Þjóðviljinn - 07.12.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.12.1962, Qupperneq 11
Föstudagur 7. desember 1&62 ÞJÓÐVILJINN --- SIÐA 11 Leikhús ■p ÞJÓÐLEIKHÚSID HÚN FRÆNKA MÍN Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 20. Síðustu sýningar. DÝRIN í HÁLSASKÓÚI Sýning sunnudag kl. 15. SAUTJÁNDA BRÚÐAN Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200. \ IKFÉLA6 REYKJAVtKUR Nýtt íslenzkt leikrit Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning laugardagskvöld klukkan 8,30. Sýning sunnudiagskvöld klukkan 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frá kl. 2. Sími 13191. GAMLA BÍÓ Sími 11 4 75 Spyrjið kvenfólkið (Ask Any Girl) Bandarísk gamanmynd i litum og CinemaScope. Shirley MacLaine. David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Simi 16 4 44. Freddy á framandi slóðum (Freddy unter fremden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum Freddy Guinn Vera Tschechova. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Morðið í tízkuhúsinu (Manequin i Rödt) Sérstaklega spennandi ný sænsk kvikmynd í litum. Danskur texti Kari-Arne Holmsten. Annalisa Ericson. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 11 1 82. Leyndarmál hallarinnar (Maigret et I’ affaire Saint’- Fiacre) Vel gerð og spennandi, ný. frönsk sakamálamynd samin upo úr skáldsögu eftir Georere Simenon Aðalhlutverk leika; Jean Gabin « Michel Auciair. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. TJARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjamason sýnir: íslenzk börn að leik og starfi til sjávar og sveita. Ennfremur; Glæsilegar myndir af knattspyrnu. skiða- mótum kappreiðum, skáta- mótinu á Þingvöllum og fleiri myndir. Sýndar kl. 5 og 7. Símar 32 0 75 — 38 1 50. Það skeði um sumar (Summer Place) Ný amerísk stórmynd í litum. með hinum ungu og dáðu leikurum Sandra Dee og Troy Donahue Þettg er mynd sem seint mun gleymast Sýnd kl 6 og 9.15. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 BÆJARBÍÓ Jól í skógarvarðar- húsinu Aðalhlutverk: Ghita Norby, Claus Pagh. Sýnd kl. 9. Conny 16 ára Sýnd kl 7 NÝIA BÍÓ Simi 11 5 44. Ræningjaforinginn Schinderhannes Þýzk stórmýnd frá Napóleons- tímunum. Spennandi sem Hrói Höttur Curd Jurgcns, Maria Scheli. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kL 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 18 9 36. Borg er víti Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd i CinemaScope, tekin í Englandi. Stanley Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOCSBÍÓ Sími 19 1 85. Undirheimar Hamborgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu al- þjóðalögreglunnar við óhugnan- legustu glæpamenn vorra tíma. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50 2 49. Fortíðin kallar Spennandi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutv.; Kynþokkastjaman Francoise Arnoui, Massimo Girotti. Bönnuð börnum. Sýnd kl 7 og 9. HASKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. Aldrei að gefast upp (Never let go) Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: Richard Todd Peter Sellers Elizabeth Sellers. Bönnuð börnum inrran 16 ár-a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HEWCn Allar helztu Málningarvörur ávallt fyrirliggjandi. Sendum heim. HELGI MAGNCSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 — 17227. ★ NÝTÍZKU ★ HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. vacR^ AÁHr' KHWKI Fyrirlestur MÁL OG MENNING Dr. phil. Jón Helgason, próf- essor, flytur erindi um Atla Húnakonung í Snorrasal, Laugavegi 18, í kvöld, 7. desember kl. 20.30. Bótagreiðslur almannatrygg- inganna í Reykjavík, Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst föstudaginn 7. desember í stað mánu- dagsins 10. desember. Almenn upphæð ellilífeyris að meðtalinni 7% hækkun frá 1. júní sl., er í desember sem hér segir: Fyrir emstaklinga kr. 2.120,00 Fyrir hjón kr. 3.818,00 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Húsmæður I nýjasta FÁLKA eru fjórar síður með köku- uppskriftum í jólabaksturinn, valdar af Knstjönu Steingrímsdóttur. Síðunum má kippa út og geyma. Tryggið ykkur eintak. FÁLKINN V I K U B L A Ð Plötnsmiðir — Rafsuðumenn og Aðstoðarmenn óskast. Mikil cftirvinna. Vélsmiðjan Jám Síðumúla 15. — Símar 35555 og 34200. * * MLs. REYKJAF0SS lestar í Kristiansand um 17. janúar 1963. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. H'ALS úr GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4 Gengið inn frá Skólavörðustíg. KIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar 11. þ. m. Vörumóttaka í dag til áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð og Ólafsfjarðar. Þetta er síðasta fqrð til ofanritaðra hafna fyrir jól. HVÍTAR KARLMANNASKYRTUR Verziunin mMniHlllMi. “HHIHHIIIH. iihhhhhhi. IIIIMIIIUUIMi MIIMMIIMMIII hhhhihiihu HIHlHllllUlH IMIIMIIImUH' immiimmmH IIMMIMIUH MIMIIHI'' Mikiatorgi. SIEIHPORo], Trúlofunarhringar. stelnhring- tr. hálsmen. 14 oe 18 karata * Bátasala * Fasteignasal? * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti lON O RJÖRLEIFSSON. viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8. 3. hæð. Simar 17270 - 20610 Melmaslml 32869 Iffi ÖÍYHÍIUM í m!1 I I Húseigendafélag Reykjavíkur. BRAGA KAFFIBREGZT ALDREI HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 12. flok’ki. 3.1 50 vinningar að fjárhæð 7.890.00 kr. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 12. fl. 1 á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. 1 - 200.000 — 200.000 — 1 - 100.000 — 100.000 — 117 - 10.000 — 1.170.000 — 564 - 5.000 — 2.820.000 —- 2.460 - l.OÖO — 2.460.000 — Aukavínningar: 2 á 50.000 kr. 100.000 kr. 4 - 10.000 — 40.000 — 3.150 7.890.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.