Þjóðviljinn - 14.04.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA
ÞIÓÐVILIINN
Þriðjudagur 14. apríl 1964
Ctgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.),
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudagsins: Jón Bjamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Frið'þjófsson.
Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja. Skólavörðust. 19.
Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kr. 90 á mánuði.
Meö og moti
J útvarpsumræðunum um utanríkismál reyndu
fulltrúar Framsóknarflokksins að marka ofur-
litla sérstöðu þegar minnzt var á hernámsmálin.
Þeir sögðu að hernámsandstæðingar hefðu það
að forsendu að hér ættu alls ekki að vera neinar
erlendar herstöðvar; stjórnarflokkarnir vildu her-
nám hernámsins vegna; en Framsóknarflokkur-
inn væri hins vegar bæði með og móti hernámi
eftir aðstæðum, og ættu íslendingar að ákveða
sjálfir hvenær þeir vildu hernám og hvenær ekki
og ekki hika við að láta herinn fara þegar það
væri tímabært.
gn þessi svokallaða sérstaða er nákvæmlega
einskis virði nema flokkurinn skilgreini hana
nánar. Hvertær telur Framsóknarflokkurinn
tímabært að herinn fari, hvaða skilyTOum þarf að
fullnægja til þess að forusta Framsóknarflokks-
ins snúist gegn hersetunni? Er brottför hersins
ef til vill tímabær nú, eða ef svo er ekki, hvað þarf
þá að breytast til þess að hún verði tímabær? Ef
Framsóknarflokkurinn lætur ekki uppi neinar
skoðanir um þessi atriði er hin svokallaða sérstaða
orðagjálfur eitt sem hver maður getur túlkað að
eigin geðþótta.
Qg auðvitað láta forustumenn Framsóknar eng- j
ar skoðanir uppi á þessum atriðum. Það er
eins með hernámið og önnur vandamál íslenzks
þjóðfélags að Framsóknarflokkurinn er með og.
móti hverri stefnu. Þegar þeir Ólafur Jóhannes-
son og Þórarinn Þórarinsson iðkuðu hina póli-
tísku danslist sína í útvarpinu var eins og maður
heyrði á bakvið fyrirmælin frá danskennaranum-
hægri, vinstri, hægri, vinstri, tsja, tsja, tsja.
Tsmabært
jyjorgunblaðið hefur vakið athygli á þvi að at-
vinnurekendur og launþegar hafi í Svíþjóð
gert tveggja ára samkomulag. í samkomulaginu
er fólgin bein kauphækkun og ýmsar hagsbætur
aðrar. og telur Morgunblaðið samkomulagið jafn-
gilda kjarabót sem nemi raunverulega 16 af
hundraði í lok samningstímabilsins.
j^Jorgunblaðið lætur svo sem það telji þessa samn-
ingsgerð Svía mjög til fyrirmyndar, og er þess
því að vænta að blaðið beiti sér fyrir því að verk-
lýðshreyfingunni íslenzku verði gert eitthvert
hliðstætt tilboð. Sextán pósent kjarabót sem héld-
ist í tvö ár væri sannarlega nýmæli hér á landi.
þar sem stjórnarvöldin hafa lagt á það áherzlu að
ræna aftur á sem allra fæstum mánuðum hverri
þeirri kjarabót sem verklýðsfélögin hafa samið
um. Verklýðshreyfingin íslenzka hefur ævinlega
verið reiðubúin til að gera samninga til langr
tíma ef tryggt væri að staðið yrði við gerða samn
inga með kauptryggingu og öðrum hliðstæðum 6
kvæðum. en stjcrnarvöldin hafa hafnað slíkur'
samningum með óðaverðbólgu sinni Þ=
væri sam-w1 fmVoært að þau færu að læra at
reyipli'uoj -
Útvarpserindi
séra Péturs
Föstudaginn 3. apríl 1964
flutti séra Pétur Magnússon
útvarpserindi, sem hann nefndi
Áhrif negralaganna á menning-
una. Leitaðist hann við í er-
indi þessu að gera hlustend-
um ljósa þá geigvænlegu hættu,
sem menningu okkar er búin
af þeirri villimennsku, ósið-
semi og ruddaskap, sem þessi
svo kölluðu ..negralög” búa yf-
ir og eitra einkum sálir barna
og unglinga. Mér skildist, að
með því, sem hann nefndi
.,negralög”, ætti hann aðal-
lega við djass og ýmiskonar
dægurlög svo kölluð.
Ég vil taka það fram nú
þegar, að ég er séra Pétri
Magnússyni með öllu sammála
um það, að þessi lög eru sann-
kallaður andlegur óþverri, og
álít ég að séra Pétur hafi sízt
gert of mikið úr ómenningará-
hrifum þeirra.
En hér með er ekki allur
sannleikurinn sagður. og eins
og kunnugt er, getur háifur
sannleikur stundum verið við-
sjárverð lýgi. Það er þó fjarri
mér að ásaka séra Pétur um
það, að hann hafi ekki viljað
segja allan sannleikann um
þessi svokölluðu „negralög”.
heldur tel ég víst, að honum
hafi ekki verið Ijós sá hluti
sannleikans, sem ekki kom fram
í erindi hans, en er þó afar-
þýðingarmikill. Að vísu breyt-
ir sá hluti engu um það, hver
háski siðmenningu okkar staf-
af af þessum lögum en hann
breytir viðhorfinu til blökku-
mannanna, sem þessi lög eru
e'gnuð, og án þess að hann
sé sagður, verða þeir fyrir
miög tilfinnanlegu ranglæti.
Séra Pétur virðist ganga út
frá því sem gefnu, að „negra-
lögin” hefðu borizt fullsköpuð
með þrælunum, sem fluttir
voru frá Afríku á 17., 18. og
19. öld. og að öll sú villi-
mennska, sem í þeim felst, sé
haðan komin. Það er að vísu
rétt. að þeir fluttu með sér
það einkenn'lega hljóðfall.
sem söngur þeirra og hljóð-
færasláttur var gæddur, en
hljóðfallið er hér sem í öðr-
um iögum aðeins hlutlaust
tæk’ til túlkunar, og með að-
stoð þess má láta í ljós hvaða
tilfinningar, sem vera skal.
Laglínur þær, sem byggja upn
„negralögin” eru ekki nema
að litlu leyti upprunnar í hin-
um fornu heimkynnum blökku-
mannanna f Afríku, heldur
eru þær að miklu leyti til
orðnar fyrir áhrif frá lögum
hvítra manna: sálmalögum.
danslögum og ýmsum söngv-
um. Hljómsetning, raddfærsla.
úrvinnsla, sem eru umfangs-
mestu þættir laganna, geta ó-
mögulega verið ættaðir frá
Afríku, því að þar þekktist
ekkert slíkt, heldur eru þær
menningararfur frá Evrópu.
Hver sá. sem hlustað hefur á
söng blökkumanna sem tekinn
hefur verið á segulbönd eða
hljómplötur í byggðum þeirra í
Afríku, mun hafa veitt því at-
hygli, að hann á ekki mikið
skylt við þau „negralög”, sem
séra Pétur Magnússon gerði að
umtalsefni í útvarpserindi
sínu.
Hvorki hljóðfall laglínur,
hljómsetning, raddfærsla né
úi'vinnsla eru í sjálfu sér andi
eða sál laganna. en það má
beita þessu öllu til að ná á-
hrifum, góéum eða illum, eft-
ir atvikum, og það er andi
laganna.
Hvaðan er þá sá illi andi
kominn, sem séra Pétur lýsti
réttilega, hvernig eitrar þessi
lög?
Það er kunnugt, að blökku-
menn í Bandaríkjum Norður-
Ameríku, einkum í Suðurríkj-
unum, eiga mjög undir högg
að sækja með atvinnu og af-
komu alla. Þeir eru neyddir
til að grípa hvert það starf.
sem þeim býðst. Það er viður-
kennt. að þeir eru margir
mjög söngelskir, og þeir eru
eftirsóttir til að leika á hljóð-
færi og syngja á veitingahús-
um og skemmtistöðum þeim,
sem auðmenn stórborganna og
fylgifiskar þeirra venja komur
sínar einkum á. Og margir
þessara skemmtistaða eru
næturklúbbar og pútnahús. Nú
þarf enginn að ímynda sér,
að blökkumenn, sem spila og
syngja á þessum skemmtistöð-
um, geti haldið starfi sínu þar
áfram, nema þeir uppfylli
kröfur gestanna. Það er því
andi eigenda og gesta þessara
samkomustaða fyrst og fremst,
sem svífur yfir vötnunum í
„negralöndunum“. Það er andi
þeirra, sem hafa aðeins eitt
markmið: að græða peninga —
to make money — og að njóta
þeirra lystisemda. sem haegt er
að kaupa fyrir peninga án þesS
að taka hið minnsta tillit til
annarra manna. Blökkumenn-
imir, sem leika í hljómsveitum
þessara skemmtistaða, verða
nauðugir viljugir að fram-
kalla „tónlist”, sem áheyrend-
ur þeirra eru ánægðir með, og
þeir, sem tekst það bezt. fá
rífleg laun. Svo koma gróða-
félög og láta taka þessi lög
upp á hljómplötur, sem eru
auglýstar með offorsi um allan
heim, me’ra að seg.ia Ríkisút-
varpið á fslandi hefur sérstaka
þætti t'I að kynna þær.
Sú villimennska. sem felst
í „negralögunum” er sem sé
upprunnin f verstu spillingar-
bælum stórborganna í Banda-
ríkjum N.-Ameríku, alveg eins
og villimennskan. sem mikill
hluti kvikmyndanna hefir að
geyma, þar sem öll tilveran
snýst um peningagróða, glæpi
og kynóra.
Sá, sem tekur vel eftir þess-
um „negralögum” getur þó í
mörgum þeirra gre'nt að baki
alls ruddaskaparins djúpan
undirtón mikils lífsleiða og
bjáningar, og hygg ég, að þar
komi fram sá þáttur í inni-
haldi þeirra, sem runninn er
upp í sálum blökkumannanna.
Rétt er að benda til saman-
burðar við þessi „negralög” á
bá tónlist, sem blökkumennirn-
ir hafa ver'ð einir um að
Framhald á 9. síðu.
NotiB fíuor
Bezta leiðin til lausnar á
hinu mikla vandamáli, sem
tanpskemmdirnar eru hjá
menningarþjóðum í dag, er
notkun fluors.
Bezt er að setja þaðídrykkj-
arvatnið. eins og mjög víða er
nú farið að gera, enda hefur
bað rkki sýnt neinar aukaverk-
anir á þeim stöðum, þar sem
fluorvntns, með réttum styrk-
’ríka. hefur verið neytt um
pldaraðir Nú neyta t.d. um 50
miliónir Bandarfkjamanna
drvkkíp''vatns með fluor eða
rúmlega fjórðí hver íbúi, og
alltaf bætast fleiri við.
tannkrem
Vafalaust er það bezta gjöf \
sem bæjarsjóður getur gefið
æsku Reykjavíkur að setja nú
þegar fluor í drykkjarvatnið,
sérstaklega þegar tekið er til-
lit til þess öngþveitis, sem rík-
ir hér um eftirlit og viðgerðir
tanna skólabarna.
En fræðslunefnd Tannlækna-
félags Islands vill benda fólki ,
á að nota tannkrem sem inni-
heldur fluor, á meðan beðið er
eftir drykkjarvatninu með
fluor.
Tannlæknafélags l-'and
Fræðslunefnd
SiíilÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóia íslands í 4. flokki 1984
12623 kr. 20H.0O0
28703 kr. 190. ,000
302 fsr. 10,003 21664 kr. 10,003 32383 6r. Í0,ik
3303 kr. 10,000 21824 kr. 10100 32630 kr. 19,00’
6164 kr. 10,000 21890 kr. 10,000 36203 kr.1B,60i
6487 kr. 10,000 27089 kr. 10,000 37140 kr. lO.ÚOD
6984 kr. 10,000 27131 kr. 10,000 40307 kr. 10,080
8800 kr. 10,003 27300 kr. 10,000 43342 kr. 10,008
10894 kr. 10,000 27362 kr. 19,000 48601 kr. 10,000
11098 kr. 10,000 28134 kr. 10,800 33734 kr.10,000
34998 kr. 10,000 36138 kr. 10,000
|»nfB[ , Mutu 3000 kr. • • ■E 1 » I
983 4336 10665 16851 24385 28405 32317 38716 47986 56135
1361 4661 10905 17363 24775 28506 33161 39414 48147 57044
1619 5702 11522 17591 25081 28549 33850 42414 4989S 57727
1945 6042 12121 17880 25145 29007 35119 43708 51644 57929
2943 6157 13056 18215 26473 29164 36086 44397 53070 58133
2177 6917 13171 19245 26825 30117 36222 45191 54508 58859
2490 7049 13820 20029 27236 31652 37014 45698 54613 58870
2984 7397 14987 21204 27509 31801 37229 46591 55382 59436
3165 8780 15009 24074 27936 32237 37343 47173 55546 59870
Aukavínningar:
12622 kr. 10.000
12624 kr. 10.000
Þessi nfimer Matn 1000 fcr.
10 4498 10244 14788 20558 25313 30483
19 4646 10460 14797 20578 25348 30492
126 4659 10550 14868 20632 25371 30494
134 4698 10666 15047 20673 23400 30501
269 4752 10716 15055 20718 25422 30518
385 4788 10724 15197 20887 25451 30521
484 4791 10797 15209 20950 25479 30552
617 4847 10800 15338 20978 25497 30732
647 4935 10801 15400 20999 25755 30764
809 5028 10809 15544 21011 25760 30827
899 5365 10842 15712 21162 25787 30961
962 5381 10861 15831 21226 25863 30969
992 5426 10908 15881 22247 25943 31001
1017 5470. 11093 •15888 21299 26039 31041
5519 21352 26081 31085
1052 5609 11099 15925 21364 26082 31081
1083 5625 11152 16028 21487 26139 31084
1194 5651 11220 16324 21565 26146 31142
1293 5655 11460 16329 21590 26243 31193
1332 5684 11471 16425 21647 26256 31237
1352 5729 11503 16452 21661 26444 31244
1411 5.753 11553 16511 21683 26515 31287
1453 5763 11634 16592 21740 26568 31357
1454 5778 11660 16750 21861 26754 31425
1501 5988 11733 16754 21887 28858 31441
1518 6203 11808 16783 21939. 26907 31489
1595 6389 11921 16820 21962 27019 31508
1603 6583 12076 16862 21987 27186 31616
1712 6610 12147 17050 22035 27190 31545
1738 6674 12167 17052 22036 27375 31601
1818 6696 12243 17205 22048 27376 31604
1850 6787 12272 17300 22058 27421 31671
1928 6834 12282 17431 22090 27513 31686
1973 6857 12364 17486 22240 27668 31854
2049 6870 12397 17583 22339 27713 31913
2079 6918 12441 17739 22367 27740 31948
2123 6949 12443 •18083 22389 27741 31957
2175 7007 12481 18101 22440 27833 32070
2202 7036 12531 18292 22519- 27988 32100
2253 7275 12554 18293 22586 28006 32262
2452 7553 12651 18317 22594 28055 32280
2624 7588
2648 7733
2693 7749
2728 7772
2826 7777
2844 7984
2864 8000
2900 8035
2911 8204
2920 8234
2931 8249
2977 8292
3042 8300
3100 8331
3138 8455
3186
3187
3188
3243
3318
3343
3353
3386
3445
3514
3564
3743
3822
4016
4063
4134
4273
4367
4372
4382
4407
8456
8471
8507
8637
8722
8756
8774
8846
9108
9197
9215
9260
9302
9326
9359
9360
9450
9604
9642
9662
9880
4488 10197
12701
12747
12760
12846
12919
12978
13054
13064
13092
13100
13137
13141
13156
13254
13262
13267
13441
13468
13609
13668
13744
13755
13797
13822
13882
13982
14044
14274
14304
14346
14475
14513
14534
14660
14729
14746
14754
14755
18375 22629
18397 22652
18409 22688
18421 22743
18459 22824
18541 22883
18568 23037
18602 23109
18645 23128
18795 23162
18951 23177
19121 23191
19136 23214
19190 23263
19215 23337
19280 23478
19296 23489
19336 23735
19544 23747
19551 23752
19586 23811
19594 23826
19600 23906
19606 23952
19629 24005
19659 24175
19719 24196
19816 24288
19888 24307
19935 24652
19980 24689
20055 24729
20063 24731
20193 24848
20328 25033
20398 25037
20440 25306
20480
28140
28161
28176
28242
28282
28352
28358
28475
28526
28567
28587
28701
28808
28814
28918
28993
29032
29051
29074
29120
29156
29224
29287
29393
29400
29565
29767
29891
29908
29964
30023
30061
30099
30135
30193
30455
30461
32392
32444
32524
32657
32672
32713
32951
33107
33165
33212
33303
33329
33341
33474
33475
33481
33521
33620
33695
33719
33805
33846
33931
33939
34037
34047
34414
34485
34559
34563
34568
34647
34674
34773
34814
35007
35038 •40600 45595 50427 54698
35115 40678 45676 50435 54796
35214 40698 45720 50438 54968
35250 40739 45957 50441 55036
35339 40763 45998 50478 55166
35443 40770 46031 50488 55177
35447 40906 46062 50532 55187
35542 40912 46075 50536 55213
35549 40997 46200 * 50554- 55233
35551 41050 46205 50560 55272
35627 41054 46223 50572 55393
35690 41065 46227 50793 55514
35797 35818 41540 41615 46335 46434 |5|59
35931 41696 46534 50971 55562
36125 41728 46637 51014 .5557.1
36190 41900 46701 51074 55736
36304 41928 46799 51095 55762
36418 42140 46818 51374 55764
36701 42143 46924 51441 55808
36781 42172 46930 51492 55843
36928 42188 47045 51516 55845
37032 42252 47072 51559 56088
37043 42260 47123 51575 56229
37119 42269 47210 51727 56271
37121 42292 47217 51840 56300
37126 42321 47388 51954 56364
37301 42329 47485 51988 56390
37379 42418 47599 52075 56414
37543 42473 47646 52089 56430
37655 42507' 47745 .52100 56500
37661 42534 47793 52157 56520
37733 42598 47894 52171 56536
37743 42608 47912 52180 56584
37785 42657 47972 62270 56691
37794 42709 48039 62417 56715
37883 42739 48084 52497 56723
37889 42786 48085 52546 56772
37890 42820 48091 52580 56897-
37909 42850 48120 52595 56936.
38031 42873 48176 52699 57018
38110 42906 48203 52701 57172
38143 42921 48214 52709 57247
38334 42924 48242 52920 57341 1
38481 42953 48345 52933 57391.
38510 43362 48416 52936 57610
38584 43472 48455 52946 57674
38662 43498 48473 52963 57806
38745 43574 48559 52981. 57830
38874 43581 48658 53124 57864
38888 43658 48700 53160 57907
38946
38971 43700
38988 43716
39016 43733
39060 43839
39116 43870
39467 43997
39508 44056
39523 44062
39594 44389
39630 44594
39651 44731
39879 44776
39985 44813
39990 44880
40076 44909
40112 44921
40141 45064
40212 45085
40235 45138
40302 45189
40478 45302
40501 45304
40502 45362
40580 45425
45504
48822
48939
48940
48966
49029
49078
49114
49190
49274
49291
49343
49350
49523
49686
49701
49766
49874
49908
49995
50008
50070
50098
50120
50227
50318
50407
53248
53287
53305
53324
53329
53556
53604
53697
53836
53860
63936
53938
54032
54059
54102
54149
54158
54178
54179
54213
54240
54252
54279
54450
54475
54544
57920
57940
57953
58045
58091
58106
58120
58174
58195
58287
58380
58432
58445
•5B461
58626
58679
58746
58803 .
58839
58961
59254 .
59265
59423
59635
59688
59737.
úeriit áskrifendur að
ÞJODViLJANUM
1