Þjóðviljinn - 23.12.1962, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 23.12.1962, Qupperneq 16
Bandaríska Sunnudagur 23. desember 1962 — 27. árgangur — 282. tölublaö. Ein helzta lána- stofnun á Islandi Rikisstjórn Bandaríkjanna hefur lánað ríkis- stjóm íslands 11,8 milljónir króna í Keflavíkur- veginn nýja, en honum er sem kunnugt er meðal annars ætlað að vera herbraut fyrir Kana. Lánið er veitt af stóreignum þeim sem Bandaríkin hafa komið sér upp á íslandi. ? 1 fréttatilkynningú frá Fram- kvæmdabankanum (hún barst Þjóðviljanum í gær, degi síðar en önnur blöð fengu hana) segir svo m. a. um þetta lán: „Lánið er veitt af fé því sem stjórn Bandaríkjanna eignast hér á landi samkvæmt samningi milli hennar og ríkisstjómar Islands varðandi kaup hinnar síðamefndu Nú er ekkl annaö eftir en að leggja síðustu hönd á undirbúning hátíðarhaldsins. Jólatré eru ómissandi og þeir sem enn hafa ekki borið tré heim munu væntanlega geta keypt það ár- degis á morgun, verði þá ekki öll jólatré seld. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) ilt er að hafa opið til kl. 4 á gamlársdag. Ferðir SVR ★ Ferðir Strætisvagna Rvík- ur um hátíðimar verða sem hér segir: Þorláksmessa. Ekið til kl. 01.00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla. Ekið á öll- um leiðum til kl. 17.30. Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00. Leið 13 Hraðferð Kleppur: kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.55, 22.25, 22.55, 23.25. Leið 15 Hraðferð Vogar: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17 Austurbær—Vestur- bær: kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Lcið 18 Hraðferð Bústaða- hverfi: kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30. 22.00, 22.30, 23.00 23.30. Leið 22 Austurhverfi: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smálönd: kl. 18.30 og 22.30. Á aðfangadag verður ekiS aS Fossvogskirkjugarði á V2 tíma fresti frá kl. 13—17, brottfararstaSur er Lækjar- Jóladagur. Ekið frá kl. 14.00 —24.00. Annar jóladagur. Ekið frá kl. 9.00—24.00. Gamlársdagur. Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur. Ekið frá kl. 14.00—24.00. Lækjarbotnar. Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóladagur: Ekið kl. 14.00. 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15 Annar jóladagur: Ekið kl. 09.00, 10.15, 13.15, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið kl. 14.00, 15.15, 17.15, 19.15, 21,15, 23.15. TIL ATHUGUNAR Akstur á jóladag og nýárs- dag hefst kl. 11.00 f.h. og annan jóladag kl. 7.00 f.h. á þeim leiðum, sem undanfarið hefur verið ekið á frá ki. 7—9 á sunnudagsmorgnum. Upplýsingar eru veittar í síma 12700. Landleiðir Ferðir Landleiða í Hafnar- fjörð um hátíSimar verða sem hér segir: Á aðfangadag er síðasta ferð úr Lækjargötu kl. 5. Á jóladag verður ekið frá kl. 2 til kl. 00,30 og á annan í jólum eins og á sunnudögum, en auk þess aukaferð úr Reykjavík kl. 8 að morgni og 8.30 úr Hafnar- firði. Á gamlársdag eins og á aðfangadag og á nýársdag eins og á jóladag. Kópavogur Ferðir Kópavogsvagnanna um hátíðirnar verða sem hér segir: Á aðfangadag verður ekið eins og venjulega til kl. 5, en síðan verður hringferð um bæinn á hverjum heilum tíma til kl. 10 e. h. Á jóla- dag verður ekið frá kl. 2—12 á miðnætti og á annan jóla- dag frá kl. 10 til miðnættis. Á gamlársdag verður ekið eins og venjulega til 5 og ekker't eftir það. Á nýjársdag frá kl. 2 til 12 á miðnætti. Matsölustaðir Um jólin verða veitingahús opin sem hér segir: Jóladag: allt lokað. Aðfangadag: opið til kl. 4. Heimilt er að hafa 1. flokks veitingahús opin til kl. 01.00 á annan jóladag. Á nýjársdag má hafa opið til kl. 1 eftir hádegi og heim- Mjólkurbúðir Brauðgerðarhús, eða bakarí, verða almennt opin á sama tíma og mjólkurbúðir, eða 8—2 á aðfangadag og 10—12 á 2. jóladag. Lokað er bæði á jóladag og gamlársdag. Tannlæknar Þar eð allar tannlæknastofur Reykjavíkur eru lokaðar jóla- dagana og um nýárið. hefur Tannlæknafél. íslands ákveð- ið að ein tannlæknastofa verði opin þessa daga: Aðfangadag, jóladag, 2. jöladag, sunnudaginn 30. des„ gamlársdag og nýársdag. Nánar er frá því skýrt á 8. síðu hvaða stofa er opin og á hvaða tíma. Ekki verður öðrum liðsinnt en þeim er hafa tannpínu eða annan verk í munni. I ára afmæli Magnúsar Steph- Verzlanir Á morgun, aðfangadag, er verzlanir opnar til klukkan 12 á hádegL Rakarastofur Rakarastofur í borginni eru opnar á morgun, aðfangadag jóla til kl. 1 síðdegis. Ljóskúlur á jólatrjám Að fyrirmælum bæjaryfir- valda hefur Rafmagnsveita Reykjavíkur í ár og undan- farin ár séð um lýsingu á jólatrjám, sem sett hafa verið upp á torgum í hinum ýmsu hverfum bæjarins. Það hefur viljað lcoma fyr- ir, að einhverjir óráðvandir hafa hnuplað ljósakúlum af trjánum, sérstaklega þeim sem eru í seilingarhæð. Þann- ig hafa stundum horfið frá 10—40 ljóskúlur af tré. Sjá ennfremur dag bók á 8. síðu ensen N.k. fimmtudag, 27. desember, eru 200 ár liðin frá fæðingu Magnúsar Stephensen dómstjóra. 1 tilefni af því verður fundur haldinn í Lögfræðingafélagi Is- lands fimmtudaginn 27. desemb- er kl. 5.30 síðdegis í 1. kennslu- stofu Háskólans. Flytur dr. Þórð- ur Eyjólfsson hæstaréttardómari þar erindi um Magnús Stephen- sen Rok, rok, rok... I hvassviðri því sem verið hef- ur undanfarna daga hefur ýmis- legt orðið undan að láta, þótt engir stórskaðar hafi orðið. í Keflavík hrundi til grunna gamall húshjallur, sem áður var fiskhús, en hefur í seinni tíð verið notaður sem geymsla fyrir Keflavíkurbæ. Hús þetta, sem nefndist Norðfjörðshús, á sér merkilega sögu. Það var með elztu húsum í Keflavík, en áttl áður heimkynni stn á verzlun- arstaðnum að Básendum, en var flutt þaðan til Keflavíkur árið 1800. Nýlega var steyptur undir það grunnur, en nú eftir að það er hrunið, liggur líklega ekki annað fyrir því en að verða eld- inum að bráð. I fyrrinótt náði rokið sér niðri á húsi einu við Digranesveg í Kópavogi (nr. 8). Reif það jám- plötur af þakinu, en stórskaði mun ekki hafa orðið af þessu. á landbúnaðarafurðum í Banda- ríkjunum, samkvæmt bandarísk- um lögum þar að lútandi, Public Law 480. Lánið er til 20 ára, fyrsta endurgreiðsla að 3 árum liðnum og má endurgreiða hvort heldur er í íslenzkum krónum eða dollurum. Vextir eru þrír fjórðu CV/.) prósent á ári. Ríkis- stjórn Bandaríkjanna hefur áður lánað til Keflavíkurvegar 10 milljónir króna.” Stóreignir á Islandi „Fé það sem stjórn Bandaríkj- anna hefur eignazt hér á landi” er þannig til komið að árlega fær ríkisstjórn Islands að hirða matvæli úr offramleiðslubirgðum Bandaríkjanna og greiða and- virðið í íslenzku fé. Þá f jármuni geta Bandaríkin notað hér á landi að eigin geðþótta án þess að nokkuð eftirlit sé með því haft í hvað fjármuniirnir renna; helzt mun Guðmundur I. Guð- mundsson utanríkisráðherra og formaður í fjármálaráði Alþýðu- blaðsins fylgjast eitthvað með. Auk þeirra peninga sem þannig eru til komnir eiga Bandaríkin hér mikið fé í mótvirðissjóði frá Marshall-tímabilinu. Fjármuiium þeim sem Banda- ríkin nota ekki sjálf til marg- víslegra þarfa á íslandi er ráð- stafað sem lánum til ríkisstjóm- ar íslands. Fylgir þá ævinlega það skilyrði að Bandaríkin verði að samþykkja þær framkvæmdir sem lánað er til. Þannig er Kefla- víkurvegur til kominn og þannig hafa Bandaríkin ákveðið í hverj- ar hafnarframkvæmdir skuli ráð- izt og hverjar ekki. Haldi þessi þróun áfram verður bandaríska sendiráðið ein helzta lánastofnun á íslandi og tekur ákvörðun um flestar framkvæmdir lands- manna. I Aramofa- | fagnaður I Æ. F. R. ! Æskulýðsfylkingin í Rvík heldur áramótafagnað í fé- lagsheimili Kópavogs (uppi) á gamlárskvöld, mánudag- inn 31. desember kl. 11. Aðgöngumiðar eru af- hentir í skrifstofu ÆFR Tjarnargötu 20, dagana 28. til 31. desember, svo og við innganginn. Eins og að undanförnu verður jólaguðsþjónusta fyrir enskumæ!- andi fólk haldin í Hallgríms- kirkju í dag, sunnudaginn 23. desember kl. 4 e. h. Síra Jakob Jónsson predikar. Allir velkomn- ir. Jólatrésskemmtun á þriðja í jólum Kátt er um jólin koma þau senn kannski við hittumst á þriðja dag, á skemmtun. Það eru til miðar enn. ' Og ánægð við syngjum dálítið lag. Munið jólatrésskemmtun Sósíalistafélags Reykjavíkur á þriðja í jólum kl. 3 síðdegis. Kaupið miða tímanlega. 4 *> Í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.