Þjóðviljinn - 10.04.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1964, Síða 2
SlÐA kmi -■ ÞIOSVILIINN Föstudagur tO. april tOCl Hríngurínn heldur burnuskemmtun Á barnaskemmtun Hringsins í Háskólabíói næstkomandi laugrardaff, verða hin fjölbreyttustu skemmtiatriði. Meðal annars verður dans- og tizkusýning, sem nemcndur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar annast. Myndin hér að ofan er af einu atriði þeirrar sýningar. Næstkomandi Iaugardag efnir Kvenfélagið Hringurinn til bamaskemmtunar í Há- skólabíói og rennur ágóð- inn til bamaspítalasjóðsins. Hringurinn hefur nú safnað alls átta miljónum króna til barnaspítalans, og er áætlað, að hann taki til starfa næsta haúst. Félagið áformar að gera bamaskemmtanir sem þessa að föstum, árlegum lið í starfsemi sinni, þótt að þessu sinni verði haldin aðeins þessi eina. Mjög er vandað til skemmtiatriðanna. Stjórnandi og kynnir á barnaskemmtun- inni verður að þessu sinni Svavar Gests, en auk hljóm- sveitar hans koma fram nokkrir félagar úr Fóstbræðr- um, sem í vetur hafa sungið í útvarpsþáttum Svavars. Af öðrum skemmtiatriðum má nefna. að Bryndís Schram syngur og dansar í gerfi Mjallhvítar, Soffía frænka lít- ur inn, Róbert og Rúrik ann- ast gamanþátt, sem bömin sjálf verða virkir þátttakend- ur í. Þá er og þess að geta, að Hermann Ragnar Stefáns- son. danskennari, mun ásamt nemendum sínum annast dans og tízkusýningu. Og svo má að lokum nefna fimleika- stúlkur úr Ármanni, er sýna svokallaðan jazz-ballett. Skemmtunin verður sem fyrr segir í Háskólabíói á laugardag kl. 14. Aðgöngu- miðar kosta kr. 50 og verða seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og í Há- skólabíói fimmtudag, föstu- dag og laugardag. SIRKUSKABARETT IHÁSKÓLABÍÓI Uiidanfarið hefurJ 'Staðið yfir í Háskólabíói cirkus- kabarett, og er það Lúðra- sveit Reykjavíkur, sem að honum stendur. Aðsókn hefur verið mikil að sýn- ingunum, og oftlega upp- selt. i Fjölbreytt skemmtiat- riði eru á sýningunni. — Við nefnum af handahófi Blöðrukónginn Leo Gaston. jafnvægislistir þeirra hjón- anna Bobs og Betty Flynn og fljúgandi diska Jacks Meyands. Og svo eru að sjálfsögðu apamir, sem Norðfjarðarflug Frambald af 1. síðu. ið sem ekkert notaðan hátt á annað ár frá því hann var full- gerður. Við komu vélarinnar í dag þyrptust bæjarbúar út á flug- völl hundruðum saman og um- kringdu vélina þegar eftir lend- ingu. Á flugvellinum flutti Bjami Þórðarson. bæjarstjóri ávarp og bauð Flugsýn velkomna með sinn nýja farkost til Neskaup- staðar og rómaði gott samstarí við félagið í sambandi við und- irbúning málsins. Bjarni kvað miklar vonir vera bundnar við þessa sam- ’öngubót. Nú myndi unnið að óví að bæta alla aðstöðu á flug- vellinum, en þar hafa verið =teyptar niður festingar síðustu 'iaga. Flugstjórinn Sverrir Jónsson 'ét vel af flugvéiinni og ferð- nni hingað og undir það tóku '-■eir farþegar, sem komu með ■ ’élinni austur. Auk Sverris voru -ieð frá Flugsýn, Egill Bene- ’iktsson. flugmaður og Lárus '•unnarsson, flugvélavirki. Fyrst m sinn verður flogið hingað risvar í viku á þriðjudögum, ■mmtudögum og iaugardögum g er brottfarart.ími kl. 9 að morgni frá Reykjavík. — H.G. jafnan vekja yngstu áhorf- endunum mikinn fögnuð. Hljómsveit úr Lúðrasveit Reykjavíkur mun og leika á sýningunni, en kvnnir er Baldur Georgs með aðstoð Konna. Nú er ekki á verra von, vill- an um sig grcfur. Kristur apa- kattarson kannski verið liefur. Þannig kvað bjóðskáldið forð- um daga. Allar deilur eru nú hjaðnaðar um hugsanlegan skyldleika okkar við þessa á- gætu dýrategund, enda munu apar skammast sín sýnu meir en mennirnir fyrir slíkar að- dróttanir. En frændur vorir eru jafnan hið vinsælasta Skálda Framhald af 4. siðu. kann að vera. Því skal að vxsu eigt haldið fram, að á þessa Skáldu séu prentuð „feg- urst kvæði á norðurhveli heims”. Hitt getur mann grun- að. að sambærilega bók þess- ari reyndist enn örðugra að setja saman utan Islands.” Þetta mun vart of mælt. Hér eru leidd fram á sjónar- sviðið mörg skáld, sem ekki eru almennt kunn, en höfund- ur Skáldu hefur fundið margar gersemar í sjóði þeirra og ó- sjaldan hreinar perlur. Þessi kynning vekur því áhuga fyrir höfundum afmælisijóðanna og verður enginn svikinn af þvi. að kynnast þeim nánar. Bók þessi ætti að vera tiltæk á öllum þeim neimilum, sem vilja halda tengslum við skáld- skap og bókmenntir þjóðarinn- ar á liðnum og líðandi tím- um. Þeir. sem hafa fundið gildi Skáldu, munu því vafalaust velja hana til vinagjafa mörg- um bókunj fremur. Ég tel. að Jóhannes úr Kötlum hafi unn- ið með samantekt þessarar bókar mikið og merkilegt verk. Auk bess er bókin fall- ega gefin út og hin eiguleg- asta j hvívetna. G.M.M. skemmtiatriði, einkum þykir börnunum gaman að kynnast öpum á grein, hvort heldur er í kabarett eða dýragarði. Þessi greindarlegi náungi skemmtir um þessar mundir ungum Reykvíkingum í Háskólabíói. Við hittum hann að máli og báðum um blaðaviðtal: „Kommer inte i frágan” sagði vinurinn, — hann er sænskmenntaður eins og þjóð- leikhússtjóri. „Til að fyrir- hyggja allan misskilning skal ég þó taka það fram, að mér lízt vel á ísland, þykja ís- lenzku stúlkurnar fallegar og einkum hlakka ég til að koma að Gullfossi og Geysi. Sælir“. Og með það héldum við á braut. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Kísilgúr Framhald af 1. síðu. þannig að hlutur einstaklinga í verksmiðjunni er nú 80 miljón- ir króna. Varaði hann við að þessi saga gæti endurtekið sig við kísil- gúrverksmiðjuna, og að eðlileg- ast væri að þetta fyrirtæki verði hreint ríkisfyrirtæki. Varhugaverð aðgreining Lúðvík mælti ákveðið gegn þeirri fyrirhuguðu aðgreiningu á fyrirtækinu í framleiðslu- og sölufyrirtæki sem kveðið er á um í frumvarpinu og taldi meira en varhugavert að af- henda sjálfstæðu sölufélagi alla framleiðsluna, einokun á sölu hennar og aðstöðu til gróðasöfn- unar. En verði af þessu, sagð- ist hann telja óhjákvæmilegt. að samningur um sölufélagið verði uppsegjanlegur og með mjög litlum fyrixvara. Hagkvæmast og skynsamlegast sagðist hann þó telja að verksmiðjan sem ríkis- fyrirtæki gerði hollenzka félag- ið eða einhver önnur félög sem til greina kunna að koma að umboðssölum og Veitti þeim þá þau fríðindi er nauðsynleg gætu talist til að tryggja söluna á hverjum tíma. Fóstrur SKRÁ um vínnínga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 4. flokki 1964 23349 kr. 200.000.00 16583 kr. 100.000.00 58428 kr. 50.000.00 499 kr. 10.000 10363 kr. 10.000 21010 kr. 10.000 33415 kr. 10.000 46672 kr. 10.000 50990 kr. 10.000 59718 kr. 10.000 1935 kr. 5.000 7015 kr. 5.000 8148 kr. 5.000 10780 kr. 5.000 13329 kr. 5.000 13480 kr. 5.000 14705 kr. 5.000 15103 kr. 5.000 16522 kr. 5.000 19423 kr. 5.000 30898 kr. 5.000 34470 kr. 5.000 34799 kr. 5.000 41200 kr. 5.000 42873 kr. 5.000 53710 kr. 5.000 55027 kr. 5.000 59699 kr. 5.000 Framhald af 12. síðu. valla- og bamaheimilamálum. Hún hefur kennt við og stjómað námskeiðum af svipuðu tagi og 60532 kr. 5.000 60744 kr. 5.000 Eftirfarandi númer hiutu 1000 krón« vinning hvert: þetta, og nú veitir hún forstöðu fyrirtæki einu í Osló, sem leit- ast við að útvega og kynna le'k- föng, sem hafa megi uppeldis- legt gildi. Kennsla er bæði verkleg og fræðileg. Eru fluttir fyrirlestr- ar öll mánudagskvöld. og að þeim loknum gert ráð fyrir um- ræðum og fyrirspurnum. Þeir em haldnir í samkomusal Mið- bæjarskólans fyrir alla þátttak- endur. önnur kvöld vikunnar fer .verklega námið fram, það er í húsnæði fóstnxskólans að Fríkirkjuvegi 11. Er þátttak- endum skipt í smá hópa. Kenndir eru leikir, söngvar og föndur af ýmsu tagi, er hentað getur, sem tómstundaiðja börn- um innan skólaskyldualdurs. Frú Guðrún Briem Hilt ann- ast verklegu kennsluna, en frú Valborg Sigurðardóttir, skóla- stjóri fóstruskólans annast kennslu í uppeldisfræði og bamasálfræði. Meðal annarra, sem flytja erindi á námskeiðinu, eru Gunnar Biering. læknir. er talar um barnasjúkdóma og heilsuvemd, Jón Oddgeir Jóns- son um öryggi, skyndihjálp og umferðarreglur, Sigurjón Bjömsson, sálfræðingur um taugaveiklun bama. Kristinn Björnsson, sálfræðingur um vangefin böm og Ölafur Jónsson fulltrúi talar um bamaverndar- mál. Þátttaka f námskeiðinu er mikil. Hafa um 120 stúlk*r inn- ritað sig í verklega námið. en nokkru fleiri munu hlusta á fyrirlestrana á mánudögum. Gæzlukonur á leikvöllum eru nú um 40, en á bamaheimilum Sumargjafar 70 — 80, fyrir ut- an sérmenntaðar fóstrur, sem eru nær 30. Má því heita, að starfsfólk þetta taki allt þátt í námskeiðinu. Þetta er fyrsta námskeið sinnar tegundar hér, en víðast er það talið nauðsyn- legt, að starfsfólk við barna- heimili og leikvelli hljóti nokkra fræðslu og undirbúning undir starf sitt. 1. maí Framhald af 1. síðu. teldu það bót frá því sem var i fyrra að kjósa 6 manna nefnd til þess að sjá um hátíðahöldin í stað þess að það væri ein- göngu í höndum stjórnar Full- trúaráðsins. Sagði hann að full- trúar minnihlutans myndu reyna að leita samkomulags innan nefndarinnar en ætti að halda áfi'am að banna það að minnast á dýrtíð og kjarabætur þá myndu þeir áfrýja til félaganna sjálfra og fólksins í þeim en ekki til stjómar Fulltrúaráðsins 59 1633 3176 4784 6235 7343 196 1662 3197 4825 6238 7354 262 1773 3226 4998 6256 7355 326 1780 3248 5063 6294 7435 335 1831 3316 5071 6380 7576 545 1912 3400 5125 6384 7610 594 1986 3494 5178 6427 7618 647 2007 3821 5243 6433 7890 662 •2099 3850 5459 6437 8058 734 2174 3864 5509 6447 8106 829 2213 3907 5538 6523 8116 866 2270 3978 5540 6703 8134 974 2353 4151 5562 8705 8182 078 2427 4193 5824 6811 8274 1049 2441 4224 5931 6839 8288 1067 2510 4301 5934 6942 8296 1088 2601 4328 5980,- ,7012 8344 1243 2635 4557 5999 7068 8362 1465 2703 4590 6039 7153 8398 1478 2966 4658 6083 7296 8403 1532 2996 4747 6209 7312 8452 Eftirfarandi númer hlutu ' 13897 17461 21748 26641 31188 35305 13933 17531 21762 26661 31190 35329 13972 17575 21781 26714. 31290 35340 14097 17673 21870 26752 31298 35555 14110 17719 21951 26838 31338 35559 14247 17808 22093 27033 31429 35561 14354 17827 22110 27233 31480 35644 14439 17890 22188 27303 31508 35647 14480 17897 22225 27322 31583 35659 14511 17927 22252 27458 31607 35734 14533 17946 22375 27660 31653 35779 14639 17968 22408 27760 31665 35792 14651 18033 22488 27805 31681 35892 14656 18109 22532 27806 31702 35950 14719 18193 22534 27808 31759 36016 14743 18201 22632 27899 31776 36040 14861 18289 22689 27925 31904 36141 14865 18301 22843 27938 32000 36278 14900 18335 22854 27949 32022 36517 14905 18357 22944 27964 32026 36*60 14936 18460 22947 28009 32155 36648 14955 18520 23043 28024' 32170 36788 14963 18588 23138 28066 32171 36808 14990 18637 23237 28070 32222 36836 15023 18656 23240 28081 32235 36864 15202 18793 23350 28091 32330 36938 15276 18796 23377 28342 32439 36973 15522 18860 23394 28472 32524 37026 15525 18903 23416 28491 32565 37210 15538 18931 23463 28508 32783 37214 15563 18988 23785 28523 32793 •37251 15599 19024 23786 28557 32849 37262 15668 19128 23943 28639 32895 37278 15755 19150 24144 28727 32994 37464 15801 19236 24147 28755 33023 37619 15936 19376 24223 28773 33175 37642 15970 19450 24285 28794 33203 37698 16032 19451 24352 28817 33264 37735 16040 19480 24359 28868 33331 37821 16087 19535 24490 28892 33378 37830 16097 19545 24496 2C032 33426 37911 16131 19575 24571 29108 33429 37914 16195 19584 24588 29131 33652 37916 16203 19661 24742 29302 33682 37950 16307 19702 24963 29303 33702 38036 16321 20017 24981 29368 33787 38087 16323 20030 25033 29394 33925 38118 16476 20079 25037 29402 33963 38144 16531 20123 25125 29566 33979 38359 16563 20174 25234 29570 33987 38439 16566 20181 25360 .29577 34018 38446 16569 20251 25414 29635 34021 38450 16595 20291 25437 29695 34079 38487 16619 20389 25440 29901 34098 38532 16623 20421 25519 29943 34149 38679 16748 20442 25606 29990 34197 38815 16762 20644 25609 30089 34336 38849 16832 20659 25722 30146 34339 38888 16860 20743 25892 30234 34382 38899 16898 20797 25975 30300 .34404 38954 16924 21039 20017 30479 34478 38985 16927 21135 26173 30614 34501 39083 17011 21201 26183 30706 34535 39094 17111 21237 26251 30719 34616 39122 17121 21292 26299 30731 34664 39125 17132 21367 26312 30738 34681 39148 17138 21507 26319 30818 34733 39152 17150 21548 26361 30862 34735. 39218 17194 21556 26413 30911 34873 39231 17205 21586 26457 30953 34889 39256 17256 21598 26523 30961 04926 39374 17355 21601 26550 30977 35025 39397 17393 21646 26567 31007 35072 39469 17422 21664 266^9 31074 35284 39478 17430 21741 26633 31163 35285 39522 8770 9643 10696 11522 12247 13016 8775 9654 10759 11571 12278 13123 8868 9711 10926 11582 12282 13131 8925 9807 10961 11635 12303 13163 8935 9809 11050 11660 12359 13248 8952 9863 11085 11672 12378 13292 8955 9899 11086 11676 12397 13323 8962 10058 11114 11681 12444 13407 8975 10169 11207 11684 12461 13440 9059 10212 11221 11752 12490 13479 9149 10230 11252 11762 12507 13481 9157 10304 11273 11763 12512 •13553 9187 10333 11339 11782 12550 13689 9203 10463 11359 11799 12556 13699 9243 10472 11382 11900 12619 13715 9310 10554 11391 11952 12726 13748 9386 10618 11411 11972 12796 . 13775 9432 10659 11418 12031 12836 13808 9516 10671 11421 12060 12948 13816 9551 10679 11462 12163 12986 13885 9617 10685 11482 12225 13011 1000 króna vinning hvert: 39579 44120 48587 52702 56609 61368 39611 44287 48597 52839 56630 61391 39640 44333 48616 52894 56645 61396 39709 44425 48637 52940 56663 61498 39717 44438 48673 52982 56703 61531 39741 44530 48755 53004 56727 61564 39757 44538 48811 53035 56771 61566 39817 44642 48882 53080 56802 61632 39927 44665 48887 53128 56813 61687 40011 44700 48967 53136 56876 61765 40107 44749 48969 53146 56890 61846 40225 44755 49031 53159 57029 61859 40304 44795 49041 53184 57065 61915 40305 44948 49112 53293 57077 61920 40325. 45180 49253 53397 57114 61962 40347 45188 49298 53525 57143 61975 40445 45262 49551 53539 57180 62020 40466 45322 49641 53591 57197 62060 •40472 45428 49768 53603 57198 62076 40567 45472 49366 53614 57251 62103 .40680 45545 49906 53622 57316 62201 40825 45591 49996 53686 57609 62213 40846 45634 50011 53704 57614 62225 40918 45654 50087 53707 67632 62232 40946 45723 50183 53753 57717 62242 41148 45766 50197 53755 57771 62257 41184 45775 50225 53801 57828 62268 41195 45785 50259 53821 57849 62337 41246 45919 50295 53863 57857 62421 41592 45940 50315 53904 57967 62455 41719 46011 50325 ‘54088 •57983 62465 41813 46067- 50329 54092 58030 62556 41975 46262 50419 54111 58035 62865 42021 46306 50442 54121 58042 62725 42042 46341 50577 54156 58094 62746 42059 46366 50580 54224 58121 62787 4209€ 46460 50693 54330 58148 62854 42110 46503 50694 54338 58296 62893 •42117 46525 50717 54351 58344 62987 42125 46693 50718 54381 58392 63051 42126 46828 50727 54547 58410 63096 42155 46926 51009 54631 58453 63097 42186 47056 51115 54691 •58512 63213 42213 47076 51136 54752 58649 63215 42220 470S4 5Í146 54780 58652 63258 42222 47202 51161 54828 58697 63265 42427 •47289 51175 54975 58708 63291 42432. 47338 51223 54977 58825 63346 42447 47356 51314 54989 59021 63407 42465 47485 51506 54993 59073 63447 42467 47534 51511 55439 59190 63458 42478 47544 51522 55444 59280 63540 42569 47617 51593 55483 59289 63623 42621 47622 51636 55520 59329 63722 42658 47641 51642 55585 59352 638*7 42893 47692 51764 55642 59424 63929 42948 47694 51781 55678 59429 •63971 42981 47732 51808 55826 59511 63989 43010 47763 51918 55852 59559 64012 43069 47814 51920 55864 59583 64084 43114 47877 51939 55951 59750 64190 43248 47898 520Í3 56069 59822 64201 43254 47901 52068 56071 59874 64216 43313 47902 52124 56078 59939 64274 43412 47917 52129 56153 59962 64454 43469 47951 52181 56161 60466 64510 43475 48083 52231 56186 60475 64544 43623 48097 52313 56190 60536 64637 43724 48128 52437 56267 60654 64649 43777 48170 52459 56278 60657 64758 43789 48331 52497 56337 60843 64795 43798 48354 52511 56427 60912 64898 43833 48375 52514 56432 60979 64905 43954 48508 52527 56459 61042 64955 43964 48578 52531 56480 61046

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.