Þjóðviljinn - 29.12.1962, Side 12
Dauða-
slys í
fanga-
klefa
Á aðfaranótt þriðja
jóladags lézt ungur mað-
ur, Magnús Ólafsson, í
fangaklefa lögreglunnar
á Seyðisfirði. Með ein-
hverjum hætti komst
eldur í dýnu fangans og
var hann látinn, þegar
að var komið. Réttar-
rannsókn hefur enn ekki
leitt í Ijós, með hvaða
hætti þetta varð. Lík
Magnúsar var flutt til
Reykjavíkur í gær til
krufningar til úrskurðar
um dánarorsök.
Magnús Ólafsson var Seyðfirð-
ingur, 21 árs gamall, og átti for-
eldra og systkini þar á staðnum.
Hann var settur í gæzluvarðhald
um nóttina sökum ölvunar. Rétt-
arrannsókn hófst á Seyðisfirði
klukkan fjögur í gærdag. Setu-
dómari í málinu er Ólafur Þor-
láksson, fulltrúi sakadómarans í
Reykjavík, en bæjarfógetinn á
Seyðisfirði, Erlendur Björnsson
hafði óskað eftir að víkja úr
dómarasæti, þar sem hann er
yfirmaður lögreglunnar á staðn-
um. f gær mættu fyrir réttinum
bæjarfógeti, héraðslæknir og
slökkviliðsstjóri bæjarins, en ekki
upplýstist, hvað olli íkveikjunni.
Laugardagur 29. desember 1962 — 27. árgangur — 284. tölublað.
Myndirnar eru frá jólaskemmtun Sðsíalistafélags Reykjavíkur í Iðnó í fyrradag, þriðja í jólum.
Stærri myndin er tekin meðan stóð á dansinum; á hinni sést jólasveinninn syngja með börnun-
um. (Ljósm. Þjóðv. A. K.)
steinbítsriklingi
Rétt fyrir jólin var brotizt inn
fiskhjall í Laugarnesi og stolið
þaðan 80—100 kílóum af hákarli
og 40—50 kílóum af steinbíts-
riklingi. Var hákarlinn skyrhá-
karl skorinn niður í stórar lengj-
ur. Lögreglan biður þá sem
kynnu að hafa orðið varir við
ferðir þjófsins eða fundið lykt-
ina af þýfinu að gefa sig fram.
UrsBif í
deildakeppni
'O'rslit í deildakeppninni í Skyndihappdrætti Þjóðviljans
urðu sem hér segir:
10. B Vogar 103%
9. Kleppsholt 100%
1. Vesturbær 97%
11. Smáíbúðarhverfi 92%
5. Norðurmýri 90%
13. Blesugróf 90%
14. Herskólahv. 89%
3. Skerjafjörður 84%
15. Selás 82%
10. A Heimar 80%
4. B Skuggahverfi 76%
4. A Þingholt 75%
7. Rauðarárholt 75%
8. A Teigar 73%
2. Melar 72%
8. B Lækir 71%
6. Hlíðar 67%
12. Sogamýri 60%
Úrslif kjör- dœmakeppni
Urslit í kjördæmakeppninni í Skyndihappdrætti Þjóðviljans
■rðu sem hér segir:
'srðurland vestra 104%
eyltjavík 85%
usturland 81%
"’.eykjanes 72%
Vesturland 60%
^uðurland 54%
Norðurland eystrn 43%
Vestfiröir 40%
iskver
.5%umáramótin
Á fundi yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarúívegfs-
ins í fyrrakvöld var samþykkt fiskverð fyrir árið
1963 og gengur nýja verðið í gildi um áramótin.
Einstakir verðflokkar hækka nokkuð misjafnlega
mikið en miðað við þá gæðaflokkun sem var á síð-
ustu vertíð samkvæmt skýrslu ferskfiskeftirlitsins
mun verðhækkunin nema að meðaltali um 9,5%.
1. flokkur A, þorskur og ýsa,
slægð með haus, hækkar úr kr.
3.21 kg. í kr. 3.60 eða um 39
aura kílóið, sem er rösklega 12%
hækkun. 1. fl. B hækkar úr kr.
2.89 kg. í kr. 3.16 eða um 27
aura og 2. fl. hækkar minnst,
verður kr. 2.59 kg.
Vegna þessarar misjöfnu verð-
hækkunar gæðaflokkanna verður
verðmunur á milli þeirra tals-
vert meiri en áður. Verðmunur
á 1. fl. A og 1. flokki B verð-
ur nú 14% en var áður 10%
og verðmunur á 1. flokki B og
2. flokki verður héreftir 18%
en var hinsvegar áður 10%. Ríður
nú meir á því en nokkru sinni
'm
Til sjós og iands
Haraltíur Teitsson, fyrrverandi ritstjóri Nýrra vikutíðinda,
kaus nýlega við stjómarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur.
Sjómannsferill þessa manns hefur verið mjög stuttur. Hann
fór eina eða tvær ferðir sem dagmaður í vél á einu skipa
Eimskipafélagsins.
Starfandi sjómenn! Herðið róðurinn gegn landliði og gerð-
ardómsmönnum! Takið þátt í stjórnarkosningunni. Listi starf-
andi sjómanna er B-listi. Kosið í dag kl. 10 —12 og 2 — 9
í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
m
fyrr, að ferskfiskeftirlitið ræki'®*
hlutverk sitt vel, þegar verð-
munur gæðaflokkanna eykst.
Orsök fiskverðshækkunarinnar
nú er fyrst og fremst aukin
nýting, því að verð á útfluttum
fiski hefur lítið hækkað frá því
sem var við síðustu verðákvörð-
un.
1 yfimefndinni, sem endanlega
ákvað fiskverðið eiga sæti þeir
Gunnlaugur G. Bjömsson banka-
fulltrúi, formaður, Helgi Þórar-
insson framkvæmdastjóri, Rvík.,
Guðlaugur Stefánsson framkv.-
stjóri Vestmannaeyjum, Sigurð-
ur Pétursson útgerðarmaður, R-
vík og Tryggvi Helgason sjó-
maður, Akureyri. Fékk yfimefnd-
ín málið til meðferðar 18. des-
ember, en áður hafði Verðlags-
ráðið haldið 20 fundi um fisk-
verðið á tímabilinu 3.—18. des-
ember og var búið að ná sam-
komulagi um ýmis atriði, svo
sem hlutföllin milli verðflokk-
anna.
Eldur í skúr við
Tómasarhaga
Um kl. 6 í gærmorgun kom
upp eldur í skúr við Tómasar-
haga, en í honum voru kyndi-
tæki fyrir trésmíðaverkstæði Öla
Kristjánssonar, Tómasarhaga 3.
Slökkviliðinu tókst fljótlega að
láða niðurlögum eldsins en tals-
verðar skemmdir urðu.
Fiskimatsmanna-
hópurinn í S.R.
i
!
Æsifrétt Morgunblaðsins
send át um aliar jarðir
Menn eru hættir að f urða sig |
á samsetningunni á Sjómannafé- !
lagi Reykjavíkur, en hér koma!
nokkur nöfn opinberra starfs-
manna, fiskimatsmanna hjá Fisk-
mati ríkisins. Þessir menn virð-
ast óvenju áhugasamir að hjálpa
starfandi sjómönnum að velja
stjórn í Sjómannafélagi Reykja-
víkur, því þeir eru allir fimm
búnir að kjósa í stjórnarkosn-
ingunum sem nú standa yfir!
Hér kemur fiskmatsmannahóp-
urinn:
Jón Helgason (X)
Jón Magnússon (X)
Sigurður Óskarsson (X)
Steingrímur Magnússon (X)
Sveinn K. Valdimarsson (X)
o. fl.
Starfandi sjómenn! Þessir
menn hafa það verkefni að
skammta sjómönnum lífskjörin
þegar þeir koma úr róðri, með
því að vega og meta aflann sem
dreginn er úr sjó hverju sinni,
skipa honum í 1. 2. og 3. flokk.
Þeir ættu stöðu sinni samkvæmt
að vera í Bandalagi starfsmanna
ríkis og bæja, en láta starfandi
sjómenn um Sjómannafélag
Reykjavíkur.
Kosið er í dag, laugardag kl.
10-12 f.h. og 2-9 e.h. og á morg-
un, sunnudag, klukkan 2-9.
Vinningur
austur í sveit
TAUNUS 12M bfflinn, sem
dregið var um í happdrætti
Krabbameinsfélagsins fyrir jól-
in kom á nr. 14729. Rétt eftir að
númerið var birt gaf sig fram
ungur maður austan úr Hruna-
mannahreppi, Brynjólfur Geir
Pálsson frá Dalbæ, og var hann
eigandi miðans. Hann mun sækja
vinninginn í dag.
nTKTlU cl UUctUllIL JlOSpivcl
I
Skömmá sftir að flokks-
þingi Sósíalistaflokksins lauk
birti Eyjólfur Konráð Jóns-
son ritstjóri Morgunblaðsins
hrikalega frétt á forsííðu í
blaði sínu og kvaðst hafa
komizt yfir „leyniplagg" frá
þinginu sem sannaði að
kommúnistar ætluðu að taka
völdin á íslandi. Það vakti
almennan hlátur þegar í Ijós
kom að „leyniplagg“ þetta
var raunar aðalsamþykkt
þingsins og fjallaði um leið
íslands til sósíalisma, hvernig
íslenzkir sósíalistar ætluðu
að vinna meirihluta kjósenda
til fylgis við stefnu siina og
á hvem hátt þeir hygðust síð-
an framkvæma hana. Hafði
flokksþingið samþykkt sér-
stakar ráðstafanir til þess
að kynna ályktunina sem
bezt, svo að hún færi helzt
ekki fram hjá nokkrum ís-
lendingi, og var auglýsing
Morgunblaðsins mikil og ó-
vænt liðveizla.
En upphlaupi Eyjólfs Kon-
ráðs lauk ekki með almenn-
um hlátri íslendinga. frétt
Morgunblaðsins var send út
um allan heim af bandarísku
fréttastofunni Associated
Press. Þannig barst Þjóðvilj-
anum nýlega úrklippa úr
blaðinu „The Province" í
Vancouver þar sem greint er
frá því að Morgunblaðið hafi
komið upp um leynileg áform
Kommúnistaflokksins um að
taka völdin á íslandi! Sama
frétt hefur eflaust birzt í
þúsundum blaða um allan
heim sem eru áskrifendur að
fréttum Associated Press, og
hrekklausir lesendux i fjar-
lægum löndum munu hafa
það fyrir satt að Eyjólfur
Konráð hafi bjargað íslend-
ingum frá kommúnistísku
valdaráni!
Til þess að fullkomna
myndina má geta þess að
fréttaritari Associated Press
á íslandi er einn af blaða-
mönnum Morgunblaðsins, og
hann hefur auðvitað ekki
haft fyrir því að senda neina
leiðréttingu!
Red stiieme to seize
Iceland power alleged
REYKJAVIK, Tceland (AP)
• The Reykjavilc newspaper
Morgunbladid reports'What it
says were secret Communjst
party plans to take over the
govemment o£ Iceland.
Morgunbladit gives- this ac-
count:
The Communists reallzed
they could not achieve power
by democratic mean's on this
island o£ about 180,000 popula-
tion and were not slrong
enough for an armed revolu
tion. Therefore, the resolution
proposed-formation o£ a “na-
tional íront,” consisting of
Communlsts, fellow travellers
and co-operative elements in
political parlles and unions.
. The plan called for íorma-
tion ot a- national íront gov-
emment which they would se-
cure by forming a political po-
lice íorce and pútting their
officials in key positions.
Þetta litla dæmi bregður
ekki aðeins upp mynd af
heiðarleik Morgunblaðsins
heldur sýnir það einnig
hversu mikið er að marka
ýmsar þær „fréttir“ af fjar-
lægum atburðum sem frétta-
stofurnar senda frá sér.
4
i