Þjóðviljinn - 15.12.1962, Síða 3
Laugardagur 15. desember 1962
ÞJÓÐVILJINN
SÍÐA 3
Relay var skotið frá Canaveralhöfða í gær
Fjarskiptatung Hð fór á braut
en senditæki bess eru í ólagi
CANAVERALHÖFÐA 14/11 — Tvær af merkustu fram-
kvæmdum Bandaríkjamanna að geimrannsóknum og hag-
nýtingu gervitungla virtust ætla að fara út um þúfur í
dag Ekki tókst að koma mæli- og senditækjum Venusar-
farsins Mariners 2. i gang fyrr en í þriðju tilraun. Fjar-
skiptatunglið Relay sem skotið var frá Canaveralhöfða
í nótt, komst að vísu á braut umhverfis jörðu, en
senditæki bess revndust vera í ólagi.
Relay(endurvarp>s)-tunglið er að
útbúnaði lítið frábrugðið Tel-
starhnettinum sem sendur var á
loft fyrr á árinu. en nú hefur
nýlega hætt að geta endurvarp-
að boðum frá jörðinni. Því var
skotið á loft með Thor-Delta eld-
flaug og komst á bví nær út-
reiknaða braut. fór bó heldur
lengra frá jörðu en áætlað hafði
verið (7.420 km í stað 6.000). en
jarðnándin er mjög nálægt því
sem ráðgert var (1.310 km í stað
1.100).
Sjálft skotið tókst með ágæt-
um og skömmu eftir að Relay
var komið út í geiminn var vit-
að að bað hafði farið á braut um-
hverfis iörðina. En um leið kom
{ Ijós að senditækjum gervi-
tunglsins var í einhverju ábóta
vant og leiddi nánari athugun
í ljós, að það myndi stafa af bví
að rafhlöður þess unnu ekki sem
skyldi. Var þess vegna hætt við
að endurvarpa í tilraunaskyni
um Relay í dag eins og ætlað
hafði verið. Ætlunin var að gera
margar slíkar tilraunir með end-
urvarp á fjarskiptum milli Am-
eríku og Evrópu næstu daga til
undirbúnings endurvarpi á sam-
felldri sjónvarpsdagskrá milli
heimsálfanna 19. desember. Vegna
þeirrar bilunar sem í ljós hefur
komið á rafhlöðuútbúnaði gervi-
tunglsins verður ekkert um það
sagt að sinni. hvort bað endur-
varp fer fram.
Enda bótt Relay sé búið
HERRAFÖT
BUXUR
SKYRTUR
FRAKKAR
EINUNGIS
ÚRVALS-
VÖRUR
PEYSUR
mjög svipuðum tækjum og Tel- i
star o'g þungi þess sé nákvæm- |
lega sá hinn sami (77 kíló), hefur
þó verið búizt við að það myndi
reynast betur en fyrirrennari
þess, einkum vegna þess að
senditækin í Relay eru fjórum
sinnum öflugri en í Telstar. Ætl-
unin var að móttökustöðvar sem
byggðar hafa verið í Brasilíu og
Vestur-Evrópu tækju á móti til-
raunasendingum um Relay frá
Randaríkjunum, en úr bví verður
ekki fyrr en tekst að koma raf-
hlöðum þess i lag, ef það þá
heppnast.
Relay var ekki einungis ætlað
að endurvarpa fjarskipta- og
sjónvarpssendingum til jarðar.
heldur var það einnig búið tækj-
um til mælingar á geisluninni f
innra Van Allen-beltinu og í
geislunarbeltinu sem varð til þeg-
ar Bandaríkjamenn sprengdu
kjamasprengjur sínar í háloftun-
um yfir Kyrrahafi i sumar og
haust.
Tókst í hriðju tilraun
Bandar. vísindamenn áttu í
brösum með að setja mæli- og
senditæki Venusarfarsins Marin-
ers 2. í gang þegar hann fór
fram hjá plánetunni í dag. Það
var ekki fyrr en í þriðju tilraun
að tókst með radíóboðum að
láta tækin taka til starfa, en
ætlunin var að þau byrjuðu
mælingar sínar tíu klukkustund-
um áður en geimfarið kæmist í
mestu Venusarnánd, en hún var
áætluð mundu vera nálægt
30.000 km. Þar sem Mariner 2.
er aðeins 42 mínútur að fara
fram hjá plánetunni gat munað
miklu um hvern klukkutíma sem
leið án þess að tækin væru í
gangi, og sennilega mun því ár-
angurinn af för Mariners ekki
verða eins og bezt hefði mátt
á kjósa. Engu að síður mun
Mariner 2. marka tímamót í sögu
geimrannsóknanna, því að þeg-
ar í dag höfðu borizt upplýsing-
ar frá honum um þennan dul-
arfyllsta nábúa jarðarinnar. Mar-
iner 2. fór fram hjá Venus kl
19 á föstudagskvöld eftir islenzk-
um tíma, en hélt síðan áfran
ferð sinni og fer nú á braut um-
hverfis sólina. Þegar geimfarif
fór fram hjá Venus hafði þa<
lagt að baki 293 milljónír kiló
metra og hafði verið 109 sólar
hringa á leiðinni.
Von á ýmsum upplýsingum
Menn gera sér vonir um a<
þær mælingamiðurstöður sen
Mariner 2. kann að senda ti
jarðar muni veita mönnum meir
vitneskju um hið dularfull;
skýjaþykkni sem ævinlega um
lykur plánetuna, úr hvaða efn
um það er myndað, hvemi:
hátta muni til á yfirborði Ven
usar, hver sé snúningshrac
hennar um sjálfa sig og hvor
hún hafi segulsvið eins og jörf
in.
Vonbrigði vegna Relay
Visindamenn i Vestur-Evrópu.
Englandi Frakklandi og Ítalíu,
er höfðu beðið þess óþreyjufullir
að prófa móttökustöðvar sínar
á endurvarpi frá Relay urðu
fyrir miklum vonbrigðum í dag.
en þeir hafa þó ekki gefið upp
alla von að tæki tunglsins kunni
að komast aftur í lag.
Reynt verður næstu daga að
afla upplýsinga um hvað geti
valdið biluninni í rafhlöðum
Relays og standa þá nokkrar
vonir til að hægt verði að gera
við hana með radíóboðum frá
jörðinni.
FRUIN
® Jólablaðið kemur út um helgina og er mjög
vandað að eíni og gerð, 84 bls. og prýtt fjölda
mynda.
• „Frúin" hefir öðlazt miklar vinsældir og fjöldi
áskrifenda berst blaðinu daglega.
ö „Frúin ' kostar aðeins kr. 15,00 á mánuði og
mun vera eitt ódýrasta blað sem hér er gefið út.
® Askriftarsíminn er 15392 og verður opinn um
helgina.
• Gerizt áskrifendur og bér fáið jólablaðið sent
heim til yðar. Áskriftargjaldið verður innheimt
með janúarheftinu.
Karlmannaskór
Karlmanna-
kuldastígvél
Tilvalin jólagjöf
LARUS G. LUÐVlGSSON BANKASTR. 5
Uppreisnin í Brunei
er ekki úr sögunni, þótt
Bretar telji sig hafa bælt
hana niður. Foringi uppreisnarmanna, sjeiklnn Monar Azahari
(t. h. á myndinni), lýsti yfir í Manila á Filippseyjum I gær, að
baráttunni gegn nýlendustjórn Breta og Ieppum hennar myndi
haldið áfram unz yfir lyki. Jafnframt boðaði hann, að Brunei-
menn myndu kæra framfcrði Breta fyrir Sameinuðu þjóðunum.
Með Azahari á myndinni er efnahagsmálaráðherra hans, Zaini
Hadahin.
Lokunartími sölubúða
1 dag, laugardaginn 15. desember, verður opið til kL 22.00.
KAUPMANNASAMTÖKIN.
N YTT !
NYTT !
HERO
LESGRINDIN
við lestur bóka og blaða bvort beldur í
rúmi eða í stól. Einnig mjög hentugt
fyrir uppsláttarbaekur á borði, vélrit-
unarverkefni, matreiðslubaekur o.fl.
ATH.: Mj5g hentug jólagjöf fyrir sjúk-
linga. Heildsala — Smásala.