Þjóðviljinn - 29.12.1962, Síða 8
g SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 29. desember 19S2
Q
★ 1 dag er laugardagurinn 29.
desember. Tómasmessa. 10.
vika vetrar. Tungl í hásuðri
kl. 14.52. Árdegisháflæði kl.
6.48. Síðdegisháflæði kl. 19.08.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 29.
desember til 5. ianúar er í
Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan f heilsj-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. r.æturlæknir á
sama stað kl 18—8. sími
15030
•k Slðkkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sfmi 11100
★ Lögreglan simi 11166
4r Holtsapótek og Garðsapó-
tck eru opin alla virka daga
kl. 9—19. laugardaga kl 9—
16 og sunnudsga kl. 13—16.
★ S.úíkrabifreiðin Hafrar-
firði sfmi 51336
★ Kópavogsapótek er < ið
alla vi'ka daga kl. 9.15—20
laugardaga kl 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16
★ Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl 13—16.
★ Útivist barna. Böm vngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00. böm 12—14 ára til
kl. 22.00 Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðap-«ur að veitinga- dans-
og sölustöður,. eftir kl.
20.00
<íöfnin
Krossgáta
Þjóðviljans
★ Nr. 61. — Lárétt: 1 flíkin,
6 listamenn, 8 verkfæri, 9 gelt,
10 dýr, 11 keyr, 13 tveir eins,
14 trjátegundin, 17 troða fram.
Lóðrétt: 1 grasmeti, 2 sund, 3
plögg, 4 rykkom, 5 nart, 6
mylur, 7 leiktækið, 12 matur.
13 æða, 15 bogi, 16 greinir.
ar er lokað um óákveðinn
tíma.
★ Minjasafn Reykjavftmi
Skúlatúni 2 er opið allá
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðiudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Otlán
þriðjudaga og fimmtudaga t
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12. 13-19 og 20-22.
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
skipin
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h
laugardaga kl. 4—7 e.h. oe
sunnudaga kl. 4—7 e.h
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. briðjudaga. fimmtu
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A. sfmi 12308
Útlánsdeild Opið kl 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga ki 14—19 sunnu-
daga kl 17—19 Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10
—19. sunnudaga kl 14—19
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga Útibúið
Hofsvallagötu 16 Opið kl
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl 13—19
•4r Listasafn Einars Jónsson-
★ Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss fór frá N.Y. 22. þ.m.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Bremenhaven 27. þ.m. til
Cuxhaven, Hamborgar, Dubl-
in og N.Y. Fjallfoss fór frá
Reykjavík í gaerkvöld til
Skagastrandar, Siglufjarðar og
Seyðisfjarðar og þaðan til
Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Goðafoss íer frá
Gdynia í dag til Riga, Vasa og
Kotka. Gullfoss fór frá Rvík
26. þ.m. til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Reykjavíkur 27. þ.m.
frá Keílavík. Reykjafoss fór
frá Reykjavik í gærkvöld til
Vestmannaeyja. Selfoss fer
væntanlega frá Dublin í dag
til N.Y. Tröllafoss fór frá
Hull 24. þ.m., var væntanl. til
Reykjavíkur á ytri höfnina k).
23.30 í gærkvöld. Tungufos
fer frá Hull 28. þ.m. til Hám
borgar.
★ Skipaútgerð rikisins. Hekla
fer frá Reykjavík kl. 16.00 1.
jan. vestur um land til Isa-
fjarðar. Esja fór frá Reykja-
vík 26. des. áleiðis til Ála-
borgar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld
til Reykjavíkur. Þyrill fór frá
Kambo 26. des. áleiðis til
Rotterdam. Skjaldbreið er f
Rvík. Herðubreið er í Reykja-
vík.
★ Skipadcild SfS. Hvassafeii
fór í gær v.í Klaipeda áleið'-
til Stettin og Reykjavíkur.
Arnarfell er á Vopnafirði; fer
þaðan til Raufarhafnar. Jök-
ulfell er í Amsterdam: fer
þaðan til Hamborgar. Dísar-
fell er á Akureyri. Litlafell
fór í gær frá Rendsburg á-
leiðis til Rvíkur. Helgafell fór
í gær frá Leith áleiðis til
Reyðarfjarðar. Húsavíkur, Ak-
ureyrar. Sauðárkróks og R-
víkur. Hamrafell fór 27. þ.m.
frá Rvík áleiðis til Batumi.
Stapafell er f olfuflutningum
í Faxaflóa.
jólasöfnun
★ Jólasöfnun
Mæðrastyrksnéfndar.
Landsbanki Islands
starfsfólk 1750.00
Seðlabanki íslands
starfsfólk 1000.00
z. 100.00
H. E. L. 500.00
Soffía 200.00
N. N. 50.00
Valgerður 500.00
H. H. 100.00
E. L. 100.00
Kgs. 500.00
Ragnheiður 500.00
Trítill 100.00
Hansa h.f. starfsfólk 600.00
Anna 200.00
Hafliði E. 500.00
Prjónastofan Peysan 500.00
Þórscafé 1000.00
I. J. 500.00
S. P. 100.00
Jónína Loftsdóttir 200.00
Ingibjörg 100.00
D. G. 100.00
D. N. 200.00
Björgvin Sigurðsson 500.00
N. N. 40.00
Verk h.f. 500.00
G. E. 100.00
Þ. P. 100.00
H. J. 200.00
Áheit frá S. Ö. 200.00
N. N. 500.00
N. N. 100.00
S. K. 100.00
Anna 150.00
Inga 300.00
V. I. 250.00
A. K. 300.00
Auður, Eygló, Erla 500.00
N. N. 100.00
Klara 300.00
N. N. 200.00
N. N. 100.00
K. R. H. 500.00
N. N. 150.00
N. N. 500.00
A. Kl. 200.00
I. S. H. H. 300.00
J. Haralds. 500.00
Guðjón Runólfsson 200.00
Marta 50.00
Fundið fé 100.00
f>. E. 200.00
Áslaug Benediktsson 1000.00
Þ. Þ. 200.00
Jólagjöf til mömmu 500.00
Starfsmanna-
félag S. I. S. 1618.00
Kærar þakkir
Mæðrastyrksnefnd.
vísan
★ Vísan í dag fjallar um
mataræði manna á jólunum
og afleiðingar þess:
Margir éta meira ket
en meinlaust getur talizt,
eftir betruð matarmet
mun í fleti kvalizt.
Baui.
hádegishitlnn
★ Á hádegi í gær var hæg
vestan átt á Vestfjörðum en
annars norðan átt um allt
land, víðast hægviðri.
útvarpid
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga.
15.00 Fréttir. — Laugardags-
iaugin. — 16.00 Vfr.
16.30 Danskennsla.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Óskar Einarsson
skrifstofumaður velur
sér hljómplötur.
18.00 Útvarpssaga bámanna:
ödD
O
Q
Sýníngum að Ijúka á
Sautjándu brúðunni
Morgunstjaman eftir
Marylis, þýdd af Torfá
Ólafssyni (Jóhanna
Gunnarsd. les).
18.30 Tómstundaþáttur bama
og unglinga.
19.45 Jólaleikrit útvarpsins:
Frelsunin eftir Edward
Sackville-West. byggt á
Ódysseifskviðu Hómers.
Þýðandi: Geir Kristjáns-
son. Tónlist eftir Benja-
min Britten, flutt af
söngvurum, kór og Sin-
fóníuhljómsveit Islands
undir stjóm Williams
Stricklands. Leikstjóri:
Láms Pálsson. Persónur
og leikendur: Ódysseif-
ur konungur á Iþöku
Róbert Arnfinnsson.
Penelópa kona hans
Guðbjörg Þorbjamar-
dóttir. Telemakkus son-
ur þeirra Steindór Hjör-
leifsson. Evrynóma þjón-
ustustúlka Guðrún Ás-
mundsdóttir. Evryklea,
fóstran Arndís Björns-
dóttir. Femíus skáld
Þorsteinn ö. Stephensen.
Haliþerses fiskimaður
Valur Gislason. Kona
hans Anna Guðmunds-
dóttir. Makkason sonur
beirra Gísli Alfreðsson.
Kallidika dóttur þeirra
Kristbjörg Kjeld. Evry-
makkus Baldvin Hali-
dórsson. Mentor Jón Sig-
urbjömsson. Irus Árni
Tryggvason. Evmeus
Valur Gíslason. Leodes
Gísli Halldórsson. Báts-
maður Ævar R. Kvaran
Sjómenn Jón Aðils,
Klemens Jónsson, Bessi
Bjarnason. Medon Gísli
Halldórsson. Antínóus
Ævar R. Kvaran og aðr-
ir biðlar Penelópu.
Aþena gyðja Herdís Þor-
valdsdóttir. Söngvarar:
■jt Þjóðleikhúsið hefur sýnt ástralska leikritið Sautjándu ftrúð-
una 15 sinnum og verður það sýnt þrívegis enn. Verður
næsta sýning á sunnudagskvöldið. Myndin er af Gunnari Eyj
ólfssyni og Róbert Arnfinnssyni í hlutverkum sínum i leiknum.
Aþena Þuríður Páls-
dóttir. Artemis Sigurveig
Hjaltested. Hermes Guð-
mundur Guðjónsson
Appolló Guðmundur
Jónsson.
22.55 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit Andrésar
Ingólfssonar. Söngvari:
Harald G. Harald.
24. Ó0 Dagskrárlok.
flugið
★ Millilandaflug Lofíléiða.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá N.Y. kl. 6. Fer tii Luxem-
borgar kl. 7.30. Kemur til
baka frá Lúxemborg kl. 24.
Fer til N.Y. kl. 1.30. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló kl. 23. Fer til N.Y. kl.
0.30.
★ Innanlandsflug Flugfélags
íslands. 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavíkur, Egilsstaða, Isa-
fjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
félagslíf
★ Jólavaka í safnaðarheim-
iii Langholtssóknar:
Safnaðarfélögin i Langholts-
sókn efna til jólavöku fyrir
aldrað fólk í söfnuðinum n.k.
sunnudag og hefst samkoman
kl. 4 sd. Allt fólk sjötugt og
eldra, sem er til heimilis í
Langholtsprestakalli er vel-
komið á þessa samkomu. Fjöl-
breytt dagskrá ásamt veiting-
Mwwstnssveit
Framhald af 2. sjðu.
is tæki til eldunar og fleir;
nota. sem standa rafmagns-
tækjunum að baki. Ef til vill
er engum meiri þörf á aukn-
um þægindum sem létt gætu
störfin. en einyrkja húsmæðr-
um í sveit.
Rafmagnið skapar og mögu
leika til að koma hér á fót
ýmsum smá iðnaði t.d. vé'.a-
verkstæði, trésmíðaverkstæð-'
o.fl Hér er mjög aðkallandi
að koma upp verkstæði til
viðgerða á bílum og búvélum
Þá er og brýn þörf að byggt
sé frystihús til geymslu mat-
væla. og einnig til frystingar
á Mývatnssilunai. Mývatnssi1
ungur er heimsins bezti mat-
Ur ef rétt er með hann farið
jj En tii þess að hann haldi gæð-
• um sínum þar til hann kemur
| á borð ne.vtenda. hvort held
ur í Reykjavík eða öðrum
'öndum. þarf að frvsta siluna
;nn sama dag og hann er
veiddur og án bess að flyti"
bann i"ngar leiðir +il frysti-
hýss. Á bann hátt ætti að
vera auðve't að vinna honum
markað og gera úr ho.num
verðmæta vöru.
Á þessu sumri var hér
meiri straumur ferðafólks éh
nokkru sinni áður. einkum þó
útlendinga. Hótelin í Reyni-
hlið og Reykjahlíð yfirfúll.
Bíiaumferð var gífurleg. ein
viðhald vega ekki að sama
skapj Það hefur ekki verið
borið ofan í þjóðveginn hér
svo nokkru nemi mörg und-
anfarin ár. Þá er brýn þörf
að endurbyggja þjóðveginn
hér innansveitar á löngum
köEum Þegar spurt er hvað
valdi þessu sleifarlagi er allt-
pf sama svarið: Það fæst ekk-
prt fé til þess. En sem sagt:
Þetta getur ekki svo til geng-
;ð lengur.
Nú er þetta ár senn á þrot-
um Við vonum að það nýja
verði okkur hagstæðara um
margt Framundan sé mildur
vetur gott vor með gróandi
’örð án kalskemmda sólríkt
sumar, vænlr dilkar. feit
miólk En bó umfram allt. Sá
drauganangur sem fvrr er
vofið i bessum oistli leggist
sf með öllu. Þá mætti kalla
vel ært í landi.
StarrL
' *