Þjóðviljinn - 15.11.1962, Side 3

Þjóðviljinn - 15.11.1962, Side 3
Fimmtudagur 15. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 3 Bretar og EBE semia fyrsta lagi með vori AAA^^VVVAVVVVA^VVVVVWVAVVVVVVVVVAAVAVVVVVVVVVWVVVVAVVV\VV^VVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVV\VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV^ i BRUSSEL 14/11 — Samningaviðræðum Breta við Efnahagsbandalagið lýkur sennilega á laugardag, og eru litlar líkur taldar fyrir því, að samkomulag náist. Fullyrt er í stöðvum EBE í Brussel, að drög að samningi ijiuni varla verða tilbúin fyrr en í febrúar eða marz á næsta ári, svo að sjálfur samningurinn yrði þá í fyrsta lagi undirritaður næsfa vor. Mörg vandamál eru óleyst enn í samningum Stóra Bretlands við ráðherranefnd Efnahagsbanda- HOLLYWOOD 14/11 — Hinn heimsfrægi leikari, Charles Laughton, liggur nú þungt hald- inn á sjúkrahúsi, og er honum vart hugað Iíf. Leikarinn sem er á 64. aldursári þjáist af krabbameini. lagsins. Gert er ráð fyrir, að við- ra^ðum ljúki á laugardag, og litiar líkur eru taldar fyrir því, »ð samningar takist fyrir jól. Helztu vandamálin, sem samn- inganefndimar eiga við að glíma, eru í fyrsta lagi tengsl sam- veldislandanna við EBE, í öðru lagi hvemig haga skuli inn- flutningi frá þeim samveldislönd- um. sem hvorki verða fullgild- ir eða aukaaðilar að bandalaginu Landbúnaðarmálin voru helzta umræðuefnið á samningafundun- um í sumar. Skömmu áður en idðræðum var slitið, hafði Bret- iand fallizt á ákvarðanir EBE um gjöld í sameiginlegan land- búnaðarsjóð. En samningar um þessi mál strönduðu, er Frakkar lögðu fram nýjar tillögur öllum á óvænt, og gátu Bretar ekki fallizt á þær. Ekkert samkomu- lag hefur enn orðið um þessi mál. Hefur jafnvel leikið grunur á, að Frakkar hafi lagt tillögum- ar fram beinlínis til að spilla fyrir samkomulagi. Fáa mun víst hafa gmnað fyr- ír rúmu einu ári, er Bretar lýstu yfir, að þeir hefðu áhuga á að ganga í EBE, að svo seint og erfiðlega myndi ganga fyrir Breta að ná samningum við bandalag- ið, Kunnugir telja nú, að varla verði • tilbúin drög að samkomu- lagi fyrr en í fyrsta lagi í febr- úai eða marz, og samningar verði aldrei undirritaðir fyrr en og í þriðja lagi landbúnaðar-1 vori, — ef verður þá nokk- málin, Gagnkvœm aðdáun þeirra Kennedys og 4denauers WASHINGTON 14/11 — Ad- enauer, kanslari V-Þýzka- lands kom i opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna i dag og var fagnað með viðeig- andi lúðrablæstri og heiðurs- verði á flugveliinum. Kenn- edy forseti var ekki mættur þar. en tók hins vegar á móti kanslaranum við Hvíta húsið með 19 fallbyssuskotum. Kennedy lýsti því yfir við mót- tökuathöfnina. að Adenauer vaeri framsýnn maður. sem kæmist í mannkynssöguna fyrir einstakt friðarstarf sitt. Adenauer þakkaði Kennedy fyrir hlýleg ummæli, og sagði, að Kúbuaðgerðir hans hefðu verið ómetanlegur stuðningur við friðinn í heiminum. Bandaríska blaðið New Vork Times segir í leiðara 1 dag, að Spiegelmálið sé alvarlegasti álitshnekkir, sem V-Þýzkaland hafi orðið fyrir frá stríðslokum og minnir á, að einmitt nú. er kanslarinn heimsæki Bandaríkin, sé ólg- an hvað mest heima fyrir vegna þessa máls j ur samningur undirritaður. Deilur um austur- viðskipti Á miðvikudag var sérstaklega rætt um viðskiptin við sósíalísku iöndin i ráðherranefnd EBE. Áð- ur hafði verið ákveðið, að inn- flutningur á fjölmörgum vöru- tegundum frá þessum löndum skyldi bannaður frá og með 1. nóvember, en nú var öllum á- kvörðunum frestað fram undir jól. Hins vegar var öllum aðild- arlöndum bandalagsins bannað að gera nokkum viðskiptasamn- ing við sósíalisku ríkin fyrst um sirin. Það em einkum V-Þjóðverjar, sem vilja halda áfram viðskipt- um austur á bóginn. Hafa þeir átt ágæt viðskipti við Pólverja og vilja fá að gera nýja samn- inga við þá. U Þant eykur flug- styrk SÞ í Kongó NEW YORK 14/11 — Talið er sennilegt, að Ú Þant, aöalritari SÞ, muni leggja til við aðildar- þjóðirnar, að bönnuð verði öll kaup á kopar og kóbolt frá Kat- anga, þar eð Tsjombe hefur nú svikið öll loforð sín um sam- írá Ú Þant um að senda fleiri sænskar orustuþotur til styrktar liði SÞ í Kongó. Svíar eiga nú 6 flugvélar í liðsafla SÞ, og sagðist stjómin mjmdu taka þessa beiðni til athugunar. Sams- konar erindi hafa verið send stjómum Italíu, Pakistan. Grikk- lands og Filippseyja. Yfirmaður upplýsingaskrifstofu Katanga í New York, sagði við blaöamenn í dag, að Tsjombe hefði viðurkennt, að gerðar hefðu verið árásir úr flugvélum í Norð- ur Katanga. Hefði það verið nauðsynlegt vegna Kongólóbúa, sem umsetnir væru af hersveit- um Kongóstjórnar. sr. 329 vansköpuð börn í Bretlandi LONDON 10/11 — Brezka heil- brigðismálastjómin tilkynnti fyrir nokkrum dögum, að á tímabilinu 1. janúar 1960 til 31. ágúst 1962 hefðu fæðst 329 vansköpuð börn í Bretlandi af völdum Thalidomide-svefn- lyfja. 244 af þessum vansköp- uðu bömum eru enn á lifL Auk þessa hafa fæðst 1515 börn, sjúk að meirá eða minna leyti og með ýmis konar lík- amlega ágalla, vegna þess að móðirin hafði neytt hinna hættulegu lyfja, meðan barnið var í móðurlífi. Talsmaður heilbrigðismála- stjórnarinnar lagði áherzlu á, að tölur þessar væru ekki jafn háar og þær, sem áður hefðu fram komið eftir óáreiðanleg- um heimildum. Flest vansköp- uðu börnin geta búið hjá for- eldrum sínum, en nokkur vterða stöðugt að vera undir læknishendi. I dag er útrunninn frestur- inn, sem U Þant, aðalritari SÞ, hafði gefið Tsjombe í Katanga til að standa við loforð sín um sameiningu Katanga og annarra hluta Kongó. U Þant hefur hótað Tsjombe nýjum refsiaðgerð- um, standi hann ekki við gefin heit. En hvað verður. þegar á reynir? — Árangur af starfi SÞ i Kongó er svo grátlega lítill, að segja má, að Ú Þant standi nú i sömu sporum og Hammar- skjöld gerði fyrir tveimur og hálfu ári, er lið SÞ kom fyrst til Kongó að beiðni Lúm- úmba, forsætisráðherra. Þá hótaði Hammarskjöld vald- beitingu og gaf Tsjombe nokkurra daga frest til að hugsa ráð sitt. Tsjombe hlýddi ekki, og heimurinn beið í ofvæni eftir að sjá, hvort Hammarskjöld beitti valdi sínu. En aðalritarinn gugnaði á seinustu stundu, og á þvi andartaki hófust þreng- ingar SÞ í Kongó, sem áttu eftir að kosta hann sjálfan lífið. Nýjar aðgerðir SÞ í Kongó K ' jami Kongómálsins var frá upphafi barátta gegn nýkoloníalismanum. Rfkasta hérað landsins klauf sig út með Tsjombe í broddi fylk- ingar, í þeim eina tilgangi að veita einokunarhringum Union Miniére áframhaldandi aðstöðu til námureksturs. Auðfélagið greiddi Tsjombe hundruð milljóna króna, til þess að hann gæti komið upp öflugum her og flugvéla- sveitum. öllum var ljóst að kongóska samfélagið stóðst ekki fjárhagslega, ef Katanga var rifið út úr þjóðarheildinni. Þá hóf Lúmúmba baráttu sína fyrir sameiningu Kongó, bar- áttuna gegn erlendri ásælni, baráttuna gegn alþjóðlegum kapítalisma í Kongó. Lúmúmba var það fljótt ljóst, að ráðamenn SÞ voru of tvístígandi til að verða að nokkru gagni. Hann sagðist því mundu biðja um hjálp Sovétrík j anna. ef Vestur- veldin væru staðráðin í að styðja Tsjombe leynt og Ijóst. Þegar vestræni heimurinn heyrði þá hótun, ætlaði allt um koll að keyra: „Lúm- úmba er kommúnisti — hann er Rússadindill"! hljómaði um öll Vesturlönd. Það er margsannað, að her- stjóm SÞ dró vísvitandi taum óvina Lúmúmba og gerði hon- um ókleyft að stjóma landinu. Forsætisráðherranum var hvað eftir annað meinaður aðgang- ur að útvarpsstöð landsins, meðan andstæðingar hans höfðu aðgang að öðmm stöðv- um. Löglega kjörinn foringi Kongóbúa, hann sem hafði meiri hluta þingsins á bak við sig, var hnepptur í varð- hald og pyntaður, án þess að yfirmenn SÞ hreyfðu legg né lið. Að lokum var hann myrt- ur í fangelsinu. Hersveitir Sameinuðu þjóðanna koma til Kongó. Það er tím- anna tákn, að nær allir hermenn í liði SÞ hafa verið fri hlutiausum ríkjum seinustu árin. Þjóðir utan hernaðarbandai* Iaga hafa tekið að sér hlutverk sáttasemjara í heiminum. A“ M orð Lúmúmba vakti gíf- heim og krafizt var aðgerða gegn morðingjanum Tsjombe. leppi vestrænna auðmanna. Reiðin bitnaði ekki hvað sízt á Hammarskjöld og vestræn- um ríkisstjómum, sem vegna aðgerðaleysis og óbeins stuðn- ings við Tsjombe voru ábyrg- ar um morðið. Á þingi SÞ tókst að fá samþykkt, að beita skyldi vopnavaldi gegn Tsjombe. Hammarskjöld hóf tvívegis stríð gegn hersveitum Tsjom- bes. í bæði skiptin átti hann sigurinn vísan, en aðalritar- inn hikaði; nýlenduveldin með Breta í fararbroddi þrýstu á Hammarskjöld og kröfust þess, að Tsjombe yrði látinn í friði. Hammarskjöld gat ekki ákveðið í hvom fót- inn hann ætti að stíga. Að- staða hans var orðin von- laus, þegar leigumorðingjum Tsjombes tókst loks að myrða hann yfir frumskógum Afríku. TIItoH fiCrrtKfl |nn9ft ldrei hefur verið sannað endanlega, að Tsjombe hafi myrt Hammarskjöld. En þáverandi yfirmaður SÞ í Kongó, Irlendingurinn O’Bri- en, var ekki í vafa um, að svo væri. O’Brien sagði sig úr þjónustu SÞ til að fá frelsi til að segja öllum heiminum frá svívirðilegri tvöfeldni Vesturveldanna i Kongómál- inu. Vesturveldin segjast vilja vinna að sameiningu Kongó, sagði O’Brien, en á sama tíma styðja þau lepp sinn, Tsjombe, og koma í veg fyrir að sam- þykktir Sameinuðu þjóðanna nái fram að ganga! Uppljóstr- anir O’Briens vöktu gífurlega athygli. Aldrei frá stríðslokum hafa menn séð ljósara dæmi um mátt hins alþjóðlega auð- magns, er getur farið öllusínu fram, í trássi við einróma al- menningsálit í svo ti' öllum heiminum. Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið mikinn álitshnekki í Kongó. Og takist auðfélög- unum að sigra SÞ endanlega, mun það hafa mjög skaðleg áhrif á framtíðarstarf sam- takanna. En Kongómálið er einnig mikilvægt frá öðrum sjónarhóli. Katanga er lykill- inn í baráttu hvítu ofstækis- mannanna, sem reyna afl verja völd sín í Afríku. Kat- anga er brimgarðurinn, sem á að hlífa hvítu mönnunum fyrir frelsisbylgjunni, sem nú veður yfir alla Afríku og mun einnig ná til Ródesíu og Suður-Afríku. Þetta vita þeir báðir, Roy Welensky i Ródes- íu og Verwoerd í Suður-Afr- íku, enda styðja þeir Tsjombe á allan máta. Tsjombe er t. d. heiðursfélagi i svertingja- hatursflokki Welenskys. Það er von hvítu mannanna í Afríku, að almenningur ann- ars staðar í heiminum haldl, að svertingjamir geti ekki stjómað sér sjálfir. Katanga- ævintýrið, verk hvíta auð- valdsins, heppnaðist vel að þessu leyti. Þeim tókst sem sagt að eyðileggja kongóska lýðveldið strax í fæðingu en foringjum Kongóbúa var um kennt. Þessvegna er Katanga ennþá lykiimál í Afríku. u Þant á nú leik í erfiðu tafli. Tsjombe hefur stói> bætt aðstöðu sina með þvi að svíkja öll sín fyrri loforð og gerða samninga. Hann hefur fengið marga OAS-menn úr Alsírstríðinu sem leiguliða í hersveitir sínar og eignazt franskar og þýzkar sprengju- flugvélar, orustuflugvélar frá S-Afríku og 400 franskar eld- flaugar fyrir flugvélar. Og hann hefur að undanfömu fengið 2.040 millj. ísl. króna stuðning árlega frá námufé- laginu Union Miniére. Ekkert bendir til þess, að Vesturveldin hafi breytt af- stöðu sinni til Kongómálsins. Ú Þant mun því hafa í hyggju að reyna efnahagslegar refsi- aðgerðir að þessu sinni. Reynslan verður að skera úr} hvort það verður nema kák eitt. — ra. WWWWWVWWWVWWWVWWVWWVWVWWWWWVWWWWVW'VVWWWWW'WWVWVWWVVWWWWWWVWWWWVWWWVWVWAAÍ Tsjombe, valdamaður í . -t- anga sprangar um götur EI- isabethville ásamt belgískum ráðgjafa sínum. starf við stjómina í Leopold- ville til sameiningar Kongó. Sænska stjómin tilkynnti i moigun, að borizt hefði beiðni Hið síunga og sívinnandi Nóbelsverðlaunaskáid okkar Haildór Kiljan Laxness 1, hefir alltaf eitthvað nýtt á prjónunum, og gefur aðdáendum sínum aldrei tækifæri til að láta sér leiðast eða !• % iÉtÉliÍf ms ■■ m glÍlÍÍii- sofna á verðinum DD IÁy A CTAC A 1 fej \ \ PivjOINlAS ■ OFAN SOLSN j nýtt verk eftir Laxness, er komið út, háð- og gamanle ikrit. Halldór Laxness hefir alla tíð verið á undan sínum \ tíma, og hann er það ennþá, og þetta nýjasta skáldverk hans mun fljótlega krefjast endurlesturs. i Fyrsta útgáfa verksins er í litlu upplagi — komið strax í U N U H Ú S, Helgafelli. Sími 16837. h ■ j^^^MWjatrÆW 1 !

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.