Þjóðviljinn - 10.04.1964, Page 7

Þjóðviljinn - 10.04.1964, Page 7
Föstudagur 10. apríl 1964 -------------- ................................... ’■ '• — ÞTOÐVILnNN ----------------—----------• • '----—-------------- ------- - STÐA □ Hannibal Valdimarsson, íorseti Alþýðusambands íslands, ’flytur á Alþingi frumvarp til laga um vinnuvernd, greiðslu vinnulauna, uppsagn- arfresti og önnur atriði sem snerta vinnutilhögun. Bendir hann á það í greinargerð að engin almenn vinnuverndarlöggjöf er til hér á landi, en með sívaxandi fjölbreytni atvinnuhátta er orðið bráðnauðsynlegt, að slík löggjöf verði se'tt. Frumvarp Hannibals er því að mestu frumsmíð í ís- lenzkri löggjöf, en við samningu þess var hÖfð allnáin hliðsjón af al- mennri vinnuverndarlöggjöf nágrannalandanna. Segist flutningsmaður játa það fúslega að margt geti orkað tvímeelis í slíkri löggjöf og sé hann að sjálfsögðu til viðræðu um hugsanlegar breytingar á sérhverju því í frumvarpinu sem betur mætti fara. □ Þjóðviljinn birtir hér á eftir frumvarpið í heild og hvetur allt verkafólk til að kynna sér efni þess sem bezt og taka það 'til umræðu á vinnustöðum og í stéttarfélögum sínum. VINNUVERND HANNIBAL YALDIMARSSON FLYTUR FRUMVARP UM MÖRG NÝMÆLI OG RÉTTARBÆTUR TIL VERKAFÓLKS Unniö að smíði stálgrindahúss. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). I. KAFLI HoII og góð vinnu- skilyrði 1. grein. Húsakynnum vinnustaðar skal ávallt haldið vel hrein- um. Atvinnurekanda ber skylda til að sjá ura, að hita- og rakastig andrúmslofts sé hæfi- legt og loft án ryks, óþefs, reyks, svo og án óheilnæmra lofttegunda eða gufu. Umferð um v.innustað sé hindrunarlaus og örugg. Lýs- ing skal -vera góð og nægilegt loftrými á vinnustað, hvort tveggja þannig, að heilbrigðis- kröfum sé örugglega fullnægt.: Á vinnustað eða i námunda1 við hann skal ávallt vera heil- næmt og gott drykkjarvatn, einnig nægilegt þvottavatn, svo og hæfileg tala salerna. Upphituð og vistleg kaffi- stofa (matstofa) af hæfilegri stærð skal jafnan vera á vinnu- stað. tímabilinu kl. 8 til kl. 17. Vinna milli kl. 17 og 20 telst eftirvinna, nema öðruvísi sé á- kveðið í stéttarfélagasamningi, og vinna milli kl. 20 og kl. 8 árdegis telst næturvinna, og má þá ekki vinna nema með leyfi viðkomandi stéttarfélags. 3. grein Maður, sem lokið hefur 8 stunda vinnudegi, er ekki skyldur til að vinna aukavinnu. Samfelldur hvíldartími verka- manns má aldrei vera skemmri en 9 klst. á sólarhring, og íjöldi yfirvinnu- og- nætur- vinnutíma má aldrei fara fram úr 24 á viku. Sé um ákvæðis- vinnu að ræða, má fjöldi yf- irvinnu- og næturvinnustunda, eða aukavinnu, ef um vakta- vinnu er að ræða, ekki fara fram úr 2 á dag og eigi fram úr 6 á viku. Með samþykki viðkomandi stéttarfélags má þó vinna í ákvæðisvinnu allt að 24 klst. í yfir-og nætur- vinnu á viku, ef um er að dag, laugardaginn fyrir páska og laugardaginn fyrir hvita- sunnu skal vinnuhvíld vera frá kl. 15 til kl. 22 daginn fyrir næsta rúmhelgan dag. 6. grein Um bráðnauðsynlega vinnu á sunnu- og helgidögum skal gera samning eða afla undan- þágu viðkomandi stéttarfélags. 7. grein Vikulegur frídagur skal jafn- an, ef því verður við komið, vera á sunnudegi. Starfsmaður, sem unnið hef- ur sunnu- eða helgidagavinnu, skal jafnan eiga frí næsta sunnu- eða helgidagssólar- hring. 8. grein Almennur vinnutími starfs- manna má ekki vera lengri en 8 stundir á sólarhring og ekki lengri en 48 stundir á viku. 9. grein Á næstu 5 árum skal al- mennur vinnutimi á viku stytt- ast árlega um eina klukku- Þa skal a vinnustað hverj- um vera aðstaða til að veita „hjálp í viðlögum", þegar slys eða sjúkdóma ber að höndum. Nú fullnægir vinnustaður eigi skilyrðum laga um holl- ustuhætti og öryggisútbúnað og er heilbrigðisyfirvöldum og ör- yggiseftirliti þá heimilt að láta loka vinnustaðnum, ef ekki fæst úr bætt. Starfsmenn skulu í hvívetna gæta reglusemi og vandaðs og góðs hátternis á vinnustað. II KAFLI Vinnutími og vinnu- tilhögun 2 grein Almennur vinnutími er á ræða bjorgun verðmæta frá skemmdum eða störf, sem al- mannaheill krefst, að unnin séu. 4. grein Stéttarfélag getur þó gert kjarasamning um, að unnið skuli að nóttu til, og einnig má í slikum samningum á- kveða vaktaskipan og setja önnur ákvæði um skiptingu vinnutimans í samræmi við eðli starfs og aðstæður. 5. grein Vinnuhvíld skal vera frá kl. 18 daginn fyrir sunnu- eða helgidag og til kl. 22 daginn fyrir næsta rúmhelgan dag. Á aðfangadag jóla, gamlárs- stund an skerðingar heildar- tekna, þannig, að almenn vinnuvika sé eigi lengri en 43 stundir að þessum 5 árum liðnum. 10. grein Almennt deilist vinnutíminn á 6 daga í viku, en leyfilegt skal vera að gera samning við stéttarfélag um skiptingu á færri daga. 11. grein Við vinnu, sem unnin er að nóttu til og á sunnu- og helgi- dögum, skal hin almenna vinnuvika eigi vera lengri en 45 stundir. 12. grein Nú er unnið samfellt i námu- eða jarðgöngum, og má vinnu- vika þá ekki Iengri vera en 40 stundir. Til vinnutíma telst einnig ferðatími í námu eða jarðgöngum. III. KAFLI Sérstök ákvæði um vinnu kvenna 13. grein Konu skal vera heimilt að vera fjarverandi frá vinnu fyrstu 6 vikur, eftir að hún hefur alið barn. Hún getur og krafizt að mega vera fjarver- andi allt að sex vikum i við- bót og þannig, að fjarvera sé að öllu leyti eða að hluta fyr- ir eða eftir fæðingu. 14. grein Krefjast má . vottorðs frá lækni eða ’jósmóður um, hve- nær fæðing sé væntanleg. Til- kynna verður atvinnurekanda um fjarveru fyrir fæðingu með eigi skemmri en þriggja daga fyrirvara. - 15. grein Ef kona sýnir með læknis- vottorði, að hún þjáist af sjúk- dómi, sem er afleiðing af þungun eða fæðingu, getur hún krafizt að mega vera fjarver- andi frá vinnu umfram það. sem áðúr segir, allt að sex vikum fyrir eða eftir fæðingu. 16. grein Konu, sem er fjarverandi frá vinnu samkv. ákvæðum 13. til 15. greinar, má ekkí segja upp starfi, þegar atvinnurek- anda er Ijóst, að fjarvera hennar er af þessum ástæðum, eða hún tilkynnir honum án tafar, að þessi er ástæðan fyr- ir fjarveru hennar. Hafi henni þegar verið sagt upp miðað við dag, er fellur innan ramma þess tímabils, sem getið er um í 13. grein, er uppsögnin gild, en uppsagnarfrestur lengist sem tímabilinu nemur. Hafi vinnuráðning átt sér stað fyrir ákveðna. tíma- bundna vinnu. skal ákvæði þessarar greinar ekki beitt. þegar vinnunni er lokið, áð- ur en konan mætir aftur til vinnu. 17. grein Kona, sem hefur bam sitt á brjósti, getur krafizt frí- tima, sem hún þarf vegna þess. og eigi skemur en hálfa stund tvisvar sinnum á dag. IV KAFLI Sérstök ákvæði um vinnuvemrí harna og unglinga 18. grein a. Barn °r samkvæmt lögum þessum sérhver sá, sem er ekki fullra 14 ára að aldri. b. Unglingur er samkvæmt lögum þessum sérhver sá, sem er á aldrinum 14—16 ára. 19. grein Börn má ekki ráða til inni- vinnu í vinnustofum, verk- stæðum né verksmiðjum, og eigi heldur til vinnu við út- skipun eða uppskipun á vðr- um. 20. grein Alger hámarksvinnutími barna er hálfur ævialdur þeirra, þ. e. 6—7 stundir á dag. Átta stunda vinnutímabil skulu jafnan annast tveir vinnuhópar barna, þ.e. 4 stund- ir hvor hópur, og 10 stunda vinnutímabil fullorðinna tveir vinnuhópar barna, þ.e. 5 stund- ir hvor þeirra. 21. grein Unglingar mega ekki annast gæzlu gufukatla eða véla, sém útheimtir sérstaka varúð éða gæzlu. 22. grein Börn eða unglinga má ekki ráða til neinnar þéirrar vinnu, sem að dómi skólayfirlæknis eða héraðslæknis er á nokk- urn hátt hættuleg heilsu þeirra éða þroska. Nýlega voru stofn- aðar 3 félagsdeildir á Austur- Iandi í Norræna félaginu: á Egilsstöðum, yrir Egilstaði og Fljótsdalshérað, á Seyðisfirði og á Eskifirði. Magnús Gíslason, framkvstj. N.F. flutti erindi á stofnfund- unum um Norrænu félögin. skipulag þeirra og markmið og sýndi litkvikmynd frá Dan- mörku. Stofnendur hverrar fé- lagsdeildar voru rösklega 30. f stjórn Norræna félagsins á Egilsstöðum eru : Þórður Benédiktsson, skólastjóri á Eg- ilsstöðum formaður og með- stjómendur Ármann Halldórs- son, kennari Eiðum, Gissur Er- lingsson, stöðvarstjóri Eiðum, Þórarinn Þórarinsson skólastj. Eiðum og Þorsteinn Sigurðs- son, héraðslæknir, Egilsstöðum. Á Seyðisfirði var Steinn Stefánsson, skólastjóri, kjörinn formaður deildarinnar en með- stjórnendur eru: Ástvaldur Kristófersson, framkvæmda- stjóri, Guðmundur Þórðarson kennari. Guðlaugur Jónsson. ræðismaður, Hörður Hjartar- 23. grein Hámarksvinnutími unglinga skal vera 8 klst á dag án und- antekninga. Öll vinna bama og unglinga, frá því að þau hefja skólagöngu að hausti og þar til skólagöngu lýkur að vori er óheimil. Til vinnu í þessu sambandi telst blað- burður, sala blaða og tíma- rita og sendisveinastörf. 24. grein Atvinnurekandi skal halda sérstaka skrá um tegund vinnu og vinnutíma þeirra bama og unglinga, sem hann hefur í vinnu, og er skylt að afhenda viðkomandi verkalýðsfélagi, svo og heilbrigðis- og skóla'yf- irvöldum, slíka skrá, ef kraf- izt er. V KAFLI Um srmðslH vinnu- launa o.fl. 25. grein Vinnulaun skal ávallt greiða í gjaldgengu reiðufé, nema samið hafi verið um greiðsiu með tékka, bankaávísun eða „giró“. Greiðsla vinnulauna skal fara fram á eða við vinnustað i vinnutímanum. Framhald á síðU 9. son símavarðstjóri. Arnþór Jensen, kaupmaður, var kjörinn formaður Norræna félagsins á Eskifirði, en með- stjórnendur eru : Guðmundur Auðbjörnsson, málarameistari, Kristján Ingólfsson, skólastjóri, Kristján Sigurðsson, kaupfé- lagsstjóri og Óli Guðbrands- son fyrrum skólastjóri. Félagsdeildír Norræna fé- lagsins eru nú alls 26, þar af 4 á Austurlandi. Auk þeirra þriggja, sem áður eru néfnd- ar, er félagsdeild starfandi í Neskaupstað, en þar var délld stofnuð vorið 1958, og er Gunn- ar Ólafsson, skólastjóri, fór- maður hennar. Vinabæir Nés- kaupstaðar eru Esbjerg f Dan- mörku, Stavanger í Nóirégi, Jyváskylaa í Finnlandi og Esk. ilstuna í Svíþjóð. Framkvæmdastjóri Norræna félagsins heimsótti einnig Nes- kaupstað og sat stjórnarfund félagsdeildarinnar, þar sem m. a var rætt um væntanlega vinabæjarferð til Norðurlanda í sumar. Þrjár nýjar deildir í Norrænafélaginu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.