Þjóðviljinn - 23.12.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 23.12.1962, Side 2
Uppsátur fyrir skip allt að 220 tonn stærðir fyrir 15—20 báta. Viðgerðir alls konar skipa og báta. — Nysmiði fiskibáta og alls konar mannvirkjagerð. EFNISSALA. — Framleiðurn léttbáta úr „Deborine“-trefja- plasti til notkunar við síldveiðar með kraftblökk. Skipasmíðesstöð Njarðvskur hJ. Ytri-Njarðvík. — Símar: 1250 — 1725. Gleðileg jól! Skósalan, Laugavegi 1. Gleðileg jól! Velaverkst. Kistufell. Reykjavík. Gleðileg jól ! Efnalaug Hafnarfjarðar. . Gunnarssundi 2. Gleðileg j farsælt komandi ar. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Vélsmiðjan Klcitur h.f. Gleðileg 401 1! Fatapressan Venus. Hverfisgötu 59. ~ jb Gleðileg jól 1! Neytendasamtökin, Aðalstrætl 8. ,. Gleðileg [ól! Blómaverzlunin SÓLEY, Strandg. 17. Hafnarfirði. 2. SÍÐA ÞJOÐVILJINN - " V1. .1*'. Sunnudagur 23. desember 1962 Vér þökkum hinum mörgu við- skiptavinum vorum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða, og óskum þeim, og landsmönnum öllum, GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs. BRÆDRABORGARSTÍfi 7 - REYKJMÍX Byggingafélagið BRÚ h.f. tekui að séi alls konai byggingaliam- kvæmdii hvai sem ei á landinu. Þökkum félagsmönnum og öllum viðskiptavinum fyrir liðinn tíma og óskum þeim GLEÐILEGRA JÓLA og gæfuríks komandi árs. Kaupfélag Hafnfirðinga Laus sfaða Ritsafn Vestur- fslendings Haugeldar nefnist ritsafn Vest- ur-Islendingsins Gísla Jónssonar frá Háreksstöðum, sem Bókaút- gáfan Edda á Akurejfri hefur sent á markað. Gísli ólst upp á Há- reksstöðum í Jökujfialsheiði á síðasta fjórðungi 19. aldar en flutti vestur um haf 'Uppúr alda- mótum. Var hann lærður prent- ari frá Akureyri og hóf brátt tímarita- og bókaútgáfu vestan- hafs. Gaf hann út ritið Heimi og stjómaði Tímariti Þjóðrækni- félagsins frá 1940. Þá gaf hann út tvær ljóðabækur. I Haugaeldum er safnað margs- konar efni frá ýmsum tímum. Fremst eru þættir um íslenzk og erlend tónskáld,. þá ritgerðir og erindi um ýmis efni, afmæl- isgreinar og eftirmæli og loks formálar bóka. Inur/angur um höfundinn er eftir prófessor Stefán Einarsson. Meðal annars er í. bókinni frásögn af búendum og búskap á Jökuldalshejði á 19. öld, öðmm þræði endurminningar um æsku-; heimili höfundar. Bókih er 415 blaðsíður íneð mörgurh rpyndum, prentuð í Prentsmiðju Bjöms Jónssonar á Akureyri. Ferðabók eftir Gleðileg jól! Bræðurnir Ormsson h.f. Akraneskaupstaður óskar að ráða viðskiptafræðing eða lögfræðing sem bæjarritara á Akranesi. Nán.ari upplýsingar gefur bæjarstjórinn á Akr-anesi, BJÖRGVIN SÆMUNDSSON. Tílkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur. Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíð- arnar verður kvörtunum veitt móttaka í síma 15359 kl. 10—14. HITAVEITA REYKJA.VÍKUR. Hjónin Birgir Thorlacius ráðu- neytisstjóri og frú Sigríður háía samið ferðabók sem Bókaútgáf- an Edda á Akureyri gefur út. Er hún safn ferðaþátta frá mörg- um löndum í þrem heimsálfum. Sagt er frá ferðum til _Mið- jarðarh-afslandanna, Spánar, Ítalíu og Líbanon. Þá eru ferðasögur frá Indlandi og sovétlýðveldun- um í Mið-Asíu. Mestur hluti bókarinnar fjallar svo um ferðir víða um meginland Bandaríkj- anna og til Hawaii, hins banda- riska fylkis úti í miðju Kyrra- hafi. Ferðimar hafa þau hjón ýmist farið samap eða hvort i sínu lagi. Margt mynda er í bókinni. Gleðileg jól! Símar: 16298 & 16784 P. 0. Box 772 Reykjavík ísland. Húsabyggingar Brúargerðir Vegagerðir Áætlanir og önnur almenn verkfræði- þjónusta. Einungis fyrsta flokks fagmenn I þjónustu vorri. Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi 12. 011 vinna fifctt og iefst vel

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.