Þjóðviljinn - 10.04.1964, Page 8

Þjóðviljinn - 10.04.1964, Page 8
B i ! I ! I I I I I * I I I I I I I ! ! I i SÍÐÁ HðÐvnnNN Föstudagur 10. april I36Í inraoipgjirDH hádegishitinn útvarpið ★ Klukkan 12 £ gær var hæg suðvestan átt um allt land, smáél á Suð-Vesturlandi ann- ars bjartviðri. Grunn lægð yfir Grænlandshafi. til minnis ★ I dag er apríl. Esekíel. klukkan 3.58. föstudagur 10. Árdegisháflæði '•jr Næturvörzlu í Reykiavík vikuna 4. — 11. apríl ann-, ast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Kíinárfirði f nótt annast Jósef Ólafsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- veradarstððinni er opin allan •ólarhringinn. Næturlæknir <s sama stað klukkan 18 til 8 Sfml 2 12 30. ★ Lðgreglan sími 111B8 ★ Holtsapðtek oe Garðsapðtel eru opfn alla virka daea kl •-12. faugardaga kl 9-16 oa sunnudasa klukkan 13-18 ★ Slökkvlllðlð oa siúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Neyðarlæknlr vakt * *11» daea nema laueardaea klukk- an 18-17 - Simi 11510 1k Kðpavogsapðtek er opið ■lla virka daea klukkan t-15- 20 laiieardaea dukkar < 15- It og •unnudaea kL 13-18 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- tíðarmenn: Séra Magn- ús Guðmundsson talar um Frank Whittle. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Umræður um tillögu til þingsályktunar um ut- anríkisstefnu íslenzka lýðveldisins. Tvær um- umferðir, 25—30 mín. og 15—20 mín., samtals 45 mín. til handa hverj- um flokki. Röð flokk- anna: Alþýðubandalag Alþýðuflokkur Fram- sóknarflokkur Sjálf- stæðisflokkur. Dag- skrárlok laust eftir kl. 23.00. skipin ★ Hafskip. Laxá er £ Rvík. Rangá er í Rvík. Selá er á leið til Hamborgar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill fór frá Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til Bergen. Skjald- breið er í Reyk.iavík. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Rotterdam. fer þaðan 13. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Jökulfell kemur til Glcucester í dag, fer þaðan væntanlega Gísl-síðasta sýning 13. þ.m. til Reykjavíkur. Dís- arfell er í Cork, fer þaðan væntanlega á morgun til Great, Yarmouth og Stettin. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fer vænt- anlega í dag frá St. Paula til Aalesund. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 15. þ. m. Stapafell fór 8. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Frede- rikstad og Kamþö. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er væntanleg til Kefla- víkur á sunnudag. Askja er í Keflavík. ★ Jöklar. Drangajökull er i Vestmannaeyjum. Langjökull fer í dag frá Hamþorg til London og Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Reykja- víkur í gær frá Rotterdam. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 5. þ.m. frá Kristiansand. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 7. þ.m. frá Hamborg. Detti- foss fór frá Keflavík í gær til Vestmannaeyja. Immingham, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss er í Hamborg. Goða- foss fór frá ísafirði f gær til Stykkishólms og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Reykja- víkur. Lagarfoss kom til Kotka 8. þ.m. fer þaðan til Turku og Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Siglufirði í gær til Ólafsfjarðar og Húsavíkur og þaðan til Hollands. Reykjafoss fer frá Akureyri 11. þ.m. til Svalbarðseyrar, Húsavíkur og Reyðarfjarðar og þaðan til Glomfjord. Tungufoss fór frá Hamina 7. þ.m. til Gautaborgar og það- an tjl Austfjarðahafna. Annaðkvöld verður síðasta sýning á leikritinu GlSL í Þjóðleikhúsinu. Þetta er 44. sýning leiksins og hefur ekkcrt Ieikrit verið sýnt jafn oft í Þjóðleikhúsinu í vetur. Leikritið var sem kunnugt er frumsýnt þann 21. september sl. °S hefur gengið óslitið síðan. Myndin er af Val Gíslasyni og Helgu Valtýsdóttur i aðalhlutverkunum. flugið fundur gengið ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til London í dag kl. 10.00. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.20 í fyrra- málið. Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Fagiiir- hólsmýrar. Homafjarðar og Sauðárkróks. Á mogun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur, Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Egilsstaða. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.30. Fer til Luxemborgar kl. 9.00. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9.30. Fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 11.00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Frá Guðspekifélaginu; Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20.30. Erindi um Suffismann flytur Grétar Fells, og nefnist það „Rósin og næturgalinn". Hljómlist, kaffiveitingar. Gestir vel- komnir. 120.10 42.95 39.80 621.22 600.09 831.95 stúdentar ★ Stúdentar frá Menntaskól- anum á Akureyri 1944 eru beðnir að mæta á fund í Gamla Garði laugardaginn 11. þ.m. kl. 3 e.h. 1 sterlingsp. O.S.A. Kanadadollar Dönsk króna norsk kr. Sænsk kr. nýtt f. mark 1.335.72 fr. franki 874.08 belgískur fr. 86.17 Svissn fr. 992.77 gyllini 1.193.68 tékkneskar kr. 596.40 V-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 líra (1000) 69.08 69.20 Deseti 71.60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 120.46 43.00 39.91 622.82 601.63 834,10 1.339.14 876.32 86.39 995.32 1.196.74 598.00 Sendisveinn óskast eftir hádegi. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20, sími 17373. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer gönguferð á Skarðsheiði sunnudaginn 12. apríl. Lagt af stað kl. 9. um morguninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 13533 og 11798. Q0O fe^Odl k 7 I I I I k 7 LAUS STAÐA Nei, Eva er ekki heima. Gloría Lister og maður hennar hafa boðið henni út að borða og ræða Þystileyju. „Auð- vítað viljið þér vita, hversvegna ég hef hug á Þystileyju. Ég gæti auðvitað tekið hvaða eyju, sem er, en ég verð jafnframt að hugsa um auglýsingagildið. Og Þystileyjan hefur oítlega verið í fréttum undanfarið, eins og þér vit- ið“. Eva fær einnig að vita það, að Lister hefur ráð á gömlu seglskipi, sem notað verður við upptökuna. Og svo heíur hann leigt dráttarskip, það er „Brúnfiskurinn" sem nú liggur í höfn í Boston. Þórður skipstjóri fær símskeyti þess efnis, að koma til Fíladelfíu. HEWCO Pólskur þakpappi nýkominn 1. flokks pólskur þakpappi nýkominn. Tvær gerðir — hagstætt verð. helgi magnússon & co. Hafnarstræti. Sími 13184 og 17227. Elzta byggingarvöruverzlnn landsins. i Næturvarðarstaða á langlínumiðstöðinni í Reykja- vík er laus til umsóknar. Viðkomandi verður að hafa nokkra kunnáttu í símaafgreiðslu. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist póst- og simamálastjórninni fyrir 20. april 1964. Póst- og símamálastjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.