Þjóðviljinn - 23.12.1962, Síða 10
ÞJÓÐVILJINN
10. SlÐA
Sunnudagur 23. desember 1962
★ 1 dag er sunnudagurinn
23. desember. Þorláksmessa.
Haustvertíðarlok. Tungl í há-
suðri klukkan 9.39. Árdegis-
háflseði klukkan 3.06. Síðdeg-
isháflæði kiukkan 15.28.
til minnis
Næturvarzfa vikuna 22.—
29. desember er í Ingólfs-
apóteki. sími 11330.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan i heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. simi
15030
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
★ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19. laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
flrði sími 51336.
★ Kópavogsapótek er < ið
alla viríca daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ Útivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00. böm 12—14 ára tii
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgangur að veitinga- dans-
og sölustöðum eftir kl.
20.00.
söfnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A, sími 12308
XJtlánsdeild. Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19. sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSÍ er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19.
Listasafn Einars Jónsson-
Krossgáta
Þjóðviljans
■ fe' . ' z. i 'i 4- m
. • 7-
'r - □ ■ ■ *
■ 1 ■
u s m /i
tí /b
■ r ■
★ Nr. 59. — Lóðrétt: 1 ílát.
6 jólin, 8 borða, 9 leit, 10
fljótið, 11 gelt, 13 mennta-
stofnun (skst.), 14 heldur sér
til, 17 fæddur. Lárétt: 1 glöð.
2 burt, 3 samtenging, 5 á húsi.
12 karlmannsnafn (þf.), 13 ó-
frjáls kona, 15 verkfæri (þf.).
16 skammstöfun.
ar er lokað um óákveðinn
tíma.
★ Minjasafn ReykjavP.:"t
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
þriðjudaga og fimmtudaga I
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22.
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss fer frá N.Y. í dag
til Rvíkur. Dettifoss kom til
Rotterdam 21. þ.m. fer þaðan
til Bremerhaven, Cuxhaven.
Hamborgar, Dublin og N. Y.
Fjallfoss kom til Reykjavík-
ur 17. þ.m. frá Leith. Goða-
foss fer frá Gdynia í dag til
Riga og Fir.nlands. Gullfoss
fer frá Reykjavík 26. þ. m.
til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá N.Y. 8. þ.m. til Keflavík-
ur og Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Reykjavíkur 18.
þ.m. frá Eyjum og Gautaborg.
Selfoss fór frá Reykjavík 19.
þ.m. til Dublin og N.Y
Tröllafoss fer frá Hull á
morgún til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Belfast i
gær til Hull og Hamborgar.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið.
Esja er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Herjólfur fer frá Rvík
á hádegi í dag til F.yja. Þyrill
fór frá Reykjavík 19. b.m.
til Kambo og Rotterdam.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Herðubreið er i Reykjavík.
★ Skipadcild SlS. Hvassafel1
er væntanlegt til Klaipeda 24
þ.m. frá fslandi. Amarfell er
á Húsavík: fer þaðan til Eski-
fjarðar. Jökulfell fór í gær
frá Eyjum áleiðis til Antverp-
en. Amsterdam og Hamborg-
ar. Dísarfell fór 21. b.m. frá
Stettin áleiðis til fslands.
Litlafell fór í gær frá Rends-
burg áleiðis til Reykiavíkur
Helgafell er í Leith. Hamra-
fell er í Reykjavík. Stapafell
er í Reykjavík.
★ Jöklar h.f. Drangajökull
fer væntanlega frá Gdynia
24. þ.m. áleiðis til Reykia-
víkur. Langjökull fór frá
Hamborg í gær til Reykjavík-
ur. Vatnajökull er á leið ti'
Reykjavíkur frá Rotterdam.
flugið
★ Millilandaflug Loftleiða.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá N.Y. klukkan sex
Fer til Lúxemborgar klukkan
7.30. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá N.Y. klukkan
8. Fer tii Oslóar, Gautaborg-
ar, K-hafnar og Hamborgar
klukkan 9.30.
/ísan
★ Vísan í dag er svo lýrísk,
að hún sprengdi af sér fer-
skeytluformið, og hún er líka
ætluð til söngs. Þjóðviljinn
hefur skýrt frá því, að nýj-
asta lífskjarabátin hans Gylfa
sé hálfrar milljónar króna
Bjúikk-bíll, auðvitað greiddur
af almannafé:
Lag: Fjalladrottning móðir
mín.
Hver er alltof uppgefinn
allar svefns- og vökustundir
að vinna daginn út og inn,
í það leggja metnað sinn,
til að borga bjúikkinn
brcSðan Gylfa-rassinn undir.
Kári.
messur
★ Dómkirkjan:
Sunnudagur 23. desember:
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 6. Séra
Óskar J. Þorláksson. Jóladag-
ur: Messa kl. 11. Séra Jón
Auðuns. Dönsk messa kl. 2.
Séra Bjami Jónsson. Messa
kl. 5. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Annar jóladagur: Messa
kl: 11. Séra Hjalti Guðmunds-
son. Messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. Sunnudagur 30. des-
ember: Þýzk messa kl. 2. Séra
Jón Auðuns.
★ Laugarneskirkja.
Sunnudagur 23. desember,
Þorláksmessa: Jólasöngur kl.
2 e.h. Bamakór úr Lauga-
lækjarskóla undir átjóm Guð-
mundar Magnússonar skóla-
stjóra og kirkjukórinn undir
stjóm Kristins Ingvarssonar.
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6. Jóladagur: Messa kl.
2.30. Annar jóladagur: Bama-
guðsþjónusta kl. 10.15. Séra
Garðar Svavarsson.
★ Hallgrímskirkja:
Þorláksmessa: Messa kl. 11 _
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Ensk jólamessa kl. 4. Séra
Jakob Jónsson. Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6. Séra Jakob
Jónsson. Jóladagur: Messa kl.
11. Séra Sigurjón Þ. Ámason
Messa kl. 5. Séra Jakob Jóns-
son. Annar í jólum: Messa kl.
11. Séra Jakob Jónsson. Messa '
kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Áma-
son þjónar fyrir altari og séra |
Magnús Runólfsson prédikar. í
★ Bústaðaprestakall:
Bústaðasókn. Aðfangadagur-
Aftansöngur í Réttarholts-
skóla kl. 6. Annar jóladagur-
Messa í Réttarholtsskóla k1
2. Við þessa messu syngia
tveir kirkjukórar og teki*
verður á móti frjálsum fram-
lögum í orgelsjóðinn. Séra :
Gunnar Ámason.
★ Kópavogsprcstakall:
Kópavogskirkja. Aðfangadr -
ur: Aftansöngur kl. 11. Jó1<*
dagur: Messa kl 2. Nýja hæl-
ið: Helgistund kl. 3.30. Séra
Gunnar Árnason.
★ Langholtsprestakall:
Þorláksmessa: Bamaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Engin síðdegis-
messa. Aðfangadagskvöld;
Aftansöngur kl. 6. Jóladagur:
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30
Messa kl. 2. Annar jóladagur:
Messa kl. 11 (útvarpsmessa).
Skímarmessa kl. 2. Séra Áre-
líus Níelsson.
★ Kirkja Öháða safnaðarins:
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl 6 Jóladagur: Hátíðamessa
kl. 11 árdegis. Þess er sér-
staklega vænzt. að börn úr
sunnudagaskóla kirkjunnar og
foreldrar þeirra komi til þess- i
arar messu. Séra Emil Björns-
son.
★ Háteigssókn:
Þorláksmcssa: Jólasöngvar i
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2. Söngflokkur barna frá
Hlíðaskóla syngur og Guðný
Matthíasdóttir leikur einleik
á fiðlu. Jólamessur í hátíða-
sal Sjómannaskólans. Að-
fangadagur: Aftansöngur kl.
6. Jóladagur: Messa kl. 2.
GQD BswffiDdl
ANGMAGSSAUK\
GRE')
WK9
Annar í jólnum: Bamaguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
★ Fríkirkjan:
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2.
Annar jóladagur: Bamamessa
kl. 2. Séra Þorsteinn Bjöms-
son.
★ Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur kl. 6. Jóladagur: Messa kl.
2. Annar í jólum: Bamamessa
kl. 2. Séra Kristinn Stefáns-
og suðvestan átt um land
allt. Um vesturhelming lands-
ins var rigning og hvasst en
hægara austanlands. Á Norð-
austurlandi var þurrt.
Veðurstofan spáði í gær þessu
veðri á jólunum: Aðfangadag-
ur jóla: Gengur í sunnan eða
suðaustan átt mcð rigningu.
einkum sunnan lands og vest-
an. Jóladagur: Suðvestan átt
með éljum á Suður- og Vest-
urlandi.
dag klukkan 8-12 f.h.: Gunn-
ar Skaptason, Snekkjuvog 17.
Jóladag klultkan 2-3: Haukur
Steinsson. Klapparstíg 27.
Annan jóladag klukkan 2-3:
Gunnar Þormar, Laugavegi
20B.
helgidagsvakt
son.
hádegishitinn jólatannpína
★ Jóladagur: Ingólfsapótek,
sími 11330. Annar í jólum:
Laugavegsapótek, sími 24048.
★ Á hádegi í gær var sunnan ★ Tannlæknavakt. Aðfanga-
Bezta öryygið gegn afleiðingum slysa er
Hjá Tryggingastofnun
getið jtér keypt
Almennar slysatryggingar
Ferðatryggingar
Farþegatryggingar
í einkabifreiðum.
Leitið upplýsinga um
hentugr tryggingu
fyrir yður
Slysatryggingadeild Laugavegi 114 — Sími 19300.
Gleðileg jól
Snqrrabraut 56.