Þjóðviljinn - 23.12.1962, Page 7
SunniKÍagtir 23. desember 1962
ÞJOÐVILJINN
SIÐA 7
Gleðileg |ól!
Prentsmiðjan EDDA h.f.
Gleðileg fél!
Kolsýruhleðslan s.f., Seljavegi 2.
Gleðileg jól!
Sundlaugar Reykjavíkur.
Gleðileg jól!
Arnarfell, bókbandsvinnustofa.
Gleðileg jól!
Islenzk-erlenda verzlunarfélagið, Tjarnarg. 18.
Gleðilef jól!
Gleðilea iól! Glaumbær — Næturklúbburinn.
GleSií Matbarinn, Lækjargötu 1 8.
Gleðileg jó Bílabúðin. Höfðatúni 2. 1!
Gleðileg jól Þvottahúsið Drífa. 1
Gleðileg jól! Vátryggingarfélagið, Klapparstíg 26.
Vöruhappdrætti S. iól! í. B. S.
Gleðileg jó Verzlunin Fálkinn h.f. 1! ' K"
Gleðileg jól! Vatn & Hiti h.f., Skipholti 15.
Sunnudagur 23. dcs.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morguniög.
9.20 Morguntónleikar: a)
Kyria, Gloria og Lauda-
mus te úr messu í h-'
moll eftir Bach (Adele
Stolte, Gerda Schriever, !
Krosskórinn í Dresden, ’
kór Tómasarkirkjunnar
og Gewandhaus-hljóm-
sveitin í Leipzig flytja;
Erhard Mauesberger
prófessor stjórnar). b)
Ccncerto grosso í F-dúr
op. 6 nr. 2 eftir Hándel
Filharmoníusveit Berlín- ,
ar leikur; Matzerath I
stjórnar). c) Aksel
Schiötz syngur lög eftir |
Brahms, Grieg og Gade.
d) Sellókonsert í a-moll
(Mstislav Rostropovitsj
op. 129 eftir Schumann
og Sinfóníuhljómsveitin
í Moskvu leika; Samuel
Samosud stjórnar).
11.00 Barnaguðsþjónusta í
Dómkirkjunni. Séra
Óskar J. Þorláksson;
Jón G. Þórarinss. leikur '
á orgel og stjómar
barnakór úr Miðbæjar-
skólanum, sem syngur. ;
13.15 Fyrirlestur: Jón Helga-
son prófessor talar um
Atla Húnakonung
(Hljóðritað í samkomu-
sal í Reykjavík 7. þ.m.).
14.30 Miðdegistónleikar: a)
Lög úr óperunni Rakar-
inn í Sevilla eftir Ross-
ini (Roberta Peters,
Cesare Valetti, Robert
Merrill, kór og hljóm-
sveit Metropolitan óper-
unnar í N.Y. flytja; Er-
ich Leinsdorf stjómar).
b) Sinfónía nr. 1 í C-
dúr eftir Balakii-ev
(Konunglega filharmon-
íusveitin í Lundúnum
leikur; Sir Thomas Beec-
ham stjórnar).
15.30 Kaffitíminn: Jóhann
Moravek Jóhannsson og
félagar hans leika.
16.00 Vikan framundan: —
Kynning á jólatónlist
útvarpsins.
16.20 Á bókamarkaðinum (V.
Þ. Gíslason útvarpsstj.).
17.30 Bamatími (Skeggi Ás-
bjarnarson kennari): a)
Framhaldssagan Dagný
og Doddi, saga eftir
Hersilíu Sveinsdóttur;
7. ög síðasti lestur (Höf.
les). b) Þegar mamma
fékk útvarpstæki, saga
eftir Viktoríu Bjama-
dóttur (Elfa Björk
Gunnarsdóttir les). c)
Jólarabb — og tónleikar.
18.30 Babbi segir, babbi segir:
Gömlu lögin sungin og
leikin.
zO.OO Pétur Gautur, höfund-
urinn Henrik Ibsen og
þýðingar Einars Bene-
diktssonar. Erindi flytja
Odd Didriksen lektor og
dr. Steingrímur J. Þor-
steinsson prófessor. Stutt
samtal úr sjónleiknum
flytja Gunnar Eyjólfsson
og Rúrik Haraldsson.
20.35 Jólakveðjur. — Tónleik-
ar. 22.10 Framhald á
lestri jólakveðja — svo
og tónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
(Aðfangadagur jóla)
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti (Sigríður
Ilagalín les og velur lög
með kveðjunum).
74.40 Við, sem heima sitjum:
Ævar Kvaran les söguna
Jólanótt eftir Nikolaj
Gogol (4).
15.00 Stund fyrir bömin: —
Barnakórar syngja, og
Gestur Pálsson leikari
les sögu I hríðinni eft-
ir Nonna.
16.00 Tónleikar: Lofsöngur á
fæðingarhátíð frelsar-
ans eftir Respighi (Ein-
söngvarar, Roger Wagn-
er kórinn og Filharmon-
íusveitin í Los Angeles
flytja; Alfred Wallen-
stein stjómar).
i útvarpsins um jólin
18.00 Aftansöngur í kirkju
Öháða safnaðarins: Séra
Emil Bjömsson. Organ-
leikari: Jón G. Þórarins-
son).
19.00 Tónleikar: a) Stokow-
ski og hljómsveit leika
tónverk eftir Lully og
Purcell. b) Hjarðljóð
eftir Heinichen og
Werner (Filharmoníu-
sveit Berlínar, einleikar-
ar, einsöngvarar og kór
flytja. Stjórnendur: —
Karl Forster og Wil-
helm Brúckner-Rúgge-
berg). c) Hinar vísu
meyjar, svita eftir Bach-
Walton (Concert Arts
hljómsveitin leikur; Ro-
bert Irving stjórnar).
20.00 Organleikur og einsöng-
ur í Dómkirkjunni: Dr.
Páll ísólfsson leikur á
orgel, og Þuríður Páls-
dóttir og Guðmundur
Guðjónsson syngja.
20.30 Jólahugvekja (Séra
Birgir Snæbjörnsson á
Akureyri).
20.50 Organleikur og einsöng-
ur í Dómkirkjunni; —
framh.
21.30 Forsöngvarinn, — og
fólkið anzar: Guðrún
Sveinsdóttir kynnir jóla-
lög.
22.00 Dagskrárlok.
(Jóladagur)
Fastir liðir eins og venjulega.
10.45 Klukknahringing.
Blásaraseptett leikur
jólasálma.
11.00 Messa í Dómkirkjunni:
Séra Jón Auðuns dóm-
prófastur. Organleikari:
Dr. Páll Isólfsson.
13.00 Jólakveðjur frá Islend-
ingum erlendis.
14.00 Messa í hátíðarsal Sjó-
mannaskólans (Prestur:
Séra Jón Þorvarðsson.
Organleikari: Gunnar i
Sigurgeirsson). i
15.11 Miðdegistónleikar: Jóla-
óratóría eftir Bach
(Flytjendur: Gunthild
Weber, Sieglinde Wagn-
er, Helmut Krebs, Heinz
Rehfuss, Mótettukór
Berlínar, RIAS-kammer-
kórinn og Filharmoniu-
sveit Berlínar. Stjóm-
andi: Fritz Lehmann).
17.30 Við jólatréð: Bamatími
í útvarpssal (Helga og
Hulda Valtýsdætur): a)
Leikþáttur: Jól í Betle-
hem. Leikstjóri Baldvin
Halldórsson. Leikendur:
Jón Sigurbjömsson og
Róbert Amfinnsson. b)
Gilsbakkaþulan, flutt af
Knúti Mngnússyni. c)
Sjö ára drengur, Jó-
hannes Guðlaugsson
syngur. d) Leikþáttur:
Aðalfundur í jólasveina-
félaginu eftir Jökul Ja-
kobsson, saminn með
hliðsjón af jólasveina-
kvæði Jóhannesar úr
Kötlum; Kristinn Halls-
son syngur kvæðið við
lag eftir Hallgrím
Helgason. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Und-
irleikari: Carl Billich.
e) Jólasaga og jóla-
sálmar. f) Klifurmús og
refurinn úr Hálsaskógi
heimsækja börnin.
19.00 Jól í sjúkrahúsi (Baldur
Pálmason).
20.00 Heilög Sesselja, dýrling-
ur tónlistarinnar: Sam-
felld dagskrá. — Ámi
Kristjánsson. Guðrún
Sveinsdóttir, Kristján
Eldjárn og Vilhjálmur
Þ. Gíslason tóku saman
efnið. Hildur Kalman
býr dagskrána til flutn-
ings. Flytjendur auk
Árna og Kristjáns: Sig-
urveig Guðmundsdóttir
og Þorleifur Hauksson.
Islenzk jól. a) Liljukór-
inn syngur jólalög. —
Söngstjóri: Jón Ás-
geirsson. Einsöngvarar:
Einar Sturluson og Ás-
geir Guðjónsson. Organ-
leikari: Dr. Páll ísólfs-
son. l: Lilja, íslenzkt
þjóðlag, útsett af söng-
stjóranum. 2: Jólakvæði,
eftir Sigvalda Kalda-
lóns. 3: Það aldin út er
sprungið, lag frá 15. j
öld. 4: Gloria tibi, ísl. j
þjóðlag, útsett af söng- j
stjóranum. 5: Gaumgæf-
ið kristnir, ísl. þjóðlag,
útsett af söngstjóranum.
6: Með gleðiraust, ísl. I
þjóðlag, úts. af Hallgr. I
Helgasyni. 7: Panis An-
gelicus eftir César
Franck. 8: 1 dag er
heimi frelsi fætt, eftir
Bach. h)Fyrsta jólaminn- !
ingin, frásaga Gísla Sig-
urðssonar lögregluþjóns
í Hafnarfirði (Andrés !
Björnsson flytur). c) Lít-
il jólakantata eftir Hall-
grím Helgason, við
ljóðaflokk eftir Helga
Valtýsson. Kristinn
Hallsson, Tryggvi
Tryggvason og félagar
og barnakór syngja;
strengjakvartett leikur. j
Stjórnandi: Dr. Hall- I
grímur Helgason.
22.00 Kvöldtónleikar: a) Póli- '
fónkórinn syngur jóla- j
lög, undir stjóm Ingólfs
Guðbrandssonar (Hljóð- i
ritað á jólum 1961 í !
Kristskirkju). b) Danski
píanóleikarinn Victor
Schiöler og Sinfóníu-
hljómsveit Islands leika
píanókonsert nr. 1 í b-
moll op. 23 eftir Tjai-
kovski. Schiöler leikur
einn tvö aukalög: Kirkj-
una á hafsbotni eftir
Debussy og Etýðu eftir
Czemy-Schiöler. (Hljóð-
ritað á tónleikum í Há-
skólabíói 6. þ.m.). —
Gunnar Guðmundsson
kynnir).
23.20 Dagskrárlok.
(Annar dagur jóla)
Fastir liðir eins og venjulega.
9.20 Morguntónleikar: Músik
úr borgum og hirðsöl-
um Evrópu á 8. öld —
(Flytjendur: Drolc-
kvartettinn, einleikarar,
einsöngvÁrar, filharmon-
íusveit Berlínar og
kammerhljómsveit út-
varpsins í Saar. Stjóm-
endur: Hans von Benda,
Karl Forster, Wilhelm
Brúckner-Rúggeberg og
Karl Ristenpart). a) Við
saxnesku hirðina i
Dresden: Konsert í G-
dúr fyrir flautu, strengja
sveit og sembal eftir
Johann Adolf Hesse. b)
Við hirð Jan Wellems í
Dússeldorf: Quid glori-
aris misera humanita?,
konsertmódetta eftir
Hugo Wilderer. c) Við
hirð Esterházy furstanna
í Eisenstadt: Forleikur
og aría úr óperunni
Lyfsalinn eftir Joseph
Haydn. d) Við hirð Frið-
riks mikla í Potsdam:
Sinfónía í D-dúr eftir
þjóðhöfðingjann sjálfan.
e) I árdaga þýzkrar
óperu á Gæsamarkaðn-
um í Hamborg: Atriði
úr óperunni Boris Goud-
enow, eftir Johann
Mattheson. f) Við hirð
Karls Theódórs kjör-
fursta i Pfalz, Mann-
heim: Kvartett í Es-dúr
op. 5 nr. 4 eftir Franz
Xaver Richter, — og
konsert í D-dúr fyrir
fiðlu og hljómsveit eftir
Carlo Giuseppe Toéschi.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Langholtssóknar: Séra
Árelíus Níelsson. Organ-
leikari: Máni Sigurjóns-
son.
13.15 Jólakveðjur frá íslend-
ingum erlendis.
14.00 Miðdegistónleikar: —
Óperan Cosi fan tutte
eftir Mozart, hljóðrituð
á tónlistarhátíðinni í
Salzburg í sumar (Flytj-
endur: Elisabeth Sch-
warzkopf, Christa I.ud
wig, Hermann Prey,
Waldemar Kmentt,
Graziella Sciutti, Carl ,
Dönch, kór Ríkisóper- •
unnar og filharmoníu-
sveit Vínarborgar. —
Stjómandi: Karl Böhm".
— Þorsteinn Hannesson,
kynnir).
16.45 Jólin komu að lokum,,
smásaga eftir Boris
Stankovich, í þýðingu
Sigfríðar Nieljohníusar-i
dóttur (Rúrik Haralds-
son leikari).
17.10 Lúðrasveitin Svanur
leikur. Stjómandi: Jón
G. Þórarinsson.
17.30 Barnatími: Jól i jóla-
landinu, samfelld dag-
skrá í umsjá Önnu
Snorradóttur. Lítil
stúlka heimsækir jóla-
landið og hittir að máli
jólasvein og fleiri; Mar-
grét Ólafsdóttir, Gerður
Hjörleifsdóttir, Lárus
Pálsson, Þorsteinn Ö.
Stephensen o.fl. aðstoða.
18.30 Miðaftanstónleikar: —
Eastman-Rochester Pops
hljómsveitin leikur létt
og vinsæl hljómsveitar-
lög; Frederick Fennell
stjómar.
20.00 Gamanvísur frá fyrri
árum: Alfreð Andrésson
og Lárus Ingólfsson
skemmta.
20.25 Leikrit: Unnusta fjalla-
hermannsins eftir Edo-
ardo Anton í þýðingu
Málfríðar Einarsdóttur.
Höfundur tónlistar: Ar-
mando Trovajoli. —
Leikstjóri: Helgi Skúla-
son. Leikendur: Helga
Bachmann, Gísli Hall-
dórsson, Helga Valtýs-
dóttir, Þóra Friðriksdótt-
ir, Áróra Halldórsdóttir,
Guðmundur Pálsson,
Jónína Ólafsdóttir. Kat-
rín Ólafsdóttir og Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir.
21.35 Kammertónlist í út-
varpssal: Jude Mollen-
hauer leikur á hörpu og
William Webster á óbó.
a) Sónata fyrir óbó og
hörpu eftir Hándel. b)
Largo fyrir óbó og
hörpu eftir Handel. c)
Þrjú lög fyrir hörpu eft-
ir Salzedo; Næturljóð,
Rúmba og Tangó, d)
Sónata í c-moll fyrir
hörpu eftir Pescetti.
22.10 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit Jóns Páls. —
Söngkona: Elly Vil-
hjálms.
02.00 Dagskrárlok.
(Föstudagur 27. desember)
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Á frívaktinni.
14.40 Við, sem heima sitjum.
18.00 Fyrir yngstu hlustend-
uma (Gyða Ragnarsd.).
20.00 Einsöngur í útvarpssal:
Olav Eriksen frá Osló
sjmgur tólf lög eftir
Grieg. Við hljóðfærið
Ámi Kristjánsson. a)
Spillemænd. — b) Med
en vandlilje. — c) En
svane. — d) Jeg elsker
dig. — e) To brune
öjne. — f) Tyteberet. —
g) Langs ei á. — h) Eit
syn. — i) Garnle mor. —
j) Ved Rondame. — k)
Et vennestykke. — 1)
Trudom.
20.35 Höfðingi á upplýsingar-
öld: Tíu útvarpsmyndir
úr ævi Magnúsar Step-
hensen í Viðey á tveggja
alda afmæli hans. —
Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvarpsstjóri tók saman.
Aðrir flytjendur: Ámi
Gunnarsson, Ingibjörg
Vilhjálmsd., Ólafur Eg-
ilsson, Guðrún Sveinsd.,
dr. Páll Isólfsson og
Liljukórinn, undir stjóm
Jóns Ásgeirssonar.
22.10 Á blaðamannafundi: —
Helgi Sæmundsson for-
maður menntamálaráðs
svarar spumingum. —
Stjómandi: Dr. Gunnar
G. Schram.
,'?.45 Djassþáttur (Jón Múli
Arnason).
" ' Dagskrárlok.