Þjóðviljinn - 18.12.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.12.1962, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 18. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 11 æ )J ÞJODLEIKHUSID Pétur Gautur Eftir Henrik Ibsen í býðineu Einars Benedikts. sonar Tónlist: Edvard Grieg Leikstjóri: Gerda Ring Hljómsveitarstióri- Páll Pampi- chler Páisson. Frumsýning annan jóladag k! 20. Frumsýningargestir sæki miða fyrir fimmtudagskvöld 20. desember. Önnur svnine föstudag 28 des- ember kl 20 Þriðia sýning laugardag 29. desember kl. 20 Aðeöneumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1- 1200. Munið iólaeiafakori barnaleik- rits Þióðleikhússins EIKFÉÍAG^ KEYKJAVÍKUR^S Hart í bak. Sýning í kvöld kl. 8.30. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 — sími 13191. HÁFNARBÍÓ Simi 16 4 44. T a z a Hörkuspennandi indíánamynd í litum. Rock Hudson Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TIARNARBÆR Simi 15171 Engin sýning fyrr en annan jóladag. TÓNARÍÓ Simi 11 1 82 Hertu þig Eddie (Comment qu’elle est) Hörkuspennandi. ný. frönsk sakamálamynd með Eddie .Xemmy” Constantine i bar- áttu við njósnara. Sænskur texti Eddic Constantine Francoise Brion. Sýnd kl 5 7 og 9 Bönnuð innan 16. ára. Simi n 1 75 Gervi-hershöfðinginn (Imitation General) Bandarísk gamanmynd. Glenn Ford. Taina Elg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Dauðadansinn Geysispennndi ensk-amerisk mynd. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Stigamaðurinn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd í litum og CinemaScope um baráttu við stigamnn og Indíána. Randolp Scott. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Símar: 32075 38150 Það skeði um sumar (Summer Place) Ny amensk stórmynd 1 litum, með ninum ungu og dáðu leíkurum Sandra Uee og Troy Donahue Þetta ei myno sem seint mun gleymast Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 Leynivígið Mjög sérkennileg og spennandi ný japönsk verðlaunamynd í CinemaScope. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl 9 Hirðfíflið Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd, með Danny Kaye Sýnd kl 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Simi 11544 Kennarinn og leður- jakkaskálkarnir (Der Pauker) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd. um spaugilegan kenn- ara og óstýriláta skólaæsku. Heinz Riihmann (Danskir textar) Sýnd ki. 5 7 og 9. hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Aldrei að gefast upp (Never let go) Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank — Aðalhlutverk' . Richard Todd. Peter Sellers, Elizabeth Sellars. Bönnuð börniim :nnan 16 ára. Sýnd kl 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40 Léttlyndi sjóliðinn (The Bulldog Breed). Áttunda og skemmtilegasta enska gamanmyndin sem snill- ingurinn Norman Wisdom hef- ur leikið i — Aðalhlutverk: Norman Wisdom. Ian Hunter. Synd kl. 5, 7 og 9. AUS.TURBÆJARBÍÓ Sími 11384 KIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer á morgun til Ólafsfjarðar. Grundarfjarðar. Stykkishólms og Flateyjar. Vörumóttaka í dag. ÓDÝRIR AMERÍSKIR KVENSLOPPAR Verzlunin imitmm. immimm. iiiiiiiiinimi IIIIIIIIIIIIUIIi limiiiiiiuiiili miiiiiuiuiiu imumiiuuiu immmmm' |imuiuuuii mmuutii' imunii' Miklatorgi M'ALS ur GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4 Gengið inn frá Skólavörðustíg. HLIN auglýsir: Fallegar og ódýrar prjónavörur á alla fjöl- skylduna. Prfónastofan HLÍN Skólavörðustíg 18. S0KKABUXUR Crepe-nylon sokkabuxur í fjórum litum til afgreiðslu strax. HEILDSALAN, sími 16205. L O K A Ð til 26. desember. OPIÐ FRÁ KL. 8 TIL MIÐNÆTTIS til jóla Blómaskálinn Við Nýbýlaveg REYKT0 EKKI í RÚMIN0! HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR ENSKIR FLUGELDAR Blys og gosfjöll til afgreiðslu strax. Birgðir takmark- aðar. STANDARD FIREWORKS-umboðið Sími 16205. Atvinnubrfreiðarstjóri hefur orðið: rrúlotunarhnngai stetnnnne lr hálsmen 14 oe 18 karata Ævisaga 'iigfúsar „Æskudagar” fást enn bá í bókabúð KRON, hjá Eymunds- son, Laugavegi 18 og ein- staka stað víðar. „Þroskaárin” fást enn í flestum bókabúðum. Eigulegar bækur Góðar vinagjafir Fyrirspurn yðar um endingu á rússneskum hjólbörðum svara ég á þessa leið: Ég hef ekið á hjólbörðum af stærðinni 670x15 — sex strigalaga, rúma 70.000 kílómetra, síð- an lét ég sóla þá með snjómunstri og ók enn 110.000 kílómetra til viðbótar. Eftir áratuga- reynslu sem atvinnubifreiðarstjóri verð ég að segja að þetta er bezta ending á hjólbörð- um, sem mér er kunnugt um. MAGNÚS NORÐDAHL, Hvammsvegi 19. V Aix KHDKI Einkaumboð fyrir rússneska hjólbarða MARS TRAOING I.F. Klapparstíg 20. Sími 1 73 73. VERKAMENN 1 VÍNGARÐI eftir Guðmund Daníelsson 28 samtöl, sem Guðmund- ur skáld Daníelsson hefir átt af ýmsum stéttum hér- lendis og erlendis. M,a. eru- þama þrjú samtöl við sr. Sigurð Einarsson í Holti. MÆRIN GENGUR Á VATNINU Stórbrotin finnsk skáldsaga eftir Eevu Joenpelte Njörður P. Njarðvík þýddi. Hér er kynntur einn mesti kvenrithöfundur sem Finn- ar hafa átt. VIÐ ELDA INDLANDS Ferðasaga eftir Sig- urð A. Magnússon. Stór bók með 40 myndasíð- um. „Fróðlegasta ferðabók, sem ég hef Iesið“. — Páll ' V. G. Kolka í Mbl. . • MANN- FAGNAÐUR eftir Guðmund Finnbogason. Þessi bók kom út fyrir 25 árum og seldist þá upp. i hinni nýju útgáfu, sem dr. Finnbogi Guðinundssm hefir annrzt eru nokkrar ræður, sem ekki birtust í fyrstu útgáfu., ÍS OG MYRKUR eftir Friðþjóf Nansen % Friðþjófur Nansen var einn mesti landkönnuður allra tíma. Merkasta ritverk hans er „Fram over Polhavet“. Og merkasti kaflinn í því riti er frásögn Nansens af ferð hans og Johansens, er þeir lögðu af stað með hundasleða einir síns . liðs til Norðurheimskautsins. Þessir menn voru einir á ferð i 15 mánuði og kom- ust oft i krappan dans. Eft- ir 15 mánuði komust þeir «1 mannabyggða í Franz- Josefs landi. Þessi mikla og einstaka ferðasaga Friðþjófs Nan- sens er nú komin út í þýð- ingu _ Hersteins Pálssonar ritstjóra Bókin er rúmlega 300 bls. með mörgum tug- um mynda. Fáar bækur eru eins til- valdar á jólamarkaðnum að þessu sinni og bók Frið- þjófs Nansens. Þetta er ferðasaga sem hentar jafnt ungum sem gömlum. Þetta er falleg gjafabók. Hún kostar kr. 240,00. BÖKAVERZLUN ÍSAFOLDAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.