Þjóðviljinn - 23.03.1963, Síða 2
Laugardagur 23, marz 1963
SKRÍTLUR
Guðrún: — Hvað notar þú
til að hreinsa með gólftepp-
ið þitt?
Sigríður: — Ég hef nú reynt
sitt af hverju, en'bezt hefur
mér reynst að nota manninn
minn til þess.
—■ ★ —
Móðir: — Ég sendi son minn
eftir tveimur kílóum af app-
elsínum, en þér hafið aðeins
sent mér eitt og hálft kíló.
Kaupm.: — Vigtin mín er
rétt, þér aettuð að reyna að
vigta son yðar.
Bóndinn: — Hvað ertu að
gera þarna uppi í trénu.
drengur?
Orengurinn: — Eitt • eplið
datt niður og ég er að reyna
að festa það upp affur,
— ★ —
Mamma: — Hvað ertu að
gera þarna inni í stofunni,
Gunna mín?
Gunna: — Ekkert.
Mamma: — En hvað er hún
Setta að gera?
Gunna: — Hún er að hjálpa
mér.
— ★ —
Presturinn; — Hefurðu lesið
bréf Páls postula til Korintu-
manna?
Drengurinn: — Nei, ég hnýs-
ist aldrei í annarra manna
bréf.
— ★ —
Eæknirinn: — Hvar finnið
þér til í fætinum, prófessor?
Prófessorinn, (kenn. í landa.
fræði); — Lítið eitt norður
af stórutánni.
— ★ —
Maður nokkur vaknar um
miðja nótt og heyrist eitt-
hvað þrusk vera í herberg-
inu. — Er nokkur þarna?
spyr hann. — Nei, er svarað.
— Það er ágætt, þá get ég
sofið rólegur.
ÓTRÚLEGT
Vegna þess hvað dimmt var
úti, villtist blindi maðurinn
af réttri leið.
Gamla konan var að lesa
bók. Hún hafði bundið klút
fyrir augun og sett gleraug-
un sín ofan á bókina.
Rauða
blaðran
1. — Næsta morgun, áður
en Pasoal fór í skólann, opn-
aði hann gluggann og lét
rauðu blöðruna út fyrir, og
sagði hennj að koma strax
þegar hann kallaði.
2. — Þegar hann var kom-
inn út á götuna kallaði hann:
— Blaðra, blaðra, og þá kom
blaðran undir eins svífandi
niður til hans. Síðan elti hún
Pascal þó hann héldi hvergi
í hana. rétt eins og hund-
ur eltir húsbónda sinn.
3. — En eins og sumii
hundar vildi blaðran ekkj
alltaf gera eins og henni var
sagt. Til dæmis að fara yfir
götuna eftir settum reglum.
því vildj hún ekki hlýða.
hvað sem Pascal sagði. Hann
lét þá sem hann sæi hana-
ekki og faldi sig fyrir hennj
bak við hús. En þú varð hún
hrædd og leitaði hann uppi
4. — Þegar á strætisvagna
stöðina kom, sagði Pascal:
Eltu strætisvagninn og gættu
þess vel að missa ekki sjón-
ar á honum. Og nú sáu
Parisarbúar skrítna sjón:
Stóra. rauða blöðru. sem
fylgdi strætisvagninum eftir
götúm borgarinnar.
(Framhald).
!
I
I
!
SÍÐA
HOSVIUINN
I
!
Ritstjóri: tJNNUR EIRÍKSDÖTTIR
i
í
I
svörtu stemamir
Eftir Eric P. Kelly
(Framhald úr næst-
síðasta blaði).
— Mér þykir vænt um þig,
litli vinur. Einhverntíma segi
ég þér leyndarmálið, en ekki
núna. Ef þú lendir í miklum
vandræðum og hefur engin
ráð til þess að afla þér pen-
inga, mun ég segja þér það
Nú skulum við bíða og sjá ti!
hvort fólkinu þínu tekst að
útvega tvöhundruð dollara. Ef
það heppnast ekki, skaltu
koma til mín. Hvernig lízt
þér á það?
Þakka þér fyrir Natanis. —
svaraði drengurinn.
Svo sneri hann heim á leið.
í áttina til þorpsins, og þegar
hann smeygði sér léttilega
milli steina og trjáa minnti
hann ef til vill ofurlítið á
moldvörpu.
Hann gekk eftjr aðalgötu
þorpsins. alla leið þangað til
nann kom í úthverfið. þar
sem hann áttj heima. Það
stóð hópur af fólki fyrir
framan húsjð þegar hann
wm, og var allt í háværum
samræðum Þarna voru for-
eldrar hans, frænkur og bræð-
ur og systur. Þau voru að
tala við hvíta manninn sem
átti húsið. Hann vjldi að þau
borguðu húsjð undjr eins, ann-
ars yrði hann að seija það
öðrum.
— En ég hef enga peninga.
heyrði Almonska föður sinn
segja á slæmrj ensku,
— Það þykir mér leiðjn-
íegt að heyra, sagði hvíti
maðurinn. •— En peningana
verð ég að fá, ég gaf ykkur
frest í heilt ár tí] þess að
afla peninga og það hefði
átt að vera nægur tími.
— Skinnin eru í lágu verði
núna. og hvítu mennirnir
vilja ekki kaupa tágakörf-
urnar okkar sögðu Indíán-
irnir.
— Mér þykir þetta mjög
ieiðinlegt, en fólkið, sem vill
kaupa húsið og jörðina, er
búið að bíða lengi eftir
-vari, ég get ekki beðið það
að bi.ða lengur. Ef þið aðeins
gætuð borgað mér tvö hundr-
uð dollara væri málið út-
kljáð, og húsið ykkar eign.
Faðir Almonska sagði:
— En allt landið tilheyrir
Indiánunum. við áttum það
löngu áður en hvítu i.iénn-
imir komu hingað.
Hvíti maðurinn kinkaði
kolli og sagði fremur vin-
gjamlega: — Þetta er reynd-
ar rétt, sem þú segir, og ef
ég ætti sjálfur peninga af-
gangs skyldj ég hjálpa ykk-
ur, en því miður hef ég enga
Geturðu ekki fengið lánaða
bessa upphæð?
Indíáninn hristi höfuðið:
— Indiánar eru fátækir. sagði
hann.
Sabbatis -gekk til hvíta
mannsíns. — Mér kemur ráð
í hug, sagði hann. — Þú gef-
ur okkur freSt í einn mánuð
i viðbót, og ég reyni að afla
penjnga. Kata systir mín og
ég förum á veiðár, siðan selj-
um við skinn . . .
— Ég fer með ykkur, greip
Almonska fram í, — mig
langar að hjálpa til.
Systkjnin störðu steinhissa
á Almonska og vissu ekki
hvað þau áttu að segja við
uppástungu hans Svo skelli-
hlógu þau. — Hvað heldurðu
svo sem að þú getir? spurði
Sabbatis.
— Ég get lagt gildrur og
kannski get ég líka skotið
dýr.
Þau brostu bara og tóku
ekkert mark á orðum Alm-
onska. Þau vissu að hann
hafði aldrej getað grandað
nokkru dýrl.
— Farðu heldur til hans
Sabbatis gamla fáðu hjá
honum nokkra svarta steina,
sagði Sabbatis. Við þessi orð
fór allur hópurinn að skelli-
hlæja. Svörtu steinarnir hans
Natanis höfðu lengi verið
helzta hlátursefni þorpsbúa.
Almonska var mjög viðkvæm-
ur, og hann hljóp i burtu
gráti nær.
— Ég skal sýna þeim að
ég get hjálpað til, ég skal,
sagði hann við sjálfan sig.
(Framhald.)
Leirkrukkan
til þess að halda á þeim“.
,,Ó. að ég væri ekki svona
grunn“, sagði skélin með
ímalastúlku myndinni. ,,Það
væri þó gaman að fá að
halda á afmælisrósunum
hennar“.
„Ætii það verði ekki ég"
sagði sú fjólubláa. ,,Ég er
bæði falleg- í -1-aginu -og 'falleg? -
lit“.
„Ekkert. ykkar kann að
bera blóm,“ sagði vasinn
,Þið ættuð að læra að þekkja
til hvers þið eruð ætluð. í
eina skiptið. sem sú fjólu-
bláa áttj að halda á blómum,
missti hún þau niður og varð
sér til skammar. Það væri
eins gott fyrir Svövu að velja
til þess litlu .ljótu og leiðin-
legu leirkrukkuna þarna úti
í hominu.
Enginn svaraði. því dyrnar
opnuðust og litla leirkrukk-
an sá nú í fyrsta sinn litla
stúlku með gullbjart hárið og
svo ljómandi fallega. að hún
hafði aldrei gert sér hugmynd
um neitt þvílikt Hún brosti
enn fallegar en ^malastúlkan
og augun voru blá eins og
berglind. Hún hélt á öllum
rósunum og renndi augunum
um allan skápinn. eins og
hún væri að leita að ein-
hverju. Hún snerti á rósóttu
skálinni sem snöggvast, en
hvarf svo frá henni. Litla
leirkrukkan skalf öli gí gleði,
pví að Svava leit beint á
hana og kallaði svo upp:
„Ój. mamjna. hér er svo
elskuleg lejrkrukka Hún er
alveg mátuleg fyrir blómin
mín! Hún er svq djúp, og hún
er svo sterk. og svo þung, að
hún fer ekki um koll. En
að ég skyldi ekki sjá þig
fyrr, blessuð litla fallega leir-
krukka. Þú skalt geyma blóm-
in min í allt sumar“
Löngu seinna bar svo við,
að litla leirkrukkan stóð á
borðinu, hún var íull af fal-
tegum blómum eins og vant
var. Þá kom skálin með
smalastúlkunnj og var sett
rétt hjá henni.
„Góða, fallega skál“, sagði
krukkan. „Mér þykir svo
vænt um þig, af því að þú
varst svo góð við mig, þegar
ég átti bágt“.
Og skálin hvíslaði hljóðlega
að hennj;
„Þetta sagði ég alltaf, að
það er betra að hafa gott
að geyma. en að vera fallegur
að utan“.
Og smalastúlkan hló enn
þá meira en nokkru sinni
fyrr.
Myndir frá
Stafholti
Kæra Óskastund.
Ég les þig alltaf og hef sent þér myndir áður. — Mynd
númer X er mynd af mömmu. — Nr. 2 er af regnboga. —
Nr. 3 er af mér, Imbu og Rönku, sem er á rugguhesti.
Áslaug Rögnvaldsdóttir, 7 ára,
Stafholti, Borgarfirði.
r.