Þjóðviljinn - 29.12.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.12.1962, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJÓÐVIL.TINN Laugardagar 29. desember 1962 STARRI BJÖRGVINSSON skrifar unr framkvæmdir / Mývatnssveit og vandkvæði bænda Hópatriði úr óperunná ,.Amal og næturgestirnir”. Jólaóperan „Amal og næturgestirnir" Jólaóperan „Amal og nætur- hlutverki með prýði. Þá eru vitr- gestirnir” hefur nú verið frum- eýnd í Tjarnarbæ, Þetta er stutt verk og lætur ekki mikið yfir sér. Leikendur eru fáir og atburðarásin einföld en hugþekk, tónlistin víða áheyn- leg og geðfelld. Leikendur og aðrir flytjendur eru flestir ungir að árum og yngstur sá, sem fer með aðai- hlutverkið, halta drengsins. Hann leikur Sigurður R. Jónsson. Tekst bonum furðuvel. bæði um leik og söng, þó að röddin sé að vísj litil. Móður hans leikur Svaia Nielsen, sem hefur mikla og góða söngrödd og gegnir sínu Rauð |ó! á Hallormsstað HALLORMSSTAÐ 29/12 — Hér voru rauð jól, logn og stillur. Snjórinn þiðnaði nokkru fyrir hátíðar og allt var marautt of- an til á Héraði. Bílfært var um allar jarðir fyrir flesta bíla, til að mynda yfir Fjarðarheiði og til Reyðarfjarðar. Nýlega fór meira að segja bíll yfir Jökul- dalsheiði, og er það óvenjulegt á þessum tima árs. Og mannlífið hefur verið jafn rólegt og veðr- áttan. SB. ingarnir þrír, Kaspar, Melkíor og Baltasar, sem þeir leika Frið- bjöm G Jónsson, Hjálmar Kjart- ansson og Halldór Vilhelmsson, og skósveinn þeirra, leikinn af Má Magnússyni. Þessir gera hlut- verkum sínum einnig góð skil, og ber þó í því efni sérs'taklega að nefna Hjálmar. Gretchen Ward og Stefán Ólafsson sýna skemmú- legan dans, og auk þess kem ir fram kór fjárhirða. Rúmlega tuttugu manna hljómsveit fer vl*1 með sitt hlutverk undir stjóm Magnúsar Bl. Jóhannssonar, og einnig hefur Sigurði Markússyoi vel tekizt um æfingu kórsins. Enn hafa tveir ágætir kunnáttu- menn átt þama hlut að máli leikstjórinn Gunnar R. Hanser og textaþýðandinn Þorstein Valdimarsson. — Leiðinlegt var, að sýningin á fimmtudagskvöldið skyldi ekki vera betur sótt en raun varð á. Þó að hér sé ekki stórvirki á ferðinni, er það vel þess virði að kynnast því, og sérstaklega væri viðeigandi, að bömin fjöl- menntu á slíka sýningu. Ættu foreldrar að lofa krökkunum á jólaóperusýninguna í Tjarnarbn? núna um hátíðarnar í stað þes> að senda þá í bíó. B.F. 1 Þjóðskráin tekur við útgáfu fæð- ingsrvottorða Nú um áramótin mun Þjóð- skráin taka við útgáfu allra fæðingarvottorða og hliðstæðra vottorða til opinberra nota, sem Þjóðskjalasafn Islands hefur annazt til þessa, Þjóðskjalasafnið hefur annazt þessa starfsemi um meira en hálfrar aldar skeið en vegna fólksfjölgunar og síaukinnar notk unar fæðingarvottorða i sam- bandi við tryggingar, skólasókn, ferðalög o. fl. hefur afgreiðsla vottorðanna orðið æ umfangs- meiri og til tafar öðrum störf- Um við safnið og var því horf- ið að því ráði samkvæmt beiðni Þjóðskjalasafnsins að láta Þjóð- skrána taka við þessu hlutverki, enda héfur hún undir höndum öll gögn til þess að annast þessa þjónustu. Þeir sem þurfa að afla sér fæðingarvottorða og hliðstæðra vottorða eftir áramótin eiga því að snúa sér til Hagstofunnar (Þjóðskráin). Arnarhvoli, inn- gangur frá Lindargötu. Er opin alla virka daga klukkan 9 til 17.00 nema iaugardaga klukkan 9 til 12.30. Sími Hagstofunnar er 24460. Kvenfélag Sósíalista heldur jólavöku í Tjarnargötu 20, föstu- daginn 4. janúar n.k. Jól a- guðspjall Vísis Kaupsýslublaðið Vísir birti f fyrradag tvær forsíðugrein- ar í tilefni jólahátíðarinnar. Sú fyrri nefndist „Mestu jóla- innkaupin“ og fjallaði um það að „jólaverzlunin hefur aldrei verið eins mikil eins og fyr- ir þessi jól, sagði formaður Kaupmannasamtakanna við Vísl á aðfangadag". Síðari jólaboðskapurinn nefndist „Þeir fögnuðu ekki jólunum“, cg þar var komizt svo að orði: „Góður kommúnisti hef- ur ekki haldið jólin hátíðleg 1 hans augum hafa jóladar amir verið sem hverjir aðr ' virkir dagar og jólin aðe'” tilefni til þess að fá frí úr vinnunni. Jólin hafa verið þurrkuð út úr almannaki kommúnista. Þeir hrækja á hugsjónina, sem að baki jól- anna liggur". Þannig heldur forustugreinin áfram og ein kennist öll af þeirri göfgi or mildi og jólafegurð sem felr í þessum orðum. Ummælin í síðari forustu greininni sækir Vísir réttileg' í biblíuna. Þar eru hliðstæ orð ævinlega höfð eftir fræð: mönnum og faríseum, hinur löggiltu æðstu prestum, sen- áfeldust Krist fyrir guðleys og samneyti við bersyndug; og réðu hann að lokum p dögum með aðstoð hemámr liðsins í landi sínu. Er á ’-'ægjulef’* tii be'-s að vita a málgagn kaupsýslumannr kann að velja sér réttar fyr- irmyndir í heilagri ritningu. En þegar fyrri forustugreinin um jólaverzlunina var skrif- uð hefur blaðinu að sjálfsögðu sézt yfir það sem segir um Krist í 11. kafla Markúsar- guðspjalls: „Og þeir koma til Jerúsalem, og hann gekk inn í helgidóminn og tók til að reka út þá sem seldu og þá sem keyptu í helgidóminum, og hratt um borðum vfxlar- anna og stólum dúfnasal- anna...... Og hann kenndi og sagði við þá: Er ekki rit- að: Hús mitt á að nefnast bænahús fyrir allar þjóðir? En þér hafið gjört það að ræningjabæli. Og æðstu prest- amir og fræðimennirnir heyrðu það og velktu fyrir sér, hvemig þeir gætu ráðið hann af dögum, því að þeim stóð ótti af honum, því að ?llur mannfjöldinn undraðist kenningu hans“. Þannig sækja menn í ritn- 'nguna það sem þeim hentar, og þess ber sannarlega að '*ska að dæmisagan foma um 'álaraugað hafi ekki sótt að ’ormanni kaupmannasamtak- ’nna, þegar hann fór mjúk ,m höndum um úlfaldakrypr ■’.r gróða síns á aðfangadag- kvöld. — Austet ! I I Garði, 18/12 1962 Þegar tveir hittast, berst tal- ið fyrst að veðrinu. Það er gamall íslenzkur siður, enda hefur þessi þjóð löngum ácl allt sitt „undir sól og regm" og er svo enn, þó tækni nú- tímans hafi gert okkur ögn óháðari veðrinu en áður var. Það er því engin regla brotin þó fréttapistill upphefjist á rabbi um veður og tíðarfar, Nú er það svo skrýtið að mönnum kemur ekki alltaf saman um það, hvemig veðr- ið er, hvað þá hvernig tíðin hefur verið þegar horft er til baka um heilt ár. Einum þyk- ir það veður gott sem öðrum finnst vont, einum hentar rigning í dag, þegar hinn vill hafa þurrk. Ég er hræddur um að seint gengi að ákveða. hvemig veðrið ætti að vera á morgun, ef mennirnir ættu að stjórna því — svona á lýð- ræðislegan hátt. Veðurannáll Ég ætla nú í stórum drátt- um að lýsa tíðarfari hér á þessu ári, sem senn er á enda, auðvitað út frá því sjónarmiði, hversu hentugt það var okkur sem búhokur stundum. Vetur- inn í fyrra hlýtur að teljast harður, þó ekki mikill snjóa-i vetur. Miklar stórhríðar gerði upp úr 20. nóvember, og fram yfir mánaðamót nóv. des. Sá snjór minnkaði ekki fyrr en um sumarmál, en bleytti í honum fyrir áramót og hlevpii öllu í hjam og svell. Það hafði þær örlagaríku afleið- ingar, að jörð kom stórskemmd undan svellalögum og hiarni f vor, einkum bó túnin. Hver einasti bóndi hér í sveit varð fvrir tjóni af völdum kals. eða kannski réUara sagt köfn- unar í túni sínu, og sumin miög tilfinnanlegu. Algenrt var að menn fengju þriði- ungi minni töðufeng í fyrri slætti, en veniuleea. af heini sökum. Mun ástandið sízthafa verið betra víða í lágsveitum Þinaeyiarsvslu. Veturinn var nyiög giafafrekur. og gentnt hev miög til burrðar. þó ekki hlytust vandræði af. Fóður- hsetiskaup meiri en unöanfar- >n ár, en eins og verðlagi á fóðurbæti er hát.tað. má kalin han næstum ókaupandi. Vor- ið var kalt. sem oft vi'i verða f bessu höraði. Hlálmr rforrS' ncr pAfS vmSur nm *J11TV> armál.' en kólnaði aftur fra”* "m maf. Seint snratt. bfer,í "tbani og ræktuð jörð. og slátt_ ur hófst seint. Sumarið mátt* teiiast ming erfitt til bev- skanar. sólarlíti.ð og frem”” kalt. einkum bó ágúst. 1 ■íúu ™erði burrkakafla. hálfa að.— viku eða svo, og var há hve- Jngur öðrum betri. Síðan et-’- -ðeuna meir. fvrr en um mið- an ágúst, örfáir dagar þurrir hó tæpast hægt að kallaþurr'- á hey. Sannaðist það í suma- sem og árið áður. hversu <* metanlegur styrkur er að súe þurrkun, en langflestir bæ.nd ur hér í sveit hafa korrú' henni á hjá sér. Sýnist b?’~ út í bláinn, að auka tún o- vélakost án þess súgþurrk • sé til staðar fyrir allt bp * hey, sem á annað borð á ek;- að verka sem vothey. — F áfram með veðrið. Haustt' ~*átti kallast góð, gaf vel pneur og til annarra haus' ■•-rka. cr.-mma lagðist aðmo'' snjóa, eða um vetumætur. Þann snjó tók þó upp í nóv- ember og gerði góð veður. Nú er snjólétt en veður fremur óstillt og allmikil frost hefur gert hér af og tiL Læt bar með lokið veðurspjalli. Öhagstætt árferði Mjólkurflutningar héðan t’l Húsavíkur hafa gengið með eðlilegum hætti það sem af er vetrinum, ferðir þrisvar í viku, og samgöngur yfirleítt verið greiðar. Hér í Mývatns- sveit er sauðfé aðalbústofn bænda, og veltur þv£ á miklu hverju sinni hvemig dilkam- ir reynast þegar á blóðvöll- inn kemur. Sú var reyndin i haust, að dilkamir reyndust með lang lélegasta móti. Leiði ég hjá mér að ráða þá gátu hvemig á þvf stóð, pnda ber eflaust margt til. Þess má þó geta, að hjá Mjólkursamlagi K. Þ. á Húsavík var meðal- fita mjólkur minni en nokkru sinni áður, síðan samlagiðtók til starfa, í þeim mánuðum i sumar, þegar mjólk er jafnan feitust, þ. e. í hágróandanum. Má af því ráða að grös hafa verið kjarnminni í sumar en venja er til, og hefur það auðvitað sömu áhrif á þroska lambanna og fitumagn í mjólk kúnna. Það er enginn bóndi, ,sem ekki kann að berja sér, segir gamalt máltæki. En þegar á það er litið, sem hér hefur verið upp talið, verður varla annað sagt en árið hafi verið fremur óhagstætt fyrir af- komu okkar bænda hér um slóðir. 10—15 kr. á tímann Ekki veit ég hvort það stenzt á endum, að hækkun sú er varð á afurðum bænda í sept- ember hafi uppétist með af- urðarýrnun þessari, og aukn- um tilkostnaði vegna harð- inda, en nærri mun það láta. ef ekki betur. Enda var þar ekki af miklu að taka, þar sem sú hækkun var, að dómi okkar bænda. Eflaust hefði ekki veitt af 30% hækkun. svo bændur upp og ofan hefðu svipaðar tekjur og aðrar starfsstéttir í þessu landi. hvað þá ef tillit væri tekið til framlagðrar vinnu bónd- ans við sinn búrekstur. Það er ekki út í bláinn sagt, að fjölmargir ef ekki flestir bændur hafi 10—15 krónur á tímann, og þar fyrir neðan. Hitt er svo annað mál, að mörgum f jölskyldumanni verkamannastétt mundi þykja þröngt fyrir dyrum að greiða mun hærra verð fyrir kjöt og mjólk, en nú er. — og draugurinn ríður húsum Svona standa nú málin mitt í allri Viðreisnardýrðinni. Það geta sjálfsagt ekki talizt frétt- r úr einu byggðarlagi, þó Við -eisnardraugurinn ríði hér húsum, og berji hælum i hekju af auknum krafti með hverju ári sem líður. Það er víst alls staðar sömu sögu að segja, og er mikið ’anglundargeð almennings, ef heim draug verður ekki fyrir- -omið nú á komandi vori. Ör. 'áar óhrekjandi staðreyndir im Viðreisnina; Allar vörur *il rekstrar o.g neyzlu stór- hækkað af hennar völdum. vélvæðingu verður ekki hald- ið áfram nema með því móti að ganga á sorphaugana hjá Bretum, og kaupa útkeyrð dráttarvélaræksni, sem oft hafa reynst ónýtar. en eru reyndar á sprengverði. Jarðvinnsluvélar ræktunar- sambandsins hér hafa nú lítið sem ekkert að starfa hjá bændum. önnuðu ekki því sem um var beðið áður en Við- reisnin fór að segja til sín. Byggingaframkvæmdir hafa stórdregist saman. enda byga- ingarvörur margfaldazt í verði af völdum draugsa. þar með talið innlent sement. Öll lán til framkvæmda með okur- vöxtum. svo varða mundi við ':'óe hjá siðuðu fólki. Á móti bessu reiknast. sem varla er þó teljandi að neinu miðað við hin ósköpin. auknar fiöl- skyldubætur og aðrar bóta- greiðslur og óveruleg hækk- un á afurðaverði til bænda. Það er nú helst af þessum draug að frétta. að hann mun hafa verið vakinn upp volg- ur. því ætla þarf honum mat sem öðru fólki, og tekur ríf- lega til matar síns. Nvr skólí Á þessu ári urðu bygging- arframkvæmdir einstaklinga hér i sveit með minnsta móti. t.d var ekki hafin bygging á neinu íbúðarhúsi. Ég held að fimm bændur hafi byggt úti- hús. hlöður. fjárhús eða fjós. Hins vegar var unnið af kappi allt árið að byggingu barna- skóla fyrir hreppsbúa. Er það myndarleg bygging og vönduð. sem vera ber. Skólanum er valinn staður milli bæianna Skútustaða og Álftagerðis. á svokallaðrí Sandbrekku við Álftavog. Önnur álma hússins er óbyggð enn. Þó er grunn- ur hennar steyptur. f þeirri álmu verða kennslustofur. Hin álman sem er aðalbyggingin. þ.e heimavist og íbúð skóla- stjóra, verður fuJlbúin nú um áramótin. og hefst þá kennsla i bessu nýja og veglega húsi. Með tilkomu þessa skólahúss er bætt úr brýnni þörf. Skóla- stjóri er Þráinn Þórisson frá Baldursheimi en hann hefur verið barnakennari hér í meira en áratug. Má honum nú við bregða. bvi hann hef- ur undanfarið leyst þetta þýð- ingarmikla starf f hendi af mestu prýði við hinar erfið-. ustu aðstæður. Skammdíegið úr söerunni Þá má ekki gleyma raf- magninu Það var vonum seinna að Mývatnssveit fengi rafmagn frá Laxá. f nóvem- ber fékk um helming-ur sveit- armanna rafmagn frá Lax- árvirkiun Er bað von okkar að ekki liði á löngu. þar ti1 binn hluti sveitarnnar fær rafmagn líka. Það eru mikil viðbrigði og góð. f.vrír þá sem '°lega lýsingu hafa haft í hús- um sínum að fá allt í einu í ’kammdeginu hin skæru raf- Hós frá Laxá í hvern krók og kima Manni finnst jafnvel að 'kammdegið sé ekki lengur til ^afmagnð leysir auðvitað 'mátt og smátt af hólmi ým- Framhald á 8. síðu. I I I I 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.