Þjóðviljinn - 25.01.1964, Side 6

Þjóðviljinn - 25.01.1964, Side 6
6 siða-------------------ÞJÓÐVILJINN------ ----- Laugardagur 25. ianúar 1964 Enn einn nf ráðhenvm Bonnstjórnarínnar hrökklast frá völdum vegna stríðsglæpa l und Zvshmo; Írís.tpc'''Tmd -Ort: ite '3cfachkf tL&ingB’ H**pcd t£ irigke’it (auoh Xmter) fjyi.P,ilereu alifiáorun- id anseeohlceeenen fájuit&jrO/ipvU ■fjfrn. nu»ú ■&■. Utieutb'Aer Mynd af einu þeirra skjala, sem brugðið hafa pirtu yfir skugga- lega fortíð Krugcrs. <$> Verður níræður í dag Somerset Maugham er sadJur hídaga Einn víðlesnasti og vin- sælasti rithöfundur, Somer- set Maugham, er níræður í dag. En þrátt fyrir mikla frægð og auðlegð er hann saddur lífdaga, gamall maður þreyttur og heilsu- laus og ósáttur við tilver- una og sína nánustu. Fáir rithöfundar hafa verið afkastameiri á þessari öld og líklega hefur enginn safnað meiri auði en hann. Síðustu bók sína skrifaði Maugham fyrir tveimur árum, endur- minningar sínar, og kostaði mikil harmkvæli, þvi að hann hefur krampa í handleggjum og höndum og varð að setja upp sérstaka hanzka, til að geta skrifað. Síðan hefur hann Somerset Maugham ekki tekið sér penna í hönd. Hann hefur um langt ára- bil búið í villu við Miðjarðar- Framhald á 8. siðu. Konsúltitlar seldir fyrir stórar fúlgur — Ég seldi ckki konsúlsnafn- bætur fyrir eigin reikning heldur að beiðni sendiráðs Hondúras, sagði Iandflótta Pól- verji, Miccyslav Goraczko, sér til málsbóta fyrir rctti í Bonn. Hann er m.a. sakaður um að háfá tekið við samtals 40.000 þýzkum mörkum (um hálfri milljón króna) í fyrirframborg- un frá tveimur vesturþýzkum kaupsýslumönnum sem sóttu það fast að verða konsúlar fyr- ir þetta litla land í Mið-Ame- ríku. Mál hans hefur vakið all- mikla athygli og grun um að slíkar nafnbætur gangi kaup- um og sölum dýru verði í Vest,- ur-Þýzkalandi. Goraczko segir að sendiherra Honduras, Callejas-Vallentine hafi beðið hann að hafa upp á manni sem gegnt gæti konsúls- stöðu í Rínarlöndum. Sá sem það vildi taka að sér yrði að greiða 40.000 mörk og helmine inn fyrirfram, sagði send’ herrann. Líkjöraframleiðandi Margir urðu um boðið, -- Goraczko leizt einna bezt á líkjöraframleiðanda nokkum i Bonn. Sá greiddi honum þegar í stað 20.000 mörkin með tékkaávísun og sagðist mundu færa greiðsluna undir kostnað á auglýsingareikningi. Síðan þurfti sendiráðið að hafa upp á manni sem vildi selja Honduraskaffi í Vestur- þýzkalandi. Goraczko hafði upp á slíkum í Köln. — Gerðu hann að konsúl, sagði Gallejos sendiherra, og Pólverjinn var ekki í neinum vandræðum að hafa 20.000 mörk út úr kaffisalanum. __ Heima hjá sendiherranum sá ég stóran bunka af umsókn- um frá kaupsýslumönnum sem vildu verða konsúlar, segir Goraczko. „Góður máistaður" Hann segir annars, að fé því sem greitt var fyrir konsúls- nafnbætumar hafi verið varið i þágu málstaðarins: barátt- unnar gegn kommunismanum. Hann vill þó ekki gefa neina nánari skýringu á þvf. Sjálfur hafi hann hins vegar aðeins haft Iftið fyrir fyrir- höfn sína, aðeins tíu prósent. Enn hefur einn af ráðherrum vesturþýzku stjómarinnar hrökklazt úr embætti vegna þess að sannazt hefur, að hann gerðist sekur um stríðs- glæpi í valdatíð nazista. Þetta er Hans Kriiger úr Kristilega demókrata- flokknum sem tók við embætti flóttamálaráðherra s.l. haust, en fyrir tæpum fjórum árum var Oberlánder, sem þá gegndi því embætti, neydd- ur til að segja af sér, eftir að óyggjandi sannanir höfðu verið lagðar fram fyrir því að hann hefði drýgt stríðsglæpi. Það er einkennandi fyrir stjómarfarið í Vestur-Þýzkalandi, að mönnum af þessu tagi skuli ein- mitt falin málefni flóttamanna. Það var í byrjun desember s.l. að einn af ráðherrum aust- urþýzku stjómarinnar Albert Nordin skýrði frá þvi á fundi með blaðamönnum í Austur- Berlín að fundizt hefðu skjöl sem söpnuðu að Kriiger ráð- herra hefði verið háttsettur nazistaforingi í hinu hemumda Póllandi á stríðsárunum og þá m.a. verið setudómari við einn af „sérdómstólum“ nazista sem settir voru upp 1 því skyni að fjalla um mál pólskra borgara sem taldir voru hafa brotið af sér gegn þýzku hemámsstjóm- inni. Skilur ekki Kriiger varð félagi í nazista- flokknum árið 1933 skömmu fyrir valdatöku Hitlers. Hann hækkaði brátt í tign, enda lét hann skrá það í skýrslur að hann hefði verið í hópi þeirra nazista sem tóku þátt í hinni misheppnuðu uppreisn í Mtin- chen 9. nóvember 1932. Það er nú reyndar komið á daginn að hann hafði logið þessu í því skyni af fá skjótan frama í flokknum, enda tókst honum það. I viðtali sem vikublaðið „Der Spiegel" átti við hann um síðustu mánaðamót sagðist hann ekkert botna í því hvers vegna hann hefði búið til þessa sögu á sínum tíma. Man ekki setudómari við einn hinna al- ræmdu „sérdómstóla" nazista. 1 viðtali því sem „Der Spieg- el“ átti við hann eftir að gögn- in höfðu verið lögð fram í A- Berlín, neitaði Kriiger þvi ein- dregið að hafa komið nálægt þessum sérdómstól, en síðan hafa böndin borizt að honum og nú segist hann ekkert botna í þvi að hann skuli hafa stein- gleymt þessu. 2.000 dauðadómar Þessi sérdómstóll Hitlers sem Kriiger ráðherra starfaði við dæmdi 2.000 Pólverja til dauða. En Kruger ráðherra man ekki eftir þessu. „Ég minnist ekki neins dauðadóms og ekki heldur að ég hafi átt þátt í að kveða upp sllkan dóm“, hefur „Der Spiegel" eftir honum í síðustu viku. „En þér vitið“, heldur hann áfram til skýring- ar minnisleysi sinu, „dómarar kippa sér ekki upp við að kveða upp dauðadóma" („Ein Todesurteil das macht ein Richter doch rein routinemáss- ig“). Einn kunnasti trombónleikari jassins, Jack Teagarden, er látinn í New Orleans, 58 ára að aldri. Banamein hans var hjartabilun. Teagarden hefur verið i fremstu röð jassleikara síðan um 1930 og hefur hann leikið með flestum hinna beztu þeirra Hans Krúger að undanteknum róttækustu modemistum. Hann lék. fyrst í hljómsveit Ben Pollacks með mönnum eins og Benny Goodman og Harry James. Seinna lék hann með Paul Whiteman, en fcunn- astur er hann fyrir leik sinn með Louis Armstrong i All- Stars hljómsveit hans. Krefst þriggja milljóna dollara í skaðabætur Krabbasjúklingur saksækir tóbaksfirmai Philip Morris <s> ■ ■ ■■■- ---—----------- Frægur jassisti látinn Eins og áður segir komst Kriiger brátt til virðingar ,í nazistaflokknum og var í mörgum samtökum hans, m.a. „Bund deutscher Osten", en þar var einnig fyrirrennari hans í embætti flóttamálaráð- herra, Oberlander. Það mun hafa verið ástæðan til þess áð hann var sendur til hinna hemumdu vesturhér- aða Póllands í byrjun stríðsins og gerður foríngi nazistadeild- arinnar f bænum Chojnice (Konitzt). Hann gegndi þar einnig dómaraembætti og var Við því var búizt eftir að bandaríska læknaskýrsl- an um samhengi sígaretturfeykinga og krabbameins í lungum hafði verið birt, að lungnakrabbasjúklingar myndu höfða mál á hendur tóbaksfyrirtækjum í Banda- ríkjunum. Fyrsta slíka m gegn Philip Morris og milljón dollara skaðabóta. Hann heitir Andrew M. Fine, er 48 ára gamall og hóf sígar- ettureikingar 15 ára. Hann reykti allt að 60 sígarettum á dag þar til læknar komust að því í febrúar í fyrra að hann hafði fengið lungnakrabbá og hefur nu verið höfðað krefst sjúklingurinn þriggja væri í bráðri lífshættu ef hann héldi reykingunum áfram. Missti atvinnuna Hann var þá orðinn svo illa haldinn af sjúkdómnum að ---------—-------:-1 MILUÓNAMÆRINGUR KOM SÉR UPP KVENNABÚRI Einn af auðjöfrum Stokk- hólmsborgar hcfur nýicga ver- ið staðinn að því að leika aust- urlcnzkan fursta með cigið kvcnnabúr. I íbúð sinni bak við þung gluggatjöld hefur hann lifað ótrúlcgu lífi, en stúlkurnar í kvennabúrinu voru flestar kornungar skóla- stúlkur, sem áður höfðu verið í umsjá barnavemdamcfndar. Stúlkumar voru ráðnar f vinnu hjá milljónamæringnum og fengu mjög hátt kaup, en í staðinn áttu þær að gera hen- um lífið ljúft með ýmsum hætti. „Skrifstofustarf" hjá þeim sænska þótti ekki bein- línis púlvinna, — það var aðal- lega í því fólgið að ganga um íbúðina kviknakin eða mjög léttklædd. Milljónamæringur- inn var hins vegar vanur að ganga um í stuttbuxum, ef hann þá var með nokkra spjör á kroppnum. Bamaverndamefndin i Stokk- hólmi komst smám saman á snoðir um þetta kvennabúr og kærði til lögreglunnar, sem hóf þegar i stað víðtæka rannsókn. Milljónamæringurinn neitar á- kærunni og segist ekki vera sekur um neitt ósiðlegt, en stúlkurnar hafa játað hina ó- trúlegustu hluti. — Ef maður á peninga, segir ein stúlkan, getur maður feng- ið allt sem maður vill, og þetta vissi hann, bölvaður. Hann krafðlst þess, að við gengjum naktar um íbúðina, svo að hann gæti handleikið okkur að vild sinni. Hann gat boðið allt upp i 3000 sænskar krónur fyr- ir kynferðismök — bara nokkr- ar mínútur! hann var ekki fær til erfiðis- vinnu og missti því atvinnuna. Fine heldur því fram að tó- baksfélagið hafi selt honum heilsuspillandi vöru áratugum saman og að það hljóti að bera ábyrgð á heilsuleysi hans, þar sem það hafi ekki aðeins látið undir höfuð leggjast að vekja athygli hans á skaðsemi vör- unnar, heldur m.a.s. útbásúnað í auglýsingum að engin hætta væri þvf samfara að reykja Phillip Morris sígarettur. Vekur athygli Fylgzt er með þessu máli af mikilli athygli í Bandaríkjun- um, en ekki hefur enn verið á- kveðið hvenær það kemur fyrir rétt. Margir lögfræðingar telja vafasamt að skaðabótakrafa nái fram að ganga, en lögmað- ur Fine er bjartsýnn. Hann bendir á að tóbaks- neyzla Fine hafi haft í för með sér að hann eigi mjög erfitt með andardrátt, en Phillip Morris hefur einmitt í auglýs- ingum sinum haldið fram að þeir sem reyktu sígarettur þess ættu ekki slíkt á hættu. Þúsundir bíða Vinni Fine málið og fái sér dæmdar skaðabætur er búizt við að þúsundir annarra krabbasjúklinga muni höfða mál gegn tóbaksfélögunum. Fine gerir svo háa kröfu vegna þess að hann var í vel- launaðri stöðu og gat búizt við því að halda henni lengi enn. Nú er hann óvinnufær og læknar búast ekki víð að hann eigi langt eftir ólifað.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.