Þjóðviljinn - 16.01.1964, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1964, Síða 1
Fimmtudagur 16. ’janúar 1964 — 29. árgangur — 12. tölublað. Nýtt fjársvikamál á Keflavl ku rvelli □ Upp er komið fjársvikamál, að þessu sinni á iieflavíkurflugvelli. Hef- ur mál þetta verið til rannsóknar að undanfömu hjá herlögreglunni á Keflavíkurflugvelli en nú hefur verið skipaður sérstakur rannsóknardóm- ari til þess að hafa rannsókn þess með höndum. Er það Ólafur Þorláks- son fulltrúi hjá sakadómara. Hlutleysi Kamb- odja sé tryggt LONDON 1571 — Brezka stjómin hefur samið tillögur um alþjóðasáttmála sem tryggja á að hlutleysi Kambodja sé virt og sent þaer sovétstjóminni, en Breöand og Sovétríkin skipuðu farmenn Genfarráðstefnunnar um Indókína 1954, en á faenmi var gengið frá sjáLfstæði Kamb- odja. Síhanúk prins er sagður hafa fallizt á þessar brezku til- lögur, en hann hefur óttazt að flugumenn frá Thailandi og Suður-Víetnam tækju völdin 1 Kambodja og kæmu landinu undir áhrif Bandaríkjanna. Það var af þeirri ástæðu að hann kallaði heim sendiherra sinn í Washington. Þjóðviljinn átti í gær tal við rannsóknardómarann, Ólaf Þor- láksson, og innti hann frétta af málinu. Kvaðst hann rétt vera bú- inn að fá í hendur skipunarbréfið og hljóöaði það upp á að fram- kvæma rannsókn á verk takastarfsemi og nafnritafölsun í þvi sam- bandi. Meira vissi hann raunar ekki um málið þar eð hann væri ekkert farinn að kynna sér gögn varðandi það. Bjóst hann ekki við að geta hafið rannsóknina fyrr en í næstu viku. Samkvæmt þvi sem Þjóðviljinn hefur fregnað eftir öðrum leið- um er hér um að ræða ávísanafalsanir í sambandi við verksamn- inga við hemámsliðið og munu bæði Islendingar og Bandaríkja- menn við þær riðnir. Hins vegar er blaðinu ekki kunnugt um hvað miklar fjárhæðir hér er um að ræða. Skákmótið í gær: TAL VANN INGA Samkomulag á ráðstefnu Araba KAlRÓ 1751 — Tilkynnt var i Kaíró i kvöld að samkomulag hefði orðið á ráðstefnu þrettán Arabaríkja um sameiginlegar reflsiaðgerðir þeirra gagnvart Israel vegna virkjunar Jórdans. Ekki hefur verið skýrt frá því í hverju þær refsiaðgerðir verði fólgnar. XJm 450 manns sóttu Reykja- víkurmótið f gærkvöld og sáu nu. Tal vinna Inga R. Jóhanns- son f 26 leikjum. Þriðja umferð verður tefld f Bídó f kvöld. Skák þeirra Tal og Inga tefld- ist þannig: Hvítt: Tal Svart: Ingi 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. h3 0—0 9. c3 Ra5 10. Bc2 c5 Ath auglýsingu frá dreifingunni á 10. síðu í blaðinu. 11. d4 Rd7 12. Rd2 cxd4 13. cxd4 BÍ6 14. Rfl Rc6 15. Be3 exd4 16. Rxd4 Rd-e5 17. Bb3 Rxd4 18. Bxd4 Bb7 19. Hel Rd7 20. Rg3 He8 21. RÍ5 Hxe4 22. Rxd6 Hxdl 23. Rxf7 Hxdl 24. Rd8t Bd5 25. Hcxdl Bxb3 26. Hxd7 Gefið. örmur úrslit varu þau að Læðurnar frumsýndar í kvöld Freysteinn og Ingvar Asmunds- son gerðu jafntefli, Guðmundur Pálmason vann Magnús Sól- mundsson. Svein Johannessen vann Arinbjöm, biðskák hjá Nonu og Friðriki, Wade og Glig- oric og Trausta og Jóni. Sjópróf vegna Hringvers: Gúmbáturinn til Reykjavíkur Gúmbjörgunarbátur- ínn af Hringver, sem að- eins þandist út að hálfu leyti, verður sendur til Reykjavíkur í dag með Herjólfi, til þess að sér- fróðir menn geti kann- að hvemig á því stóð að báturinn kom ekki að tilætluðum notum. Jón Þorláksson fulltrúi, for- maður sjódómsins í Vestmanna- eyjum, skýrði Þjóðviljaninn frá þessu í gær, en réttarhöld vegna Hringvers stóðu til kL 5 í gær og bar öll áhöfnin vitni. Eins og kunnugt er af fréttum sökk báturirm á stundarfjórð- ungi. Búið var að fylla lestina af sfld, að undantekinni stíu sem var tóm framaní bátnum stjómborðsmegin. Var verið að dæla sjó úr lestinni, og lækkaði þá sfldin eftir því sem sjórinn þvarr, en á meðan var síldhrúg- að á þilfarið. Talið er að skil- rúm að auðu stfunni hafi brost- ið, og hafi það ásamt sfldinni á þilfarinu og þunganum af nót- inni, sem enn hafði í sér um 400 tunnur, valdið því að báturinn Framhald á 2. síðu. 'G’-k í kvöld frumsýnir Þjóðleik- húsið finnska leikritið Læðnrn- ar eftir Walcntin Chorell. Leik- stjóri er Baldvin Halldórsson en leiktjöld gerði Gunnar Bjama- son. Þýðandi er Vigdís Finnboga- dóttir. Leikendur em 11 kon- ur og sjást fjórar þeirra sem fara með aðalhlutverkin hér á myndinni, talið frá vinstri: Kristbjörg Kjeld, Helga Valtýs- ðóttir, Þóra Friðriksdóttir og Bryndís Pétursdóttir, en ank þeirra fer Guðbjörg Þorbjamar- dóttir með eitt aðalhlutverkið f leiknum. (Ljósm. Þjóðv. A. BL)] Enn var góð síld- veiði í fyrrinótt 1 fyrrinótt var enn ágæt sfld- veiði í Meðallandsbugtinni og fengu 23 bátar samtals 28500 t. Síldarbræðslumar á Eskifirði og í Neskaupstað era nú báðar reiðubúnar til síldarmóttöku og mnnu einhverjir bátanna vænt- anlega hafa haldið þangað með aflann. Getur sfldarbræðsian i Neskaupstað brætt nær 4 þús. mál á sólarhring og bræðslan á Eskifirði tæplega 1 þús. mái. 1 gærmorgun komu 7 bátar að austan hingað til Reykjavikur með síld, en það er 20 tfma sigling og er því styttra fyrir bátana að sigla með austur fyrir lavd. Þessir bátar fengu afla í fyrri- nótt: Asbjöm 1850, Reynir 1100, Lómur 1450, Faxi 1800, Hamrsu björg 900, Sigurður Bjaroason vík 1600. Huginn 700, Krist- 1500, Marz 1300, Helgi Flóvents- son 1900, Engey 1000, Sigar- karfi 2400, Þorgeir 1100, Kópnr 1100, Sigfús Bergmann 500. öl- afur Magnússon 1100, Meda 1150, Bára 700, Jón á Stapa 1400, Ami Geir 800, Guðmund- ur Pétursson 1200, Pétur Sig- urðsson 1100 og Ársæll Sigurðs- son II. 700 mál. Vinningarnir ■ Aðalvinningurinn í Happdrætti Þjóðviljans 1963 er fjögurra herbergja íbúð í parhúsi að Holts- götu 41, tilbúin undir tré- verk og málningu. Um þennan glæsilega vinning sem einn saman er hálfr- ar milljónar króna virði verður dregið í kvöld. Sést grunnteikningin af íbúðinni hér á myndinni. ■ Auk aðalvinningsins eru svo 10 aukavinningar. samtals að verðmæti 80 þúsund krónur, þar A meðal eru ferðalög til ú' landa og innanlands, h,''r gögn, málverk, tjald o.fl. A le 40 Htas k=& DREGIDIKV0LD Dagurinn i gær var algjör 2. lOb — Vogar 107%' 20. — Vestfirðir metdagur í happdrættinu og i 3. 15 — Selás, Sm.l. 100% 22. — Austurland dag þurfum við að slá öll 4. 14 — Herskálahv. 990/0 23. — Reykjanes met. Röð deildanna í Reykja- 5. 1 — Vesturbær 95% 24. — Suðurland vík breyttist mikið og eru 3 6. 8a — Teigamir 93% 25. — N-Iand eystr. deildir komnar með 100% og 7. 6 — Hlíðamar 91% 25. — Vesturland og þar yfír, en slagnrinn getnr orðið harður enn og ekki sýnt hver verður í efstu þrem sætunum. 1 dag þurfum við öll að gera skil, þvf viö drögum í kvöid. Skrifstofa happdrættisins að Týsgötu 3 verður opin frá kl. 9 f.h. — 11 e.h.. sími 17514. Herðum sóknina. Röð deildanna er nú þann- *pr: 1. 9 deitd Kleppsholt 121% 8. 4a 9. 13 10. 5 11. 4b 12.12 13. 2 14. 3 15. 7 16. lOa 17. 8b 18. 11 19. 20. Þingbolt Blesugróf Norðurmýri Skuggahverfi Sogamýri Skjól., Melar Grímst.holt Rauðarárholt , Heimamir ■ Lækirnir Háaleitishv. Kópavogur . Norðurl v. 00% 90% 05% 80% 75% 67% 65% 64% 64% 61% 60% 53% 53% 52% 51% 46% 46% 32% 26%

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.