Þjóðviljinn - 25.01.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.01.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. janúar 1964 ÞlðÐVlLIINN ■av?, ■.um’ .'BBP'. ■rmA.jmr’* flgfagmaffírtlhT Srfmsey- raufarh fiornbjy, fláTfare' eiglunes gnmssl 'ílQndiióí akureyrf tiautabiý fDöðruí egilsst fcambanesí 3 ■2%“» ciBamðtf i'eyftjavlit. *lrfjg6(ejarl(t íagnrhdfem reykjarteB Ipftsalip h'ádegishitinn góð gjöf útvarpið ★ Klukkan 11 1 gær var vestlæg átt um allt land og vlðast léttskýjað. Hæð yfir Bretlandseyjum og Græn- landi, en lægð við Noreg og önnur suður af Grænlandi. til minnis ★ 1 dag er laugardagur 25. janúar. Pálsmessa. Árdegis- háflæði klukkan 2.01. 14. vika vetrar. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 25.. janúar til 1. febr. annast Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 17911. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnarfirði frá kl. 13 í dag (laugardag til kl. 8 á mánu- dagsmorgun annast Jósef Ól- afsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan eólarhringinn. Næturlæknir 6 eama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ SlðkkviliðiO oe sjúkrahif- reiðin sími 11100. ★ tögreglan simi 11168. ★ Holtsapótek og Garðsapóteli eru opin alla virka daga kl 8-12. laugardaga fcl 9-16 og sunnudaea klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «11» daga nema laugardaea klukk- an 13-17 - Sími 11510. ★ SJúkrabifreiðin Hafnarfirðl «fmi 51336 ★ Kópavogsapóteh er opið aUa virka daga fclukkan 8-15- 20. taugardaga dukkan rf.15- 18 oe eunnudaea kl 13-18 ★ Slysavarnafélaginu hefur borizt gjöf frá Hákoni Krist- jánssyni Eskihlíð 13 til minn- ingar um Elísabetu Jónsdótt- ur konu hans sem lézt í bíl- slysi í fyrravetur, kr. 50 þús. leiðrétfing LEIÐRÉTTING: Sú prentvilla var i Þjóðvilj- anum í gær að einn ræðu- manna á Iðjufundinum var nefndur Bjöm Gunnlaugsson; þar átti að standa Gunnlaug- ur Einarsson, sem skipar rit- arasætið á A-listanum. krossgáta Þjóðviljans aðalfundur ar klukkan 09.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 23.00. — Þorfinnur karlsfni er vænt- anlegur frá K-höfn, Gauta- borg og Osló klukkan 23.00, Fer til N.Y. klukkan 00.30. ★Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 15.15 á morgun — Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Húsavíkur, Eyja. Isafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Eyja. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokm. Kynning á vikunni framundan. 16.00 Laugardagslögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Sveinn Elíasson skrif- stofustjóri velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna; .Bkemmtilegir skóladag- ar“. 20.00 Leikrit. „Barbara majór“ eftir Gecxrge Bemard Shaw. Þýð- andi: Ámi Guðnason. Leikstjóri:. Gísli Hall- dórsson. 22.10 Framhald leikritsins „Barböru majórs" eftir Shaw. 23.00 Þorradans útvarpsins, — þ.á.m. leikur hljóm- sveit Jóhanns Moravelt Jóhannssonar gömlu dansana, og tríó Sigurð- ar Guðmundssonar hina nýrri. Söngkona: Elly Vilhjálms. 02.00 Dagskrárlok. Lárétt: 1 hvflan 6 fugl 7 samst. 8 æti 9 fiskur 11 stefna 12 flug- ur 14 þungi 15 hissa. Lóðrétt: 1 beisk 2 hress 3 skáld 4 stallur 5 lík 8 kennd 9 menn 10 húðstrýkja 12 þreytt 13 reið 14 frumefni. flugið skipin ★ Kvæðamannafélagið Ið- unn heldur aðalfund í Eddu- húsinu klukkan 8 í kvöld, laugardagskvöld. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.30. Fer til Lúxemborg- ★ Eimskipafélag Isiands. Bakkafoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Keflavíkur og þaðan vestur og norður um land. Goðafoss fer frá Ddansk í dag til Kotka. Gullfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá N.Y. Mánafoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Kristiansands og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Dubíin 27. þ.m. til N.Y. Tröllafoss kom til R- víkur 19. þ.m. frá Hamborg Tungufoss kom til Hull í fyrradag fer þaðan 27. þ.m. til Rotterdam og Antwerpen. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur í gær- kvöld að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjayíkur. Þyrill fór frá Siglufirði 22. þ.m, áleiðis til Fredrikstad. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í nótt að véstan frá Akureyri. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. ★< Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla lestar á Austfjörðum, Askja er á leið til Reykja- vikur frá Stettin. ★ Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Hull 23. janúar til Reykjavíkur. Spui*ven er í Rvík. Lise Jörg er í Rvík. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór í gær frá Reyðarfirði til Helsingfors, Hangö og Aabo. Amarfell er væntanlegt til Stykkishólms í dag; fer það- an til Borgamess og Rvikur. Jökulfell fór í gær frá Cam- den til Islands. Dísarfell fer frá Stavanger í dag til Krist- iansand, Helsingfors og Kal- mar. Litlafell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgaféll fór í gaer frá Vent- Q Lögregluþjónninn skipar Kidda að nema staðar, og sér þá, að hér er kominn hinn daufdumbi björgunar- rnaður frá því deginum áður. Hann gefur unga mann- inum um það bendingu, að hann verði að opna öskjuna, hann geti ekki þegjandi og hljóðalaust haft á brott með sér strandgóss. Sér til undrunar sér Kiddi að hann tekur með sér heilu dósina, en hirðir ekki um vaðstíg- vélið. Um kvöldið situr Kiddi í rannsóknarstofu 6innl. Þeg- ar er kominn háttatími, en Kiddi ætlar sér sannarlega ekki í rúmið strax. spils til Rvíkur. Hamrafell fór 20. janúar frá Aruba til Hafnarfjarðar. Stapafell fór 22. janúar frá Bergen til R- víkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór 22. janúar frá Camden til R- víkur. Langjökull er x Eyjum, fer þaðan til Nordköping, Gdynia, Hamborgar og Lon- don. Vatnajökull fór 22. jan. frá Akranesi til Grimsby, Calais og Rotterdam. messur ★i Grenásprestakall: Breiðagerðisskóli. Sunnudaga- skóli klukkan 10.30. Messa á sama stað klukkan 2. Séra Felix Ölafsson. ★ HaHgrimsprcstakall: Bamaguðsþjónusta klukkan 10. Messa klukkan 11. Séra Sigurjón Þ. Amason. Messa klukkan 2. Séra Jakob Jóns- ★ Dómkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa klukkan 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Bamasamkoma í Tjamarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. ★ Hátcigspreslakall: Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans klukkan 2. Bamasam- koma klukkan 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Fríkirkjan: Messa klukkan 5. Séra Þor- steinn Bjömsson. ★ Kópavogskirkja: Messa klukkan 2. Séra Gunn- ar Ámason. ★ Aðventkirkjan: Guðsþjónusta klukkan 5 síð- degis. Svein G. Jóhannessen talar um efnið undralækn- ingar. ★ Ásprestakall. Messa í Laugameskirkju kl. 5. Séra Grfmur Grímsson. ★ Neskirkja: Messa klukkan 2. Séra Frank M. Halldórsson. ★ Laugaraessókn: Messa klukkan 2. Bamaguðs- þjónusta klukkan 10.15. Séra Garðar Svavarsson. ★ Langholtsprcstakall: Bamaguðsþjónusta klukkan 10.30. Messa klukkan 2. Sett- ur dómprófastur séra Óskar J. Þorláksson setur séra Sig- urð Hauk Guðjónsson inn f embættið. Safnaðamefnd. samúðarkort ★ Minningarspjöld lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunni Sjafn- argötu 14, Verzluninni Roða, Laugavegi 74, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Verzluninni Réttarholts- vegi 1 og f Hafnarfirði í Bókabúð Olivers Steins og í sjúkrasamlaginu. gengið Retkningspnnd l sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 dönsk kr. 622.46 624.06 norsk kr. 600.09 601.63 sænsk kr. 826.80 828.95 oýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgískur fr. 86.17 86.39 sv. franki 995.12 997.67 yllini 1.193.68 1,196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.62 lira GOOO) 69.08 69.26 austum. sch. 166.18 166.60 peseti 71.60 71.80 StÐA 9 wrjmvjn brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af Ásmxmdi Ei- ríkssyni, ungfrú Ase Gunder- sen bankamær frá Dramm- en í Noregi og Danlel Jórxsson söngkennari Bergþórugötia 25. ! ! \ I ! félagslíf ★ Frá Náttúrulækninf/afélagi Reykjavíkur. — Skemmtifund heldur Náttúmlækningafélag Reykjavíkur í dag laugar- dag) klukkan 20.30 í Ing- ólfsstræti 22. — Guðspekifé-* húsinu. — 25 ára afmælis Náttúrlækningafélags íslands minnzt. Læknamir Bjöm L. Jónsson og Úlfur Raffnarsson og Grétar Fells ritiiöfundur flytja stuttar ræðun. Píanó- sóló: Gísli Magnússon. Veit- ingar verða í anda stefmmn- ar. Söngur og fx-jáls ræðuhöld. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. ★ Rangæingafélagið. Næsti skemmtifundur Rangæingafé- lagsins verður f Skátaheimil- inu við Snorrabraut gengið inn um suðurdyr í dag, (laug- ardag) og hefst khxkkan 20.30. Spiluð verður félagsvist og veitt verðlaun fyrir kvöldið Og einnig heildarverðlaun þexm, sem hæzt hafa kom- izt á öllum spiiakvölnunum. ★ Óháði söfnuðurinn. Félagsvist og sameiginleg kaffidrykkja verður í dag. (laugardag) klukkan 20.30 í Kirkjubæ við Háteigsveg. — Allt safnaðarfólk velkomið, má taka með sér gesti. Safnaðarstjórnin. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar Safnið er opið á tímabilinu 15 ssPt-— 15. mal sem hér segir; föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Landsbókasafnið Lestrar* salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22 nema laugardaga klukkan x0- 12 og 13-19. Útlán alla virks daga klukkan 13-15. ★ Minjasafn Reykjavikm Skúlatúni 2 er opið alla dags nema mánudaga kl 14-16 ★ Tæknibókasafn IMSl ex opið alla vírka daga nemt luagardaga frá kl. 13—15. ★ Þjóðminjasafnið oe Lista safn ríkisins er opið briðiu' daga. fimmtudaga laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1 3f til klukkan 16 00 ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- iagsheimilinu opið á briði-xd miðvikud.. fimmtud og fösto- dögum. Fyrir böm klu'tKar 4.30 til 6 og fvrir fullorðrxi klukkan 8.15 til 10 Barna- tímar f Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ Bókasafn Seltjarnarness Opið: ánudaga kl 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga fcl. 5.15 —7. Föstudaga kl 5.15—7 >e 8—10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.