Alþýðublaðið - 19.09.1921, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1921, Síða 2
3 ALÞYÐtJBLAÖlÐ bezt í Tóbaksbúðiimi á Laugavejf 0* Fpá landssimanum 17. september 1921. iS. sept. verða tvær 3. flokks landssíoiastöðvar opnaðar, önnur á Varmalæk f Andakílshreppi, en hin á Síðumúla í Hvítársiðuhreppi. Skorið neftóbak mun vera LBtí* , "" .... , 1................ þegar stjórninni loksins datt í hug, að þörí mundi vera á lántökn. Fyrir þessi dæmalausu »mistök« verður almenningi að hlæða. Alt var um seinan og er ekki séð fyrir endan á afieiðingum þess. €rlení símskeyti. Khöín, 17. sept. írlanðsmálin. Símað er frá Londou, að de Valera hafi óvænt sfmað Lleyd George merkileg ec ógreinileg boð, sem tekið sé, sem gott merki um samninga, Stríðsafhrotin. Lundúnafregn segir, að Frakk- land krefjist þess, að fylgt sé fram hegningu þýzkra »stríðs- afbrotamannac. England færkt undan kröfunni. Xm iaginn 99 vegin. Tto kolaskip eru nýkomin: .Aleeto" til Hatlgríms Benedikts- sonar & Co. með 700 smál. og „Nánna* til Duus veralunar með 570 smál. Mnginn fór héðan á laugardags- kvöldið tii Bilbao með fiskfarm. VmtnsTÍrkjnn í Danmðrkn. Tilkynning frá danska sendiherr- anum segir frá því, að aefnd sú, sem starfað hafi að því i sumar, að rannsaka möguleikana á því, að vitkja danskar ár, muni brátt láta til sfn heyra og leggja til, að ýmis fallvötn verði Virkjuð. Verður þar eigi alilftið starf, sto eitthvað af þeim 55363 mönnum, sem atvinnulausir ganga í Danm., gætu fengið þar vinnu, ef ráðist væri í fyrirtækin. Landhelgisbrot. í símskeyti írá ísafirði dags. á laugardaginn stendur svo: „Fyila* kom hingað inn í gær með togarann .Nor- mann* frá Hull. Var bann sekt- 8 I aður um 17 þús kr,, en afii og veiðarfæri ekki gerð upptaek. 1 Á norðurleið tók „Fyila* þrjá togara, sem allir voru fluttir inn á Patreksfjörð og tveir sektaðir um 10 þús, kr , en einn um 3 þús. kr. Árabát yantaði á föstudaginn með þremur unglingum. Var hafn- arbáturinn sendur út til að leita að þeim en kom fyrir ekki. En á laugardagina um miðjan dag fréttiit af honum, að hann hefði lent um morguninn í Gröf á Hval ijarðarströnd, Höfðu bátverjar ekki treyst sér til að ná hér landi á föstudaginn, því veður var hvast, og komuit á seglum upp undir Kjfaiarnes um kvöldíð, lögðust þar við stjóra og lágu þar unz birti á láugardagsmerguninn. Sigldu þeir þá yfir Hvalfjörð og náðu iandi þar sem áður er sagt. Leið þeim öiium vel eftir atvikum. Danskt smjðr var í stórsölu seit á kr. 4,25 kg. 16 þ. mán., á sama tfma er íslenzkt smjör selt hér i bænum á kr. 6,20—7 60 kíiógrammið. Kaupfélögin hér ættu að athuga, hvort ekki svaraði kostnaði, að kaupa smjör frá Dia- mörku. Sem kunnugt er, er danskt smjör becta smjör sem fæst og bæði hreinna og fitumeira, en fs- lenzka smjörið, sem oft er selt hér gallsúrt og óhreint. Skólablaðið fyrir ágústmánuð er ný útkomið, með ýmsar rit- gerðir. Jón bisknp Vídalln. Tiidrað hefir nú verið á stóran stein við Dómkirkjuna, eirmynd af Jóni' Vídalín. Verður varia annað sagt en „stailurinn* sé frámunalega ó- smekklegur og ber myndica, sem ,er ágætlega mótuð af Rikarði Jónssyni, ðfurliði. Væri betur, að myndin hefði aldrei verið sett Reykt síld til sölu. Viðskiftafélagi5 Sími 701 & 801. þarna, en að tylla henni á þetta bjarg, sem auðvitað á að tákna eitthvað afarmikið og merkilegt, en sem aldrei verður þó til annars en skyggja á ljómahn, sem stafað gæti af myndinni & hæfiiegum stalli. Steingarð mikinn hefir Eim- skipafélagið látið reisa um lóð sfna vettan við nýja húsið. Tfðk- ast það nú mjög hér í bæ, þrátt fyrir dýrt efni, að menn „víggirði* eignir sínar með háum múrveggj- um. Kartöfin nppskera, er nú að hefjast feér i bænum, er kattöflu- gras víða faliið vegna frosta og búast má við, að ttð fari að spiii- ast. Akranes kartöflurnar eru aug- lý tar á 28 anra pundið. Er upp- skera á Akraneii sögð slæm. Menn æfctu að flýta sér að gerast kaupendur Alþýðublaðains í þessum mánuði; ný saga, sem er mjög spennandi ástarsaga, er nýbyrjuð, og auk þess fá áskrif- endur blaðsins hina ágætu sögu J*ck Londons, Æfintýri, fyrir að eins kr. 3,50. Munið, að það boð stendur að eins þennan mánuð, eítir það kostar bókin 6 krónur. Verkamenn! mynnið íélaga ykkar á, að kaupa blaðið ykkar. Styðjið blaðið með því að vercla ætíð, að öðtu jöinu, við þá sem aug- lýsa í Aiþýðublaðiau. Alþýðumenu verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa f biaði

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.