Þjóðviljinn - 09.06.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. júní 1963 5,08 í stöng COMTON, KALIFORNIU 8/6 — Bandaríski stangarstökkvarinn Brían Sternberg stökk og setti nýtt heimsmet í dag og stökk 5,8 metra. Eldra metið átti hann sjálfur — 5,05 metra — og var hað sett 26. maí sl. A þessu ári hefur heimsmetið verið bætt sex sinnum og hef- ur Stembcrg verið þar þrisvar að verki. ★ Tékkneski sleggjukastar- inn Matousek hefur kastað sleggjunni 65.38 m. á móti í Prag. Þá hefur Jurek hlaupið 300 m. á 8.03.2 mín. ÞJÓÐVIL7INN StÐA 3 ★ Fyrir sjálfvjrk kynditæki ★ Fyrír súgkyndingu ★ Veljjð aðeins það bezta. VÉLSMIÐJA BJÖRNS MAGNÚSSONAR Keflavík, sími 1737 n Holstein Kiel-ÍBA 7:2 Síðustu 8 mínúturnar færðu Holstein Kiel stórsigur Þjóðverjarnir léku þriðja leik sinn á föstu- dagskvöldið og mættu þá Akureyringum á Laugardalsvellinum — Þjóðverjarnir sigruðu með miklum mun, þeir settu 7 mörk gegn tveim mörkum Skúla Ágústssonar, sem skor- aði bæði mörk Akur- eyrarliðsins. Lengst af var leikurinn fremxir jafn, og þegar 8 mín- útur voru • til leiksloka var staðan 3:2. En allt getur skeð í fcnattspyrnu, I>jóðverjamir settu 4 ‘mörk á þeim tíma og breyttu stöðunni í stórsigur, 7:2. Akureyringamir réðu engan veginn við lokasprettinn hjá Þjóðverjunum sem opnuðu vömina margsinnis með hinum snöggu sendingum og mikla hraða sem þeir beittu undir lokin. Vörnin, sem búin var að standa sig allvel fram að þessu, brotnði gjörsamlega saman en sérstaklega var það þó á miðjunni sem Þjóðverj- amir léku í gegn og hinn á- gæti miðframvörður Jón Stef- ánsson fékk ekkert að gert. Jtt JBp ttf ■< > tt ww'Bí' x Aoaltunaur Sölusambands ísi. fiskframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 12. júní, 1963 kl. 10 f.h. D A G S K R A : 1» Formaður stjómar setur fundinn. 2. Kosning iundarstjóra, ritara og kjörbréfanefnda-. 3. Skýrsla stjómarinnar fyrir árið 1962. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1962. 5. Lagabreytingar. 6. önnur mál. 7. Kosning stjómar og endurskoðenda. Góður endasprettur Það er ekki oft sem maður £ær að sjá jafn stórkostlegan endasprett því öll voru mörk- in veí gerð, og þótt það hafi verið sárt að þurfa að horfa upp á Akureýrarliðið fá þessi mörk, þá var ekki annað hægt en að hrífast af því hvernig Þjóðverjamir skoruðu. Vafasöm vítaspyrna Þjóðverjarnir settu fyrsta mark sitt úr vítaspymu á 13. mín. en flestum fannst sá dómur vera nokkuð strangur. Aðdragandinn var sá að það var skotið að marki, og Guðjón stökk fyrir með bakhlutann og fékk knöttinn í sig, féll um leið og kom við knöttinn að marini fannst alveg óvart. En Jörundur Þorsteinsson dæmdi vítaspymu ér hanm hafði „met- ið brotið“. Koll h.úth. fram- kvæmdi spyrnuna og skoraði örugglega. Annað markið kom litlu síð- ar og setti það Ehlers sem fékk knöttinn út úr þvögu og skoraði óverjandi út við stöng. Fleiri urðu ekki mörkin í fyrri hálfleik en bæði liðin fengu ágæt tækifæri sem þeim nýttist illa. Ríkharður átti t.d. gott skot af vítateig sem markvörður varði með því að varpa sér, og Steingrímur og Skúli áttu gott áhlaup alveg inn að markteig en þá greip markvörður inní og hættan leið hjá. Síðari hálflejkur Akureyringar settu mark í upphafi síðari hálfleiks. hófu strax sókn og leið ekki nema *A mínúta þar til knötturinn lá í netinu. 2:1. Það var Skúli sem skoraði með góðu skoti af 12 m. færi út við stöng. Mark- vörður Wittmaaek varpaði sér en náði ekki að verja Skúli fékk allgott tækifæri stuttu síðar til að jafna leik- inn en hann skallaði yfir. Þriðja mark Þjóðverjanna kom á 16. mín. og var það Martinsen sem skallaði ör- ugglega af stuttu færi, 3:1. Tveim mínútum síðar skor- ar Skúli öðru sinni, nú eftir sendingu frá Steingrími, og skoraði Skúli óverjandi af stuttu færi, 3:2. Fjögur mörk á 8 mínútum. Gerðist nú lítið sem ekkert næstu 20 mínútumar en Þjóð- verjarnir vom meira i sókn og stafaði frá þeim meiri hætta. En það skeði ekkert stór- vægilegt fyrr en að 8 mínút- ur voru til leiksloka, þá settu Þjóðverjamir 4 mörk í röð. Það fyrsta og jafnframt fjórða markið setti Mund eft- ir ágætan samleik við Jolle. Fimmta markið setti Koll. Fékk hann sendingu inni eyðu og óvaldaður spyrnti hann af stuttu færi óverjandi fyrir Einar Helgason. Martinsen setti gjötta markið með góðu skoti en upphafið var horn- spyrna. Ehlers skallaði til Martins sem skaut af stuttu færi. Sjöunda markið setti Koll, fékk hann sendingu inná mark- teig, en þar var hann óvald- aður og réttstæður og skor- aði ömgglega. Fjórir lánsmenn Akureyringar styrktu lið sitt með fjórum lánsmönnum, þeim Ríkharði og Þórði Jóns- syni, Árna Njálssyni og Guð- jóni Jónssyni. ■— Jörundur Þorsteinsson dæmdi leikinn. — h. jr Agætt dómarastarf Hauks Oskarssonar í landsleiknum Afhugasemd við skrif frjálsíþróttadeildar K.R. Sjúkraþjálfarí (fysicterapeut) óskast að Borgarspítalanum í Heilsuverndar- stöðinni frá 1. ágúst n.k. Umsóknir sendist yfirlækninum fyrir 1. júlí n.k. SJÚERAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. 5. júní sl. átti ég undirritað- ur fyrir hönd frjálsíþróttadeild- ar l.R. viðræður við þá Gunnar Sigurðsson og Öskar Guðmunds- son, formann frjálsíþróttadeildar K.R. um væntanlegt fyrirkomu- lag E.O.P. mótsins. Þar sem l.R-ingar gátu ekki fellt sig við auglýst fyrirkomu- lag, að allt andið sameinað keppti á móti K.R.. lagði ég fram þá tillögu að stigakeppni færi fram milli I.R. og K.R. á E.O.P. mótinu, þó ekki í öll- um auglýstum greinum heldur í þeim greinum er félögin kæmu sér saman um, og þar á meðal kvenna greinum. En þar sem svo naumur tími var til móts, varð samkomulag um tillögu Gunnars Sigurðsson- ar að E.OP. mótið færi fram á venjulegan hátt en félögin l.R. og K.R. ynnu í samein- ingu að stigakeppni sín í milli síðar í sumar. Komu mér því skrif frjáls- íþróttadeildar K.R. í Morgun- blaðinu 7. júní og öðrum dag- blöðum bæjarins 8. júni undar- lega fyrir sjónir. og er þar hallað réttu máli, og harma ég það vegna íþróttanna, og þeirr- ar samvinnu. sem þarf að vera milli allra íþróttafélaga. Með þökk fyrir birtinguna, Sigurður Steinsson. ★ Finninn Pantti Repo mun hafa fullan hug á að endur- heimta Norðurlandametið í kringlukasti. A móti s.I. sunnudag kastaði hann 53.12 m. Met Svíans Haglunds er 56.26 m. Eins og kunnugt er dæmdi Haukur Óskarsson Iandsleik Norðmanna og Skota í knatt- spyrnu, sem fram fór í Berg- en sl. þriðjudag. Norðmenn unnu 4:3. Eftir umsögnum norskra blaða að dæma hefur Haukur skilað starfi sínu með miklum sóma. „Dagbladet“ í Osló skrifar t.d.: „Hinn íslenzki dómari Haukur Óskarsson dæmdi fyrsta Ieikinn utan heima- lands síns með mikilli prýði. Það má segja að auðvelt hafi verið að dæma leikinn. en Óskarsson fylgdist með leikn- um af miikilli nákvæmni og var mjög afgerandi í ákvörð- unum sínum. Eitt það at- hyglisverðasta í landsleiknum var að dómari með svo litla alþjóðlega reynslu skyldi skila jafn góðu starfi og raun varð á. Haukur Óskarsson sýndi enga tilhcigingu til að vera svokallaður „heimadómari". Það var aldrei neinn vafii um réttmæti úrskurða hans að okkar áliti. Skotarnir mót- mæltu dálítið við einstaka tækifæri, en Haukur Óskars- son lét ekkert raska ró sinni og lét Ieikinn halda áfram eins tafalaust og kleift var“. VQNDUÐ F NDUÐ 11 n VdIr U U Sígurþórjónsson &a> Jlafhaœtttrfi 4- Aðalskoðun hifreiBa í Húnavatnssýsla Hin árlega aöalskoö’un bifreiöa í Húnavatns- sýslu verður. sem hér segir: Laugarbakka, Laugarbakka, Hvammstanga, Blönduósi Blönduósi, Rlönduósi Höföakaupstaö, þriðjud. 11. júní kl. 13—17 miövikud. 12. júní — 10—17 fimmtud. 13. júní — 10—17 föstud. 14. júní — 10—17 þriðjud. 18- júní — 10—17 miðvikud. 19. júní — 10—17 fimmtud. 20. júní — 10—17 Eigendum og umráðamönnum bifreiða ber að færa bifreiðir sínar til skoðunar framan- greinda daga, eða tilkynna forföll. Skráðir eigendur bifreiða þeirra, sem ekki hafa verið færðar til skoðunar, geta búizt við því, að bifreiðir þeirra verði leitaðar uppi á kostnað eigenda og númerin tekin af þeim, án frek- ari viðvörunar. Athygli skal vakin á því að einnig ber að færa bifhjól og smábifhjól (skellinöðrur) til skoð- unar. Við skoðun ber bifreiðastjórum aö framvísa gildum ökuskírteinum, svo og kvittunum fyrir greiðslu iðgjalda lögboðinna trygginga og á- Tallinna bifreiðagjalda. Þeir sem hafa útvarp í bifreið sinni, verða að sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds. Hin margeftirspurðu reiðhjól fyrir karla og konur eru komin. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Pantanir óskast sóttar sem fyrst GÍSLIJÖNSSON & CO. H.F. Skúlagötu 26, sími 1 1740.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.