Þjóðviljinn - 05.05.1963, Qupperneq 4
SlÐA
ÞfóÐVILIINN
Sunnudagur 5. maj 1963
Ctgefandi: Samemingarflokkur alþýSu — Sósialistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. SigurC-
ur Guðmundsson (áb)
Fréttaritstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjó’-" auelýsingar. nrentsmíðja: Skólavörðust. 19
Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði.
Ihaldssamstæðan
Qlíklegt má teljast ef 1. maí hefur ekki orðið
einhverjum Alþýðuflokksmanni umhugsunar-
efni um stöðu þess flokks í verkalýðshreyfingunni
og landsmálum. Það hlýtur að vera lærdómsríkt
fyrir menn í verkalýðsfélögunum að koma á Lækj-
artorg og hlusta á mál manna eins og Péturs Sig-
urðssonar. Sá maður á að sjálfsögðu ekki heima í
Sjómannafélagi Reykjavíkur hvað þá í stjórn þess,
en hefur verið potað þangað af náð Alþýðu-
flokksins. Og það sem hann hafði að boða alþýðu
Reykjavíkur 1. maí var ekkert annað en samskon-
ar íhaldsáróður og lýðskrum og dunið hefur á
verkalýðshreyfingunni alla tíð frá fyrstu árum
hennar, m. a. að verkamenn og sjómenn megi
ekki krefjast þess að fá of mikið kaup! Pétur hik-
aði ekki við að halda því fram að þær kauphækk-
anir sem alþýða landsins hefur knúið fram á und-
anförnum árum væru of miklar. Og svo kom af-
sökunaráróðurinn, að allar árásir Sjálfstæðis-
flokks- og Alþýðuflokksríkisstjórnarinnar í fjögur
ár á lífskjörin, þar með taldar 'tvennar gengis-
lækkanir og skipulögð óðaverðbólga aldrei magn-
aðri en á því herrans ári 1963, væri allt saman
vinstri stjórninni að kenna! Þessu og öðru álíka
gáfulegu er alþýðu Reykjavíkur ætlað að gleypa
við 1. maí.
jporingjar Alþýðuflokksins virðast ráðnir í því að
nota það sem eftir kann að vera af verkalýðs-
fylgi flokksins ‘til að afhenda íhaldinu, stéttarand-
stæðingnum, eins mikið af verkalýðshreyfingunni
og kostur er. Það eru stórkostlegustu skemmdar-
verk sem unnin hafa verið gagnvart alþýðusam-
tökunum á íslandi fyrr og síðar, enda þótt áhrif
íhaldsins í verkalýðshreyfingunni ge'ti ekki orðið
varanleg, eigi hún nokkra framtíð á íslandi. Sjálf-
stæðisflokkurinn er eftir hinum alkunnu nazista-
fyrirmyndum að reyna að gera verkalýðshreyf-
inguna að verkfæri sínu. Og með álgerri undir-
okun Alþýðuflokksins og þjónkun forystumanna
hans við íhaldið sem virðist engin takmörk se'tt,
þykist afturhaldið sjá leik á borði að sölsa undir
sig völd og áhrif í verkalýðshréyfingunni, til að
lama hana sem baráttusamtök alþýðunnar í sókn
og vörn.
Ré« er að vekja sérstaka athygli á að hin svo-
nefnda „samvinna“ Alþýðuflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins gengur svo langt að algert eins-
dæmi mun um íhaldsflokk og flokk sem vill láta
álíta sig sósíalistaflokk. Foringjar Alþýðuflokksins
lýsa því yfir nú fyrir þingkosningarnar og lofa
því hátíðlega að nægi þingfylgi þeirra til, ætli
þeir að styðja íhaldið til valda á íslandi næstu
fjögur ár með sams konar stefnu og hin alræmda
afturhaldsstjórn „viðreisnarinnar" hefur haft á
liðnu kjörtímabili. „Samvinnan“ er þannig orðin
grunnmúruð eins og um einn og sama stjórnmála-
flokk væri að ræða. Þegar svo er komið, er held-
ur ólíklegt að frjálslyndir og róttækir kjósendur
úr alþýðustétt og verkalýðsfélögunum telji ástæðu
til að kjósa fremur aðra deild íhaldsins en hina,
minnugir þess, að hvert atkvæði sem greitt er
Alþýðuflokknum verður til að styðja íhaldið og
íhald.T 1 íórnarstefnu næstu fjögur ár. — s.
m wm HHIBÍÍ HKSiÍI iÉilii .NSSON
:iX:::::X:::::*i"i*:*:*:*:*:*:*:’:":*:*:*:*:*:*:*v:::"-*:i:i'-i:i .vívav.VyV.VvXvVvV*
EMANUEL LASKER
Nú þegar einvígi um heims-
meistaratitilinn stendur - sem
hæ.st í Rússíá austur, þá er
ekki úr vegi að skyggnast aftur
til fortíðar til fállinna heims-
meistara. Þar ber óinna hæst
Þjóðverjann Emanúel Lasker,
sem var heimsmeistari 1894—
1921. Heldur þar margt til.
Hann bjó yfir óvenjulegum
skákhæfileikum, sem ráða má
af þvi, að hann var heims-
meistari í 27 ár samfleytt.
Lengst af á þessu tímabili
var mikil gróska í skáklífinu
viða um heim og öflugir meist-
arar komu fram. Var því ekki
heiglum hent að verja hásæti
heimsmeistarans i næstum 30
ár gegn stöðugri ásókn upp-
rennandi genía og eldri meist-
ara.
Þá eykur það enn á reisn
Laskers, að loks þegar hann
tapar heimsmeistaratitlinum,
þá myndast engin brotalöm á
skákferii hans, heldur var hann
toppmaður á heimsmælikvarða
a. m. k. næstu Í5 árih og
vann meðal annars á þeim
árum, að margra dómi, mesta
skáksigur lífs síns! Það ef því
engin tilviljun að menn nefna
nafn þessa látha skákjöfurs
með óvenjulegri lotningu. enda
mun Það margra mál, að þar
hafi skákheimurinn séð á bak
mesta keppnismannj. sem um
manntafl hefur sýslað.
Fátæktin
haldið í Breslau 1889. Þá hafði
hann enn ekki unnið sér meist-
aratitil og varð því að láta sér
naegja að tefla í öðrum gæða-
flokki, en keppendum var skipt
í tvo flokka. Hann gÍSfaði í
sínum flokki með miklum yfir-
burðum og vann sér þar með
meistaratitil. í efra flokknum
varð landi Laskers Dr. Sieg-
hert Tarrasch. hlutskarpastur,
en hann átti einnig eftir að
koma mjög við sögu skáklist-
arinnar.
Stuttu eftir að Lasker hafði
unnið sig uPP í meistaraflokk,
var honum boðið á alþjóðlegt
skákmót í Hollandi. Var það
fyrsta mótið sem hann tefldi á
Dr. Emanuel Lasker fæddist
I nágrenni Berlinar 24. des-
ember 1868. Hann lærði ungur
mannganginn af bróður sínum,
,-en taldj si.g síðar sjálfur hafa
verið fremur' seinþroska á því
• sviði. Sú skoðun hans verður
þó naumast tekin., alvarlega,
þvr 'þegar '• á fæskuárum' kctmu
í ljós hinir geysimiklu hæfi-
leikar hans sem . skákmanns.
Segj a má, að það hafi verið
fátækt, sem fyrst. knúði Lasker
tii að gefa. sig. verulega við
skák. Á m.enntaskólaárum og
síðar há.skólaárum sínum i
Berlín. þar sem þann lagði
stund á stærðfræði og sálar-
fræði, átti hann vægast sagt
mjög erfitt uppdráttar efnahags-
lega enda gátu foreldrar hans
lítinn sem engan stuðning veitt
honum, Hann t°k þá að fylgia
fordæmi Bertholds eldra.; bróð-
ur síns og leggja leið sína á
kaffihús og aðra staði, þar sem
unnt var að innvinna sér
nokkra aura með því að keppa
í skák og seðja þannig sárasta
hungrið i skjóli andlegra yfir-
burða. Þetta var fyrsta ganga
Laskers út á þann glæsiléga
feril, sem hér verður lauslega
rakinn.
Lasker var góður námsmað-
ur, og meðal annars afburða
st.ærðfræðingur.. Stærðfræði og
náttúruvísindi yoru í upphafi
. skólagöngunnar höfuðáhuga.
. mál hans. En. því meir gern
hann tók að. gefa sig við skák-
inni því fastari tökum náði hún
á honum. Og þar sem efna-
hagslegar ástæður knúðu hann
stöðugt lengra áfram ■ á þeirri
braut og árangur sá, sem hann
náði. var mjög hvetjandi, þá
fór brátt svo. að' hann braut
allar brýr að baki sér og gaf
sig skáklistinni algjörlega á
vald.
Sigurgangan
Naumast verður ofmetinn sá
ávinningur. sem sú ákvörðun
hans var fyrir skákiistina, en
hins er síður getið hvers stærð-
fræðin og raunvísindin kunna
að hafa misst er þessi fátæki
Gyðingadrengur kastaði ten-
ingunum um lifsstarf sitt fyrir
rösklega 70 árurn.
Fyrsta alþjóðlega skákmótið.
sem Lasker tók þátt í, var
erlendis. Náði hann þar öðru
sæti á eftir enska meistaran-
um Burn.
Árið eftir, 1890, vann hann
þrjá fræga meistara i stuttum
einvígjum: þá landa sína
Bardeleben og Mieses og Eng-
lendinginn Bird. Einkum vakti
sigur hans gegn Mieses, sem
var talinn einna öflugastur
hinna yngri meistara, heimsat-
hygli. Lasker vann hann með
6V2 vinningi gegn 1%.
Árið 1892 hélt Lasker til
Englands, þar sem hann kom,
sá og sjgraði. Stóð enginn hon-
um snúning þar, og sigraði
hann bæði á mótum og i ein-
vígjum; Var nú ljóst, að ‘rheira
en meðalhömlur mundi til
þurfa, til að stöðva sigurgöngu
þessa unga vígreifa Þjóðverja.
Heimsmeistari
Leið Laskers lá nú til
Bandaríkjanna. Þar tefldi hann
á alþjóðlegu skákmóti í New
York 1893 og vann allar skák-
irnar. 13 talsins! Voru þar þó
ýmsir sterkir meistarar meðal
þátttakenda, svo sem J. W.
Showalter sem var talinn sterk-
asti skákmaður Bandaríkjanna
í þann tíð og H. V. Pillsbury,
er síðar varð mjög frægur skák
maður en dó ungur.
Þá tefldi Lasker fjögur stutt
einvigi sama ár við þarlenda
meistara og sigraði alla með
yfirburðum, þeirra á meðai
Showalter (7:3).
Hafði Lasker nú unnið sér
það álit, er gerði honum kleift
að skora á sjálfan heimsmeist-
arann, Wilhalm Stsinitz, til
einvígis um titilinn.
Steinitz hafði, þegar hér var
komið borið heimsmeistaratit-
il í nærfellt 30 ár. Hann var
mjög traustur skákmaður og
einn mesti tímamótahöfundur
skáksögunnar, þar sem segja
má, að hann sé faðir þess skák-
stíjs, sem myndað hefur grunn-
línurnar í skákstíl allra meist-
ara eftir hans dag „position“-
stílsins.
En eins og Lasker siðar
bentj á, þá var Steinitz til-
tölulega meiri visindamaður í
skáklegum fræðum en keppn-
ismaður. Auk þess var hann,
þegar hér var komið sögu,
vejklaður og tekinn að reskj-
ast, En samt sern áður. var
það hald samtíðarinar. að
Steinitz hefði a. m. k. ekki
minni vinningslíkur en La'sker.
er einvígi þeirra hófst árið
1894 í New York.
í byrjun einvígisins var
keppnin Iíka tvisýn, og eftir
fyrstu 6 skákimar voru þeir
jafnir, En eftir það tók að
halla undan fyrir heimsmeist-
aranum. hann tapaði 5 skák-
um í röð, náði sér þá aftur
nokkuð upp, en tókst ekki að
jafna metin. Endanleg úrslit
urðu 12:7 Lasker í hag, og þar
með vár bann orðinn heims-
meistari, aðeins 25 ára að
aldri. Hann varð fyrstur til að
bera sigurorð af heimsmeistara
í skákeinvígi, þar sem Steinitz
var fyrsti viðurkenndi heims-
meistarinn.
Vann Steinitz
En Steinitz var ekki á því að
viðurkenna endanlegan ósigur
sinn, þótt aldraður væri, held-
ur tók þegar af kappi að und-
irbúa sig undir að skora á
Lasker til endurkeppni um tit-
ilinn. Tók hann í því skyni
þátt í mörgum skákmótum og
lagði hart að sér, harðara en
líkamlegt þrek hans leyfði.
Þegár hann gekk aftur á hólm
við Lasker 1896, var hann út-
slitinn andlega og líkamlega
og aðeins svipur hjá sjón við
það sem áður var. Lasker vann
líka mjög auðveldan sigur,
hlaut 12% vinning gegn 4%.
Með því gerði hann loks að
engu allar vonir hins aldna
riddara um að endurvinna
heimsmeistaratitilinn.
Ýmsum er gjarnt að hugsa
sér skákina sem skemmtilegan
leik, og í vissu tilliti er hún
það auðvitað. En gamanið get-
ur gránað, þegar um erfiða
keppni er að ræða og um mik-
ið að tefla. Þannig er taíið að
ósigur Steinitz hafi flýtt all-
mjög fyrir dauða hans, en hann
andaðist fjórum árum eftjr
síðara einvígið, saddur líf-
dága. Þar dó . mikill meistari,
sem hlaut þó aldrei fulla við-
! úrkenhih'gu iárrítíðáf "'sinná'fý’af
því hún skildi' ekki skáikstíl
h'ans. En fáir hafá skrifað af
jafnmiklum skilningi og virð-
ingu um hinn aldraða meisfara
og einmitt eftirmaður hans í
heimsmeistarasætinu, Emanúel
Lasker.
Fyrstu árin, eftir að Lasker
var orðinn heimsmeistari,
tefldi hann á ýmsum stærri
skákmótum og vann oftást
fyrstu verðlaun. Undantekning-
ar voru þó skákþingið i Hast-
ings 1895, þar sem hann varð
þriðji á eftir Piílsbury og
skákþingið í Cambridge Springs
í Bandaríkjunum 1904, þar
sem hann varð 2’—3 ásamt
franska meistaranum Jawn-
osky, en hinn ungi bandaríski
meistari Frank Marshall varð
hlutskarpastur.
Stórir sigrar
Marshall varð fyrstur til að
skora á Lasker til einvígis um
heimsmeistaratitilinn, að Stein-
itz látnum. Marshall var glæsi-
legur árásarskákmaður og
bjó yfir næstum yfirnáttúr-
legum hæfileikum til að koma
andstæðingnum í opna skjöldu
með ' óvæntum leikfléttum.
Hins vegar lét honum ver að
tefla þpngar „position“ skákir,
og þann veikleika notfærðj
Lasker sér af nákvæmni sál-
fræðingsins. Hann reyndi jafnan
an að halda stöðunni innan
þess ramma. er hann vissi að
hentaði andstæðingi hans verSt.
Úrslit einvígisins urðu liká
gífurlegur ósigur fyrir Mars-
hall. sem tókst ekki að vinna
eina einustu skák af 15 tefld-
um! Hann náði 7 jafnteflum,
en tapaði 8 og fékk þannig, a.ð-
aðeins 3% vinning gegn 11%
Það leit því ekki' út fyrir að
Lasker ætlaðj að verða mildari
við yngri kynslóðina en hann
var við fyrirrennara sinn Stein-
itz.
Næstur til að skora á Lasker
til einvígis um titilinn var
landi hans Dr. Sieghert Tarr-
asch sem áðUr var lauslega
víkið að. (Þvj má skjóta inn
Emanuel Laskcr
f, að. árið 1902 hafði Lasker
einnig unnið sér doktorsnafn-
bót í stærðfræði).
Tarrasch var uni þessar
mundir í mjög miklu áliti. og
ekki að ástæðulausú. Hann
hafði teflt í fjölmörgum sterkt
mönnuðum skákmótum og átt
mikiíli sigursæld að fagna.
Hann beitti rökréttum og vis-
indalegum skákstíl.1 er hann
hafði nufnið' af Stéinit2,' en
var ekki eins mjúkgliminn og
bragðsnjall kepþnismaður og
Lasker. Það kom líka brátt í
ljós. að þar átti Tarrasch við
ofjarl sinn, Einvíginu; sem fram
fór 1908, lauk með sigri Lask-
ers, er vann 8 skákir, tapaði 3
og gerði 5 jafntefli. Þetta v.ar
mikið áfall fyrir Tarrasch. er
hann tók nærri sér. og var
heldur kalt með þeim löndúm
lengi á eftir.
Frakkinn Jawnosky varð
’ næst'ur til að freista gæfunn-
ar, 1909, en hlaut ekki þyrmi-
legar móttökur og varð að láta
sér nægja 2 vinninga gegn. 8.
Sama ár varð Lasker efstur á-
samt Pólverjanum Rubinstein á
fjölmennu skákmóti j Péturs-
borg.
Harður
andstæðingur
Næst þegar Lasker gekk til
hólmgönguvallarins, mætti
hann andstæðingi, sem var
ekkert lamb að leika sér við.
Það var Austú'rríkismaðurinn
Carl Schlechter. Harin var fjöl-
hæfur og hugmyndaríkur skók-
'■rhaður, sem hafði ékkj þéer
veiku hliðar. sem' Lasker hafði
verið svo fundvís á hjá fyrri
andstæðingum sínum. Helzt
hefði mátt telja það ti] veik-
leika, að hann var svo kætú-
'■ laus um að afla sér frægðar á
skáksviðinu og friðsamur. að
sagt var, að hann hefðj oftast
verið fús til að semja um jafn.
teflí. ef andstæðingur hans
leitaði eftir því rræðan staðan
enn var í jafnvægi. Hins vegar
var hann allra manna harð-
skeyttastur, ef út í flækjur og
grimmileg átök var komið. Átti
hann þá fáa sína jafningia.
Einvígi þeirra Laskers og
Schlechters fór fram 1910 og
var ákveðið 10 skákir. F.vrs+ú
4' gkákimar: urðu jafntefli. etj
5. vann Schleckter. Síðan urð’i
aftur næstu 4 jafntefli'! Laskr
er var þannig kominn í bráðá
lífshættu, þar sem hann varð
skilyrðisláust að vinna lOi.
skákina til að halda titlinuni
á jöfnu.
Slapp naumlega
íiú J fei.
í 10. skákinni náði Scþfécht
er snemma tafls betri stöðu en
Lasker varðist af seiglu og
tókst að forðast meiriháttar á-
föíl. Að lokum fórnáði Sch’echt-
er skiptamun Qg hugðist með
því kný.ia fram viriining. En i
bjartsýni sinni ha/naði henn
rétt á eftir örugsrj jafntef-
islejð. sem hefði |ært honum
heimsmeistaratitiljTÚb. Það vnru
mikil þáttaskil. því nú tók
taflið að snúast Lasker í hng,
og vann hann loksreftjr langa
baráttu. " 'í '
Þar skall hurð nærrj hæhim.
en það er táknræpt um hina
hógværu skapgerð ójSchlechters.
að hann gerðj ekki'Sðre tj’raun
til að vinna heimgmeistara*iL
ilinn Hann dó tiltíilu’ega unour
að árum í lok fy.rrr'heimsstyrj-
aldarinnar.
Framhald í næstá 'Skákþæt1|.
»