Þjóðviljinn - 27.05.1964, Side 7
Miðvikudagur 27. maí 1964
ÞJÖÐVÍLIINN
SVIPUNNAR HÖGG
OG HOLDSINS
LYSTISEMDIR
Menn börðu sig til blóðs tíl að milda reiði Drottins. En aðrir
skcnnntu sér ...
Allt írá þeim ágústdegi árið
1945, þegar kjarnorkusprengj-
unni var kastað á Hírósjíma
haíg möguJeikar á því að út
gaeti brotizt kjarnorkustríð
valdið okkur ótla. f fyrsta
sinn í sögunni skelfur mann-
kynjð fyrir þeim öfium sem
það sjálft hefur leyst úr læð-
ihgi.
En það hefur gerzt á ýms-
um tímum áður að mennirnir
hafa verið gripnir sameigin-
legum ótta og vanmáttar-
kennd. Einkum getum við
nefnt til miðja fjórtándu öld
sem eitthvert mesta skelfingar-
timabil sögunnar.
Þálifandi Evrópubúar voru
að ýmsu leyti i sömu aðstöðu
og við erum nú. Þeim fannst
að algjör tortíming vofði yfir
og sú ógn stafaði af mesta
drepsóttarfaraldri sem sagan
þekkir. Þasr hugsanir steðj-
uðu að þessu fólki, að það
hefði hjálparvana verið afhent
Tortímaranum mikla, sem á
fimrn árum hrjfsaði til sín
fjórða hvert mannslif í álf-
unni.
Við höfum margan skjal-
festan vitnisburð um þé skelf-
ingu sem breiddist um Evrópu
meðan á stóð þessum faraldri
(sem venjulega er kaiiaður
Svarti dauðínn) á árunum
1347—1352, Próíessor flmoni,
sem fyrir rúrnrj öld gaf út í
Helsinki verk sitt um sögu
sjúkdóma á Norðgrlöndum,
leggur sem aðrir höfundar
sérstaka áherzlu á þann ótta
sem greip fólkið; „Allstaðar
virðist uggur og kvíðj hafa
gripið um sig áður en tor-
tímingin reið yfir, og þegar
pestin var komin mögnuðust
þessar tilfinnipgar í þvílíkan
ótta að gjörvallt þjóðlíf lam-
aðist1'.
Skynsemin gefst
upp
Á undan pestih.ni fóru jarð-
skjálftar, flóð, loftsteinar,
halastjörnur, vígahnettir eg
blpðregn af himnum ofan é-
samt öðrum teíknum og stór-
merkjum, Þykk daunill þpka
grúfði pig yfir jörðina og menn
héldu að hún bæri með sér
banvænt eitur fró Iandi til
lands. Til voru iæknar sem á-
litu þessa þoku orsök, eða
eina af orsökum drepsóttar-
ir.nar. Það sést m.a, af um-
mælum frá 1348 sem komin
eru frá höfuðstöðvum iækna-
vísinda i þé daga — lækna-
skólanum i París.
Dauðinp iseddist semsagl
inn í rnanneskjuna með því
lofti sem hún andaði að sér.
Og það er ákaflega nærtækt
að bera þessa hættu saman við
afieiðingar geislayirkra efna í
andrúmslofti atómaldar.
Mannfóikið bjóst viS heims-
endi. Skynsemin gafsf upp fyr-
ir áleitni óttans eg, menn
trúðu jafnvel biuum fáránleg-
asta orðrómi Skáldið Petrerca
heíur ágætlega lýst hugar-
ástandi manna f Ítplíu þeirra
t}ma:
„Allstaðar sorg, ailstaðar
skelfingar. Hvenær hafa menn
áður séð nokkuð þessu líkt?
Húsin standg auð. akrar í ó-
rgekt, þjóðvegir eru þaþtir
líkum, Skelfileg auðn þreiðist
yfir aitt. Spyrjjð sagnfrssðing'
pna: Þeir þegja. Spyrjið lækn-
ana: Þeir standa sem latnað-
ir. gpyrjið h*?msg*kingana:
Þeir yppta öxlum, þeir hrukka
ennið og leggja fingur sér á
vör í beiðni um þögn,
Sjálfspyndingar
Ep seinni tíma mönnum er
máske mestyr fráðleikuf i
þeim fyrirbærum sem fylgdu i
kjölfar pestarinnar. f hinum
sálrænu farsóttum, sem þó
gengu yfir löndin: ein slík var
alda hræðilegra gyðingaof-
sókna, önnur var sterk sjálfs-
pyndingaárátta sem fór eins
Qg logi um akur um hrjáða
álfuna,
Hýðing var gömul refsing
sem mikið var notuð í kirkíu-
rétti, seinna var ipælt með
henni í kíaustrum við Þá sem
ástupda skyldu iðrun og yf-
irbót. Á þrettándu öld breidd-
ist sjálfshýðing út meðal ein-
staklinga sem stunda vildu
meinlæti og sjálfsrefsingu —-
þeir vildu mæta guði á miðri
leið og leggja með eigin hendi
á sig þá refsingu sem þeir
álitu sig verðskulda. Með
svipuböggum viidu þeir afmó
syndir sínar.
Sjélfshýðingapmönnum eða
svipubræðrum fjölgaði og þeir
mynduðu smátt og smátt stóra
bópa, sem féru um löndin og
sýndu í verki iðrun sína i
allra augsýn. Árið 1260 er get-
ið um fyrstu ferð svipumanpa,
það var á ftaliu.
En meðan Syarti dauði gfiis-
aði urðu herfarðir svipu-
bræðra að hreinní farsótt, sér-
staklega í Þýzkalandi og Öðr»
um löndum Mið-Evrópu, Þátt-
takendurpir reyndu með þ-ví
að berja sjáifa sig með svjpum
að miida reiði skaparans Qg
fá hanp til að leysa heiminn
undap .skelfipgum drepsóttar-
innar. pefr mynduðu bræðra-
lög siáifsrefsipgarinnar, sem
tóku syndir manpkypsins ó
herðar sér,
Blóðið rann
Svipurnar sem þes.sir menn
notuðu yoru úr kaðalstubbum
eða leðurræmum og á endum
þeirra voru þungir og hvassir
biýgaddar. Samkvæmt samtíð-
ariýsingu voru „þrjár svipuól-
ar festar saman og í hnútum
þeirra voru nálar qs gaddar
og börðu m®nn sig svo misk-
upnariaust að þeír urðu allir
blóði stokknir‘‘
f hersingu syipubræðra
mótti siá allskonar fólk —
karla, konur. börn og gamal-
menni. Os beir birtust nótt
æm das — um oætur fóru
þeir um með losandi kerti í
hendi. Þéir gengu i fylkingu
um götur þorganna klæddir
mittisskýlu ejnni saman, börðu
sig til blóðs, supgu iðnjnar-
sálma, hrópuðu og öskruðu.
Umkvörtunarsöngvar svipu-
bræðra flugu yfir borg og
sveit Þeir fleygðu sér flötum
umhverfis myndir af Kristi,
Maríu og öðru helgu fólki,
umhverfis kapellur, kirkjur °g
musteri. Þeir krupu bókstaf-
lega í duftið fyrir þeim guði
sem sent hafði drepsótt yfir
heiminn.
En á einu sviði virðist lög-
um meinlætanna ekki hafa
verið framfylgt i samfélagi
svipubræðra. Mikið fór fyrir
kynferðislífi þeirra. Samtíðar-
söguritari segir að „vænstu
jómfrúr“ hefðu verið með í
leiðöngrum svipumanna og
bætir við: „En ósjalaan kom
það fyrir, að því mér er tjáð,
að konur og jómfrúr sneru
þungaðar heim“.
Þessir hópar æpandi og
veinandi manna með nakin og
blóðug bök hljóta að hafa
skelft áhorfendur ákaflega.
Þeir stuðluðu áreiðanlega ekki
aðeins að dreifa plágunni held-
ur breiddu þeir út almennan
ótta.
Á þeim árum er Svarti
dauði geisaði fordæmdu
kirkjuleg yfirvöld mjög ein-
dregið hreyfingu svipubræðra
— því hún hafði snúizt gegn
kirkjunr.i. Biskupinn í Lúbeck
bannaði hópi svipubræðra inn-
göngu í borgina og ýmsar
borgir aðrar lokuðu hliðum
sínum fyrir þeim. Sjálfspynd-
arar þessir reyndu einnig að
komast inn i Danmörku en
þeim var yisað frá eftir kon-
unglegri tilskipan vegna þeirra
„óskikkanlega atferlis".
Við skulum dufla
og drykkju heyja
Fólk þetta lagði sjálft sig
undir svipuna í þeirri trú að
með því mótí gæti það komizt
hjó Svarta dauða. En þeir, sem
á þessum tíma Leituðu sér
þjáninga munu sennilega bafa
verið færrf en þeir sem ieit-
uðu sér holdiegra lystisemda.
Óttinn við pláguna kom
nefoiiegs mjög ákveðið fram
á atveg gflgnstæðan hátt við
það sem nú var talið: menn
reyndu að hflfa sem flestar
ánægjustundir af lífipu með-
an þeir þó enn drógu andann.
bví að menn gátu búizt við
því að vera dauðir innan
stundar. f návist dauðans
ieystust viðteknir siðir og
venjuleear hömlur qpp .—
einkum á sviði kynlífsins.
Menn létu forskriftir, lög og
bönn lönd og leið og gáfu sig
holdsins fýsn á vald. Læknar
vöruðu menn við samfprum,
jafnvei á milli ektamaka: lík-
amleg samskipti kynjanna
voru ábætusöm, sumpart vegna
smithættunnar, sumpart vegna
mikillar orkueyðslu, sem dró
úr mótstöðukrafti manna gegn
pestinni. Sagt var að samfar-
ár á plágutimum biðu sjúk-
dómnum heim og að nýgift
fólk smitaðist auðveldlegar en
aðrir.
En engar aðvaranir stoðuðu.
Kynsvall var mjög algengt og
kynhvötin birtist oft í ýmsum
þeim myndum, sem mönnum
virtust standa langt fyrir utan
takmörk hins eðlilega og nátt-
úrlega. f mörgum löndum er
talað um fjöldasamfarir karla
og kvenna og eru tjl mjög ná-
kværnar samtímalýsingar á
þeim kynlegu samkvæmum.
Dansæði
f riji Nohls, „Der scbwarze
Tod“ er kapítulj sem fjallar
um „ástaiíf á piágutímum“.
Þar segir hapn frá merkileg-
Um kynferðilegum umsvifum,
tengdqm dansi, og gerðust þau
tíðindi í héruðunum umhyerf-
is Rín og Mosel. Þar komst ó
fót sértrúarflokkur og voru
meðjimir hans, þariar og kon-
ur, haldnir dansæði. „Tanz-
wut“. Meðan dansað var fóru
fram margvísleg blygðunar-
iítil samshipti milli kynjanna
f Köiti tóku hundruð kvenna
þátt í dansi þessurn Og komu
þflðan aliar þungaðar.
Það fólk sem gripið var
Tanzwut var álitið haldið af
iljum öndum: diöfiillinr hafði
tekið sér bólfestu í brjósti
bess os lagt á það hræðileg-
lirtw þiáningar.
Annálsritari þessarra tíma.
Hollendingurinn Radulfus de
Rivo, segir frá herskörum
fólks af háðum kynjum, sem
ráfaði frá borg til borgar,
dansandi svívirðilegustu dansa.
í aðferð sinni sýndi þetta fólk
ÖH merki brjálsemi: það henti
sér ofan i brunna og velti sér
eins og svín í rusli og skit.
Og um konurnar í þessum
hópum segir, að þær hafi
misst allan vott af sómatilfinn-
ingu.
Þannig rak óttinn alla skyn-
semi burt úr manneskjunum
— óttinn við pláguna og brjál-
semi tengdust hvort öðru sem
orsök og afleiðing.
Guð og djöfull
Yfir fjórtándualdarmönnum
ríktu miskunnariaus, yfirnátt-
úruLeg öfl. Þeir bjuggu á þess-
ari jörð milli Guðs og Djöfuls,
Og Kóngur himnanna og
Myrkrahöfðinginn börðust um
sál?r þeirra. Bústaður þeirra
Stóð mitt á milli tveggja
heima — milli himins og ei-
lífrar sælu, og helvítis og ei-
lifra kyala. Og vegna þess varð
dauðinn hverjum manni svo
óendanlega rnikilvægur, varð
það Annaðhvort—Eða sem
varð svo skelfiLegt einmitt
vegna þess að þaðan af beið
aðeins sæla án enda eða kval-
ir án enda.
Hugsunin hefur ekki gert
mannkyninu betri greiða en
þann að frelsa verulegap hluta
þess undan óttanum við hel-
víti. Við. sem lifum í Eyrópu
í dag, gerum yfirleitt hvorki
ráð fyrir himnaríki né hel-
víti, heldur hinum þriðja
mögulejka — fullkorninni af-
máun og þar með ástapdj þar
sem sársauki er ekki til. Aila-
vega er það ólíklegt að við
eetum fundið tíl svipaðs ótta
Við dauðann Og það fólk sem
uppi var á fjórtándu öld.
Petrarca snýr sér til óbor-
inna kynslóða í harmagráti
sínum pg segir: „ó þú lápsama
veröid framtíðarinnar, sem
ekki munt þekkja þær hörm-
ungar sem við höfum ijfað —
máske munt hú áiíta að lýs-
ing mín sé skáldskapur“.
En fólk tuttugustu aldar
mun varla draga i efa þann
vitnisþurð sem skáld fjórtó
■índu aidar flytur. Og ef Petr-
arca hefði vaknað aftur til
Hfsins á ásústdegi einum 1945
myndi hann þá samt sem
áður hafa öfnndað þá veröld
sem síðar varð?
------------------SIÐA J
Tveggja ára
drengur
drukknar
Það slys varð sl. miðvikudag
að tveggja ára drengur, Sigurdór
Sverrisson, Ressatungu í Dölum.
drukknaði í Svínadalsá skammt
frá bænum.
Þrjú þöm, það elzta fjögurra
ára, höfðu verið að leik heima
við bæinn daglangt og hafði
móðir þeirra fylgzt með þeira.
Skyndilega varð hún þess vör að
þau voru horfin og er hún fór
að leita þeirra sá hún tvö þeirra
niður við ána um 300 metra frá
bænum. Hljóp hún þegar .þangað
og fann þá Sigyrdór litla í ánni.
Hljóp hún strax með hann heim
í fanginu og hringdi á hjálp sem
barst eftir örskotsstund. Voru
þegar reyndar lífgunartilraunir
en árangurslaust. Jafnframt var
héraðslæknirinn í Búðardal þeg-
ar kvaddur á vettvang og kom
hann svo fljótt sem kostur var á
en allar lífgunartilraunir reynd-
ust árangurslausar.
Sigurdór litli var sonur Arn-
dísar Þórðardóttur húsfreyju i
Bessatungu.
Frú Dassau/t
hei/ á húfí
PARlS 25/5 — Frú Madeleine
Dassault, sem gift er franska
auðmanninum Marcei Dassault,
fannst heil á húfi í Bcauvais-
skógi fyrif norðan París í gær-
dag. Einn þeirra manna sem
höfðu rænt hcnni var samtímis
handtckinn og stuttu síðar voru
tveir teknir höndum til viðbót-
ar. Sá fjórði komst undan.
Frú Dassaulf fannst á eyðibýli
um 50 km fyrir norðan París.
Hún sagði að ræningjarnir hefðu
farið strax með s:g þangað. Lög-
reglan sem hafði sett mikla leit
að frú Dassault í gang segir
Frú Madeieine Dassault.
að maðurinn sem handtekinn
var í Beauvais-skógi heiti Mat-
hieu Costa. Hann er Korsíku-
maður og hefur langan glæpa-
feril að baki. Hinir tveir sem
handteknir voru eru þræður,
Gabriei og Gaston Darmon.
Það var á föstudagskvöld að
frú Dassault var rænt. Þegar
þau hjónin komu heim til sín
um miðnætti réðust þrír grímu-
búnir menn á þau, slógu Dass-
ault og bílstjórann í rot, en
svæfðu frú Dassault með klóró-
formi.
Dassault fékk fljótt meðvitund
aftur og gerði lögreglunni að-
vart, en ræningjamir voru þá
þegar komnir út úr París. Ðag-
inn eft'r bárust Dassault þau
boð frá ræningjunum að kona
hans yrði látin laus ef hann
greiddi fjárhæð sem svarar um
100 miljónum króna til fasista-
samtakanna OAS. Boðunum var
komið á frarnfæri við fréttastof-
una AFP og ýms daglböð. Líka
var þess krafizt að leiðtogi OAS.
hers.höfðinginn Raoul Salan, sem
afplánar Hfstíðar fangelsisdóm,
yrði látinn laus.
□ Á ýmsum tímum hefur mannfólkið gripið mikill ótti við að
heimsendis væri skammt að bíða, og þekkja nútímamenn mæta-
vel slíkan ótta vegna atómsprengjunnar. Þó h'afa menn varla í
annan tíma orðið jafn hræddir við dauða og heimsendi og á þeim
skuggalegu árum um miðbik fjórtándu aldar, er Svarti dauði geis-
aði um Evrópu, í eftirfarandi grein er sagt frá margvíslegum af-
leiðingum þessa ótta: sumir þrömmuðu sig frá borg til borgar og
börðu sig svipum til að blíðka guð almáttugan, aðrir reyndu að
fegra ævikvöld sitt með því að leita sér holdlegra nautna.
t
i
%
i