Þjóðviljinn - 31.01.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.01.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 31. Janúar 1964 MðDVILIINN siða g I I ííipái mrD@[p@[rD B Trúnaðarmaður í Havana |-12)fan9inags^atik^ hádegishitinn skipin ★ Klukkan 11 í gær var norðan og norðaustan átt hér á landi. kaldi austanlands en gola vestanlands. Á Norður- landi voru él en léttskýjað á Suðurlandi til Austfjarða. Um 1500 km. suðvestur í hafi er alldjúp lægð sem fer held- ur vaxandi og hreyfist aust- noröaustur. til minnis ★ í dag er föstudagur 31. janúar. Vigilius. Árdegishá- flæði klukkan 7.04. Fyrsta út- varpssending á Islandi 1926. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 25. janúar til 1. febr. annast Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 17911. Slrl Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson læknir, sími 51820. ★ SlysavarOstofan I Heilsu- verndarstöðixmi er opin allan eólarhringinn. Næturlæknir á eama etað klukkan 8 til 18. Slmi 2 12 30. ★ Blðkkvlllðíð og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ LðgTeglan sími 11166. ★ Holtsapótck og GarðsapóteS eru op!n alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 oa eunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «11» daga nema taugardaga klukk- an 13-17 - Síml 11510. ★ SJúkrabifreiðin Hafnarfirði *ími 51338. ★ Kópavogsapótek er opið aUa virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga rdukkaD 9.15- lð og eunnudaga kL 13-16. ★ Eimsklpafél. Reykjavíkur. Katla er á Akranesi. Askja er í Rvík. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er væntanlegt til Helsingfors í dag; fer þaðan til Hangö og Aabo. Amarfell fór í gær frá Rvík til Reyðarfjarðar, Hull. Rotterdam, Hamborgar og K-hafnar. Jökulfell fór 24. janúar frá Camden til Is- lands. Dísarfell fer í dag frá Kalmar til Gdynia. Litlafell fór í gær frá Rvík til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Helga- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Hamrafell er væntan- legt til Hafnarfjarðar 2. fe- brúar. StapafeU er væntan- legt til Bergen í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- krossgáta Þjóðviljans ★ Lárctt: 1 dútl 6 áhöld 8 grasblettur 9 tónn 10 kona 11 handsama 13 grískur stafur 14 forin 17 lifir. ★ Lóðrctt: 1 eldstæði 2 frumefni 3 alls- ráðandi hér 4 eins 5 mál 6 ■tímabil 7 grelð 12 heiður 13 tvennt 15 ending 16 tónn. leið. Esja fór frá Reykjavik í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Homafirði 1 dag til Eyja og Rvíkur. Þyrill fór frá Fred- riksstad 29. janúar áleiðis til Rvikur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Rvík. ★ Jöklar. Drangajökull kom til Rvíkur klukkan 11 f.h. í dag frá Cainden. Langjökull fór frá Eyjum 26. janúar til Norrköping, Gdynia, Ham- borgar og London. Vatnajök- ull kom til Calais í gær; fer þaðan til Rotterdam. ★ Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness. Brú- arfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavikur. Dettifoss fór frá N.Y. 25. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar, Reyð- fjarðar, Norðfjarðar, Hull, Hamborgar og Finnlands. Goðafoss fór frá Kotka í fyrradag til Gdynia, Gauþi- borgar, Hamborgar og Rvík- ur. Gullfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Tálknafirði í gærkvöld til Grundarfjarðar og Faxaflóa- hafna. Mánafoss fór frá R- vík f gær til ísafjarðar, Sauðárkróks, Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar Gautahorgar og Kaupmanna- hafnar. Reykjafoss fer frá Gautaborg í dag til Kristian- sand, Norðfjarðar, Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Dublin 28. þ. m. til N.Y. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 19. þ. m. frá Hamþorg. Tungufoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. STJÖRNUBÍÓ hcfur í dag sýningar á kvikmyndinni Trúnaðar- maður í Havana, scm byggð cr á þekktri skáldsögu eftir Graham Grcen, Our man in Havana. Þar segir frá hlálegum og sorglegnm ævintýrum hvcrsdagslegs bresks ryksugusölu- manns á Kúbu fyrir byltingu Kastrós, en maður þessi verður fyrir þeim ósköpum að brezka Ieyniþjónustan gerir hann að útsendara sínum, og vcrður hann síðan að beita öllu hugviti sínu til að láta lfta svo út sem hann sé athafnasamur spíón. Aðalhlutverkið lcikur sjá óviðjafanlegi Alec Guiness og hon- um til stuðnings eru m.a. Maureen O’Hara og Noel Coward. — Myndin er með íslenzkum texta. ★ Hafskip. Laxá er f Ham- borg. Rangá fór 30. janúar frá Keflavík til Homafjarðar Selá er í Reykjavík. útvarpið 9.20 Spjallað við bændur: Kristján Karlsson er- indreki. 9.25 Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“. 14.40 Ása Jónsdóttir les sög- una „Leyndarmálið“ eftir Stefan Zveig. 15.00 Siðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- tíðarmenn: Séra Magn- ús Guðmundsson talar um Harry S. Trúman. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Peter Katin leikur tvær sónötur eftir Scarlatti og krómatíska fantasíu og fúgu eftir Bach. 20.50 Á suðurhveli jarðar: Vigfús Guðmundsson lýkur ferðaminningum sínum frá Nýja-Sjálandi 21.05 Kim Borg syngur rúss- neskar óperuaríur. 21.30 Utvarpssagan: „Brekku- kotsannáU". 22.10 Lestur Passíusálma (5). 22.20 Daglegt mál (Ámi Böðvarsson). 22.25 Rödd úr sveitinni eftir Valtý Guðmundsson bónda á Sandi (Þulur flytur). 22.45 Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar Is- lands, er haldnir voru f í Háskólabíói 24. þ.m. Stjómandi: Gunther Schuller. a) Sinfónía (1963) eftir Leif Þórar- insson; frumflutningur. b) Tónverk i þrernur þáttum eftir Gunther Schuller. 23.20 Dagskrárlok. flugið ★ Flugféiag fslands. Skýfaxi fer til Bergen, Oslóar og K- hafnar í dag klukkan 8.15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18.30 á morgun. Sólfaxi fer til London klukk- an 9.30 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur klukk- an 19.10 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja, Isafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætíað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Húsavíkur. Eyja, Isafjarðar og Egilsstaða. visan afmæli ÖBD söfnin k Blómin ★ Afrek í Noregsferð. Menntastjóri mörlandans malaði títt við sund og vog, aftur kom til fsalands með álitsgerð um þel og tog. -f- Þórður syndir til Kidda. Og ekki ber á öðru, tilraun- in hefur heppnast framar öllum vonum. Um þráðinn, sem perlurnar voru festar á, hefur vafizt þykkt, hart kalklag, sem hvorki hamar né meitill vinnur á. Þórður talar hægt og greinilega, svo Kiddi geti lesið af vörum hans: . Gleðilegt, Kiddi! Þú hefur gert upp- götvun, sem getur haft ómetanlega þýðingu. Svo eitthvað sé nefnt er þetta geysilega mikilvægt i sambandi við alla stíflugarða. Þú verður að halda þessum tilraunum áfram.“ Kiddi kinkar kolli, ljómandi af ánægju. Sama kvöld kemur dr. Böhmer með ferju frá Harling- en til Terschellingen. ★ FIMMTUG er í dag frú Vigdís Elíasdóttir, kennari, Laugateigi 39, Reykjavik. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kl 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. k Þjóðminjasafnið og Llsta- safn rikisins er opið briðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. •k Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukk&n 4.30 til 6 og fyrir fullorðns klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar i Kársnesskóla auglýst ir þar. ★ Minjasafn Reykjavítc Skúlatúni 2 er opið alla d* * nema mánudaga kl 14-16 & ! ! ! i ! i ! Framhald af 12. síðu. Bókin hefur verið þýdd á tutt- ugu og þrjú tungumál. hún hef- ur verið flutt í formi útvarps- leikrits í nokkrum löndum og í fyrra var unnið að kvikmynd um söguna í Japan, undir stjórn Johns Frankenheimers. Hún hef- ur víða hlotið mjög góða dóma.. Leikritaskáldið Priestley segir: hún er full af lifi og lit . . sann- japönsk að anda og tilfinningu. Bandaríski bókmenntagagnrýn- andinn Komroff segir: það var dásamleg reynsla að lesa Blóm- in í Hírosima; landi hans, vís- indamaðrjrmn Linus Pauling segist vona að þessi töfrandi bók verði lesin af sem flestum því hún muni hafa mikil áhrif á hugsunarhátt þeirra. 1 formála segir Halldór Lax- ness stuttlega frá kynnum sínum af Morris-hjónunum. Hann spyr sjálfan sig og að því, hvað það hafi verið sem fékk á sig við lestur þessarar bókar og svarar; Eftilvill „kvenmynd eilífðarinn- ar” einusinni enn. Kvenlegleik- inn . . . þessi mjúka hjúfrandi varfærni án æðru sem aðeins konu er gefin lýsir af allri bók- inni og kemur þó bezt fram í þeim angurværa tóni af fjar- lægð, sem skáldkcmunni hefur tekizt að ljá umræðuefni sem ekki einUsinni er hægt að kalla yrkisefni, því eðli þess er það að sveia burt frá sér allri list“. Þórarinn Guðnason þýddi sög- una sem fyrr segir. Hún telzt til félagsbóka Máls og menningar 1963, en útkoma hennar tafðist nokkuð vegna verkfallanna í desember. ALLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YORK: Selfoss 8. — 12 febrúar. Brúarfoss 28. febr.—4 marz. Dettifoss 20. — 25. marz. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 1. — 4. febrúar. Mánafoss 11. febrúar Gullfoss 22 — 25. febrúar. LEITIl: Gullfoss 6. febrúar. Gullfoss 27,febrúar. ROTTERDAM: Dettifoss 11. — 13. febrúar. Selfoss 5. — 6 marz. HAMBORG: Goðafoss 4. — 5. febrúar. Dettifoss 16. — 19. febrúar. Selfoss 8. — 11. marz. ANTWERPEN: Tungufoss 31. jan.—1. febr. Dettifoss 14. febr. Reykjafoss 28. — 29. febr. HULL: Tungufoss 2. — 4. febr. Mánafoss 16. — 18. febrúar. Reykjafoss 3. — 4. marz. GAUTABORG: " Reykjafoss 30. janúar. Goðafoss 31. janúar. Mánafoss 14. — 15. febrúar. Lagarfoss 20. — 22 febr. KRISTIANS AND: Reykjafoss 31. janúar. Lagarfoss 24. febr. VENTSPILS: Fjallfoss 19. febr. GDYNIA: Lagarfoss 15. febrúar. KOTKA: Fjallfoss 16. — 18 febr. Vér áskiljum oss rétt til aö breyta auglýstri áætlun, ef nauð- syn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. HF. ÍIMSKIPAFÉLAG "LANDS t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.