Þjóðviljinn - 14.12.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.12.1962, Blaðsíða 11
 Föstudagur 14. desember 1#62 í».T ÓÐ VIL.TTNN SfÐA 11 Leikhus IKFÉLAG’ RZYKJAVÍKUK11 Hart í bak. Sýning laugardagskvöld , kl. 8.30. Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasala £ Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. Sími 16 4 44 Benny Goodman Hin hrífandi og skemmtilega músikmynd í litum um ævi jasskóngsins fræga. Steve Allen, Donna Reed. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. - Simi 18 9 36 Fangabúðirnar á Blóðeyju Æsispennandj og viðburðarík ensk mynd úr styrjöldinni við Japani Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Hvíta örin Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Kátir voru karlar l*ýzk gamanmynd i litum. Peter Alexander, Bibi Johns. Sýnd kl 7 os 9 TJARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Islenzk börn og flein myndir. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Síðustu sýningar. IPMiUMjM.IJMPgl L O K A Ð til 26. desember. LAUCARÁSBIÓ Simar 32 0 75 — 38 1 50 Það skeði um sumar (Summer Place) Ný amerisk stórmynd i litum. með hinum ungu óg dáðu leikurum Sandra Dee og Troy Donahue. Þetta er mynd sem seint mun gleymast Sýnd kl. 6 og 9,15. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. KÓPAVOCSBÍÓ Sími: 19185. Leynivígið Mjög sérkennileg og spennandi ný japönsk verðlaunamynd í CinemaSrope. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9, Miðasala frá kl. 4. Sími 11 1 82 Hertu þig Eddie (Comment qu’elle est) Hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine í bar- áttu við njósnara. Sænskur texti Eddie Constantine. Francoise Brion. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 16. ára. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Sími 11 5 44, Kennarinn og leður- j akkaskálkar nir (Der Pauker) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd, um spaugilegan kenn- ara og óstýriláta skólaæsku. Heinz Riihmann (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fortíðin kailar Spennandi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutv.: Kynþokkastjarnan Francoise Arnoul. Massimo Girotti Bönnuð bernum Sýnd kl 9 Aðgangur bannaður Hörkuspennandi amerisk mynd. Sýnd kl 7, tr: m&wr-ir'Wmetml Léttlyndi sjóliðinn (The Bulldog Breed). Áttunda og skemnitilegasta enska gamanmyndin sem snill- ingurinn Norman Wisdom hef- ur leikið í. — Aðalhlutverk: Norman Wisdom, Ian Hunter. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Eám LA B Simi 11 4 75 Afturgangan (The Hunted Strangler) Hrollvekjandi ensk sakamála- mynd Boris Karloff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HS 5TEINÞÚR”4ÍMá& Trúlofunarhringar. steinhring- tr hálsmen. 14 oa 18 karata Úðit* ic NÝTÍZKU ★ HCSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. ÓDÝRT GÓLFTEPPI fallegar tegundir GANGADREGLAR allskonar HOLLENZKU G AN G ADREGL ARNIR glæsilegt úrval TEPPAMOTTUR mjög fallegar GÓLFMOTTUR allskonar BAÐMOTTUR GEYSIRHF TEPPA- OG DREGLADEILDTN. Auglýsing um umferB í Reykjuvik Ákveðið hefur verið að gera eftirfarandi ráðstafanir vegna mikillar umferðar á tímabilinu 14.—24. des- ember n.k.: 1. Einstefnuakstur: a. 1 Pósthússtræti frá Hafnarstræti til suðurs. b. Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs að Lindar- götu. C. Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu til norðurs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirtöldum götum: a. Á Týsgötu vestan megin götunnar. b. í Naustunum vestan megin götunnar milli Tryggvagötu og Geirsgötu. c. Á Vegamótastíg frá Grettisgötu að Skólavörðustíg. d. Á Suðurgötu frá Kirkjugarðsstíg að Melatorgi. e. Á Laugavegi frá Skólavörðustíg að Klapparstíg. Ennfremur skal heimilt, ef óstæða þykir til, að banna alveg bifreiðastöður á Laugavegi, í Bankastræti og Austurstræti frá kl. 15 þar til almennum verzlunum er lokað og á laugardögum. og aðfangadag jóla frá kL 11—12. 3. Bifreiðastöður takmarkaðar: a. Settir verða upp stöðumælar á Hverfisgötu að Vatnsstíg og á Bergstaðastræti milli Skólavörðustígs og Laugavegs. b. Bifreiðastöður verða takmarkaðar við 1 klst. á Hverfisgötu frá Vatnsstíg að Sn’orrabraut, á eyj- unum í Snorrbraut frá Hverfisgötu að Njálsgötu, á Barónsstig, Vitastíg og Frakkastíg að Bergþórugötu, á Klapparstíg, í Garðastræti norðan Túngötu. Þessi takmörkun gildir á tímabilinu frá kl. 13 og þar til almennum verzlunum er lokað. Ennfremur kl. 10—12 á laugardögum og aðfangadag jóla. 4. Takmöikun á umferð vöiubifreiða: Umferð vörubifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burð- armagni, og fólksbifreiða fyrir 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöldum götum: Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Aust-, urstræti, Aðalstræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 14. des. til 24. des., kl. 11—12 og frá kl. 14 þar til almennum verzlunum er lokað. Ferming og afferming er bönnuð við sömu götur á sama tíma, nema sérstaklega standi á, og þarf þá leyfi lögreglunnar til slíkrar undanþágu. 5. Bifieiðaumfeið ei bönnuð: Um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti 15. desember, kl. 20—22, og 22. desember, kl. 20—24, svo og á Laugavegi og Bankastræti, ef sérstök þörf krefur. 6. Þeim tilmælum ei beint til ökumanna: Að þeir forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru og að þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti í hvi- vetna að trufla ekki eða tefja umferð. 7. Þeim tilmælum ei beint til gangandi vegfaienda: Að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum regl- um og stuðli með því að öryggi og skipulegri umferð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. desember 1962. Sigurján Siprð?sefi. ODÝRAR TERRYLENE SKYRTUR Verzlunin Miklatorgi. Ævisaga Vigfúsar „Æskudagar” fást enn þá í bókabúð KRON, hjá Eymunds- son, Laugavegi 18 og ein- staka stað víðar. „Þroskaárin” fást enn í flestum bókabúðum. Eigulegar bækur Góðar vinagjafir H 0 S G 0 G N Fjölbrcytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipbolti 7. Simi 10117. HKWCH Allar helztu Málningarvörur ávallt fyririiggjandl Sendum heim. HELGl MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 — 17227. H'ALS ur GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4 Gengið inn frá Skólavörðustíg. REYKTD EKKI í RÓMlNO! HUSEIGENDAFÉLAG RF,vkt/\VÍKUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.