Þjóðviljinn - 29.12.1962, Side 9
Laugsrdagur 29. desember 1962
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA 9
Es war einmal...
Hexico
Oanski skopteiknarinn Herluf Bidstrup teiknaði þessa mynd þegar Kúbumálið var aðaiumræðu-
rfnið og lét fylgja svofelldan texta: — Samúel frændi er kjaftvíður, en steiktar dúfur fljúga ekki
upp í hann enda þótt gapað sé mikið.
Hákarlimt og sardínurnar
f'ramhald af 7. síðu.
Leppar Bandaríkjanna eru
gerðir að forsetum, forsætisráð-
aerrum, utanríkisráðherrum og
hermálaráðherrum. Og þjóðir
nem eiga e.t.v. engin vopn
nema nokkrar ryðgaðar byssur
eru allt í einu komnar í hem-
aðarbandalag við Bandaríkin á
fyllsta jafnréttisgrundvelli, auð-
vitað! Vita ekkl allir að sard-
ínan ei jafnoki hákarlsins?
I 4. og 5. hluta bókarinnar
rekur höfundur hvemig Banda-
ríkjamenn ræna auðæfum þjóð-
anna í krafti hins „vestræna
samstarfs“, hvernig umboðs-
menn heimsvaldastefnunnar
sitja síðan að feng sínum í
ræningjabælinu.
Höfundur sýnir fram á
hvernig auðféiögin skipta á
milli sín sjálfstæðum löndum
og breyta þeim í áhrifasvæði
sin. Hvernig allir þræðir spinn-
ast að lokum saman í auðfé-
lagssamsteypum Wall Street, er
spennir klær sínar um allan
heim.
Allur sá mikli auður sem
kreistur er undan blóðugum
nöglum fátæklinganna í Suð-
ur- og Mið-Ameríku er að
langmestu leyti fluttur á brott.
Þó er hann notaður beint og
óbeint til þess að viðhalda fá-
tækt og fáfræði. Þennan gróða
má að sjálfsögðu ekki skatt-
leggja. Ekki má eiga á hættu að
smáþjóðirnar noti hann til að
byggja upp hjá sér sjálfstætt
efnahagslíf. Skattfrelsið! Já, er
það ekki einmitt boðorð dags-
ins: að búa í haginn fyrir er-
lent einkafjármagn.
Það sem er einna athyglis-
Verðast við þessa bók er
hversu vel hún sviptir grím-
unni af Monroe-kenningunni og
öllu þessu tali um frelsi og
lýðræði auðvaldsins. Stjórn-
málamaður sem lætur smáríki
ganga í hernaðarbandalag við
heimsvaldasinnað stórveldi á
borð við Bandaríki Norður-
Ameríku, í þeim tilgangi og
með þeim afleiðingum sem
bókin lýsir, og við þekkjum,
er ekki heiðvirður maður. Sá
stjórnmálaforingi sem þannig
hagar sér, er föðurlandssvikari
Tilgangurinn með allri „sam-
vinnunn:“ er að festa þesskon
ar stjórnmálamenn í sessi. Aðr-
ir er» ekki „samstarfshæfir“
njnta ekki trausts á hærr
stöðum, o.s.frv. En hvernig ei
þá stjórnarandstaðan í þessum
löndum? Hún er auðvitað harla
bágborin og reikul í ráði. Aðal-
keppikefli hennar er að komast
sjálf í valdastólana. En þá þarf
hún einnig að 'vera „lýðræðis-
sinnuð“, „vestræn í anda“ og
„samstarfshæf“. Allir bórgara-
legir flokkar verða því að
styðja hernaðarbandalagið og
lántökurnar, námaréttindin og
skattfrelsið, athafnafrelsi einka-
fjármagnsins, o.s.frv. f stuttu
máli: allir „samstarfshæfir“
stjórnmálaflokkar og foringjar
verða að hafa staðizt hinar
mörgu prófraunir bandarískrar
stjórnmálaspillingar. Þeir eiga
að vera föðurlandssvikarar sem
búið er að múta og hægt er að
siga til hvaða hryðjuverka sem
er gegn þjóð sinni og landi.
Einnig verða þeir sjálfir að
kunna að múta og hóta hinum
ístöðuminni löndum sínum. Þeir
eiga að nota ríkisvaldið og
eignir þjóðarinnar sem svipu á
alþýðu manna. Og þegar búið
er að ræna og stela öllu sem
hönd á festir, tæma opinbera
sjóði, og fela þá í Sviss eða
annarsstaðar, þá er bara tekið
erlent lán. Og það er ákaflega
mikill sómi fyrir landið, að það
skuli njóta svona mikils trausts
erlendis. En auðvitað fengi ekki
hver sem er svona lán. Svona
lán geta ekki aðrir fengið en
þeir sem sjálfir njóta „trausts"
og „viðurkenningar“ í hinurn
vestræna heimi. Og lánskjörin?
Þau skipta engu máli. (Til
munu vera ráðherrar, einnig
hér á landi, sem taka lán með
drjúgum betri vaxtakjörum fyr-
ir sjálfa sig en landið). Al-
menningur borgar á meðan
hann getur. Og svo má alltaf
borga með sjálfstæðinu. Hvað
eiga smáþjóðir að gera við
fullveldi?
Juan J. Arévalo veit nefni-
lega hvað hann syngur. Hann
var sjálfur þjóðkjörinn forseti
í Guatemala heilt kjörtímabil.
frjálslyndur menntamaður og
sósíalisti. Hann ákvað að koma
á ýmsum aðkallandi þjóðfélags-
umbótum á valdatíma sínum
en bandaríska auðfélagið iTnit-
?d Fruit Co. leit þessa ^efnu
:vo óhýru auga, að það reyndj
H sinni 4 steypa honum aí
óli með ofbeldi. — Það skyldí
í aldrei vera að tengsl sén
milli United Fruit Co. og
-Irra frægu áUrpinCuiflfélaga
■m ýmsir leggja nú kapp á að
afhenda orkulindir fslands? Að
loknu kjörtímabili sínu ákvað
Arévalo að taka upp sín fyrri
störf sem háskólalrínnari og
rithöfundur. En eftirmaður
hans, Jaoobo Arbenz, var hrak-
inn frá völdum með aðstoð
bandarískra málaliðá. Allir
þekkja þá sögu.
En nú hefur þessara atburða
verið hefnt á Kúbu. Þeir sem
bókina lesa munu skilja hvers-
vegna Janio Quadros sagði af
sér forsetatign í Brasilíu i
fyrra. Brasilía er eitt af stærstu
og gagnauðugustu löndum jarð-
arinnar, en þó berst meira en
helmingur þjóðarinnar við hina
ótrúlegustu fátækt.
Um allt þetta fjaúlar bók Ar-
évalos. Mér finnst að í raun og
veru þyrfti hvert mannsbarn á
Íslaridi að lesa bökina um há-
karlinn og sardínumar. Hún
ætti að vera kennslúbók í skól-
um. Ætli færi þá ekki smátt og
smátt að fara mesti' glansinn af
því að kalla sig lýðræðissinn-
aðan stúdent, o.s.frv. Ætli I
menn færu þá ekki að skilja |
betur félagsskap éins og Varð- I
berg, Félagið til vamar vest- !
rænni mennirigu, Natóvinafé-
lagið, o.s.frv.
Bók Arévalos hefur alþjóðlegt
gildi, af því hún fjallar um
vandamál allra þeirra þjóða 1
sem eiga í vök að verjast gagn-
vart yfirgangi, spillingu og
heimsvaldastefnu Bandaríkja-
manna. En bókin hefur sérstakt
gildi vegna þeirrar siðferðilegu ,
alvöru sem er grunntónn henn-
ar. Og höfundurinn hlýtur að
hrífa menn með skaphita sínum
og krafti.
Mér virðist þýðing Hannesar
Sigfússonar hafa tekizt vel. Mál
hans er kjarnmikið og fjöl-
breytt. Stíllinn er oft beinlínis
fagur, einkum á dæmisögunni;
stundum virðist stíllinn þó
draga einhvern dám af þeim
erlenda texta sem þýðandinn
notaði, en sjaldan til verulegra
lýta.
Pappír og prentun gætu
vissulega verið betri. En mein-
ingin skilst, og þá er nóg. Or
bessi bók ( eftir að vinna þarf
,verk hór á landi eins og anr
arsstaðar; valda umtali og de’
um.
En hver þori? nú að gar
'vam fyrir þjóðina undir 1
kjörorði að sardínan hafi r
öllu leyti sama rétt rg hákst
inn? Mér er spurn.
Þorvaldur Þórarinsson.
Vestur-Skaftfellsk Ijóð
Vestur-Skaftfellsk ljóð.
Eftir 49 höfunda.
Útgefendur: Einar J
Eyjólfsson, Þórarinn
Helgason — Eiríkur
Einarsson. Prentsmið.i-
an Setberg 1962.
Á líðandi öld hafa verið
meiri fólksflutningar úr sveit
um landsins til kauptúna og
kaupstaða en nokkurn tíma áð-
ur um alla sögu. Burtflutta
fólkið úr sveitunum hefur und-
anfarna áratugi sýnt æskusveit-
unum margskonar ræktarsemi.
og ekki sízt með útgáfu ýmiss
konar rita um heimabyggðina.
bæði sögurita og héraðslýs-
inga. Skáftfellingar hafa ekki
látið sinn hlut eftir liggja í
þessum efnum. Nú hafa nokkr-
ir menn á þessu hausti tekið
sig saman og gefið út ljóða-
safn eftir skaftfellskt fólk.
Höfundarnir eru 49, sumir bú-
settir í héraðinu, aðrir aðflutt-
ir, en hafa starfað þar og gert
tarðinn frægan af rniklu starfi
.skaftfellskum sveitum. En
neirihlutinn af fólkinu, sem
Ijóð birtir í safninu, er flutt
úr æskubyggðinni og staðfest
á fjarlægum slóðum. En ljóð
þess bei-a þess glöggan vott,
að hugurinn leitar heim, bar
sem vagga þess stóð og það
naut æsku og gróandi hins
fyrsta þroska.
Skáldskaparíþróttin hefur
löngum átt rík ítök í huga
íslenzkrar alþýðu, ekki sízt
sveitaalþýðunnar. 1 kaupstöð-
um landsins er einnig skáld-
skapur þjóðlegur iðkaður, en
fyrst og fremst af fólkinu, er
sleit barnskónum í sveit. Marg-
ur alþýðumaðurinn yrkir og
mælir stökur af munni fram
við starf sitt í kyrrþey. Hag-
yrðingurinn yrkir gjarnan við
dagleg störf og léttir þannig
af sér oki hversdagsleikans. Á
þann hátt verður stakan þátt-
ur i lífi hans og lífshamingju
og um leið e.ðlilegust eins og
hún h.efur verið frá upphafi
vega. Stakan hefur oft bæít
hagyrðingum upp tilbreytingar-
leysi grárra. daga, meitlað form
hennar í orðkyngi og hljóm-
fegurð, er samofin hinu daglega
starfi, sé hún ósnert af ann-
arlegum áhrifum. 1 Vestur-
Skaftfellskum ljóðum er birt
mikið af velortum stökum. Þær
eru flestar ómengaðar af
glaumi atóms- og tyllisýnum
samtíðarinnar.
Þó að Skaftfellingar hafi
löngum verið frægir fyrir at-
gérfi, ’dugnað og ' frámtak á
mörgurh sviðum, getur sagaa
þéirra ’lítt á sviði bókmennta
og skáldskápar. Eri örugglega
hefur alþýðuskáldskapur verið
iðkaður þar á öllum öldum eins
og annars staðar. Tvö þekkt
og fræg skáld fyrr á öldum
eru að öllum líkum tengd hér-
aðinu, Eysteinn Liljuskáld ag
Sigurður blindi. Báðir eru
snillingar sinnar samtíðar og
fegurð í máli og formi eru
samofin því bezta, sem ein-
kennir Skaftfellinga um ald-
rnar. Ljóð skaftfellsku skáld-
-inna í þessari bók bera glögg-
in vott þess sama, þó að æf-
ng og þrautreynt fegurðar-
kyn, sé ekki fyrir hendi, eins
>g hjá snillingunum fomu. Þó
kennir víða í Ijóðum bókav-
innar lipurðar í meðferð brag-
arhátta og tungutak skáldanna
er létt í mýkt og innileik stök-
unnar. Ef til vill eru stök-
urnar fegursti og bezti skáld-
skapur bókarinnar, þó að sum
kvæðin séu einnig sæmilega
ort.
Vestur-Skaftfellsk ljóð eru
fyrst og fremst gefin út til að
minna á hina fomu arfleifð
alþýðunnar, ljóðlistina. í sveit-
um landsins áður fyrr, var
þessi list iðkuð við dagleg störf.
Unglingamir lærðu að yrkja
stökur, jafnhliða og þeir lærðu
alhliða störf á heimilunum. Að
þessu urðu mikil not og gerði
jafnvel meira gagn í móður-
málsiðkun en löng skólaganga
á líðandi öld. Flestir höfund-
ar þessarar bókar, eru alþýðu-
menn, lærðir fyrst og fremst
í skóla reynslunnar við marg-
breytileg störf sveitafólksins.
Efni ljóðanna er tekið úr hinu
daglega umhverfi, mótað af al-
úð þess bezta, sem sækir á
hug skáldsins hverju sinni.
Vegna þess eru þau geðþekk
og verða hverjum lesanda
hugþekkt lestrarefni. Gildi
þeirra er fyrst og fremst fólgið
,í einfaldleik þeirra og látlaus-
um boðskap alþýðunnar.
Ég veit, að lærðum og skóla-
menntuðum mönnum, finnst
fátt til sumra þeirra koma.
því að skáldin flytja ekki stefn-
ur éða ■ nýja ■ strauma í þjóð-
lífinu, heldur einfaldar stað-
reýridir hins daglega. En ein-
mitt af þes.mm einfaldleik þyk-
ir mér mikið kopia til þessara
ljóða, og las þau af athygli
og hrifningu. Þau eru mótuð
við starf — hið hversdagslega
starf — þar sem niðar af
gjálfri verkfæra á virkum degi
Vertu, góði, velkominn,
vektu hljóða strengi,
kveddu óð í kr.'ið inn,
kættu fijóð og drengi.
Hann er viðkvæmur og hlýr
andinn í alþýðustökunni —
hringhendunni — sem ég tel
fegursta bragform veraldarinn-
ar.
Þórarinn í Þykkvabæ, kveður
svo að orði í formála bókar-
innar: „Skaftfellingar hafa ekki
mikið orð á sér sem hagyrð-
ingar, og var því ekki mikils
af þeim vænzt á sviði Ijóða-
gerðar. Eigi að síður voru i
hópi Skaftfellinga í Reykjavík
menn, sem gera vildu tilraun
til söfnunar og sjá, hvað í leit-
imar kæmi. Var síðan (haust-
ið 1961) sent út fjölritað bréf
til allra Vestur-Skaftfellinga,
sem vissa var um eða grunur
lá á að gert hefðu stöku, og
þeir beðnir um efni í vænt-
anlega útgáfu skaftfellskra
ljóða. Bréfið undirritað af
þremur Vestur-Skaftfellingum
búsettum í Reykjavík og þeim
fjórða heima í héraði. Margir
fleiri hafa þó átt verulegan
þátt í söfnuninni". Árangurinn
af þessu bréfi er bókin, Vestur-
Skaftfellsk ljóð, sem hér er
rætt um. Ég held, að söfnun
efnis í þessa bók hafi tekizt
vel. Úrval þetta er fjölbreytt
sýnishom af ljóðum fólks úr
heilli sýslu, jafnt þeirra, sem
búa í héraði og þeirra, sem
fluttir eru á braut, en unna
æskusveitinni og minnast henn-
ar í ljóðum, þegar hugurinn
leitar heim á fomar slóðir.
Bókin sýnir greinilega, að Vest-
ur-Skaftfellingar standa ekki að
baki öðrum í þessum efnum.
Margt bendir ttí þess að skáld-
æð nokkur slái í ættum hér-
aðsins, þó að fáir hafi veitt
því athygli. Ekki mun það al-
gengt að fjórir bræður eigi
Ijóð í líku úrvali og þessu.
Bræðurnir Benedikt Einarsson,
Eiríkur Einarsson, Þorsteinn
Einarsson og hálfbróðir þeirra,
Einar Jón Eyjólfsson, eiga all-
ir þama Ijóð. Þeir eru allir
fæddir í Suður-Hvammi í Mýr-
dal. Ljóð eru birt eftir tvo
syni Ásmundar frá Lyngum,
sem þekktur var um allt Suð-
urland á sinni tíð fyrir skáld-
skap. Jóhannes S. Kjarval birt-
ir þama kvæði, en hann er
fæddur eins og kunnugt er í
Efriey í Meðallandi. Einnig eru
ijóð eftir nokkrar konur, sum-
ar húsfreyjur í skaftfellskum
sveitum.
Ég get ekki í þessari stuttu
grein talið upp fleiri höfunda
bókarinnar, enda mun verð-
andi lesanda lítill greiði gerður
með slíkri upptalningu, því að
skemmtilegra er að koma að
ósnortnu efni.
Bókin er sæmilega útgefin.
Ég tel það helzt til galla, að
ekki er gerð næg grein fyrir
skáldunum, uppruna þeirra sér-
staklega. Ég vil benda sunn-
lenzku fólki á þessa bók. Upp-
lag hennar er mjög takmark-
að — og hún verður sennilega
ekki seld á almennum bóka-
markaði.
Jón Gíslason frá Reykjum,
Settar verði reglur um
hallamælingar skipa
I haust kaus fundur í Far-
manna- og fiskimarinasambandi
Islands nefnd til að gera til-
lögur um öryggismál á sjó.
Nefndin var sammála um til-
lögur i 10 íiðum og hafa þær
verið sendar öllum blöðum, út-
varpinu, Alþingi og sklpaskoð-
unarstjóra.
Tillögurriar eru svohljóðandi:
1. Að settar verði ákveðnar
og öruggar reglur utti kjölfcslu
og stöðugleikaprófanir á fs-
lenzkum skipuni án farms, en
nieð venjulegum útbúnaði
'éiðiskiM, og að þeirri stað-
•'U'ikaH'ófun verði komið i
•rð einfalt form, að hana megi
’rakvæma með halianiæling-
n án mikils tilkostnaðar.
'v.ju skipi verði látið fylgja
urit cg ieiðbeiningar urn
iðugleikat ;Abrögð skipsins við
nismunandi k.iölfestu eða
’ieðslu.
2. Að aukinn vcrði öryggis-
hlustvörður bæði £ landi og á
skipum. 1 Iandi með því að
hiustvarzla íslenzkra loftskeyta-
stöðva eða strandstöðva verði
aðskilin frá venjulegri af-
greiðslu á öðrum bylgjulengd-
um.
Að sérstakri viðbótar neyðar-
hlustvörzlu verði komið upp
við Lóranstöðvarnar á Reyn-
isfjalli, á Gufuskálum og á
Hornbjargsvita. Ennfremur á
Hornafirði og Langanesi.
Varðstöðvum þessum verði
gert að skyldu að hlusta ein-
gönju á neyðaröldutíðni og
skr/. allar stöður íslenzkra
skiyv, er þær verða áskynja
um.
Sjómönnuin skal skylt, við
fyrsta neyðarkall, að tilkynna
ástæður fyrir sambandsþörf
sinni á eftirfarandi hátt:
a. Sjávarháski: Alþjóða neyð-
arkallið: MAY DAY.
b. Beiðni um aðstoð Alþjóða
neyðarkallið: PAN.
3. Að Landssíma Islands o*
öðrum, er leggja til talstöðvar
í íslenzka báta, verði skylt að
útbúa tækin með ncyðarsendi-
útbúnaði, rafgeymi með hand-
snúnum hleðslurafal, álíka og
Slysavarnarfélag lslands hefur
reynt að koma á framfæri.
4. Að Landssími Island út-
búi skipin með sérstöknm mót-
takara, eingöngu til hlustunar
á neyðarbylgjulengdum, eins og
hann hefur þegar gert tilraun-
ir með í nokkrum skipum.
5. Að allir bátar, hversu smá-
ir sem þeir eru og hvort sem
þeir eru hafðir til afnota á
sjó eða vötnum, verði háðir
skoðunarskyldu og öryggiseft-
irliti. Jafnframt veröi komið
á skrásetningarskyldu á smá-
bátum. Endurskinsmerki moð
númeri bátsins verði fest á á-
Framhald á 1@. ríðu.