Þjóðviljinn - 11.11.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.11.1963, Blaðsíða 3
Mánudagur 11. nóvember 1963 ÞlðÐVIUINN SlÐA 3 mu tfíli* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GISL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200 KLYKJAYÍKUR^ Ærsladraugurinn Sýning í Iðnó, þriðjudags- kvöld kl. í.SO, til ágóða fyrir húsþyggingarsjóð L.R. Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frá kl. 2, sími 13191. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 ng 38150 One eyed Jacks TeknicQlormynd í Vistavision, frá Paramounth. Spennandi stórmynd. Marlon Brando. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — HAFNARBIO Bimi 1-64-44 Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik- mynd i litum og Panavision, byggð á samnefndum sðngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan, Jamcs Shigeta. AUKAMXIÍD: Island sigrar! Svipmyndir frá fegurðarsam- keppninni þar sem Guðrún Bjarnadóttlr var kjörin „Miss World“. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — ÓDYRIR CREPESOKKAR Miklatorgi. HAFNARFJARÐARBÍÓ í KÓPAVOCSBÍÓ Q Simf Í0-2-4P Sumar í Tyrol Þýzk söngvamynd í litum. Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. TÓNABÍÓ ■ílml 11-1-82 Dáið þér Brahms? (Good bye again) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný amerísk stór- mynd. Myndin er með ís- lenzkum texta. Ingrid Bergman, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — Aukamynd: England gegn heimsliðinu í knattspyrnu, og litmynd frá Reykjavík. HASKOLABIO 8imi »2-1-40 Peningageymslan Spennandi brezk sakamála- mynd. — Aðalhlutverk: Colin Gordon, Ann Linn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50 1 -84 Indíánastúlkan Sýnd kL 9. Svartamarkaðsást Spennandi frönsk mynd eftir .sögu Marcel Aymé, Aðalhlutverk: Alain Delon. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. STJÖRNUBIO Slml 18-8-38 Barn götunnar Geysispennandi og áhrifarík ný amerísk mynd. Burl Ives. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. . ókunni maðurinn Hörku spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Sími 41985. N æturklúbbar heimsborganna Smlldar vel gerð mynd I CinemaScope og litum, frá frægustu næturklúbbum og fjölleikahúsum heimsins. Endursýnd kl. 5, 7 o.g 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sfmi U 3 84 I leit að pabba (Alle Tage ist kein Sonntag) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Elisábeth M«ller, Paul Hubschmid. Sýnd kl. 5, 7 og 9. CAMLA BÍÓ Sími 11-4-75. Konungur konunganna (King of Kings) Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists Myndin er tekin í litum og Super Technirama og sýnd með 4-rása sterótónískum hljóm. Sýna kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Ath. breyttan sýningartíma. NÝJA BÍÓ Sim) 11544. Blekkingarvefurinn Mjög spennandi amerísk Cin- emaScope-mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Glettur og gleðihlátrar Skopmyndasyrpan fræga með Chaplin og Co. Sýnd kl. 5. T|ARNARBÆR Sími 15171 Hong Kong Spennandi amerísk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ekkert heimili án húsbúnaðar laupaveg'i 26 simi 208 70 SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA Símanúmer vort breytist 3. nóvember í 2 12 0 0 Búnaðarbanki íslands útvarpið 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson talar við Bjöm Jónsson bónda á Bæ á Höfðaströnd. 13.30 „Við vinnuna“. 14.40 „Við sem heima sitjum" „Voðaskotið", éftir Karen Blixen. 17.05 Tónlist á atómöld (Þor- kell Sigurbjömsson). 18.00 Úr myndabók náttúr- unnar: Skrítnir fiskar (Ingimar Öskarsson náttúrufræðingur). 18.30 Þingfréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir) 20.20 íslenzk tónlist í út- varpssal: Verk eftir Helga Pálsson. a) Sex þjóðlög fyrir fiðlu og píanó op. 6 (Bjöm Ól- afsson og Ámi Krist- jánsson leika). þ) Can- zona og vals (Sinfóníu- hljómsveit Islands leik- ur; Olav Kielland stj). 20.40 Spumingakeppni skóla- nemenda (1): Deildir Menntaskólans i Rvík. máladeild og stærð- fræðideild keppa sin á milli, Stjómendur: Ámi Böðvarsson cand. mag. og Margrét Indriðadótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Brekku- kotsannáll“. 22.10 Dáglegt mál (Ami Böðvarsson cand mag). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). 23.05 Dagskrárlok. Gerið við bílana ykkar sjálfir. Bflaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53. SVEFNBEKKIR 3 gerðir með fjaðradýnu, stækkanlegir — sængurgeymsla. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 — Sími 10117 — 18742. Auglýsing til símnotenda í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Athygli símnotenda skal vakin á því að svæða- númer símstöðvanna á Akranesi og í Vestmanna- eyjum, sem prentuð eru á minnisblað símnotenda á bls. 3 í nýju símaskránni, ganga ekki í gildi fyrr en sjálfvirku stöðvarnar þar verða teknar í notk- un, væntanlega um miðjan desember 1963. Þangað til eru símanúmer þessara símstöðva óbreytt. Akranes 2 2300 Vestmannaeyjar 2 2340. Símnotendur eru góðfúslega beðnir að skrifa þessi símanúmer á minnisblaðið í símaskránni. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði 31. október 1963. Stúlka óskast Stúlka vön vélritun og sem kann eitthvað Norð- urlandamála og ensku eða þýzku, óskast nú þeg- ar. — GOTT KAUP. Umsóknir um upplýsingum um fyrri störf og launakröfur óskast sendar til blaðsins fyrir n.k. sunnudag merkt: „Tungumál — Vélritun — 500.“ Tilkynning Frá 3. nóv. breytist símanúmer vort og verður framvegis nr. 21300 LANDSBANKI ISLANDS AU STURBÆ J ARÚTIBÚ LANDSBANKI ÍSLANDS VEÐDEILD Laugavegi 77.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.