Þjóðviljinn - 05.05.1963, Side 6
SlÐA
MÖÐVILJINN
Sunnudagur 5. maí 1963
De Gaulle ekki af baki dottinn
Frakkar að hef ja kjarna-
sprengingar á Kyrrahafi
Burt með kúgarana í Angóla
Fulltrúar kjarnorkuveldanna þriggja, Bret-
lands, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, sitja á
Genfarráðstefnu ásamt fulltrúum 10 annarra
ríkja og ræða þar og þrátta um afvopnun og bann
við kjarnorkusprengingum. Einn stóll er þar auð-
ur, stóll Frakklands.
De Gaulle neitar opinskátt öllum slíkum samn-
ingum og lætur franska vísindamenn sveitast við
að smíða þann kjörgrip sem hann heldur að
megni að gera Frakkland aftur að stórveldi og
sjálfan hann að einum valdamesta manni heims-
ins: vetninssprengju.
Að undanförnu hafa Frakkar gert tilraunir með
kjarnavopn í Sahara en nú mun afráðið að þeir
haldi áfram þeirri iðju sinni á Kyrrahafi.
Komið hcfur í Ijós að franska
stjórnin hefur þcgar hafið und-
irbúning undir væntanlcgar
kjarnorkutilraunir í nánd við
Tahiti i Kyrrahafi. Talið cr lík-
Iegt að þar muni Frakkar
sprengja fyrstu vctnissprcngju
sína á næstu tveim cða þrem
árum.
Frá Papeete á Tahiti berast
þær fréttir að hópur franskra
sérfræðinga sé þangað kominn
og á blaðamannafundi var
skýrt frá því að aðalbækistöðv-
ar tilraunanna verði á Mur-
urora-Atollet.
Til þessa hafa kjamorku-
sprengingar Frakka farið fram
í Sahara en sjálfstæði Alsir og
mótmæli Afríkumanna hafa
neytt de Gaulle til að leita
nýrra staða þar sem franskir
vísindamenn geta athafnað sig
og unnið að því að láta óska-
draum hershöfðingjans rætast:
að gera Frakkland að fyrsta
flokks kjarnorkuveldi.
Á blaðamannafundinum
skýrði foringi sérfræðinga-
hópsins, Thiery hershöfðingi,
frá því að bækistöðvunum á
--------------------------------€>
Gífurleg orkulind
er í hers höndum
Alþjóðlega kjarnorkustofnun-
in Iét nýlega fara fram rann-
sóknir sem leiddu í Ijós að í
kjarnavopnum þcim og kljúf-
anlegum efnum sem nú cru í
hers höndum í heíminum er
fólgin orka, sem samsvarar
600.000 megavöttum, en það er
jafn-mikið orkumagn og allar
rafmagnsvirkjanir heimsins
framleiða.
Framkvæmdastjóri stofnun-
unarinnar dr. Sigvart Eklund,
hélt ræðu í The British Nuclear
Society og sagði að stofnunin
gæfi þejm möguleika æ mejri
gaum að ef til vill væri unnt
að leysa orkuvandamálið með
því að nota kjamorku og
venjulegar orkulindir til skipt-
is.
Hann benti áheyrendunum á
að kjamavopnabirgðir stórveld-
anna væru nægar til reksturs
3000 kjamaofna af Dresden-
gerð. Það samsvarar 600.000
megavöttum, en það er jafn-
mikið rafmagn og framleitt er £
öllum heiminum í dag.
Ennfremur gat Eklund um
það að stofnunin íhugi um
þessar mundir frekari notkun
ísótópa. Þeir hafa verið notað-
ir til lækninga og hefur svo
til öll framleiðslan farið til
slíkra nota. Eklund sagði að
einkum væru nú gerðar til-
raunir til að nota ísótópa til
jarðyrkju.
Mururoa-Atollet verði komið á
laggimar með það fyrir augum
að þær verði í gagni í þrjú ár.
Hershöfðinginn ræddi ekki
um það hvers eðlis fyrirhugað-
ar tilraunir væru, en sagði að
vísindamennimir frönsku væru
nú komnir það langt áleiðis að
þeir þyrftu víðáttumikið haf-
svæði til iðju sinnar.
Ábyggilegir heimildarmenn i
franskir hafa að undanfömu
gefið í skyn að Frakkar séu um
þessar mundir í óða önn við að
smíða vetnissprengju.
Beina skeytum
gegn borgum
Á mánudaginn var birtist
grein eftir Messmer landvama-
ráðherra í tímariti landvarna-
ráðuneytisins. I greininni segir
að samkvæmt fyrirætlunum
stjórnarinnar muni Frakkar
koma sér upp vetnisvopnum,
kjarnorkuknúnum kafbátum og
eldflaugum af Polaris-gerð sem
dragi 3.200 kílómetra fyrir 1969.
Messmer skýrði einnig frá
því að frönsku kjarnavopnun-
um verði cinkum beint gegn
þcim stöðum þar sem þéttbýli
er mest, þar sem slíkt væri
eina leiðin til að ógna óvin-
unum, með ekki öflugri vopn
en Frakkar munu hafa yfir að
ráða. De Gaulie forseli á að
skera úr því hvenær kjarna-
vopnunum skal beitt. Fyrirfram
vcrður valinn varamaður til að
taka slíka ákvörðun í forföllum
forsetans, ef dc Gaullc skyldi
hverfa,
Vetnissprengja 1967
Messmer heldur því íram að
Frökkum verði kleift að smíða
fyrstu vetnissprengju sína er
úraníumvinnslustöðin við Pi-
errelatte verður fullgerð árið
1967. Eldflaugarnar eiga að
vera tveggja þrepa og knúnar
eldsneyti í föstu formi. Kjarn-
orkubátarnir verða í fyrstu þrír
og hver þeirra búinn 16 flaug-
um eins og bandarísku bátarn-
ir. Sá fyrsti skal komastígagn-
ið 1969. Ennfremur hafa ver-
ið gerðar áætlanir um eldflaug-
ar sem unnt verður að skjóta
frá flugvélum til skotmarka á
jörðu niðri, en um það mál hef-
ur ekkert verið ákveðið endan-
lega, segir Messmer ráðherra.
Fynir skömmu var þess minnzt víða um hcim að tvö ar voru Iiðin frá því Angólabúar gripu til
vopna gegn kúgurum sínum. Einkum vottuðu Afríkubáar pcim Angólamönnum samúð sína. Á
myndioni gctur að líta Alsírbúa, sem unnu sjálfstæði sitt eftir blóðuga ba-rdaga í sjö ár. Þeir
krcfjast þcss að harðstjórninni í Angóla linni og íbúum Iandsins verði veitt frelsi og sjálfstæði.
Nýbreytni í Vestur-Þýzkalandi
Herforingjar ney
sýna óbreyttum
Nú er svo komið að vcstur-
þýzkir herforingjar neyðast til
að vera kurteisir við undir-
mcnn sína. Nýlega var kveðinn
upp í Bonn úrskurður í máli
höfuðsmanns cins og lautinants.
Ilöfuðsmaðurinn hafði farið
fram á kvöldlcyfi en Iautinant-
inn svaraði hryssingslega: „Nei,
ég kæri mig ekki um að efla
vændi“.
5763 klögumál
Mál þetta var eitt af 5763
slíkum sem rannsökuð hafa
verið á skrifstofu Helmuth
Heye, en hann er borgaraum-
Sara enn
dæmd fyrir
ölvun
Á þriðjudaginn var Sarah,
dóttir sir Winston Churchill, rétt
einu sinni dæmd í sekt fyrir
ölvun á almannafæri. Var hún
dæmd til að greiða tvö pund.
Sarah er nú 48 ára að aldri.
Ungfrú Churchill viðurkenndi
brot sitt og kvaðst harma það.
Lögregíumaðurinn sem hand-
tók Söru segir að hann hafi
rekizt á hana slagandi á götu
einni í London. Hún hafði í
frammi háreysti og sveiflaði
höndunum í kringum sig. —
hún var blindfull, segir lög-
reglumaðurinn.
Fyrir réttinum var skýrt frá
því að síðast hafi ungfrú
Churchill verið dæmd fyrir
sams konar brot í ágúst 1961.
Kosningarnar á Ítalíu
Kommúnistar fengu nær
alla atkvæðaaukninguna
E.idanleg' úrslit hafa nú borizt frá ítoisku þingkosningunum og verður af
þeim ljóst að kommúnistar fengu í þeim nær alla þá aukningu sem orð-
ið hefur á greiddum atkvæðum frá því í síðustu kosningum 1958. Þeir
bættu þannig við sig 1.059.400 atkvæðum í kosningunum til fulltrúadeild-
arinnar, en atkvæöamagnið í þeim kosningum jókst um 1.138.825. í kosn-
ingunum til öldungadeildarinnar bættu kommúnistar við sig 1.292.626 at-
kvæðum, en atkvæðamagnið jókst um 1322.028. Úrslitin í kosningunum
tll fulltrúadeildarinnar urðu annars þessi:
Flokkur Atkv. ’63 Atkv. ’58 Breyt. % ’63 % ’58 sæti sæti Breyt.
Kommúnistai 7.763.854 6.704.454 +1.059.400 25,3 22,7 166 140 +24
jósía.nstar 4.251.966 4.206.726 + 42.240 13,8 14,2 87 84 + 3
ö ósialdemókratar 1.874.379 1.345.447 + 528.932 6,1 4,5 33 22 +11
L ýðveidissinnar 420.746 405.782 + 14.964 1,4 1,4 6 6 —
Kristil demókr. 11.763.854 12.519.207 — 755.353 38,3 42,4 260 273 —13
Frjál&lyndir 2.142.053 1.047.081 +1.094.972 7,0 3,5 39 17 +22
Konungssinnp- 536.652 1.439.916 — 900.264 1,7 4,8 8 25 —17
Nýfasistar 1.569.202 1.407.718 + 161.484 5,1 4,8 27 24 + 3
Aðrir 407.999 485.938 — 77.939 1,3 1.7 4 4 —
boðsmaður vestur-þýzka hers-
Embætti þetta var stofnað
fyrir skömmu eftir sænskri fyr-
irmynd. Má segja að þetta sé
nokkur frámför. Þýzkur hem-
aðarandi hefur til þessa lagt
meiri áherzlu á járnaga en
kurteisi við óbreytta hermenn.
í fyrra ferðaðist Heye i rúma
þrjá mánuði milli vestur-
þýzkra herbúða, einnig í Frakk-
landi, Bretlandi og Bandaríkj-
unum.
1 ljós kom að margar ákær-
urnar á hendur liðsforingjunum
um óhrjálegt orðbragð höfðu
við rök að styðjast. Þetta á
meðal annars við um liðsfor-
ingjann sem sagt hafði við einn
óbreyttan hermann:
— Værir þú álíka stór og þú
ert heimskur þá yrði að skjóta
kjötkássunni með fallbyssu upp
í leiðindafésið á þér.
Ötuðu leðju í
andlit sonarins
Ein kæran barst bréflega frá
konu sem kvartaði yfir því að
lautinant einn hefði fyrirskipað
að andlit sonar hennar yrði at-
að út í leðju og skít. 1 ljós kom
að lautinantinn hafði reynt að
fá hermanninn til að dulbúa
sig við heræfingu. Er hann
hótaði því að hver sá sem ekki
ataði andlit sitt út í skít að
sjálfsdáðum yrði að taka við
slíkum góðgerðum frá öðrum,
gripu tveir höfuðsmenn her-
manninn og smurðu hann
vandlega í framan.
Lautinantinn hlaut ákúrur og
höfuðsmennirnir tveir aðvörun.
Fangelsisvist hjá
eiginkonunni
1 fyrra fjallaði Heye um við-
kvæmt mál varðandi giftan
hermann. Liðsforingi einn hafði
dæmt hann í stofufangelsi og
ákvað að refsingin skyldi af-
plánuð i herbúðunum. Her-
máiaráðuneytið fjallaði um
mál þetta og var kveðinn upp
úrskurður ákærendanum í vil.
Hér eftir munu giftir hermenn
sem dæmdir eru í stofufangelsi
fá að afplána refsinguna í
faðmi fjölskyldunnar.
TÍMARIT
MÁLS OG
MENNINGAR
1. hefti 1963
EFNI
Kristinn E. Andrésson:
LIÐINN ALDARFJÓRÐ-
UNGUR
Sigfús Daðason:
VERULEIKI OG
YFIRSKIN (I)
Björn Th. Björnsson:
STÁÐA OG STEFNA lS-
LENZKRAR MYND-
LISTAR
Guðbergur Bergsson: ,
SVIPMÓT SPÁNAR
Magnús Jónsson:
SPJALLAÐ UM KVIK-
MINDAGERÐ I RAÐ-
STJÓRNARRÍKJUNUM
SÖGUR EFTIR
Björn Bjai-man
og
Gísla Kolbeinsson
LJÓÐ EFTIR
Vilborgu Dagbjartsdóttur
Eyvind Eiríksson
Jaime Gil de Biedma
Évgení Évtúsjenko
UMSAGNIR UM BÆKUR
ítth
HÁLOG MEHNING
■ I li
i
i
i
i