Þjóðviljinn - 08.12.1962, Síða 8
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 8. desember lð62
ffipáá rcrQotPsmi B
★ 1 dag er laugardagurinn
8. desember. Maríumessa. 7.
vika vetrar. Tungl í hásuðri
kl. 22.09 Árdegisháflæði kl.
2.37. Síðdegisháflæði kl. 3.03.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 1.—8.
desember er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan i heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn, næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. simi
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
, ★ Lögreglan sími 11166.
★ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19, laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
firði sími 51336.
★ Kópavogsapótek er i ið
alla virka daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ tltivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kL 20.00, böm 12—14 ára til
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgangur að veitinga- dans-
og sölustöðum eftir kl.
20.00.
sötnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A, sími 12308
Útlánsdeild. Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19, sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 18—19.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl. 13.30—15—30.
Krossgáta
Þjóðviljans
ana, 6 lítil, 7 hreyfing, 8 rugl,
9 op, 11 sjór, 12 tónn, 14 svar-
daga, 15 prikin Lóðrétt: 1
síða, 2 úrræði, 3 samtenging,
4 úrgangur, 5 skammstöfun,
8 ægir, 9 garga, 10 sulla, 12
mjúk, 13 hæð, 14 tvíhljóði.
★ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið briðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
briðjudaga og fimmtudaga f
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22,
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
happdrætti
★ Drcgið var í Happdrætti
Barðstrendingafélagsins 1.
desember og kom upp númer-
ið 9445. Vinningsins s'kal vitj-
að til Kristins Óskarssonar,
Skipholti 36.
flugið
★ Millilandaflug Flugfélags
Islands. Skýfaxi fer til Berg-
en, Osló, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 10.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur
kl. 16.30 á morgun. Hrímfaxi
fer til London kl. 10.00 í
fyrramálið. Innanlandsflug. I
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Húsavík-
ur, Egilsstaða, Vestmannaeyja
og Isafjarðar. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
★ Þjóðviljanum hefur borizt
eftirfarandi ábending frá rak-
arameistara:
„Á rakarastofum er mjög
mikill annatími síðustu dag-
ana fyrir jól, bví albr vilja
vera sem bezt útlítandi á
bessari mestu hátíð ársins.
Það er mjög skiljanlegt, að
menn vi! * bíða með jólaklipp-
inguna bar til nokkrum dög-
um fyrir hátíðina, en jafnauð-
sætt er, að við getum ekki
afgreitt allan bann mikla
fjölda, sem barf á snyrtingu
að halda, á örfáum dögum.
Til að forðast að vinnan komi
öll á síðustu dagana fyrir jól,
viljum við sérstaklega benda
á, að hár á telpum fer oft-
★ Millilandaflug Loftleiða.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 6. Fer til
Luxemborgar kl. 7.30. Kemur
til baka frá Luxemborg kl.
24. Fer til N.Y. kl. 1.30. Þor-
finnur karlsefni er væntan-
legur frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Gautaborg og
Osló kl. 23. Fer til N.Y. kl.
0.30.
félagslíf
★ Kvikmyndasýning fyrir
börn verður n.k. sunnudag
kl. 3 s.d. í Tjamargötu 20.
Sýndar verða nokkrar af-
bragðsgóðar bamamyndir m.
a, „Litla stúlkan með eldspýt-
umar”, „öskubuska”, Chaplin-
myndir o. fl.
ÆFR
★ Konur, sem ætla að gefa
kökur á kaffisölu kvenna í
Styrktarfélagi vangefinna.
vinsamlegast komið með b* *r
í Glaumbæ, Fríkirkjuv. 7 fyr-
ir hádegi á morgun, sunnu-
dag 9. des.
★ KR — Frjálsíþróttamenn.
Innanfélagsmót í köstum fer
fram í dag kl. 2. Stjómin.
vísan
★ Vísan í dag er helguð
kosningum á flokksbingi Al-
býðuflokksins í vetur:
Börðust hjú á Hræfuglsstöðum
heiftarlega um bita og spón.
Áki féll þar úti í tröðum
illa fór með dyggan þjón.
Þ.
ast betur nokkru eftir klipp-
ingu en nýklippt og er því
tilvalið að senda litlu döm-
umar nú þegar í jólaklipp-
inguna.
Einnig er nauðsynlegt að
öll börn komi sem tímanlegast
og allt skólafólk strax og
jólaleyfið hefst.
Rakarastofury»ir eru opnar
eins og venjulega til kl. 6
nema laugardagana 15. og
22. desember er opið til kl.
9 e. h. Á aðfangadag er lok-
að kl. 1 e. h.
Foreldrar, umfram allt send-
ið börnin tímanlega, því að
þau eru ekki klippt 3 síðustu
dagana fyrir jól.”
Hádegishitinn
★ Á hádegi í gær var aust-
læg átt og rigning um allt
land að heita mátti. Þó var
slydda norðan til á Vestfjörð-
um. Kaldast var á Galtarvita,
um frostmark, en hlýjast í
Homafirði, 9 stig.
í fyrramálið. Esja er í Rvik.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til R-
víkur. Þyrill fór frá Karls-
hamn 3. þ.m. áleiðis til
Hornafjarðar. Skjaldbreið er
á Vestfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á leið frá
Kópaskeri til Reykjavíkur.
skipin
tímarit
★ Jöklar. Drangajökull fer i
dág frá Reykjavík til Hafnar-
fjarðar, Langjökull kom „;l
Þorlákshafnar í gær, Vatna-
jökull fór í gær frá Fáskrúðs-
firði til Grimsby, Calais,
Rotterdam og London.
★ Hafskip. Laxá fór frá
Akranesi 5. þ. m. til Skot-
lands. Rangá fór frá Patras
5. þ. m. til Mlmeria. Hans
Boye fór frá Siglufirði 5. þ.
m. til Gravarna og Gauta-
borgar.
★ Ðimskipafélag Islands.
Brúaríoss fór frá Dublin 3.
þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá
N.Y. 30. f.m. væntanlegur til
Keflavíkur í kvöld. Goðafoss
fór frá Leningrad 6. þ.m. til
Kaupmannahafnar ofi Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Isa-
firði 7. þ.m. til Súgandafjarð-
ar, Stykkishólms, Grundarfj.
ar og Faxaflóahafna. Gull-
foss fer frá Leith í kvöld 7.
þ.m. til Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Vestmannaeyjum
30. f.m. til N.Y. Reykjafoss
fer væntanlega frá Gautaborg
7. þ.m. til Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Hamborg 7. þ.m.
til Reykjavíkur. Tröllafoss
fer frá Haraborg 10. þ.m. til
Gdynia og Antwerpen..
Tungufoss kom til Reykjavík-
ur 3. þ.m. frá Hull.
★ Skipadcild SlS. Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell er í R-
vík. Dísarfell er væntanlegt
til Hamborgar á morgun, fer
þaðan til Malmö, Stettin og
Kristiansand. Litlafell er í
Rendsburg. Helgafell átti að
fara frá Riga í gær til Lenin-
grad. Hamrafell fór 3. þ.m.
frá Batumi áleiðis til Reykja-
víkur. Stapafell losar á Aust-
fjörðum.
★ Skipaútgerð rikisins. Hekla
^er^æntanle^tU^ Reykjavíkur
★ Vinnan, 7.—9. hefti þessa
árs er komin út. Efni: Vilt
þú láta svipta Alþýðusamband
Islands úrslitavaldi til að á-
kveða sjálft hverjum það
veiti inngöngu og hverjum
það hafni. Dómsvaldinu mis-
beitt — Árás gerð á félaga-
frelsið. Orlofsheimili verka-
lýðsfélaganna. 1 Listasafni
ASl (kvæði). „Verkalýðurinn
og þjóðfélagið”. Borðeyrar-
detlan 1934. Tónleikar Alþýðu-
kórsins. Fleira smávegis er í
ritinu.
útvarpid
Laugardagur.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Öskalög sjúklinga.
14.40 Vikan framundan: —
Kynning á dagskrárefni
útvarpsins.
15.00 Fréttir. — Laugardags-
lögin. — 16.00 Vfr.
16.30 Danskennsla (Heiðar
Ástvaldsson).
17.00 Fréttir. — Æskulýðs-
tónleikar, kynntir af dr.
Hallgrími Helgasyni.
18.00 Útvarpssaga bamanna:
Kusa í stofunni.
18.30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón
Pálsson).
18.55 Tilkynningar.
20.00 Leikrit: Tungl yfir regn-
bogatrafi e. John Eroll, i
þýðingu Huldu Valtýs-
dóttur. — Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leik-
endur: Baldvin Hall-
dórsson, Helga Valtýs-
dóttir, Helga Bachmann,
Herdís Þorvaldsdóttir,
Margrét Guðmundsd.,
Þorsteinn Ö. Stephensen,
Indriði Waage, Flosi Ól-
afsson, Bessi Bjarnason.
Nina Sveinsdóttir. öm
Ármannsson, Valdimar
Lárusson, Þorsteinn
Gunnarsson, Jóhann
Pálsson, Ema Guð-
mundsdóttjy og Þórdís
Bachmann.
22.00 Fréttir og veðurfr.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
um orðuveitingar
★ Kveðið í tilefni af nýaf-
stöðnum orðuveitingum:
Svo að aukist eilítið
orðstír þinn og hróður,
taktu þessu tákni við,
tengdasonur góður.
bg.
Umboðsmenn
Happpdrættis
Þjóðviljans
1 Suðurlandskjördæmi
1. Hafsteinn Stefánsson,
Kirkjubraut 15, Vest-
mannaeyjum .
2. Þórmundur Guðmunds-
son, Selfossi.
3. Sigmundur Guðmimds-
son, Hveragerði.
4. Hreinn Bergsveinsson,
Þorlákshöfn.
5. Ágúst Sæmundsson,
Hellu.
Umboðsmenn hapdrættis-
ins hafa miða til sölu og
taka við skilum frá þeim,
sem hafa fengið senda
miða.
Við viljum færa HELLU
sérstakar þakkir fyrir góða
frammistöðu í þessari viku.
Skrífstofa happdrættisins
í Reykjavík er á Þórsgötu 1.
íþróttir
Framhald af 4. síðu
verkefni því í janúar
fer fram Reykjavíkurmótið i
sundknattleik, sjálfsagt með
sama fjölda þátttakenda.
Þá mun ákveðið að efna til
móts í febrúar, og á það að
kallast Febrúarmótið. Hafa
vinir Sigurgeirs Guðjónssonar
gefið bikar til þeirrar keppni
og mun mótið að því leyti
verða til minningar um hann.
en Sigurgeir var mjög snjal)
sundknattleiksmaður og áhuga-
maður um sundknattleik.
Með vorinu verður svo hið
árlega Islandsmóts f sundknatt-
leik- Frímann.
Unglinga eba
roskiö fólk
vantar til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hverfi:
í Reykjavík Skjólin Um Hafnarfjörð
í Kópavogi Kársnes I og um Keflavík
HAFNARFJÖRÐUR — útsölumaður: Magdalena Ingimundardóttir ölduslóð 1 1 * * * 5 * 7
KEFLAVlK — útsölumaður: Baldur Si gurbergsson, Lyngholti 14, sími 2314.
I