Þjóðviljinn - 08.12.1962, Side 3

Þjóðviljinn - 08.12.1962, Side 3
ÞJÓÐyiLJINN Laugardagur 8. desember 1962 ■ Enn er deilt í Prag og Róm | Stjórnarkreppan að leysast: SÍÖA 3 I Erhard tekur við af Adenauer næsta haust RÓM og PRAG 7/12 — Þingum kommúnístaflokka k Ítalíu og Tékkóslóvakíu 9 var haldið áfram í dag í k Róm og Prag, og hefur ekk- ^ ert lát verið á deil- um Kínverja við fulltrúa . annarra kommúnistaflokka. h Aðalritari albanska komm- J únistaflokksins, Enver H Hodsja, sendi þingi ítalskra J kommúnista heillaóska- 1 skeyti i dag, en Albönum ? var ekki boðið á þingið. B Segir í skeytinu, að Alban- u , . , , “ ir vænti þess af ítöiskum urnar storaukizt fynr þvi, að fyrri ríkisstjórnar kommúnistum, að þeir verjj marx-leninismann gegn árásum endurskoðun- arsinna, Ljóst þykir af ummælum fjölmargra kommúistaleið- t- toga á þessum tveimur g þingum, að Albanir og k Kínverjar standi einir í i deilum sínum við aðra u kommúnistaflokka. ^ BONN 7/12 — Formaður þingflokks kristilegra demókrata lýsti því yfir í dag, að Adenauer muni draga sig í hlé haustið 1963, og þykir nokkurn veg- inn víst að Ludvig Erhard, efnahagsmálaráðherra, verði eftirmaður hans. Við þessi tíðindi hafa lík h flokkar myndi nýja stjórn. Þegar Adenauer kanslari hafði forgöngu um það fyrir nokkrum dögum, að kristilegir demókratar hófu samningaviðræður við sósi- aldemókrata um nýja stjórn, var það vitað. að hann vonaðist til að geta haldið sjálfum sér á floti í kanslaraembættinu lengur en vera myndi í samstarfi við MaeMillan líkir Aeheson viS Napoleon og Hitler! LONDON 7/12 — Pyrir nokkrum dögum hélt fyrrverandi utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, Dean Acheson, ræðu í liðsforingja- skólanum West Point í USA Sagði hann að Bretland hefði um það bil lokið hlutverki sínu sem stórveldi. Bretar eru staddir á vegamótum, sagði hann, þeir hafa glatað heimsveldi sínu og ekkert fengið í stíiðinn! Ræða Acheson hefur vakið mikla reiði í Bretlandi, enda er Acheson sériegur ráðunautur Kennedys Bandaríkjaforseta í málefnum NATO og þykja orð hans heldur óheppilegur undir- búningur fyrir fund þeirra Mac- Millans og Kennedys, sem nú, tvíræð. stendur fyrir dyrum. MacMillan ritaði Acheson bréf í dag og er stórmóðgaður yfir ummælum hans. Segir hann þar, að Ache- son geri sig sekan um sömu skissuna og þeir Napoleon, Hitl- er, Lúðvík fjórtándi og Filippus annar Spánarkonungur hafi gert undanfarin 400 ár! Þér misskilj- ið gersamlega hlutverk Brezka samveldisins i alþjóðamálum, segir forsætisráðheri ann í bréfi sínu til fyrrverandi utanríkis- ráðherra USA. Acheson var í dag beðinn um að segja álit sitt á skrifnm MacMillans, en.Jiasm 6agðist ek|i þurfa að bæta neinu við, — ræða sín iiefði verið ljós og ó- Kaffisala í Glaymbœ á vegum kvenna í Styrktarfélagi vangefinna. Næstkomandi sunnudag. 9. des. kl. 2 e. h. hefst kaffi- sala í Glaumbæ, Fríkirkjuvegi 7. Þar verður á boðstólum hið afarvinsæla jólakaffi kvenna í Styrktarfélagi vangef- inna. Ennfremur verða þar á boðstólum fallegir og skemmtilegir munír til jólagjafa, gerðir af félagskonum. Þá verður og seldur ýmiskonar gimilegur varningur, sem eiginkonur erlendra sendiherra og starfsmanna við sendi- ráðin í Reykjavík hafa gefið til styrktar starfsemi félags- kvenna. Loks verður þar efnt til skyndihappdrættis. Konur í Styrktarfélagi vangefinna heita á Reykvíkinga að fjölmenna í Glaumbæ á sunnudaginn kemur og styrkja með því starfsemi þeirra, en allur ágófti af sölu dagsins mun fara tii kaupa á innbúi í Lyngás, dagheim- ili fyrir vangefin börn. sem nú er um það bil að hefja fullan rekstur. frjálsa demókrata. Sósíaldemó- kratar gáfu líka í skyn fyrst í stað, að þeir myndu láta flokks- menn kanslarans ráða því, hve- nær hann hyrfi frá völdum. En þegar á hólminn var komið, vildu sósíaldemókratar ekki láta það spyrjast um sig, að Adenau- er, erkifjandi þeirra, ætti þeim að launa lífgjöfina, og kröfðust þeir þess eins og frjálsir demó- kratar höfðu áður gert, að gamli maðurinn drægi sig í hlé. Er Adenauer spurði þessi tíðindi sleit hann viðræðum við sósíai- demókrata, og í dag hófust á ný viðræður milli frjálsra og kristi- legra demókrata. En áður en sezt var að samn- ingaborðinu á nýjan leik, til- kynnti von Brentano, formaður þingflokks kristilegra demókrata, að Adenauer hefði ákveðið að draga sig í hlé næsta haust. Kanslarinn, sem nú er orðinn 86 ára gamall, hefur þar með gef- izt upp í viðleitni sinni til að halda völdum sínum, enda var aðstaða hans orðin mjög crfið heinia fyrir og erlendis vóru flestir bandamenn Vcstur-Þjóð- verja orðnir óþolinmóðir vegna þrásetu öldungsins í kanslara- embættinu. Adenauer kom til valda árið 1949. Talið er víst, að eftirmaður Adenauers verði Ludvig Erhard. efnahagsmálaráðherra, en kansl- arinn hefur lengi reynt að koma \ veg fyrir vaidatöku hans. Frjálsir demókratar hafa nú fengið óskum sínum fullnægt, bæði hvað snertir Adenauer og Sarauss, og þykir nú fátt vera í veginum fyrir, að stjórnarflokk- amir fyrrverandi geti komið sér saman um nýja stjórn. Sósíal- demókratar eru hins vegar mjög leiðir yfir þróun mála seinasta sólarhringirin, og hafa þeir báð- ir lýst óánægju sinni, Willy Brandt og Ollenhauer. Vikublaðið Der Spiegel stend- ur nú með pálmann í höndunum, eftir að helztu andstæðingar þess hafa fallið á sjálfs síns 'bragði Spiegelmálið var enn á dagskrá í dag. f skýrslu Hoerch- el, innanríkisráðherra til sósíal- demókrata, sem birt var í dag. er í fyrsta sinn viðurkennt. að Strauss eigi sök á þvi, að að- förinni að Der Spiegel var hald- ið leyndri fyrir Stammberger, dómsmálaráðherra. Einnig segir þar, að Adenauer hafi lagt á- herzlu á að sem fæstir vissu um málið fyrir fram. En skýrsla þessi var ekki fyrr komin fyrir almennings sjónir í dag. er skrif- stofa kanslarans sendi út til- kynningu og mótmælti fullyrð- tngu ir>rxPr Trisráðh«rT!»'"s! Saaði þar. að Adenauer hefði ekkert skipt sér af þessu máli, áður en aðförin var gerð! normann er dauður BUENOS AIRES 7/12 — Stór- nasistinn Martin Bormann, sem hvarf við uppgjöf nazista 1945-, mun hafa dáið í Paruguay árið 1959. Lengi hefur verið uppi orð- rómur uni að Bormann væri í felum í Argentínu eins og Eich- mann, sem ísraelsmönnum tókst að ræna. Nú hefur verið staðfest, að Bormann starfaði við sam- vinnuverzlun í fjölmörg ár í Paruguay, þar til hann andaðist úr krabbameini. Bandarísk eldflaug þaut stiórnlaus á hof út! CAPE CANAVF.RAL 7/12 — Bandaríkjamenn gerðu í gær til- raun til að skjóta polaris-eld- flaug , en svo óhönduglega tókst til, að eldflaugin fór ekki á rétta braut. Var þá ákveðið að láta hana springa í lofti með að- stoð senditækja, en útbúnaður- inn reyndist ekki í lagi og eld- flaugin hvarf út í buskann! Mestur hluti eldflaugarinnar ko.a niður í Atlanzhafið nokkr- um kílómetrum úti fyrir strönd ! I SilfuAiíin • Opnar i dag nýja verzlun að LAUGAVEG113 Georgíu. Talsmaður vísinda- mannanna, sem skutu eldflaug- inni írá Cape Canaveral, sagði á eftir, að ef flaugin hefði tekið stefnuna inn yfir landið en ekki á haf út, hefði það eina, sem vísindamennimir hefðu getað gert, verið, að biðja guð að sjá svo til, að hún lenti einhvers- staðar í óbyggðum! Fullyrt var eftir á, að eld- flaugin hefði ekki borið kjam- orkusprengju. Talið er, að at- burður þessi muni hafa í för með sér, að allur öryggisútbún- aður við eldflaugaskot verði tek- inn til endurskoðunar. Samvinna USA og Sovétríkjanna um veðurathuganir NEW YORK 5/12. — Sovétríkin og Bandaríkin hafa gert með sér samning um samvinnu að veð- urathugunum úr gervitunglum. Samkomulag varð um þetta milli þeirra í júní í sumar og hafa bæði ríkin nú sent TJ Þant, framkvæmdastjóra SÞ, öll nauð- synleg skjöl. Ætlunin er að öðr- um þjóðum verði gefinn kostur á að taka þátt í þessari sam- vinnu og allar sem vilja fái í hendur niðurstöðumar af þessu samstarfi. Ferðafélag ísfands heldur aðalfund að Cáfé HöR, uppi, fimmtudaginn 13. desember 1962 kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsms Túngötu 4 þriðjudag og miðvikudag. HEMlLiSTRICKN SAMVINNUTRYGGINGAR Magnús Kjartansson, ritstjóri, sem dvaldist á Kúbu í sumar, sk/rir frá því, sem fyrir augu hans bar og rekur sogu byltingarinnar í þess- ari bók. Verð í bandi kr. 220.— Verð óbundin kr. 130.— ni jJ EIMSKRINGLA ódýr falleg náttföt barna í miklu úrvali. Tilvalin til jólagjafa. m bCiöín Aðalstræti 9 Sími 18860. i >

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.