Þjóðviljinn - 23.03.1963, Page 7
I.augardagur 23. marz ■ -1%3
WÓSVIUINN
----- SStr>;'
iOÐLEIKHÖSlD
PÉTUK GAUTUR
Sýning i kvöld kl. 20.
~>ÝRIN f HÁLSASKÓGI
Sýning sunnudag kl. 15.
’JIMMUBORGIR
:vnins sunnudag kl. 20.
\NDORRA
ftir Max Frisch.
Þýðandi; Þorvarður Helgason.
Leikstjóri: Walter Firner.
Frumsýniníi miðvikudag 27.
marz kl 20.
Frunisýningargestir vitji miða
fyrir mánudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá Ki
13.15 til 20 - Simi 1-1200.
5LEBKFÍÍA6
heykíavíkur'
Eðlisfræðingarnir
Sýning 1 kvöld kl. 8.30.
Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó op-
in frá kl 2 - Sími 13191.
Sími 50184
/Evintýri á Mallorca
Fyrsta danska Cinema Scope
litkvikmyndin. Ódýr skemmti-
ferð tii Suðurlanda 1 myndinni
leika allir frægustu leikarar
Dana.
Sýnd kl. 7 og 9
Hinir „Fljúgandi
djöflar“
Sýnd. kl. 5
AUSTURBÆJARBIÓ
Simi 11384.
Arás fyrir dögun
(Por^ Chop Hill)
Hörkuspennandi og mjog við-
burðarík. ný amerísk kvik-
mynd
Gregory Pcck.
Bob Steele.
Bönnuð börnutn inilan 14 ára.
Sýnd kl 5. 7 og 9
f
HAFNARFjARDARBÍÓ
Sími 50249
„Leðuriakkar^'
Berlínarborgai
Afar spennandi ný þýzk kvik-
mynd. um vandamál þýzkrar
æsku.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Eddie sér um allt
Soennandi ný . Lemmy“-mynd.
Sýna kl. 11.10.
KÓPA VOCSBÍÓ
Símj 19185.
g:
«■ •
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Simi 11 4 75
Áfram síglum við
(Carry On Cruising)
Nýjasta hinna bráðskemmti-
legu „Áfram“-mynda og nú i
litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Simar: 32075 - 38150
Fanney
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Miðasala frá kl. 2.
mnm m iiorrq
“FJALLABLÓÐIR
(A slóðum f]alla-Envindar)
Textor
KRS5TJÁN EL!
filGURDUR
RN
RIN6S0N
sýnir fjórar nýjar islenzkar
litkvikmyndir.
Sýndar kl. 7
STjÓRNUBÍO
Simi 18936
Gyðjan Kalí
Spennandi og sérstæð ný ensk-
amerísk mynd í Cinema-
Scope, byggð á sönnum at
burðum um ofstækisfullan
villutrúarflokk í Indlandi, er
dýrkaði gyðjuna Kalí.
Guy Rolfe.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum.
IsccrKtalil
ntefinitrekti
HELMU
KAOTNI
Unnusfci minn í Sviss
Braðskemmtileg þýzk gaman
mynd í iitum
f
Simi 1-64-44
Skuggi kattarins
(Shadow of the Cat).
Afar spennandi og dularfull
ný ensk-amerísk kvikmynd.
Andre Morell.
Barbara Sheiley.
Bónnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
X,iseIotte Pulv_er..
Paul Hubschmid.
Sýud kl. 7 ‘Pg 9. 1 ^ *
UNGFILMÍA kl. 3:
TERRY
Hjn fræga dýralífskvikmynd
Wa!t Disneys.
Miðasala fró kl. 1.
Simi 11 1 82
Hve glöð er vor æska
(The Toung Ones)
Stórglæsileg söngva- og gam-
anmynd i íitum og Cinema-
Scope, með vinsælasta söngv-
ara Breta i dag.
Cliff Richard og
The Shadows.
Endursýnd kl 5 7 og 9 vegna
fjölda áskorana.
HASKOLABIÓ
Sími 22 1 40
Vertu blíð og fámál
(Sois Belle et Tajs-Toi)
Atburðarik frönsk kvikmynd
frá Films E.G.E. — Aðalhlut-
verk leikur hin fræga franska
þokkadís
Myíene Demongeot, ásamt
Henrj Vidal.
Danskur skýringarteðti.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Gleymið ekki að
mynda barnið
Laugavegi 2,
Bími 1-19-80.
NÝIA.BÍÓ
Stórfrétt á fyrstu
síðu
(The Story on Page One)
Óvenju spennandi og tilkomu-
mikil ný amerísk stórmynd.
Rita Hayworth,
Anthony Franciosa,
Gig Voung.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
JÓMENff
Odýru sjóstakkamir eru að
seljast upp. Ýmsar aðrar
regnflíkur með miklum af-
slætti.
V 0 P N I
Aðaistræti. 16.
Glaumbær
Sjónvarps-
st jarnan
negrasöngvarinn
A R T H U R
D U N C A N
skemmtir í
GLAUMBÆ
í kvöld.
BOB HOPE segir:
„Arthur er sá bezti“
Borðpantanir simar 22643 10330
Lögfök
RÚSSNESIíUR
MATSEÐILL
HEFST
1
DAG
TECTYL
er ryðvörn.
d^ íÍATÞÓQ. ÓUVMUmSON
l)aíiurt^cdíL /7^«' *'Sím/ 23970
INNHEIMTA
LÖOFRÆ'ÐlSTÖtiF
—★—
BORSHCH — Rauðrófusúpa
—★—
SELIANKA MOSCVA —
„MOSKVAPOTTURINN"
—★—
KAVKASKI SHASLIK —
FRÆGUR lambakjötsréttur
frá Kákasus
—★—
BLINl — Rússneskar ^önnu-
kökur með reyktum lax o.fl.
—★—
MAZURKI — Sérkennilegar
smákökur með kaffinu
"'■■ o.fl.
Carl Billich og félagar leika
; rússnesk lög;
N"
a u s *
Símár 17758 — 1775a.
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum
21. þ.m., verða lögtök látin fram fara til tryggingar
ógreiddum fástéighasköttum og brunabótaiðgjölduim til
borgarsjóðs Reykjavíkur, en æalddagi þeirra var 15.
janúar s.l.
Lögtökin fýrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar-
vöxtum og köstnáði, verða látin fram fara að 8 dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi
að fullu greidd, innan þess tima.
Yfirborgarfógetinn i Reykjavík, 21. marz 1963,
KR. KRISTJÁNSSON.
Raftækjaverzlunin Ljós & Hiti
Tilkynnir
Opnum í dag nýja sölubúð að Garðarstræti 2. — Fjöl-
breytt úrval af allskonar ragmagsvörum.
Gjörið svo vel að líta inn.
LIÓS & HITI
Garðastræti 2 — Sími 15184.
ER JESOS SÁ
MESSlAS SEM SPÁ-
MENNIRNIR BOÐ-
UÐU AÐ MYNDI
KOMA?
Júlíus Guðmundsson
íalar um o'fangreiní efni í Aðventkirkj-
unni sunnudaginn 24. marz kl. 5. — Fjöl-
breyttur söngur.
ALLIR VELKOMNIR.
HfíSGAGNASMIÐUR
og maður vanur verkstæðisvinnu óskast.
Húsgagnavinnustofa AXELS EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7, — Símar 18742 og 10117.
Brfreföostjórar
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Opið frá kl. 8.00—23.00
alla daga vikunnar.
HjólbarÖaverkstæðið
Hraunholti við Miklatorg. Sími 10300.
Sængur
Endumýjum gömlu sængum-
ar. eigum dún- og fiður-
held ver.
Dún- og fiðurhreinsun
Kirk.iuteág 28. símJ 83301.
Smurt brauð
Snittur, öl. Gos og Sælgæti.
Opið frá kl. 9—23.30.
Pantlð tímaniega f ferming-
avelzluna.
BRAUÐST0FAN
Vesturgötu 25.
Sími 16012.