Þjóðviljinn - 17.01.1963, Blaðsíða 12
20 millj. fjár-
hafgsáætlun í
Vestmannaeyjum
VESTMANNAEYJUM 16/1 — Fjárhagsáætlun Vestmanna-,
eyjabæjar var lögð fyrir bæjarstjórnarfund 11. jan. sl.
til fyrri umræðu. Niðurstöðutölur fjárhagsáætlunarinnar
eru 20 millj. 230 þús. krónur. Útsvör og aðstöðugjöld
hækka samkvæmt henni um rösklega 2 millj. króna frá
fyrra ári. Aðstöðugjöld eru áætluð 3,5 millj. króna, en
útsvör 12 millj. 330 þús krónur.
Álögð og innheimt útsvör hafa undanfarin ár verið mun
hærri en gert hefur verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun, þar
eð alltaf hefur verið lagt á fyrir vanhöldum, en þau hafa
lítil orðið undanfarin ár. Þannig voru útsvör og aðstöðu-
gjöld í síðustu fjárhagsáætlun 13,4 millj. króna, en inn-
heimtar voru 14,6 millj. króna. P H.
Jöfn keppni á Skák-
þingi Reykjavíkur
Skákþing Reykjavíkur hófst s.l.
sunnudag, og var þá tefld fyrsta
44 brýr
smíðaðar
a sl. ari
Byggðar voru á .sl. ári alls 44
brýr, sem eru samtals 878 m
að lengd. Af þessum brúm voru
23 smábrýr, þ.e. brýr 4—10 m
langar, en 21 brú stærri en 10
m.
Af þessum 44 brúm voru 9
brýr samtals 333 m að lengd
endurbygging gamalla brúa.
Stærstu brýrnar, sem byggðar
voru eru Fjallsá á Breiðamerk-
ursandi 138 m löng, Klifandi
í Mýrdal 104 m löng, Gljúfurá
i Borgarfirði 63 m löng og brú
á Blöndu hjá Blönduósi 69 m
löng. Sú síðastnefnda er ekki
fullgerð, þar sem aðeins hefur
verið lokið við byggingu ann-
arrar akbrautar af tveimur. Á-
ætlaður kostnaður við þessar
brúaframkvæmdir eru 28,5 millj.
kr. Af þessari upphæð er 13.5
millj. kr. framlag brúasjóðs, sem
hefur 19 aura tekjur af hverj-
una lítra af benzínskatti, en u;n
15 millj. kr. eru fjárveitingar
1 fjárlögum og lánsfé sem lagt
befur verið fram af einstökum
hreppsfélögum til bráðabirgða.
Óbrúuðum ám á þjóðvegum
fer nú óðum fækkandi, en þörf-
m á að endurbyggja gamlar
brýr vex ört með aukinni um-
Eerð, og sérstaklega vegna stækk-
onar ökutækja.
umferð, en á þriðjudagskvöld
önnur umferðin.
Eftir þessar tvær umferðir er
staðan á mótinu þessi:
Meistaraflokkur:
A-riðili.
1. Sigurður Jónsson m. 2 vinn-
inga
2—3. Björn Þorsteinsson og Jó-
hann Sigurjónsson með 1 v.
og biðskák sín á milli.
B-riðill.
1. Magnús Sólmundsson l1/, v.
2. Júlíus Loftsson 1 v. og biðskák
3. Gísli Pétursson Vi v. og biðsk.
C-riðiil.
1.—2. Bjarni Magnússon og
Jón Hálfdánarson 2 v.
3. Jónas Þorvaldsson IV2 v.
I. FJokkur.
1. Haukur Hlöðvir 2 v.
2. Sævar Einarsson lVa v.
3. Björgvin Víglundsson 1 v. og
biðskák.
II. Flokkur A.
1.—4. Stefán Guðmundsson, Gísli
Sigurhansson, Baldur Björns-
son og Helgi Hauksson með
1 vinning og eina biðskák hver.
II. Flokkur B.
1.—2. Björgvin Guðmundsson og
Holger Clausen með 1 vinning
og biðskák.
Biðskákir verða tefldar á föstu-
dagskvöld í Snorrasalnum á
Laugavegi 18. en þar fer allt
skákþingið fram.
III. og IV. umferð verða á
sunnudaginn.
Á fundi borgarráðs í fyrradag
var samþykkt tillaga stjómar
Innkaupastofnunar Reykjavíkur
um að tæknileg athugun fari
fram á reynslu og notagildi nú-
verandi vagnakosts Slrætisvagna
Reykjavíkur.
Sjómenn! kjósið B-Hstann
Sjómenn eru minntir á að nú fer að verða hver síðastur
. kosningunni í Sjómannaíélagi Reykjavíkur. Munið að hæg
err heimatökm fyrir landliðsstjórnina að ná til sinna
manna með því að stunda smölun af kappi. Starfandi
sjómenn eiga fáar stundir til að sinna félagsskyldum sín-
um en þeir mega ekki láta það lenda í undandrætti að
taka þátt í kosningunum. Kosið er hvem virkan dag
kl. 10—12 f.h. og kl 3—6 e.h. í skrifstofu félagsins. Lis'i
st.arfundi sjómanna er B-Iistl
OG ÚTSÖLUR
Nú er útsölutímlnn hafinn
og að venju þyrpist fólk á
útsölurnar til þess að gcra
góð kaup. Að sjálfsögðu tr
kvenfólkið duglcgast við inn-
kaupin, enda eru konur sagö-
ar mliklu hagsýnari við ?ð
kaupa til búsins heldur en
karlmenn eru yfirleitt. Það er
sagt að karlmönnum hætti íil
þess að kaupa það fyrsta sem
þeim er sýnt í fyrstu verzl-
un sem þeir álpast inn í. Af
því Ieiðir svo, að það er ekki
alltaf sem bezt við hæfi sem
þeir kaupa, buxurnar kannske
vel við vöxt, sbr. meðfylgj-
andi mynd, og annað eftir
því. En hvaða máli skipta
svoleiðis smámunir? Aðalat-
riðið er aö ljúka þessum inn-
kaupum sem fyrst sem kon-
an var að ragast í. Hún
sendir mann þá ekki aftur,
ef hún verður óánægð! —
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Fimmtudagur 17. janúar 1963
28. árgangur — 13. tölublað.
Línuýsa fyrir þá
vandlátustu
Fisksali nokkur í Hull
hefur undirritað samn^
ing um kaup á nokkur
hundruð tonnum af
hraðfrystum ýsuflökum
frá íslandi. Fiskur þessi
á að vera fyrsta flokks
línufiskur. og samningur-
inn hljóðar upp á 50.000
sterlingspund, eða 5—6
milljónir króna.
Fisksalinn, W. A. Crockford
sagði í viðtali við Fishing News
að samningamir hefðu farið
fram í Reykjavík og ekki væri
ólíklegt að fleiri pantanir yrðu
gerðar.
Crockford sagði enfremur að
tilkoma þessa úrvals fisks á
brezka markaðinum myndi ör-
ugglega draga dilk á eftir sér.
Hann var spurður að þv£ hvort
nokkrir erfiðleikar yrðu á að
losna við fiskinn og svaraði því
til, að pöntun þessi væri gerð
fyrir vandlátustu kaupenduma,
í West Riding og hingað til
hefði hann ekki getað útvegað
þeim það magn af úrvals ýsu,
sem þeir vildu fá. Crockford
bætti því við að kaupendumir
í West Riding væru án efa hinir
allra vandlátustu í Bretlandi og
gerðu mjög háar kröfur um
gæði og stærð ýsunnar.
Fjölbreytt starf Æskulýðsráðs Akureyrar
Flestir ungfínganna
völdu þjóðdansana
AKUREYRI 15/1. — Æskulýðs-
ráð Akureyrar, sem stofnað var
seint á síðastliðnu ári, hefur uú
á prjónunum eða er þegar tek-
ið, að framkvæma marghátt-
aða tómstunda- og skemmtistarf-
semii fyrir æskufólk bæjarins.
Nýlega lét Æskulýðsráðið fram
fara skoðanakönnun meðal ungl-
ir.ga í skólum og á vinnustöð-
vm um tómstundastörf þeirra cg
1 hvaða félögum þeir starfa.
Einnig var um það spurt, hvaða
greinum tómstundaiðju þeir ósk-
uðu eftir, að helzt yrði komið
á fót.
Úrslitin eru athyglisverð. Af
200 unglingum, sem svöruðu,
óskuðu 57 eftir Þjóðdönsum, r.ð-
j allega stúlkur. 1 öðru sæti varð
svo samkvæmisdans (50), þá
'st um
a annu
62
í yfirliti sem Þjóðviljanum hefur borizt frá
vegamálastjóra um vega- og brúargerð á sl. ári
segir að alls hafi verið unnið við 105 vegi á ár-
inu. Akfærir vegir lengdust um 80,8 km, endur-
byggðir voru 137,4 km af áður ruddum vegum og
93,7 voru undirbyggðir en eru enn ómalbornir.
í skýrslu vegamálastjóra am
vega- og brúagerðina segir ,n.a.
svo:
Vcgaframkvæmdir
Af merkustu áföngunum sem
r.áðst hafa á árinu má te.ja,
að akfært var nú í ögur við
Isafjarðardjúp, lokið vegagerð
milli Hofsóss og Haganesvíkur
og akfært varð milli Stöðvar-
fjarðar og Breiðdalsvíkur. Ak-
íær ruðningsvegur var gerður
írá Þingvöllum um Gjábakka í
Laugardal og er nú akfært þá
leið að Geysi. Þá náðist sá á-
fangi, að fyrsti hlutinn af Aust-
urvegi um Þrengsli varð akL'ær
fvrir vetrarumferð, og hefur sá
vegarkafli þegar komið að góð-
um notum.
Síðast en ekki sízt er þess að
geta, að unnið var óslitið að
undirbyggingu hins rýja Kefia-
víkurvegar á árinu. og steypt
slitlag á 3,7 km kafla ofan við
Hafnarfjörð og var sá kafli
tekinn í notkun í byrjun desem-
ber. Um síðastliðin áramót var
iokið undirbyggingu á 8,3 km.
sem tilbúnir eru undir steypt
slitlag og unnið að undirbygg-
ir.gu á 9 km til viðbótar, sem
tilbúnir verða undir steypt sl,t-
lag í sumar.
Með opnun fyrsta steypta veg-
aikaflans á Reykjsnesbraut, er
•' fyrsta skipti síðan árið 1940
tekinn í notkun kafli á þjóð-
vegi með varanlegu slitlagi, cg
má segja að tími hafi verið til
bess kominn þegar hugleitt er,
eð frá 1940 til 1962 hefur bíla-
’rostur landsmanna tífaldazt.
Til nýbygginga þjóðvega bef-
ur á árinu alls verið varið um
66 millj. kr. og þar af um 31
rnillj. kr. í framkvæmdir við
Reykjanesbraut. Framboð af
lánsfé til vegargerðar frá hreppa-
og sýslufélögum varð um 7
rnillj. kr. meira á sL ári en
undanfarin ár, og hefur það átt
mikinn þátt í að auka fram-
kvæmdir á árinu.
hjálp í viðlögum, fjórða Ieiklist,
fimmta Ijósmyndagerð.
1 samræoni við þessi úrslit
hefur Æskulýðsráðið ákveðið að
koma á fót þremur námskeið-
um: 1 þjóðdönsum, samkvæmis-
dönsum og hjálp í viðlögum.
Margrét Rögnvaldsdóttir mun
annast danskennsluna, en skátar
og félagar úr Flugbjörgunar-
sveitinni kennslu í því síðast-
nefnda.
Þess má geta, að Borgarbíó,
sem er annað tveggja kvik-
myndahúsa í bænum, hefur haf-
ið sýningar á laugardögum fyrir
skólaæskuna í samráði við Æsku-
lýðsráð. Myndimar eru fengnar
hjá Æskulýðsráði Reykjvíkur.
Æskulýðsráð Akureyrar hefur
fengið hið nýlega íþróttavallar-
hús undir starfsemi sína. Þar
verður skrifstofa sameiginlegs
'starfsmanns Æskulýðsráðs og
íþróttaráðs, en til þess starfs
hefur verið ráðinn Hermann
Sigtryggson íþróttakennari. Einn-
ig hefur fengizt loforð fyrir
Landsbankasalnum og Lóni, fé-
lagsheimili Geysis, til afnota í
æskulýsstarfinu.
Fullyrða mic að mjög mikill
og almennur áhugi er fyrir starf-
semi Æskulýðsráðs Akureyrar,
enda ekki síður þörf á slíkum
jákvæðum aðgerðum en að loka
sjoppum bæiarins. — KfD
Söfnun RKl vegna
brnnanna utn jól-
m framiengd
5. janúar sl. hóf Rauði kross-
inn söfnun til hjálpar fjórum
fjölskyldum á Isafirði og Hólma-
vík sem urðu fyrir mjög til-
finnanlegu eignatjóni af völdum
eldsvoða nú um jólin. Söfnun
þessari átti að ljúka 15. janúar,
en þar sem lítið hafði borizt þá
af fé hefur hún nú verið fram-
lengd til 21. þ.m. Heitir Rauði
krossinn á fólk að leggja eitt-
hvað af mörkum til þessarar
söfnunar. Tekið er á móti gjöf-
um til söfnunarinnar á skrif-
stofu Rauða krossins
l
4
4