Þjóðviljinn - 08.12.1962, Síða 5
f
Latógardagur 8. desember 1962
Nýr úrvalsbókaflokkur
handa ungu sfúlkunum
eftir höfund SIGGU-
bókanna. Skemmtileg og
heillandi frá upphafi til
enda eins og SIGGU
bækurnar.
Fylgist með Lottu vin-
stúlku okkar frá byrj-
un, og þið munuð ekki
verða fyrir vonbrigðum.
Þetta er 2. KALLA-
bókin. Fyrsta KALLA-
bókin kom út í fyrra við
miklar vinsældir. Hún
hét Kalli flýgur yfir
Atlanzál. Kalli er kald-
ur snáði, sem allir rösk-
ir drengir vilja kynnast
og fylgjast með ævin-
týrum hans.
Þetta er 6. MÖGGU-
bókin. Engar telpu-
bækur eru vinsælli
én MÖGGU-bækurnar
— Æsispennandi og
skemmtilegar, svo að af
ber. — Vantar yður
MÖGGU-bók í bóka-
safnið? Hinar fimm eru
enn fáanlegar.
ÞJOÐVIUINN
SÍÐA S
Söluskattur verði afnuminn
af algengustu neyzluvörum
^FjtWWWwmia Wi. 1 wmmmmmmmmmmm
Björn Jónsson flytur frumvarp til laga um
breytingu á gildandi lögum um söluskatt. Helztu
breytingarnar, sem felast í frumvarpinu eru:
Hinn almenni 3% söluskattur verði numinn af
innlendum landbúnaðarvörum, einnig af fiskmeti,
brauði, kolum, olíu, hitaveituvatni og rafmagni
til heimilisnotkunar. Þá er einnig lagt til að af-
numinn verði söluskattur af innflutningi þurrk-
aðra ávaxta, grænmetis, heimilistækja, skófatn-
aðar o.fl.
Svohljóðandi greinargerð fylg-
irfrumvarpinu:
„Með frumvarpi þessu er lagt
til að fella niður söluskatta af
nokkrum brý.num nauðsynja.
vörum í þeim tilgangi að lækka
vöruverð og framfærsluko.stn-
að. Er hér í fyrsta lagi um að
ræða að hinn almenni 3% sölu-
skattur verði numinn af öllum
innlendum landbúnaðarvörum.
en hann er nú heimtur af öll-
um slíkum vörum, öðrum en
nýmjólk, og ennfremur að þessi
skattur verði numinn af fisk-
meti, mjölvörum og brauði og
af kolum, olíu, hitaveituvatni
og rafmagni til heimilisnotkun.
ar Ennfremur af fargjöldum
Gleymið ekki a0
mynda barnið
Laugavegi 2
simi 1-19-80
með strætisvögnum og sérleyf-
isbifreiðum. í annan stað er
svo lagt til, að söluskattur af
innflutningi verði numinn af
nokkrum vöruflokkum, sem
ætla má að þorra almennings
væri einna hagstæðast að
lækkuðu i verði. en bera sum-
ir hverjir há aðflutningsgjöld
Er hér um að ræða nýja og
þurrkaða ávexti, heimilistæki.
skófatnað og sjóklæði og efni-
vörur til skógerðar og sjó-
klæðagerðar o.fl.
Þegar lög um söluskatt voru
sett í marz 1960, gaf ríkis-
stjórnin mjög í skyn, að hinn
svonefndi bráðabirgðasöluskatt-
ur af innfluttum vörum yrði
aðeins í gildi það1 eina ár, en
reyndin hefur orðið sú, að hún
hefur nú beitt sér fyrir fram-
lengingu hans fyrir fjórða ár-
ið, 1963, Þessi hluti söluskatt-
anna er nú áætlaður samkvæmt
fjárlagafrv. fyrir árið 1963
259,4 millj. kr. Þar eð allar til-
raunir stjórnarandstöðunnar
til þess að fá þennan skatt nið-
ur felldan hafa reynzt árang-
urslausar, er þess nú freistað
með flutningi þessa frumvarps
að fara bil beggja og lagt til
að dregið verði úr hinni óhæfi-
legu söluskattsinnheimtu, sem
svara mundi til um það bi.
fjórðungs af bráðabirgðasölu-
skattinum. En jafnframt er leit-
azt .við að velja þá vöruflokka,
sem lagt er til að leysa undan
þessari skattheimtu, þannig að
komi að sem mestu gagni fyrir
þau heimili í landinu, sem
vegna lágra launakjara verða
að binda vörukaup sín að
mestu við nauðsynjar.
Flm. áætlar, að heildarlækk-
un söluskattanna, sem leiða
mundi af samþykkt frumvarps-
ins, muni nema 55—60 millj.
kr. á ári og mundi lækka vísi-
tölu framfærslukostnaðar um!
2—3 stig. Samþykkt frv. mundi i
þvi vera nokkur vottur þess. i
að Alþingi vildi nú hefja við-
nám gegn þeim straumi hrað-
vaxandi dýrtiðar og skerðing-
ar launakjara sem gengisfell-
ingar og skattahækkanir síð-
ustu ára hafa ýtt af stað. Og
ekki virðist seinna vænna að
hefj slíkt viðnám, ef vel á að
fara. Ekki þarf heidur að efa,
að verkalýðssamtökin. sem enn
á ný telja sig nú tilnevdd ti! bess
að rétta hlut skjólstæðinga
sinna, mundu svo sem þau
hafa margoft lýst yfir, meta
slikar verðlækkuháráðgerðir
fullkqmlega að verðleikum og
taka tillit til þeirra í samning-
um um launakjör".
Barna-og unglingabækur
Í ÚTiLEGU
Fimm í útilegu. Ný bók í bókaflokknum um félag-
ana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabók-
anna. Bráðskemmtileg og spennandi eins og allar bæk-
ur þessa vinsæla höfundar.
Sunddrottningin. Hugþekk og skemmtileg saga um
kornunga og snjalla sundstúlku, baráttu hennar og
sigra. Einkar heDpileg bók handa 12 —15 ára stúlkum.
sjálfur — æsispennandi
og alltaf nýtt ævintýri
á næstu grösum. Skóg-
arsögurnar eru úrvals-
sögur af Tarzan. Öllum
sem þykir gaman að
Tarzan þurfa að lesa
þær.
Otgefandi: Samelnlngaxflokkur alþýðu — Sósíalistafiokfc-
urlnn. —
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torö OlafssoOf
Sigurður Guðmundsson (áb.i
Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson. Jón Bjamason.
Ritstjóm. afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðusttg 19.
Sfm) 17-500 (5 Ifnur) Askrfftarverð kr 65.00 á mánuðl.
Mnl og menning
Jjessa dagana heldur bókmenntafélagið Mál og
menning hátíðlegt aldarfjórðungs afmæli sitt,
17. júní í sumar voru 25 ár liðin síðan stofnend-
ur félagsins sendu út boðsbréf sit’t, og um þess-
ar mundir kemur út sérstakur afmælisbóka-
flokkur, 12 úrvalsbækur, og er þar að finna ný
verk eftir ýmsa kunnustu rithöfunda þjóðarinn-
ar, skáld, fræðimenn og stjórnmálamenn. Er það
efnisval í góðu samræmi við þá meginreglu í
störfum Máls og menningar að gera menningar-
málin að snörum þæ'tti í hinni almennu þjóð-
málabaráttu; það hefur aldrei verið afstaða fé-
lagsins að menningin eigi heima í fílabeinshöll
fjarri daglegu starfi, heldur að sjálfstæð íslenzk
menning sé undirstaða fullveldis og stórbrotinna
athafna í efnahagsmálum. Afmælisbókaflokkur-
inn er til marks um óskertan lífsþrótt Máls og
menningar, og það er mikið ánægjuefni að á
þessu afmæli hefur Mál og menning komið sér
upp vönduðustu bókaverzlun borgarinnar og
tryggt aðra aðstöðu til fjölbreyttrar menningar-
starfsemi
jþað voru bjarfsýnir menn sem stofnuðu Mál og
menningu, og á þessum fjármálatímum er
vert að minnast þess að eini höfuðstóll þeirra var
trúin á menningaráhuga almennings. Sú sam-
vinna menntamanna og alþýðu sem þar var
stofnað til hefur borið ríkulegan ávöx’t. Það er
oft erfitt að meta samtíma sinn, en ekki þarf
mikla glöggskyggni til að gera sér grein fyrir
því að þessi aldarfjórðungur hefur verið stór-
brotið blómaskeið í íslenzkum menningarmál-
um, og þar hefur frumkvæði Máls og menning-
ar verið aflgjafinn; með öðrum þjóðum munu
vandfundnar hliðstæður á þessu tímabili. Það er
rétt að athafnir Máls og menningar eru nú ekki
annar eins viðburður og þær voru um skeið, út-
gáfubækur félagsis ekki samskonar stórhátíð
og þær voru stundum áður; en það stafar af því
að starfsemi Máls og menningar hefur haft áhrif
á þjóðlífið allt, fordæmi þess er ekki lengur eins-
dæmi. Fjölmörgum stofnunum hefur verið kom-
ið á laggirnar til þess að keppa við Mál og menn-
ingu með ærnu fjármagni frá mönnum sem eru
næsta fjarskyldir menningunni; þessi félög hafa
staðið að ýmsum þarflegum verkum sem ástæða
til að fagna, en þau eru öll dótturfélög Máls
u menningar, þótt ekki ræki þau frændsemina.
<ú kynslóð sem átti upptökin að Máli og menn-
ingu undir forustu eldhugans Kristins E.
ýndréssonar tengdi saman hina sósíalistísku
ærkalýðsbaráttu og stórsókn í menningarmál-
im. Aldrei hefur verið brýnna en einmitt nú að
óau tengsl haldist sem nánust. eftir að ljóst er að
>amtíð sjálfstæðs íslenzks menningarríkis er
■áð gengi hinnar sósíalistísku verklýðshreyf-
ugar. Verkefni Máls og menningar • ” stærri
in nokkru sinni fyrr, og arfleifðin frá síðasta
aldarfjórðungi eggjar til enn meiri athafna á
þeim næsta. — m.