Þjóðviljinn - 10.04.1964, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 10.04.1964, Qupperneq 9
Föstudagur 10. apr'I 1964 HOÐVILIim SÍBA Q Frumvarp Hannibals um vinnuvernd Framhald af 7. síðu. 26. grein Hafl verið samið um tíma-, dag- eða vikukaup, skal greiðsla íara fram ekki sjaldn- ar en einu sinni í viku. Fyrir ákvæðisvinnu má fresta uppgjöri, unz verkefni er lokið, en þó skal í viku hverri greiða hæfilega fyrir- framgreiðslu fyrir þá vinnu, sem innt hefur verið af hendi. Annan uppgjörstíma má og á- kveða með sérstökum samn- ingi. Greiðslur til starfsmanna á mánaðar- eða árskaupi skulu fram fara ekki sjaldnar en tvisvar í mánuði, ef ekki hef- ur verið um annað samið skriflega. 27. grein Engan launafrádrátt má framkvæma án skriflegs samn- ings, nema heimilað sé í lög- um eða um sé að ræða stétt- arfélagsgjölö, útsvör eða inn- borganír í tryggingasjóði eða sjúkrasamlög með staðfestri réglugerð. AIMENNA FASTEIGNASAIAK IJNDARGATAa^^SÍMI^ZmO LÁRUS Þ. VALDIMARSSON TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð við Shellvcg. Verð 350 þúsund, út- borgun 120, eignarlóð, bílskúr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 90 ferm.. sér inngangur. 3ja herb. risíbúðir við Laugaveg, sér hitaveita, þvottahús og geymsla á hæðinni. 3ja herb. rishæð 100 ferm. p við Sigtún, laus eftir samkomulagi. 5 herb. ný og glæsileg tíbúð 120 ferm. við Fram- nesveg. Steinhús við Langholtsveg. 4 herb. íbúð I risi. 3ja herb. á hæð. 1 herb. í kjallara. Stór og rækt- uð lóð. 1. veðréttur laus í báðum íbúðunum. 3ja herb. íbúðir við Reykjavíkurveg. 3ja herb. risíbúð við Lind- argötu. Steinhús 110 ferm. við Báldursgötu. Verzlun á neðri hæð, íbúð á efri hæð. Eignarlóð. Hornlóð, V iðbyggingarréttur. Raðhús við Ásgarð 128 ferm. á tveim hæðum. auk þvottahúss, og fl. í kjallara, næstum full- gert. . " í SMIÐUM: Glæsilegar hæðir við Hlíðarveg, Álfhólsveg. fokheldar með allt sér. . 6 herb. endaíbúðir 130 ferm. við Ásbraut í smiðum. sér þvottahús á hæð, miðstöð með sér hita. Tvennar svalir. Tvöfalt gler, sameign í I göngum og kjallara full- .frágengin. Húsið múrhúð- að að utan með járn á þaki. Byggingarlóðir í Kópavogi Höfum fjársterka kaupend- ur, að flestum stærðum íbúða í borginni og Kópavogi. Þegar laun eru greidd, eða strax á eftir, getur starfsmað- ur krafizt skriflegs yfirlits yf- ir upphæð launa, hvernig þau eru reiknuð, og frádrátt, ef einhver er. Skulu fullnægjandi kvittanir ávallt fylgja um sér- hvern launafrádrátt. VI. KAFLI CJppsagnarfrestir 28. grein 1. — Ef um annað er ekki gerður skriflegur samningur, eða um það ákvæði í kjara- samningi, lögum eða reglu- gerð, gildir eftirfarandi: a. Fyrir starfsmenn, sem hafa tíma-, dag-, viku- eða á- kvæðiskaup, er uppsagnar- frestur aldrei skemmri en 14 dagar. b. Fyrir starfsmenn, sem taka mánaðar- eða árskaup, er uppsagnarfrestur aldrei skemmri en einn mánuður, talinn frá lokum almanaks- mánaðar. Ákvæði þessi gilda ekki um starfsmenn, sem ráðnir eru til ákveðins reynslu- tíma eða til þess að fram- kvæma ákveðna vinnu, sem tímabundin er. Ef við ann- að verður ekki ráðið af að- stæðum. má rifta slíkri ráðningu, þótt reynslutíma sé ekki lokið, eða áður en hinu ákveðna verki er lok- ið, með eins dags fyrirvara. 2. Starfsmaður, sem verið hef- ur samfleytt 4 ár í þjón- ustu sama fyrirtækis, eða atvinnurekanda, eftir 21 árs aldur, hefur a.m.k. þriggja mánaða uppsagnarfrest, tal- inn frá lokum almanaks- mánaðar. 3. Uppsagnarfrestur er hinn sami fyrir báða aðila. Upp- sögn skal ávallt vera skrif- leg. 29. grein Atvinnurekandi er skaða- bótaskyldur, ef starfsmaður sem unnið hefuí samfleýtt í 2 ár eftir 21 árs aldur hiá sama atvinnurekanda eða fyr- irtæki, verður að víkja úr starfi vegna uppsagnan nema réttmætar ástæður séu . til- greindar fyrir uppsögninni. Nú hefur starfsmanni verið ólöglega sagt upp starfi skv. 1. málsgrein þessarar greinar, og má þá dæma atvinnurekanda samkvæmt kröfu starfsmanns, sem látið hefur af starfi, til þess að ráða hann aftur^ til starfa í fyrirtækinu i sömu stöðu, eða stöðu, sem _ svarar til þeirrar, er hann hafði. Dóm- stólar ákveða, að hve miklu leyti starfsmaðurinn skuli einnig fá bætur fyrir þann tima, sem hann var sviptur starfi hjá fyrirtækinu. Bætur geta numið allt að hálfum síðustu árslaunum starfsmannsins hjá fyrirtæk- inu. ef hann hefur starfað þar eigi skemur en 5 ár samflevtt. Hafi starfsmaður starfað hiá fyrirtækinu eigi skemur en 10 ár samflevtt eftir 21 árs ald- ur, geta hætur þó numið laun- um síðasta árs hiá fyrirtækinu. Hafi starfsmaður á sama hátt starfað hjá fyrirtækinu í 20 ár. geta bætur numið launum starfsmannsins hjá fyrirtæk- inu undanfarin 3 ár. Mál gegn atvinnurekanda skal höfða innan tveggja mán- aða frá mðttöku skriflegrar uppsagnar, bar sem tilgreind- ur er málssóknarfrestur. Ef uppsögnin er einungis munn- íeg, skal málssóknarfrestur vera 3 mánuðir. Tveggja herbergja íbúð óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð sendist Þjóðvilianum fyrir 11. þ.m. merkt: „ÍBÚÐ STRAX — 500“. 30. grein 1 Starfsmanni, sem starfað hefur full tvö ár samfleytt hjá sama atvinnurekanda eða fyrirtæki, og verður að vera fjarverandi vegna slyss eða sjúkdóms, má ekki segja upp starfi af þeim sökum fyrstu 3 mánuði, eftir að hann varð óvinnufær, nema hann hafi slasazt eða sýkzt af ásetningi eða vítaverðu gáleysi, eða hann hafi vis- vitandi þagað yfir sjúk- dómi, þegar hann var ráð- inn. 2. Hafi starfsmaður starfað eigi skemur en 10 ár sam- fleytt hjá sama atvinnu- rekanda, skal uppsögn ó- heimil, þótt starfsmaður . sé óvinnufær allt að einu ári samfleytt. 31. grein Nú hefur dregið úr starfs- getu starfsmanns vegna slyss eða sjúkdóms. og ber atvinnu- rekanda þá að leitast við að finna honum starf hjá fyrir- tækinu. er hentar hæfni hans og heilsu, e.t.v. að lokinni nauðsynlegri þjálfun. VII. KAFLI Refsiákvæði 32. grein Liggi ekki við strangari refsingar samkvæmt almenn- um hegningarlögum, skal at- vinnurekandi, eða eigandi fyr- irtækis, sæta sektum, ef hann: 1. Brýtur ákvæði laganna um tryggingu heilbrigðra og ör- uggra vinnuskilyrða. 2. Brýtur ákvæði laganna eða fyrirmæli um nætur-, sunnu- og helgidagavinnu, eða brýtur reglur um lengd vinnutíma eða um hvíldar- tíma eða sérvernd kvenna, barna og unglinga. 3. Lætur hjá líða að birta fyrirskipaðar tilkynningar eða halda þær skrár, sem fyrirskipaðar eru í lögun- um 4. Brýtur ákvæði um uppsagn~ arfresti, greiðslu vinnu- launa, uppgjör við starfs- menn, eða gerist sekur um brot á öðrum ákvæðum laga þessara. 33. grein Foreldrar og aðstandendur, sem láta börn framkvæma vinnu, sem brýtur í bág við lög þessi, skulu sæta sektum. 34. grein Með brot gegn lögum þess- um skal almennt farið að hætti opinberra mála. 35. grein Félagsmálaráðherra setur reglugerð um nánari fram- kvæmd laganna, eftir því, sem ástæða þykir til. VIII. KAFLI Gildistaka 36. grein Lög þessi taka gildi 1. jan- úar 1965, og eru þá öll. eldri lagaákvæði. sem brjóta i bág við ákvæði þessara laga og veita starfsmanni naumari rétt, jafnframt úr gildi fallin. hressir kœfir ~œ£yaOisge/$in{ Þar sem aðgöngumiðar hafa selzt upp á báða tónleika Liljukórsins, þá syngur kór- inn í kvöld kl. 21.00 í Kristskirkju, Landa- koti; —í- Aðgöngumiðár við innganginn. Stúlka óskast á hjúkrunardeiid HRAFNISTU. Upplýsingar í síma 36380. Til fermingargjafa Höfum fengið kommóður hentugar til fermingar- gjafa. — Munið ennfremur ÓDÝRU VEGGHILL- URNAR hjá okkur. Húsgagnaverzlunin EINIR, Hverfisgötu 50. — Sími 18830. Ti! sölu 2 herb. risíbúð í Kópa- vogskaupstað verulega falleg ibúð. 2ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi á fallegum stað í Kleppsholti, tvöfalt gler harðviðarhurðir, bílskúr. 2ja herb. risíbúð i Laug- amesh’verfi, hitaveita, stærð ca. 100 ferm. 3ja herb. Ujallaraíbúð { LaugárneshVérfi; fbúðin ‘ er í ágætu lagi. útb. kr. 250 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæð í reisulegu timburhúsi skammt frá miðborginni, rishæðin getur fylgt ef óskað er, en þar mætti innrétta 4 herb. Sér hiti, stór bílskúr sem mætti nota fyrir smá- iðnað, eignarlóð góðir greiðsluskilmálar. Nýstandsett 3 herb. íbúð- arhæð í timburhúsi í gamla bænum steingólf, tvöfalt gler, eignarlóð. Utb. 210 þúsund. laus strax. Ódýr hlunnindajörð í Skagafirði, nýtt steinhús. IBUÐIR ÓSKAST: Höfum verið beðnir að út- vega m.a. 4—5 herb. íbúðarhæð með sérinngangi útb. allt að 600 þúsund. 5 herb. íbúð á 1. hæð æskilegt að bílskúr fylgi. Útb. allt að 700 þúsund. 3—4 herb. íbúð í vestur- bænum útb. 400 þúsund. Tvíbýlishús með 5 herb. íbúðum á hvorri hæð. Þarf að vera vandað hús en ekki endilega alveg nýtt. Erum oft bcðnir að út- vega 5—6 herb. íbúðir. með 4 svefnherbergjum. Höfiim einnig kaupendur að 2—3 herb. ibúðum og tökum að okkur að selja húseignir af ölllum stærð- um. Reynið viðskiptin hringið í síma 22790. Málflutningsskrifstofa: ÞORVARÐUR K. ÞORSTEINSSON Mikiubraut 74. Fasteignaviðskipti: GUÐMUNDUR TRYGGVASON Sími 22790. 7/7 sölu Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað I Skerja- firði. — Nánari upplýs- ingar gefur Fasieipasalan Tjarnargötu 14. Símar: 20625 og 23987. Tilsölum.a. 2ja herb. lítil íbúð i kjall- ara í Laugamesi. Ibúð- in er ný og lítur vel út. 2ja herb. fbúð i risi i steinhúsi { Austurbænum. Ein« herb. íbúð i kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Grandaveg. Útborgun 120 þúsund kr. 3ja herb. nýlegar kjallara- íbúðir ’ við Kvisthaga og Lynghaga. 3ja herb. íbúð á 2. haeð við Lönguhlíð. 3ja herb. nýleg fbúð á hæð við Stóragerði f skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð. 3ja herb. nýleg og glæsi- leg ibúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. nýstandsett íbúð í timburhúsi við Reykja- vík. 4ra herb. íbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð f risi við Kirkjuteig. Svalir. 4ra herb. íbúð á hæð við Njörvasund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. ibúð á hæð við Álfheipia. 4ra þerb fbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð f risi við Tóm- asarhaga. 5 herb íbúð á hæð við Ás- garð. 5 herb. íbúð á hæð við Goðheima. Einbýlishús og fbúðir i smfðum víðsvegar um bæínn og i Kópavogi. Tjarnargötu 14 Símar: 20190 og 20625 ASVALLAGÖTU 69. Sími 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsími 2-15-16. TIL SÖLU: 2 herbergja kjallaraibúð í Norðurmýrt Niðurgrafin um 10 sentimetra, mjög bægileg íbúð, góður inn- gangur. 3 herbergja íbúð á 2. hæð í Ljósheimum, lyfta. þvottavélar í sameign, miklir skápar. Stofur teppalagðar. 3 herbergja íbúð á bezta stað í Vesturbænum. Innréttingar nýlegar, stutt í miðbæinn. 4 herbergja vönduð ibúð í sambýlishiísi við Stóra- gerði. Allt teppalagt tvennar svalir, mjög vandaðar innréttingar. Laus strax. 4 herbergja íbúð í Skipa- sundi. Laus strax. Tveir bílskúrar á lóðinni fylgja. Hagstætt verð, 2 hæð. hentug fyrir þá sem reka smáiðnað. 3 herbergja íbúð f Sól- heimum. Háhýsi. Mjög vönduð 2. hæð. 3 herberg ja ibúð á hæð f tvfbýlishúsi í Kópavogi. Allt sér. Góður staður. 120 fermetra xbúð í sam- býlishúsi f Háaleitis- hverfi. Selst fullgerð að heita má. Tilbúin strax, 3 svefnherbergi. Mikið skápapláss. 5 herbergja íbúð í Vestur- bænum. Nýleg. 5 herbergja fokheldar íbúð- ir í Kóopavogi. Seljást uppsteyptar með bílskúr. Til mála kemur tilbúið . unijir tréverk. 5—6 herbergja endaíbúðir f Fellsmúla. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Sér þvottahús á hæðinni, stór stofa og húsbóndaherbergi. þrjú svefnherbergi. Góður staður. 4 herbergja kjallaraíbúð f Háaleitishverfi. 110 ferm. Selst tilbúin undir tré- verk eða fokheld. 80— 100 þús. lánuð til 15 ára með 7% vöxtum. Einbýlíshús á hitaveitu- svæðinu, Selst tilbúið undir tréverk með tvö- földu gleri, tilbúið að utan. HÖFUM KAUP- ENDUR AÐ: Húsnæði fyrir félagssam- tök. Má kosta um 2—3 milljónir. Stórri íbúðarhæð í, eða við miðbæinn, eða f Vestur- bænum. Má vera heil húseign. Mikil kaupgeta. Húseign fyrir félagssamtök. 1, eða við miðbæinn. Að- eins steinhús kemur til greina. Mikil kaupgeta. Nýju einbýlishúsi. Aðeins nýtfzku hús kemur til greina. Útborgun 12— 1400 þús. Til greina koma skipti á vönduðum íbúð- arhæðum. 2-3-4- og 5 herbergja íbúð- um. Höfum kaupendur með háar útborganir. MUNIÐ AÐ EIGNA- SKIPTI ERU OFT MÖGU- LEG H.lA OKKUR. ST ÁLELDHÚS- HOSGOGN Borð kr 950.00 Bakstólar kr 450.00 Kollar kr 145,00 Fornver^lmnín Grettisgötu 31 É

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.