Þjóðviljinn - 18.12.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1962, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. desember 1962 — 27. árgangur — 277. tölublað. Lífskjarabót Gylfa 1 janúar 1959 var almennt kaup Dagsbrúnarverkamanns kr. 23.86 á klukkustund. Þá kostaði eitt kíló af 1. fl. kart- öflum kr. 1.45. Dagsbrúnar- maður var þannig rétt rúml. 4 mín. að vinna fyrir 1 kg. Nú er almennt kaup Dags- brúnarverkamanns kr. 24.40 á klukkustund. Kílóið af 1. II. kartöflum kostar nú kr. 6.25. Nú tekur það verkamann rúmar 15 mínútur að vinna sér fyrir karöflukílóinu. Gylfi Þ. Gíslason hefur framkvæmt þá lífskjarabót á tæpum fjórum árum að hann hefur nærri ferfaldað þann tíma sem verkamaður þarf til þess að vinna sér fyrir einu kílói af kartöflum. Opii á Þórsgötu I til kl. 10 í kvöld Nú eru sex dagar eftir þangað til dregið verður á Þorláksmessu og líður óð- fluga að Iokadegi. Höfum í huga, að við tryggjum útgáfu biaðsins í nýjum búningl ef allir ieggj- ast á eitt og gera skll á þcim Kanaher á Stokksnesi Býður til jólafagnaðar sér til aukinna vinsælda Bandaríska hernámsliðið í Stokksnesi í Horna- firði býður öllum börnum í Hafnarhreppi og Nesja- hreppi og foreldrum þeirra til jólafagnaðar í her- stöðinni 22. desember. Þetta er einn þáttur í skipu- lögðum aðgerðum Bandaríkjahers og íslenzkra yf- irvalda til að gera hersetuna sjálfsagða og helzt vinsæla í augum uppvaxandi kynslóðar. Hornfirðingum hafa fyrr bor- izt „góð boð“ frá herliðinu, en þeir hafa jafnan komið í veg fyrir að nokkuð yrði úr fram- kvæmdum. Síðast á liðnu sumri tróðu hermenn upp með auglýs- ingu þar sem Homfirðingum var boðið í herstöðina í tilefni af afmæli hersins. Þá sneru heima- menn sér til lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli og upplýsti hann, að herinn hefði ekkert leyfi til þessa boðs og kom 1 veg fyrir, að nokkuð yrði af þvi. Nú í þetta sinn hala kan- amir aftur á móti haft vaðið fyrir neðan sig, svo að þeir yrðu ekki stöðvaðir svona auðveldlega, og hafa fengið leyfi hjá sjálfu utanríkisráðuneytinu. Þjóðviljinn spurði Hörð Helgason, deildar- stjóra í vamarmáladeild utan- ríkisráðuneytisins, um þetta í gær, og kvað hann þetta rétt vera og taldi það fullkomlega eðlilegt, að slík leyfi væru veitt. Jólaboð er auglýst á áberandi stöðum í Höfn í Hornafirði og m.a. í é srzlunarhúsi Kaupfélags- ins. BARNAVINIB MESTU Bandariski herinn hefur i Homafirði sem annars staðar gert talsvert til þess að auka samskipti sín við Islendinga og reyna þannig að eyða þeirri and- úð, sem íslendingar hafa á her- setunni. Þeir tóku t.d. upp á þvi í fyrra að fara að heimsækja barnaskólann í Höfn öðru hvoru þrátt fyrir það að skóiayfirvöld- um væri lítið um slíkar heim- sóknir gefið. En til að auka vinsældir sínar brugðu þeir á gamalt ráð og gáfu skólanum gjöf, kvikmyndatökuvél, og urðu einhverjir úr skólanefnd til aö veita henni viðtöku. Fyrir utan þetta hefur samþúð Islendinga og hermanrya þar eystra ein- kennzt af afskiptaleysi á báða bóga. En margir óttast að fyrr- greint jólaboð verði til þess, að herinn gangi enn á lagið, og aukin samskipti verði til þess að slæva hugsun bama og ungl- inga um þá hættu, sem af her- setunni stafar. Og núna um jólahátíðina er það náttúrulega upplagt fyrir hermennina að bregða sér í líki velviljaðra og gjafmildra jólasveina, sem öllum vilji gott gera og þá vitanlega fyrst og fremst blessuðum böm- unum. 20875 í gær var dregið um fjórða aukavinning i Skyndihappdrætti Þjóðvilj- ans, Veritas saumavél og kom upp númerið 20875. Enn eru ósóttir fyrsti og annar og þriðji aukavinn- ingur og komu upp númer- in 4042, 68353 og 76162 og óskast þessir vinningar sóttir sem fyrst á skrif- stofu happdrættisins, Þórs- götu 1. — opin frá kl. 10 til' 10 s.d. Símar skrifstof<- unnar eru 19113 og 22396. Cerð sé áætlun um efíingu utvinnuvegu Reykvíkinga Borgarstjórnin álykt- stofa borgarinnar og aðr- ar að láta gera áætlun um nauðsynlega eflingu atvinnuvega borgarbúa á næstu árum og sé fyrst og fremst við það miðað að sjá fyrir nauðsynlegri aukningu atvinnutækja og uppbyggingu nýrra atvinnugreina. Til þess að annast þetta verkefni kýs borgarstjórnin 5 manna nefnd, er njóta skal allrar þeirrar að- stoðar, er hagfræðiskrif- 1 ar borgarstofnanir geta látið í té“. Framangreind tillaga um á- ætlun til eflmgar atvinnuveg- anna er ein fjölmargra álykt- unartillágna, sem borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins flytja í sambandi við afgreiðslu fjárhags- áætlunar Reykjavíkurborgar fyr- ir árið 1963. Flutningsmaður þessarar tillögu er Guðmundur Vigfússon og flytur hann einnig þær tillögur um atvinnumál, sem birtar eru á 2. síðu, en á 12. síðu happdrættismiðum, sem meni hafa cnnþá undiir hönduni. Hver dagurinn er dýr til stefnu og frestum ekki til morguns að gcra skil. En minnumst kjörorðs þess- ara daga: Skilum aðeins peningum, engum miðum. dagar eftir Síldaraflinn orðinn nær H 159,690 tunnai Síldaraflinn sl. viku nam 110.858 uppmældum tunnum og er þá alls orðinn frá vertíðar- byrjun, 345.393 tunntl Á sama tíma í fyrra var aflinn orðinn 481,720 tunnur. Reykjavík er hæsta verstöðin, þar hafa komið á land 124,885 tunnur. 118 skip hafa fengið afla, þar af 48 skip 3000 tunnur eða meira. Hæstur er Halldór Jónsson frá Ólafsvík með 10100 tunnur, næstur Víðir II Garði meö 9893 tunnur, þá Hafrún Bolunga- vík með 8375 og Haraldur Akra- nesi með 8242 tunnur. blaðsins í dag er getið fáeinna ályktanatillagna Alfreðs Gísla- sonar um heilsuverndarmál. Tillögur Guðmundar Vigfús- sonar um vélbáta í bæjarútgerð, betri hagnýtingu sjávaraflaogný iðnaðarsvæði í borgarlandinu eru birtar á 2. síðu. Svikahiappur í atvinnuleit Yillti á sér heimildir oq sveik ut peninga í Akranesi 17/12 — Síðastliðinn laugardag kom maður frá Reykjavík í atvinnuleit hingað á Akranes. Fékk hann atvinnu og meira en það; hann fékk borgað fyrirfram upp í kaupið sitt hjá því fyrirtæki, sem hann var ráðinn hjá 1100 krónur til að borga leigubífreið, sem hann kom með frá Reykjavík. Á sunnudaginn átti hann að koma til vinnu, en mætti ekki og til- kynnti að hann væri veikur. Ekki var maðurinn nú samt veikari en það að seinni part sunnudagsins gekk hann milii húsa á Akranesi til að svíkja peninga út úr fólki og tókst honum það á tveimur stöðum. Villti hann á sér heimildir á ýmsan hátt, þóttist ýmist vera skipstjóri eða bróðir yfirlæknis- ins á Akranesi. Eitthvað hefur maðurinn orð- ið var við, að lögreglan væri að leita hans, því að hann tók sér far með leigubíl til Borg- amess, en eftir tilvísun lögregi- unnar á Akranesi var hann handsamaður þar og fluttur til Akraness og er hér í vörzlu lögreglunnar. Rannsókn í málinu stendur nú yfir. Grunur leikur á, að maður- inn hafi fyrr stundað þvílíka iðju. GMJ. Mbðir slasast Um kl. 17.30 í gær varð harð ur árekstur á Reykjanesbraut í móts við kapelluna í Fossvogi « milli bifreiðanna G-2653 og R- 13277 með þeim afleiðingum, ac ökumaður G-bifreiðarinnar kast- aðist út úr bílnum og í götuna Var hann meðvitundarlaus er ac var komið. Maðurinn var fluttui í slysavarðstofuna og síðan j Landakotsspítala og mun hanr hafa meiðzt allmikið. ökumaðui hinnar bifreiðarinnar slapp lít! meiddur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.