Þjóðviljinn - 10.04.1964, Síða 1
Fcstudagur 10. apríl 1964 — 29. árgangur — 81. tölublað.
ÚtvarpsumræBur um utanríkisstefnuna
□ I kvöld kl. 20,00 hefjast útvarpsumræður frá Alþingi um utanríkis-
stefnu íslenzka lýðveldisins og fir hún fram samkvæmt kröfu þing-
flokks Alþýðubandalagsins. Tala af þess hálfu Alfreð Gíslason,
Gils Guðmundsson og Ragnar Arnalds.
Algjör aÖgreininq framleiSslu og
sölu afurða er mjög varhugaverð
Lúðvík Jósepsson.
NorBfírðingar fagna
vel Flugsýnarvélinni
■ Frumvarp um kísilgúrverksmiðju við Mývatn var til
fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis r gser og gerði Lúðvík
Jósepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins nokkra
grein fyrir afstöðu þess til málsins og gagnrýndi jafnframt
margt í frumvarpinu. . . .
Undanfama daga hefur staðið yfir í Reykjavík ráðstefna sér-
legrar nefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Hófst ráðstcfnan á
mánudag, en lauk í gær, og var ætlunin að semja skýrslu um
störf hennar í dag. Á ráðstctnunni hefur einkum verið fjallað um
ýmis gögn varðandi stærð síldarstofnsins við lsland og Noreg, og
einnig smásíldveiðar. Hér á myndinni sjáum við þá fiskifræð-
ingana Jakob Jakobsson og Finn Devold, en hann var formað-
Ur ráðstefnunnar. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason).
KJÖRIN 6 MANNA
/. MAÍ-NEFND
■ Á fundi í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík
í fyrrakvöld var m.a. til umræðu undirbúningur hátíða-
haldanna 1. maí n.k. og var skipuð 6 manna nefnd til þess
að annast um hátíðahöldin.
Ncskaupstað 9/4 — I dag kl.
15.30 lenti hin nýja flugvél
Beechcraft Flugsýnar hér á
í dag er
almennur
skiladagur
★ 26 dagar eru eftir þar
| til dregið verður í Happ-
j drætti Þjóðviljans 5. maí
í n.k. Þá drögum við um
j Volkswagen og 12 aðra
; vinninga, heimilistæki,
klæðnað, húsgögn, bækur
o.fl. sem ekki er amalegt
að eignast nú í dýrtíðinni.
★ Við höfum sent ýmsum
velunnurum blaðsins
noljkra miða hverjum sem
við biðjum þá að koma
einhvern veginn í lóg. Það
er að vísu nóg með pen-
ingana að gera hjá öllum
almenningi í þessu dýrtíð-
arflóði sem nú geisar í
okkar þjéðfélagi en þeim
peningum sem varið er til
styrktar Þjóðviljanum er
ekki sóað til einskis því
sterkt og gott málgagn í
baráttunni fyrir bættum
kjörum er jafn nauðsynlegt
og daglegar nauðþurftir.
★ Við höfum líka orðið
þess varir að skilningur al-
mennings á þessu er ríkur
en þetta þarf öllum lands-
mönnum að verða ljóst, og
þeir sem ekki eru enn
orðnir áskrifendur að blað-
inu ættu að minnast þess
að það að gerast áskrifandi
er ekki minnsti stuðningur-
inn við okkur við að halda
blaðinu úti. Við væntum
þess að hver maður geri
sliyldu sina, eins og Nelson
sagði forðum, þá er mikið
unnið.
★ Komið sem flest i Týs-
götu 3 í dag. Opið frá kl. f
9—12 f.b. og 1—6 e.h.
Lýsti Lúðvík því yfir. að Al-
þýðubandalagið mundi styðja
þetta mál enda yrðu yfirráð fs-
lendinga yfir verksmiðjunni ó-
Norðfjarðarflugvelli í fyrsta sinn.
Með þessu hefur Flugsýn haf-
ið áætlunarflug sitt hingað, en
flugvél þessi var sérstaklega
keypt 1 þessu augnamiði og
gekkst bæjarstjórn Neskaup-
staðar í baktryggingu fyrir kr.
800 þúsund láni til kaupa á
flugvélinni. Þetta er tveggja
hreyfla vél og búin öllum nauð-
synlegum öryggistækjum og getur
tekið allt að átta farþegum auk
tveggja flugmanna. Mikill áhugi
hefur ríkt hér í bæ fyrir þessu
máli enda eru bæjarbúar búnir
að horfa upp á flugvöll sinn lít-
tvíræð, en jafnframt berjast
fyrir ýmsum breytingum á
frumvarpinu og drap hann á
helztu vankanta þess og galla.
Hann minnti auk þess á, að
þó að hér væri að vísu um
merka nýjung að ræða og fram-
leiðslugrein er haft getur mikla
þýðingu fyrir atvinnulífið og þó
einkum í byggðarlögum í ná-
grenni verksmiðjunnar, þá
yrði þetta ekki ýkja stórt fyrir-
tæki og framleiðsla þess aðeins
nema einu prósenti af
útflútningi okkar í dag.
Of lágt áætlað
Lúðvík benti á, að í áætluð-
um stofnkostnaði væri ekki
reiknað með innflutningsgjöld-
um af efni og vélum, ekki
kostnaði við vegalagningu né
hitaveúu og því mætti gera
ráð fyrir að raunverulegur
stofnkostnaður yrði ekki minni
en 200 miljónir króna, en ár-
legur útflutningur nema um 40
til 50 miljónum að verðmæti.
Til samanburðar gat hann þess
að stofnkostnaður meðalstórrar
síldarverksmiðju væri nú um
30 miljónir króna en fram-
leiðsluverðrhæti slíkrar verk-
smiðju á 6.1. ári hefðu numið
80 miljónum króna og sé hrá-
efniskostnáður dregin þar frá
er samt eftir jafnhá upphæð og
verðmæti ársútflutnings fyrir-
hugaðrar kísilgúrverksmiðju
nemur. Sagði Lúðvík, að hollt
væri að hafa þessa staðreynd
og samanburð í huga þegar
metið verður hið raunverulega
gildi kísilgúrverksmiðjunnar fyr-
ir þjóðarbúskapinn.
Hversvegna hluta-
félag?
Þá kom Lúðvík að því ákvæð'-
að stofnað skuli hlutafélag um
verksmiðjuna og sagði að þau
rök, sem hér eru látin hníga að
nauðsyn þess. séu ekki sann-
færandi; að hér sé umsvovand-
selda vöru að ræða að vissara
muni fyrir íslendinga að hafa
útlendinga með í ráðum.
Vitnaði Lúðvík hér til ills
fordæmis af Áburðarverksmiðj-
unni. Þar hefði hlutafé verið
ákveðið 10 miljónir, sex hefði
ríkið lagt fram en einstaklingar
fjórar (sem þeir að langmestu
leyti fengu auðvitað úr lána-
stofnunum). Ríkið hefði síðan
borið allan kostnað af byggingu
verksmiðjunnar sem nú er met-
in á um 200 miljónir án þess
að eignahlutföll hafi raskast
Framhald á 2. síðu.
Það hefur verið venja í sam-
bandi við 1. maí-hátíðahöldin sl.
aldarfjórðung að kjörin hefur
verið 1. maí-nefnd þannig skip-
uð að Fulltrúaráðið hefur kosið
6 fulltrúa og hvert félag innan
ráðsins hefur síðan tilnefnt 1
fulltrúa í nefndina ýmist kjör-
inn af stjómum félaganna eða
af félagsfundum. Hefur nefnd
þessi síðan algerlega séð um
undirbúning hátíðahaldanna.
Nú bregður hins vegar svo við
bæði í fyrra og í ár að stjórn
Fulltrúaráðsins fæst ekki til þess
að halda þessari rótgrónu venju
af ótta við að lenda í minnihluta
í nefndinni og hefur hún því
viljað sjá sjálf um undirbúning
hátíðahaldanna til þess að þurfa
ekkert að sækja til félaganna.
1 samræmi við þessa afstöðu
sína lagði stjórn Fulltrúaráðsins
því til á fundinum að kown yrði
6 manna nefnd til þess að sjá
um undirbúning hátíðahaldanna
og yrði ágreiningur innan henn-
ar yrði honum skotið til úr-
skurðar stjórnar Fulltrúaráðsins.
Guðmundur J. Guðmundsson
mótmælti því fyrir hönd minni-
hlutans í Fulltrúaráðinu að sú
gamla venja væri lögð niður að
félögin kysu sjálf fulltrúa í 1.
maí-nefndina. Með þessu nýja
fyrirkomulagi væri verið að leita
burt frá félögunum þar sem það
kæmi sér betur fyrir stjórn
Fulltrúaróðsins en undanfarin
ár hefur 1. maí-nefndin klofnað
vegna þess að núverandi stjóm
Fulltrúaráðsins hefur ekki vilj-
að láta minnast neitt á kiara-
skerðingu og dýrtíð 1. maí.
Guðmundur lýsti því þó yfir
að fulltrúar minnihlutans mvndu
taka sæti í nnfndinni bar eð v>oir
Framhald á 2. síðu.
Framhald á 2. síðu.
Glatt á hjalla á kabarettinum í Háskólabíói
Um þessai mundir stendur yfir í Háskólabíói sýning, sem líkleg er sil að gleðja hug og hjarta yngstu áhorfendanna. Er hér um
cirkuskabarett að ræða, og hefur aðsókn verið mjög góð að honum, oftlega uppselt. Hér sjáum við nokkra af yngstu borgurum
þessa bæjar, þeir haía brugðið scr í Iiáskólabió og skemmta sér auðsjáanlega hið bezta. Nánari frásögn og fleiri myndir af
kabarettinum eru á 2. síðu — (Ljósni. Þjóðv. Ari Kárason).
Eðlilegast að verksmiðjan
við Mývatn sé ríkiseign
Síldveiðiráðs tefnunni lokið