Þjóðviljinn - 19.02.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 19.02.1964, Side 9
. V'3 Miðvikudagur 19. febrúar 1964 MÓÐVILIHÍN SÍÐA 9 ! ! ! I ! I ! ! I * \ \ \ hádegishifinn flugið ★ Kl. 11 í gær var hægviðri og nser allsstaðar léttskýjað hér á landi. Hæð yfir Islandi. til mmnis ★ 1 dag er miðvikudagur 19. febrúar. Imbrudagar. Árdegis- háflæði klukkan 9.21. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði frá klukkan 5 í kvöld til kl. 8 í fyrramálið (fimmtudag) annast Kristján Jóhannesson læknir,, sími 50056. ★ Næturvörzlu f Keykjavík vikuna 15. til 22. febrúar ann- ast Laugavegsapótek. Sími 24048. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinnl er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir é sama staö klukkan 8 til 18 Sfmi 2 12 30 ★ SlðkkvIliðSð oe siúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek or Garðsapótet eru opín alla virka daga kl 9-12. iaugardaga kl 9-16 oe sunnudaga Wukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «11» daga nema laugardaga klufck- an 13-17 — Sfmi 11510 ■Ar Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði •fmi 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka dags fclukfcan 1-16- 20. laugaMa'’' lukkar ' 15 18 og lur" / ★ Pan American þota var væntanleg til Keflavíkur kl. 7.45 í morgun. Fór til Glas- gow og London kl. 8.30. Væntanleg frá London og Glasgow kl. 18.55 í kvöld. Fer til N.Y. klukkan 19.40 í kvöld. ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 7.30. Fer til Lúxem- borgar klukkan 9. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 23. Fer til N.Y. klúkkan 00.30. Eirík- ur rauði er væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 23.00. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Helsingfors, Kaup-' mannahöfn og Osló klukkan 23.00. Fér til N.Y. klukkan 00.30. ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.15 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur á morgun klukkan 15.15. Innanlandsflug: I dag er áætlaö að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir, Húsavíkur. Eyja og Isafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Eyja og Egils- >taða. skipin ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss kom til Rvíkur 17. febrúar frá Isafirði. Brúarfoss fór frá Dublin 13. febrúar til N.Y. Dettifoss fer frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Turku 17. febrúar til Helsingfors, Kotka og Ventspils. Goðafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Súg- andafjarðar, Akureyrar, Siglu fjarðar. Eyja, Breiðafjarðar oe Faxaflóahafna. Gul1fo=s kom til Cuxháven i gær; fer þaðan til Hamborgar og K- hafnar. Lagarfoss- fór frá Bremerhaven i fyrradag til Gdynia, Gautaborgar, Krist- iansand og Hull. Mánafoss fer frá Gautaborg í dag til Áust- fjarðahafna. B;eykjafoss, fer frá Reykjavík í dag.til Akra- ness, Stykkishólms, Siglufj. og Austfjarðahafna. Selfoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Siglufirði 17. febrúar til Hull, London og Amsterdam. Tungúfóss kom til Rvíkur 15. febrúar frrá Hull. . ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla -fer frá. Akureyri á hádegi í dag á vesturleið. Esja fór frá Rvík í gærkvöld .vestur um . land í hringgferðo.fc Herjólfun. fer frá Rvík klukkan 21,-00, í völd- til .Eyja. Þyrill er 1 R- vík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er vænt- anleg til Rvíkur í .dag frá. Kópaskéri, . ★ Eimskipafél. . Reykjavíknr. Katla er á leið. til St. John frá N.Y. Askja er á. leið til Napoli. ★ Jöklar. Drangajökull kom til Camden f morgun. Lang- jökull er í Reykjavík. Vatna- jökull lestar á Norðurlands- höfnum. .* * * 1 ■ ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Hull; fer þaðan tií Grims- by og Rotterdam. Arnarfell er í Helsingborg;. fer þaðan til Midlesbourough. Jökulféll fór 17. feþrúar frá Reykjavík til Camden. Dfsarfell fór i, gær frá Akranesi til Bolung- arvíkur og Isafjarðar. Litla- fell kemur til Rvíkur í . dag. Helgafell er á Reyðarfirði; fer þáéá11 I * * * * * * * * * til I' Fáskrúðsfjarðar. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 23. febrúar. Stapafell fer í dag frá Kaupmannahöfn til Rvíkur, ★ Eímskipafélag Islands. Bakkafoss [ kom til Reykja- víkur 17. þ.m. frá Isafirði Btúarfoss fór frá Dublin 13. þ.m. til N.Y. Dettifoss fer frá Hámbórg í dag til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Turku 17. þ.m. tíl Heísingfors, Kotka og Ventspils. Goðafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Súg- andafjarðar, Akureyrar, Siglu- f jarðar og Vestfjarða. ★ Hafskip. Laxá lestar á austfjarðah. .Rangá fór 17. f- brúar frá Falkenberg. til Gd- ynia. Sélá er í Rotterdam. krossgáta Þjóðviljans Þessir tierramenn koma frá Haag i erindum stjórn- arinnar að rannsaka hið nýfunda efni CPF. Þórður kýnnir Kidda og skýrir frá uppgötvun hans. En þeir herramennimir virðast allt annað en hrifnir. „Við' verð- um að sjá einhvern árangur áður en við kveðum upp dóm“, segja þeir. Jú, það er skiljaniegt. Þeir halda út með, ströndinni að staðnum þar sem Kiddi gerði ti! raun sítia. Kiddi’hleypur hrifinn á úhdan. — Engi” þeirra tíefur hugmynd um, áð frá „Rostunsnnm- e fylgst með hverju þeirra fótmáli. Æ&’ÆBrjiiiar* 15. Tryggingar gegn upp- skerabresti og afurðatjóni í landbúnaði. 16. Stórvirkjunar- og stór- iðjumál, þáltill. 17. Framkvæmdir Atlanzhafs- bandalagsins i Hvalfirði. útvarpið ★ Lárétt: 1 fflt 6 eiguleg 8 loðna 9 málmur 10 tryllt 11 frumefni 13 eink.st. 14 skýrir 17 ran- inn. ★' Lóðrétttr'■ 1 barðí 2 frumefni 3' etandi 4 tala 5 ■ dúél 6 á brauð 7 orkar ;12‘lirQdd 13 líffæri 15 líkir 16 'frúíhefni. dagskrá Alþingis ★ Dagskrá sameinaðs Alþing- 'fe' ‘miðiKkhtíágitth 19." febrúar 1964, klukkan 2 miðdegis. 1. Fyrirspumir: a) Niðursuðu- verksm. ríkisins á Sigluf. b. Herljð, herflugvélar og hemaðarmannvirki. 2. Tekjpstofnar handa þjóð- fcirkju íslands. 3. Aðstoð Sxá Viðreisnansjóði Evrópuráðsins. 4. Landfundir íslendinga i .Vesturheimi.. 5. Kal í túnum, þáltffl. 6. Viðgerð fiskileitartækja. 7. Heildarskipulag Suður- , landsundirlendis. 8. Fækkun og stækkun sveit- árfélaga. 9. Eignarréttur og afnotarétt- úr fasteigna. 10. Fræðsla- og listaverkamið- stöðvar, þáltill. 11. Fiskiðnskóli. 12. Fjölgun tannlækna. 13. Ábyrgðartryggingar at- vinnurekendá d starfsfólki þeirra, þáltill. 14. ' Verðlaunaveiting fyrir menningarafrek vegna af- mælis lýðveldisins. 13.00 „Við vinnuna“. 14.40 Margrét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við stýrið“. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 CTtvarpssaga bam- anna: „I föðurleit" 20.00 Vamaðarorð: Ólafur V. Sigurðsson stýrimaður talar um sjóskaða. 20.05 Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar leilcur; Hans Ploder sfjómar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Norðlendinga- sögur, — Víga-Glúmur (Helgi Hjörvar). b) Is- lenzk tónlist: Lög eftir Pétur Sigurðsson. c) Oscar Clausen rithöf- undur flytur frásögu- þátt: Grenjatíals-Siggi settur út af sakramenti. 21.15 Föstuguðsþjónusta (Séra Sigurður Guðjónsson). 21.45 íslenzt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag.). 22.10 Lesið úr Passíusálmum. 22.20 Lög imga fólksins (Guð- ný Aðalsteinsdóttir). 23.10 Bridgeþáttur (Hallur Símonarson). 23.35 Dagskrárlok. félagslíf gengið j Erlend auðfélög í * í I \ \ I * ! ★ Jöklarannsóknaíélag lsl. heldur aðalfund í Breiðfirð- ingabúð (niðri) föstudaginn 21. febrúar 1964 klukkan 20.30. 1. Venjuleg aðalfimdar- c, störf ,, (skýrsla form., reikningar, stjómar- kosning). „ 2. Djn Brúarjökul og fl. frá sl. ári, litskugga- myndir (Sigurður Þór- arinsson og Magnús Jóhannsson). — Kaffi kunningjarabb. Stjómin. ★ Bræðrafél. Langholtssókn- ar ,heldur félagsfund þriðju- daginn 18. febrúar klukkan 8.30 í Safnaðarheimilinu. ★ óháði söfnnðurinn. Þorrafagnaður í Slysavama- félagshúsinu við Grandagarð laugardaginn 22. ferbúar kl. 7 e.h. Glæsilegur veizlumatur og úrvals skemmtiatriði. Að- göngumiðar í verzlun Andrés- ar Andréssonar Laugavegi 3. ★ Reykvíkingafélagið. Reyk- víkingafélagið heldur spila- kvðld með verðlaunum og happdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Fjölmennið stundvís- lega. — Stjómin. árnaðaroskir ★ 80 ARA ER I DAG, 19. febrúar, Jóhann Einarsson, Nesvegi 72 Reykjavík. Hann dvelst í dag að heimili dóttur sinnar, Miklubraut 88. I sterhngsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 828.95 831.10 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876w oelgískur fr. 86.17 86.39 Svissn. fr. 992.77 995.32 ivllini 1.193.68 1.196.74 ’kkneskar kr. 596.40 598 0i ’-býzkt mark 1.080.86 1 083 6' 'ira (1000) 69.08 69.2< neseti 71 60 71.8< austurr ech 166 18 166.60 I * fek I i I k ! ! I \ i * Framhald af 4. síðu. að útlendingar gætu eignazt fasteignir og náttúruauðæfi á Islandi. Samkvæmt núgildandi lögum gætu meðal annars stjómarvöld, sem kynnu að vera slíks sinnxs, hleypt erlend- um aðilum inn í landið, og þótt þeim lögum væri breytt á einu þingi til batnaðar, mætti breyta þeim aftur til hins verra, svo að segja að þjóðinni forspurðri. Aðeins með stjóm- arskrárbreytingu er öruggt, að reistar væru rammar skorður gegn þvf, að útlendingar eign- uðust fasteignir hér, og stjóm- arskránni er ekki hægt að breyta að þjóðinni forspurðri. Því er frv. þetta borið fram. og felst einnig í því að tryggja algerlega rétt Islendinga einna til þess að eiga fasteignir og náttúruauðæfi á lslandi. Jafn- framt þykir nauðsynlegt að tryggja rétt Islendinga einna til að taka á leigu atvinnu- tæki og náttúruauðæfi, með þeim undantekningum, er þar greinir. Þá gerist einnig aðkallandi að breyta þessum ákvæðtim vegna þeirrar hættu, sem nú vofir yfir, að erlendurti auðfé- lögum sé hleypt inn i landið tíl þess að reisa hér alúmin- íum-verksmiðjur, olíuhreinsun- arstöðvar o.fl. Það hefur verið eindregin stefna þjóðarinnar og snar þáttur í sjálfstæðisbaráttu hennar að hindra það, að út- Iend auðfélög næðu tökum á íslenzkum auðlindum og ís- lenzku atvinnulífi. Þegar er- lend auðfélög um 1920 höfðu eignast flestalla íslenzka fossa, nema Sogið, var það fyrir harða baráttu manna eins og Bjama frá Vogi, Guðmundar Bjömssonar landlæknis og Jóns Þorlákssonar. að það tókst að eyðileggja þessi ítök er- lendra auðfélaga f íslenzkum auðlindum, er þá hefðu leitt tíl erlendrar stóriðju á Islandi, svo sem Titan h.f., þáverandi eigandi Þjórsár, hafði ráðgert. Það þarf að halda fast við þá stefnu efnahagslegs sjálfstæðis Islands, er þá sigraði, og hindra. að erlend auðfélög geti náð tökum á efnahagslífi voru. Til þess er þetta frv. flutt Ákvæðin um ríkisborgararétt eru óbreytt. Handknattleikur Framhal daf 5. síðu. benda á það að lið frá „Trud,? í Moskvu sigraði í Evrópubik- arkeppni kvennaliða i fyrra. I fyrra kepptu Svíar og Sov- étmenn f handknattleik úti með 7 manna liðum. Sovézk- ir unnu fyrri leikinn í Moskvu 20:11, en Svíar unnu á heima- velli 14:13. Sænska landsliðið keppti í Tiblisi í fyrra og tap- aði þar fyrir borgarúrvali 1 leik innanhúss 27:24. í liði Sovétmanna er það einn maður að nafni Tsertsv- adze sem vakið hefur mikla athygli, en hann er sagður vera einn bezti handknattleiks- maður sem nú er uppi. I heimsmeistarakeppninni f Prag verða Sovétmenn f riðli með heimsmeistumnum frá Rúmem'u. Norðmönnum og Japönum. Siminn er 17-500 i t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.