Þjóðviljinn - 19.02.1964, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 19.02.1964, Qupperneq 4
/ / 4 6ÍÐA MÖÐVILJINN Miðvikudagur 19. febrúar 1964 Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Kitstjórar: ívar H. Jónsson, Magnós Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust 19. Sími 17-500 (5 lfnúr). Askriftarverð kr. 80 á mánuði. St/ornarskrárbreytmg 17’omið er fram á Alþingi þingmannafrumvarp um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins, og eru flufningsmenn þess Einar Olgeirsson og Hannibal Valdimarsson. Leggja þeir til að breytt verði 68. gr. stjórnarskrárinnar að því leýti er fjallar um aðstöðu erlendra manna til að eignast fasteignir á íslandi. Vilja þeir að afdráttarlaust sé, að fasteignir og náttúruauðæfi hér á landi skuli íslendingar einir eiga eða stofnanir sem íslend- ingar eiga einir. Einu undantekningarnar séu eign- ir erlendra sendiráða og alþjóðasfofnana. Engir nema íslendingar megi taka á leigu atvinnutæki eða íslenzk náttúruauðæfi; flutningaskip og flug- vélar þó undanþegin. TTm þessi atriði telja flutningsmenn ekki nógu tryggilega búið, ef fært er að breyta lögum og setja ný ákvæði um þessi mál með einföldum lögum. Verði að vera vel frá þeim gengið í sjálfri stjórnarskrá landsins, svo yfirráð íslendinga á landinu, auðlindum þess og atvinnulífi séu trygg. Auðskilið er að slíkt mál er einmití flutt nú, þegar stjórnarvöld landsins virðast þess albúin að hleypa erlendum auðhringum inn í landið. Það gerist ekki oft að flutt séu frumvörp um stjórnarskrárbreytingu, en flutningsmenn ha'fa réttilega undirstrikað með flutningi frumvarpsins að hér er um örlagamál þjóðarinnar að ræða. Hindra veriur að erlend auðfélög nái tökum á efnahagslífi íslands ÞINGSJA Þ|OÐVIL|ANS Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær, flytja þeir Einar Olgeirsson og Hannibal Valdimarsson frumvarp til stjómskipunarlaga um breyting á stjómarskrá lýðveldisins íslands 17. júní 1944. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. 68 gr. stjómarskrár lýðveldisins Islands orðist sva Fasteignir og náttúruauðæfi hér á landi skulu Islendingar einir eiga, eða stofnanir, sem íslendingar eiga einir. Sendiráð erlendra ríkja mega þó eiga hér húseignir samkvæmt al- þjóðavenjum, sem um það gilda. Alþjóðlegar stofnanir, sem ísland er aðili að, mega og eiga fasteignir til menning- ar- og heilbrigðisstarfsemi, þó þarf lög um það hverju sinni. Engir neiVia lslendingar mega taka á leigu atvinnutæki eða íslenzk náttúruauðæfi. Undan- þegin þessu ákvæði eru þó flutningaskip og flugvélar. Að því er snertir erlenda menn búsetta hérlendis, skal mæla fyrir um þessi atriði með lög- um. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 1 greinargerð segir: Þörf er orðin á að breyta þeim ákvæðum stjómarskrár- innar, sem fjallar um rikis- borgararétt erlendra manna og aðstöðu slíkra til þess að eign- ast fasteignir eða náttúruauð- æfi á íslandi. Þegar núgildandi lög um eignarétt og afnotarétt fast- eigna, nr. 63 28. nóv. 1919, voru sett, þótti st/o sjálfsagt, að Is- lendingar héldu fast á eignar- rétti og umráðarétti yfir fast- eignum á Islandi, að nóg þótti að setja í lög, að erlendir menn þyrftu að vera hér heimilisfast- ir, eða að milliríkjasamninga þyrfti, til þess að þeir hefðu rétt til að eignast hér fasteign- ir. Þá voru dansk-íslenzku sambandslögin í gildi, sem heimiluðu Dönum slíkan rétt, og máttu íslenzk lög þá ekki brjóta í bága við þau. Nú er þetta orðið breytt Engin þörf er lengur á að taka tillit til dansk-íslenzku sam- bandslaganna, þar sem þau eru nú úr gildi fallin. En hins veg- ar hefur það komið f Ijós við ýmsar þær athuganir um samninga við erlend ríki, sem fram hafa farið undanfarið, að mikil hætta gæti fylgt því fyr- ir yfirráð vor Islendinga yfir fasteignum og náttúruauðæfum í landi voru. ef ekki væra reistar rammar skorður við því, Framhald á 9. síðu. r Islenzk afrek T|ó menn hefðu ekki annað í huga en veltuna í *■ fjárdráttarmálunum sem í gangi eru og verið hafa undanfarin ár ætti íslendingum að vera orðið svo eðlilegí að hugsa í milljónum að ekki sé sérstök ástæða að kippast við þó lagt sé til á Al- þingi að minnast tuttugu ára afmælis lýðveldis- stofnunar á íslandi með því að leggja fimm millj- ónir króna til verðlaunaveitinga fyrir beztu verk íslenzkra manna á sviði tónlistar, myndlistar, bókmennta, sagnaritunar og vísindarannsókna, ekki sízt þær rannsóknir sem varða auðlindir ís- lands og nýtingu þeirra. Þingsályktunartillaga um þetta mál liggur fyrir Alþingi, og eru flufnings- menn Einar Olgeirsson, Hannibal Valdimarsson, Lúðvík Jósepsson og Gils Guðmundsson. Sams konar tillaga hefur áður verið flutt af þingmönn- um Alþýðubandalagsins en ekki fengizt samþykkt. Flutningsmennirnir leggja áherzlu á að rétt sé og nauðsynlegt að minnzt sé tuttugu ára áfmælis lýðveldisstofnunarinnar „með nokkru því móti er orðið ge’ti til þess að efla þjóðmenningu vora, auka á þjóðerniskenndina og laða fram sem fles’fa hæfi- leikamenn á hinum ýmsu sviðum lista og vísinda . Hér er athyglisvert mál á ferðinni; ef vel tækist með framkvæmdina gæti slík verðlaunaveit- ing orðið til þess að undirstrika með þjóðinni gildi lýðveldisstofnunarinnar. Slík verðlaunaveiting fyrir afrek íslenzkra manna á sviði lisfa og vís- inda gæti orðið merkari afmælísgjö'f og dýr- mætari þjóðinni en nokkur sú varða sem reísf yrði úr steini. Þess er að vænta, að Alþingi faki tillögunni vel þó skammur tími sé nú fil ste'fnu að koma benni f framkvæmd. — s. I * ! I I \ % I \ \ I !i Til glöggvunar fyrir Iesendur kvikmyndagagnrýninnar gefum við hverri kvikmynd einkunn. Hæst gefum við sex stjörnur, en Iægst er gefin ein stjarna. 1 NtJA BIÖ: AAilli tveggja elda (Dílemma) Handrit eftir skáldsögu N. Gordimers: „A World of Strangers” Lcikstjóri: Hcnning Carisen. Minerva-Film og Bent Christ- ensen. * * * Þetta er á margan hátt athyglisverð mynd og þá fyrst og fremst fyrir það hvemig hún er til orðin: það eru býsna merkilegir hlutir sem má gera fyrir mánaðar vasapeninga Hollívúddstjömu. Myndin er gerð eftir skáld- sögu og leikin af „amatör- um” en það eru heimildar- kaflamir eða documentaire atriði sem gefa henni mest gildi: upphafið þ. e. morgun í alsvartri Jóhannesarborg, götusenur og margt annað sem fellt er inn í myndina a fsmekkvlsi og kunnáttu. En hlutur tónlistarinnar í myndinni verður þó að teljast beztur. Um söguþráð myndarinnar má segja, að hann dugar all vel til að lýsa andstæðunum mill kynjanna enda hafa skærin ekki verið f höndum viðvaninga. En myndin gef- ur að ég ætla ekki raunsanna mynd af ástandinu í Suður- Afríku. Hún er fremur frá- sögn af persónulegri reynslu útlendings í Jóhannesarborg. Hann er allsókunnur aðstæð- um en fordómalaus. Hlut- verk hans verður því frekar . til að milda en undirstrika og margt af því versta sem þama er að gerast er snið- gengið um of. — O.Hj. HASKÖLABIÓ Tryllitækið * * • Það er bara gaman að þessari mynd og nokkrir kaflar hennar sprenghlægileg- ir enda meðal leikendanna mörg kunn andlit úr brezk- um gamanmyndum: James Robertsson Justice, Stanley Baxter, Leslie Phfllips og Kathleen Harrisson. Karl- mðnnum til augnayndis er svo íöngulegt kvenfólk með Julie Christie í broddi fylk- ingar. Strákar með bfladellu ættu líka að geta fundið sitt- hvað við hæfi í myndinni. —r AUSTURBÆ J ARBIÖ: PT 109 • Mikið veður hefur verið gert út af þessari kvikmynd, sem fjallar um stríðsafrek Kennedy Bandaríkjaforseta. Kvikmyndin er nauðaómerki- leg og svipar um flest til hinna fjölmörgu bandarísku stríðsmynda úr síðari heims- styrjöld. Mikillar væmni ' gætir f myndinni. — g.m. TÖNABIÖ Phaedra * * * • * Fedra er gömul saga — fyrir tuttugu og þrem öldum skrifaði Evripídes harmleikinn um Hippolyt- os son Þeseusar konungs; þessi ungi maður vakti reið: Afrodítu ástargyðju, . sem í refsingarskyni lagði á hann ofurást Fedru, hinnar ungu stjúpmóður hans. Og varð þessi ástríða þeim báðum að bana. Fleiri höfundar hafa sótt á þessar slóðir síðan. Hin nýja grísk-ameríska kvik- mynd sem Tónabíó sýnir um þessar mundir (leikstjóri Jul- es Dassin, handrit: Dassin og Margarita Liberaki) gerist á vorum dögum — Fedra er sönn nútímadrottning, kona grísks skipakonungs, dóttir voldugustu fjölskyldu Grikk- lands. Hún fer að beiðni manns síns, Þanosar, til Lon- don á fund stjúpsonarins, Al- exis, til að fá hann til að koma suður til Grifcklands og starfa. Og á stuttum tíma hefur blossað upp ástríðueld- ur sem ekki verður slökktur síðan' heldur hlýtur að magn- ast þar til heimurinn er brunninn til ösku. Við sjáum harmleik hinn- ar miklu ástríðu sem skil- yrðislaust hafnar hverri mála- miðlun en er sjálfri sér trú þótt himinn og jörð ætli að farast. Og eins og oft gerist þá eru sterkar ástríður sýnd- ar okkur á hálfvolgum dög- um, þá er leitað stuðnings í liðnum og hetjulegri tímum og í óvenjulegu umhverfi. Slíkar tilraunir heppnast ekki alltaf, oft vilja fornar minningar verða utanveltu í nútímaverki. en Dassin hefur tefcizt ágætlega að leysa þenn- an vanda. Verk hans er full- komið og sjálfstætt nútíma- vei-k. Grikkland — landið, fólkið, bókmenntalegar minn- Melina Mercouri ingar, er því til styrktar og dýptar án þess að verða a nokkum hátt til trafala. Dassin tekst mætavel að skapa seiðsterkt andrúmsloft sem sannfærir áhorfandann um að það sem gerist er ó- umflýjanlegt og getur ekki öðruvísi farið. Hann hefur mætur á illum fyrirboðum: menn skilja strax þá aðvörun sem felst f atriðinu er Fedra kastar forkunnanlegum hring sínum Þanosamaut í Temsá. færir fomeskjulega fórn óskinni um að Alexis snúi heim. Annað dæmi: mikill kassi er fluttur á land á eynni Hydra, innihaldandi nýja bifreið, glæsilega föðurgjöf til Alexis, en gamalt fólk horfir tor- tryggið á þennan grip og seg- ir hann minni á stóra lík- kistu — þetta er einmitt sá vagn sem Hippolytos tuttug- ustu aldar síðar steypist í af hömram fram. Ekki má í þessu sambandi gleyma hlut- verki svartklæddra fátækra kvenna Grikklands, þær eru fáorður kór í harmleiknum sem koma fram nokkrum sinnum á þýðingarmiklum augnablikum- allt frá upp- hafi myndarinnar þegar kon- urnar horfa köldum augum af ströndinni á mikla veizlu sem Þanos heldur á sextug- k asta skipi sínu er einmitt var nefnt Fedra og til þess að k þær. er dregur að endalok- B um, bíða frétta af eiginmönn- k um sínum og sonum, sem J máske hafa farizt með sama n skipi, og Fedra brýzt gegn- J um hópinn til að segja við ■ mann sinn: ég elska son þinn. . Margt verður í þessari j mynd tilnefnt Dassin til lofs: • Hæfilega opinskár dans B myndavélarinnar þegar lýst K er fyrstu sælustundum hinna dæmdu elskenda í París. Al- K exis í hinztu ökuferð sinni ® um land feðranna syngjandi b Bach í trylltum fögnuði þess manns sem hefur öllu glatað. B Og mörg dæmi önnur mætti k nefna um örugg og snjöll tök * á verkefninu. Dassin hefur k lika borið gæfu til að fá öfl- 1 ugt lið sér til stuðnings. Mel- ina Mercouri, sem áður hef- v ur unnið með góðum árangri H með Dassin í „Aldrei á sunnu- J dögum”, leikur Fedru, svip- I mikil leikkona og auðug og J ákaflega vel einmitt til þessa H hlutverks fallin. Stjúpsoninn k. leikur Anthony Perkins og 9 vinnur góðan sigur og Raf K Vallone nær einnig mjög ör- \ uggum tökum á hlutverki k Þanosar. Mikilleiki manneskjunnar | 1 ástríðu sinni og um leið ® varnarleysi gagnvart henni — te þetta efni er gamalt eins og ! sólin. Engu að síður hefur I hér svo vel tekizt að þér JJ finnst þú hafa orðið fyi'ir ■ nýrri reynslu og ekki óíróð- k legri — er þessi mynd ekki Túlkun á söknuði nútíma- K mannsins eftir vísmeira til- 9 finningalífi. h A.B. V P.s. íslepzkur texti er með & myndinni. mig minnir hann ® sé sómasamlegur. Leikskráin er mjög spaugileg — þar má t.d. lesa eft:rfarandi upplýs- ingar um einn af aðalleikur- unum: Hann er giftur Elenu B Varzi og eiga þau eina dóttur k 8 ára, Eleanoru að nafni og tviburana Saverio og Ara- K bella. 6 ára. Þau eiga skraut- ™ hýsi með útsýn yfir Miðjarð- h arhafið nálægt Sperlungi á ™ Italíu. ^ Orðsending | Við höfum verið beðnir að ^ koma þeirri ósk á framfæri k við Laugarásbíó að það taki 1 aftur til sýningar hina ágætu ■ þýzku mynd „Kirmes”. Hún J var sýnd þar síðustu dagana ■ 'fyrir jól en varð að víkja fyr- J ir jólamynd hússins, og misstu B þar með alltof margir sem k vildu hafa séð hana af henni. | Þá hafa margir látið þess K getið við okkur að Háskóla- B bíó hafi hætt sýningum á k myndinni „The Trial of Osc- B ar Wilde” allt of fljótt. Er þessu hér með komið á ðl framÉæaé.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.