregian. simi 11166 Hoitsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kL 9—19. laugardaga kl 9— 16 og stmnudaga kl 13—16 *• Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudae-a kl. 13—16. *• Sjúkrabifreiðin Hafnar- ' firði sími 51336 *• Kópavocsapótek er opið alla virka daga kL 9.15—20 laugardaga kL 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16 *■ KeÐavíknrapótek er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—16 or> sunnudaga kl 13—16. *• Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00. böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 18 ára er óheimill. aðgangur að veitinga-. dans- og sSlustöðum eftir kL 20.00 ★ Hentugt fóður fyrir skóg- arþresti er mjúkt brauð, kjöt- tægjur og soðinn fiskúrgang- ur. söfnin *■ Bókasafn Oagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl 4—7 e.h. og sunnor' • kl 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudagá. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 * Bæjarbókasafnlð Þing- holtsstræti 29A simi 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kL 14—19. sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa- Opið kl 10—22 afla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kL 14—19 Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Krossgáta Þjóðviljans flugið Hofsvallagötu 16: Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn LMSl er opið alla virka áag3 nema laugardaga kL 13—19 * Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—15.30 * Minjasafn Beykjavíknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16. *- Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kL 16—15. -------------- ★ Þjóðskjalasafnið er opið gGligÍð alla virka daga kl. 10—12 og ___________ 14—19. * AsgTímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Millilandaf Iiir Flugfélags Islanðs. Skýfaxi fer til Lon- don kl. 10.00 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.45 í morgun. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kL 8.10 í fyrra- málið. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Homafjarðar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. ★ MSIIHandaflug Loftleiða, Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 8. Per til Oslóar, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. 1 visan ★ Veturinn byrjaði kulda- lega. Þetta var ort einn morg- uninn í vetrarbyrjun: Hafið úfiið, alhvít fjðll, ugg að brjósti setur. Við skulum búa okkur öll undir kaldan vetur. Baui. ★ 1 Enstrt pund „ Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Pinnsk mörk .. 100 Franskir fr. ... 100 Belgiskir fr. ... 100 Svissneskir fr. Gyllini 100 V-þýzk mörk . 100 Tékkn krónur 1000 Lirur ........ 100 Austurr. sch. .. 100 Pesetar ....... 120.57 . . 43.06 40.04 .. 62181 .. 602.30 .. 835.58 ... 13.40 ... 878.64 ... 86.50 995 4? 1.193.00 . 1.075.53 .. 598.00 ... 69.38 .. 166.88 ... 71.80 ★ Dansk kvíndeklub á Is- landi heldur fund þriðjudag- inn 7. nóvember kl. 8.30 í Iðnó uppi. Spilað verður .bingó. ★ Kvennadeild Slysavama- félagsins í Reykjavík heldur fund á Hótel Borg á mánu- daginn 5. nóvember kl. 8.30. Til skemmtunar: Upplestur séra Sveins Víkings, Ómar Ragnarsson flytur skemmti- þátt. Fjölmennið. *• Prentarakonur. Kvenfé- lagið Edda heldur saumafund n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í -K»l* *«5iieimilinu. ★ Húsmæðrafélag Rvíkur. Saumanámskeið félagsins byrjar fimmtudaginn 8. nóv. Upplýsingar í símum 15236, 33449 og 12585. ★ Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist og dans í Breið- firðingabúð kl. 8.30 miðviku- daginn 7. þ.m. ★ Kvenfélag Háteigssóknar heldur slcemmtifund 6. þ.m. kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. Félagsvist og kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenni og taki með sér gesti. Dýraverndunarfélögin. ★ Þeir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gerfa aðvart, ef þeir verða varir við sauðfé eða hross. Dýraverndunarfélögin. skipin GBD útvarpið ★ Nr. 18. — Lárétt: 1 geðill, 6 áhald, 7 . . fugl, 9 skáld, 10 tvennd, 11 fugl, 12 ending, 14 afi, 15 fóðra, 17 þjóðsaga. Lóðrétt: 1 krumluna, 2 eins, 3 spé, 4 líkamshluti, 5 brugg- ið, 8 forfeður, 9 rösk, 13 drykkjar. 15 forsetning, 16 sérhljóð. Bæjarfréttir Sp 1 Vé 1 ú ★ Sunnudagur 4. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Ingólfur Krist- jánsson les á ný úr „Hörpu minninganna”, ævisögu Áma Thor- steinssonar tónskálds. 9.35 Morguntónleikar: a) Kammerblásarasveitin í Salzburg leikur Di- vertimento í B-dúr (K 270) eftir Mozart og Partítu í B-dúr eftir Haydn: b) Dietrich Fischer-Dieskau syng- ur lög eftir Brahms. c) Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beet- hoven. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 13.15 Tækni og verkmenning; II. erindi: Jarðhiti á Islandi og nýting hans (Sveinn S. Einarsson verkfræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg. Útdráttur úr ó- perunni „II Trovatore" eftir Verdi. (Guðmundur Jónsson kynnir verkið). 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félagar hans leika. b) Erwin Halletz og hljómsveit leika ungversk lög. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Bamátími: Skátar skemmta með söng, frá- sögum og leikþáttum og minnast 50 ára starf- semi sinnar á Islandi. Aðalumsjón hefur IJrefna Tynes skátafor- ingi. 18.30 „Sú rödd var svo fög- ur“: Gömlu lögin sung- in og leikin. 20.00 Eyjar við Island; XIII. erindi: Drangey, eftir Bjöm Jónsson hrepp- stjóra í Bæ (Tryggvi Gíslason flytur). 20.25 Tónleikar í útvarpssal: Karel Sneberger próf- essor frá Prag og Árni Kristjánsson leika sam- an á fiðlu og píanó. a) Sónötu í G-dúr eftir Paganini. b) Rómansa eftir Svendsen. c) Meló- día eftir Gluck-Kreisler. d) Melódía eftir Kubel- ik. e) Saknaðarljóð og Ballata eftir Dvorák. 20.50 Spurt og spjallað í út- varpssal. — Þátttakend- ur: Niels Dungal próf- essor, Ólafur Tryggva- son frá Akureyri, Sigur- jón Björnsson sálfræð- ingur og séra Sveinn Víkingur. Umræðum stjómar Sigurður Magn- ússon. 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 5. nóvember. 13.00 Búnaðarþáttur: Á til- _ raunastöðinni á Sáms- stöðum (Agnar Guðna- ráðunautur á ferð með hljóðnemann). 13.40 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli. 17.05 Tónlist á atómöld (Þor- kell Sigurbjörnsson). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jónsson rithöfundur). 20.00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir). 20.00 Frá tónleikum í Aust- urbæjarbíói 25. sept. Sp 2 s.l.: La Salle kvartettinn frá Bandaríkjunum leik- ur Strengjakvartett nr. 1 eftir Gunter Schuller. 20.40 Spumingakeppni skóla- nemenda (1): Kvenna- skólinn í Reykjavík og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði keppa. Stjórnendur: Ámi Böðv- arsson cand. mag. og Margrét Indriðadóttir. 21.15 Einsöngur: Ivar Petrov syngur rússnesk þjóðlög. 21.35 Utvarpssagan: „Felix Krull“ eftir Thomas Mann. 22.10 Hljómplötusafnið. 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jó- hannsson). — 23.35 Dag- skráriok. ★ Hafskip. Laxá er á leið til Gdansk. Rangá lestar á Eyja- fjarðarhöfnum. ★ Skipaútgerö ríkisins. Hekla fer frá Akureyri í dag á aust- urleið. Esja fór frá Akureyri í dag á vesturleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Hamborg 2. þ.m. áleiðis til Islands. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á hádegi á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 31. október frá Archang- elsk áleiðis til Honflaur. Am- arfell er á Eskifirði fer þaðan væntanlega í dag áleiðis til Cuxhaven, Hamborgar og Finnlands. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Bromborough áleiðis til Malmö. Litlafell er í ol- íuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 28. október frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. messur Framhald af 7. siðu endursegja svo nákvæmlega ; söguþráðinn. Það er mikið um að vera, þetta er spennandi saga. En því miður er erfitt að trúa þessari sögu. Það er til dæmis ekki nóg að fullyrða að aðalsögupersónan sé nthöf- undur, meira að segja allfræg- ur og gáfaður höfundui-. Þetta verður að sanna. Það gerir Stefán Júlíusson ekki, Áli er afskaplega ófrjór og ólánlegur í hugsun og tali; ef slíkur it ir gæfi út bók myndi eng- inn sæmilegur maður nenna að lesa hana. Einhver helzti burðarás sög- unnar er minningin um æsku- Svangir ökumenn Framhald af 6. síðu. unina rann bifreiðin örhægt á- fram í hlutlausum gír. Þó ég gerði mér grein fyrir öllu sem gerðist og reiknaði einnig með rennsli bifreiðar minnar áfram, þá var ég samt svo seinn í viðbrögðum, að áð- ur en ég fengi við því gert hafði bifreiðin mín rekið framendann í hlið hinnar. Minn hraði var 2—3 kílómetr- ar á klukkustund, — hálfur gönguhraði! og hinn ók með 5 til 10 km hraða á klst. svo spjöll urðu hverfandi litil. En þetta var mér næg lexía til þess, að síðan hef ég aldrei lagt í að aka með galtóman (Lauslega þýtt úr Information). ástir Ála og Hildar eldri og ömurlegan viðskilnað. Sú saga getur í sjálfu sér v^l staðizt, en það ber vott um óvenju- lega fátæklegt sálarlíf hjá að- alsöguhetjunni að þessi minn- ing skuli drottna yfir honum eftir tuttugu ára líf og starf. Og ekki bætir það úr skák þegar Hildur eldri tekur til við að hella glefsum úr sál- fræði yfir þessa liðnu atburði. Hún gerir bæði Ála og Stefáni Júlíussyni leiðan grikk með þessu uppátæki. Þar að auki tala persónumar yfirleitt á óeðlilegu, hátíðlegu, uppskrúfuðu máli. Ekki hjálp- ar það lesandanum til að trúa bókinni. Hildur yngri sleppur þó bezt frá þessum hátíðlegu tilhneigingum höfundar. Það er afskaplega mikið um sálfræði í þessari bók. Hún er ein af þessum tilraunum til að „kljást við flóknar hvatir, andstæð og margslungin öfl í mannssálinni" sem Sigurður A. Magnússon vill að gerðar séu. Það er til hér á landi tölu- vert af þeirri sálfræði sem ætl- ar allt lifandi að drepa. Fyrir tveim árum gaf Stef- án Júlíusson út sögu þar sem hann tekur til meðferðar af- brot unglinga. Margir tóku þeirri bók vel. Máske Stefáni láti betur að kljást við þjóð- félaggleg vandamál? A.B. jAnnríki mik- ið í Grímsey i Grímsey, 3/11. — Rangá lestar hér 1400 pakka af saltfiski í dag. Það er fyrsta fraktskip, er lest- ’ar fisk við bryggju hér. Skip- i stjóri er Steinar Kristjánsson. Harin var einnig Skiþstjóri á fyrsta fraktskipinu er lestaði ! síld við bryggju hér það var Laxá 1960. - ...jijjBi.il. , Gæftaleysi hefur verið síðasta mánuð en unnið við fiskpökkun og við húsbyggingar. Mikil fólks- ekla er hér og annríki mikið, ^bæði við fisk, síld, byggingar og i búí'é. Nokkur snjór er kominn /en veður stillt. GERVITÁLKN Framhald af 6. síðu ast hlutverk þeirra getur ^ steypt sér í djúpið til lagar- > dýranna. Kvik- myndahús Framhald af 5. síðu. mennrar menningarstarfseml f þjónustu allra landsmanna. 3. Stefnt sé að því að gera kvikmyndir, sem sýndar eru hér á landi, þjóðlegri, bæði með gerð íslenzkra texta við erlendar kvikmyndir og með upptöku og gerð alíslenzkra kvikmynda. 4. Samstarf sé milli kvik- imyndarekstrarins og skóla- haldsins í landinu. 5- Byggð sé upp samfellt kvikmyndahúsakerfi um land allt og þar með bætt úr sam- komuhúsaþörf fámennari kaup- túna og byggðarlaga, að svo miklu leyti sem það mál er ekki þegar leyst með félags- heimilunum. 6. Þá er kvikmyndarekstrin- um lögð sú skylda á herðar að styrkja og efla skyldar list- greinar, svo sem lcikl’ist og hljómlist.“ ★ Hallgrímskirkja. Bama- guðsþjónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. (allra heilagra messa). Séra Jakob Jónsson Messa kl. 5 e.h. Séra Sigur-' jón Þ. Árnason. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11 árdegis (allra sálna messa). Séra Jón Auðuns. Kl. 5 e.h. messa . Séra Óskar J. Þor- láksson. Kl. 11 f.h. bamasam- koma í Tjamarbæ. Séra Ósik- ar J. Þorláksson. *r Langholtsprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 e.h. Stofnun æskulýðsfélags kl. 5 (Hafið með ykkur ritföng). Séra Áre- líus Níelsson. ★ Háteigsprcstakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs- son. ★ Laugarneskirkja. Messað kl. 2 e.h. Bámaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Bústaðasókn. Messa í Rétt- arholtsskóla kl. 2 e.h. Bama- samkoma í Háagerðisskóla kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Áma- son. ★ Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. N Ý B Ó K MIKHAILOV: Sovétríkin Alhliða fræðsla í samþjöppuðu formi um forusturíki sósíalismans: • Náttúrufar • Atvinnuvegi • Lýðveldi • Þjóðskipulag og lifnaðarhætti Sovétríkjanna. Kr. 185.40 ib. — 154.50 ób. HEIMSKRINGLA i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.