Þjóðviljinn - 07.07.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. jiSH 1ÍS54
HÖÐVIUINN
SÍBA 3
Japönsk furðufrétt
um sovézka tillögu
TOKÍÓ 6/7 — Japanska frétta- Sem fast sæti eiga í öryggis-
stofan Jiji Tshuhin-Sha skyrir
svo frá í dag. að Sovétstjórnin
hafi í orðsendingu til japönsku
stjórnarinnar gert það að til-
lögu sinni, að á fót verði kom-
ið föstu liði Sameinuðu þjóð-
anna með það fyrir augum að
auðvelda störf samtakanna.
Fréttastofan skýrir svo frá,
að embsettismaður sá er gegnir
störfum sovézks sendiherra í
Tókió, hafi afhent orðsending-
una japanska utanrikisráðherr-
anum og fylgir fréttinni, að
samskonar orðsending hafi ver-
ið send öllum meðlimaríkjum
Sameinuðu þjóðanna. Á dipló-
matinn að hafa haldið því fram,
að bezt sé að þau fimm ríki.
ráðinu. séu ekki aðilar að þessu
liði.
Eitthvað virðist þó bogið við
sannleiksgildi þessarar fréttar.
Enska utanríkisráðuneytið upp-
lýsir það, að það hafi enga
slíka orðsendingu fengið, og í
Moskvu skýra talsmcnn ensku
og bandarísku sendiráðanna svo
frá, að þeir kannist ekkert við
neina slíka tillögu Sovétstjórn-
arinnar. Japanska sendiráðið
þar í borg kveðst fyrst hafa
um málið frétt frá hinni jap-
önsku fréttastofu og sama máli
cr að gegna um utanríkisráðu-
neytið norska.
Bandaríska stjórnin hafnar mei öllu
samningatilboii frá Fidel Kastró
Enn hikar
Eisenhower
NEW YORK 6/7 — Talsmað-
ur Eisenhowers, fyrrum Banda-
ríkjaforseta, lýsti því yfir í dag,
að Eishower muni enn bíða
með að tilkynna það, hvern
hann styðji sem forsetaefni
Repúblikanaflokksins. Eisenhow-
er heldur til San Francisco á
fimmtudag og mun ekki láta
afstöðu sína í ljós fyrr en á
landsfundi Repúblikanaflokksins.
Mikilvægur fundui
Rúmena og Rússa
NEW YORK 6/7 — Fidel Kastró, forsætisráðherra
Kúbu, hefur lýst því yfir í viðtali við fréttamann
bandaríska stórblaðsins New York Times, að hann
sé fús að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í
löndum Mið- og Suður-Ameríku, ef Bandaríska
stjómin hætti stuðningi sínum við kúbanska út-
laga. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur hafn-
að þessu tilboði.
f viðtalinu kvaðst Kastró enn-
fremur vilja fallast á alþjóðlegt
eftirlit á Kúbu ef sambúð eyjar-
MOSKVU 6/7 — Forsætisráð-
herra Rúmeníu Ion Gheorghe
Maurer, kom á mánudag til
Moskvu og fylgdi honum stór
hqpur rúmenskra kommúnista-
leiðtoga. Er þetta önnur sendi-
nefnd rúmenskra kommúnista,
sem kemur til Moskvu á sið-
Knattspyrna
Framhald af 5. síðu.
að Þróttur gaf mikið eftir er
á leið, og virtist sem þeir
hefðu ekki það úthald sem
til þarf. Þ-að gerði Akranesi
leikinn léttari. Skagamenn eru
alltaf að reyna nýja menn og
þeir virðast hafa námu af
efniviði, sem þeir geta gripið
til þegar þurfa þykir. Að
þessu sinni lék sem vinstri
útherji Guðjón Guðmundsson,
og leikur hann enn í öðrum
flokki. Er þar á ferðinni gott
efni, ef hann æfir og tekur
leikinn alvarlega.
B-akvörðurinn, Pétur Jó-
hannesson, sem telja verður
til nýliða, sýndi ýmislegt gott.
Þessi stefna Skagamanna er
skynsamleg, að blanda saman
hinum ungu og efnilegu
mönnum og þeim leikreyndu,
— að gefa þeim ungu við og
við tækifæri, þvd þeirra ungu
er að sjálfsögðu framtiðin, en
svo bezt þó að þeir fái tekið
með sér reynslu þeirra eldri,
og þá fyrst og fremst á sjálf-
um leikvellinum.
Bezti maður Akraness var
Eilífur, og-'ég vil ehn benda
ungum knattspymumönnum,
og þeim eldri einnig, að taka
sér leik hans tli fyrirmyndar.
Hjá honum fer saman það
sem svo mjög vantar í knatt-
spyrnuna í landinu: leikni,
baráttuvilji, leikyfinsýn og
skilningur á jákvæðum sam-
leik, og enn eitt, sem er ef
til vill viðkvæmt mál hjá
mörgum knattspyrnumannin-
um: Hann er í toppþjálfun.
Donni var góður meðan út-
haldið entist, og leikni hans
fær áhorfendur til að klappa.
Þeir Jón Leós, sem aldrei
bregst í leik, og Sveinn Teits-
son voru allsráðandi á miðju
vallarins.
Ríkarður átti og góðan leik,
og var ef til vill frískari en
nú undanfarið þegar hann
hefur leikið með, enda bú-
inn að jafna sig eftir smá-
meiðsli í vor.
Kristinn Gunnlaugsson er
ekki alveg kominn inn i fram-
varðarstöðmin ennþá, en þetta
er að koma og greip hann oft
vel inn í til hægri og vinstri.
Þróttararnir réðu illa við
þennan blauta völl, og voru
oft í vandræðum með leik
sinn. Þeim gekk illa að finna
hvern annan, og kemur þar
helzt til hve lítið þeir eru á
hreyfingu, og eins og það
vanti í þá vilja og kraft.
Beztu menn liðsins voru
þeir Ómar Magnússon, Ingvar
Steinþórsson og Jón Björg-
vinsson. Jens slapp sæmilega
meðan hann var með.
Veðurfar var heldur leiðin-
legt, og áhorfendur fáir.
Dómari var Carl Bergmann
og dæmdi vel. Frfmann.
Frjálsífirðttir
Framhald af 5. síðu.
800 m. hlaup:
Halldór Guðbjörnsson (KR)
2.00,0 mín.
Agnar Leví (KR) 2.00,3 mín.
Þói’arinn Amórsson (ÍR)
2.02,6 mín.
Helgi Hólm (ÍR) 2.03,6 mín.
Vilhjálmur Bjömsson
(UMSE) 2.08.1 mín.
200 m. hlaup:
Valbjörn Þorláksson (KR)
22,9 sek.
Ölafur Guðmundsson (KR)
23.1 sek.
Skafti Þorgrímsson (ÍR)
23,7 sek.
Reynir Hjartarson (ÍBA)
24,0 sek.
Kjartan Guðjónsson (ÍR)
25.2 sek.
3000 m. hlaup:
Kristleifur Guðbjörnsson
(KR) 8.47,6 mín.
Halldór Jóhannesson (KR)
8.56.2 mín.
Hafsteinn Sveinsson (HSK)
10.06,2 mín.
Guðmundur Guðjónsson (IR)
10.57.8 mín.
4x400 m. boðhlaup:
Unglingasveit KR 3.30,3 mín.
Sveit ÍR 3.37.6 mín.
80 m. grindahlaup kvcnna
(aukagrein):
Sigríður Sigurðardóttir (ÍR)
13.8 sek.
iJnda Ríharðsdóttir (IR)
14.2 sek.
200 hlaup sveina
■n):
Þórðarson (KR)
. 0 sek.
Tón Magnússon (KR)
27.2 sek.
ustu tæpum tveim mánuðum.
Pravda, málgagn Kommúnista-
flokks Ráðstjórnarríkjanna, seg-
ir, að hér sé um vináttuheim-
sókn að ræða.
Fréttamenn í Moskvu hafa þó
fyrir satt. að fleira búi undir
heimsókn þessari. Muni viss á-
greiningur mill Sovétríkjanna
og Rúmeníu um efnahagssam-
starfið í COMECON einkum
verða ræddur á fundum flokk-
anna.
AFP-fréttastofan segir það
hafa vakið undrun, að Maurer,
forsætisráðherra skuli vera með
í förinni. Hann kom til Moskvu
nær samtímis því sem Krúst-
joff, forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, snéri heim úr héirhsókn
sinni til Skandinavíu. Búizt er
við því, segir fréttastofan, að
þeir leiðtogarnir muni eiga
stjómmálaviðræður meðan á
heimsókn Rúmenanna stendur,
og séu þær umræður hinar mik.
ilvægustu.
innar og Bandaríkjanna kæmist
í eðlilegt horf. Gaf hann það í
skyn, að sögn fréttamannsins, að
hann væri þess fýsandi, og
kvaðst sem fyrr segir vilja falla
frá stuðningi við uppreisnar-
menn í Latínsku Ameríku ef
Bandaríkin hættu stuðningi við
kúbanska útlaga.
Fimmtán þúsund fangar
Þá lét Kastró þess getið í um-
ræddu viðtali, að færi svo, að
batnaði nú sambúð eyjarskeggja
við Bandaríkin, myndi hann þess
Fidel Kastró
fús að láta lausa alla pólitíska
fanga á Kúbu. Þeir eru nú að
sögn tæplega fimmtán þúsund
talsins, og hefur brezka útvarpið,
| BBC, þá tölu eftir Kastró sjálf-
um.
Vísað á bug.
Á mánudag vísaði svo talsmað-
ur utanríkisráðuneytisins í Wash-
ington þessu friðartilboði Kastrós
algjörlega á bug. Aðspurður
lýsti talsmaðurinn því yfir, að
þær aðstæður séu nú á Kúbu,
að ekki komi til mála neinir
samningar frá Bandaríkjanna
hálfu. Þau tengsl séu milli Kast-
rós og Kreml að í raun þýði þau
alger yfirráð Sovétríkjanna á
eynni. Þá komi heldur ekki til
mála að ganga til samninga fyrr
en Kastró láti af undirróðurs-
starfsemi sinni á vesturhveli
jarðar, eins og það var orðað.
ANKARA 6/7 — Utanríkis-
ráðherrarnir í Pakistan, Iran og
Tyrklandi hafa á fundi sínum
I í Ankara ákveðið það að hitt-
ast fjórða hvem mánuð og ræða
sameiginleg vandamál. Aðrir
ráðherrar munu einnig taka þátt
í fundum þessum þegar svo ber
undir.
Nyasaland hlaut sjáifstæði
sitt aðlaranótt mánudags
Hið nýja ríki hlýtur nafnið Malavi
BLANTYRE 6/7 — Síðastliðna nótt kl. 12 eftir staðartíma
bættiat nýtt, sjálfstætt Afríkuríki í hóp hinna 36 sem fyr-
ir voru. Hefur hinu nýja ríki verið valið nafnið Malavi,
en var áður hluti af Rhodesíu-sambandinu og nefndist Ny-
asaland. Lýkur hér 73 ára enskri stjórn í landinu.
Meir en 40 þúsund manns
voru viðstaddir hátíðahöldin í
nótt þegar lýst var sjálfstæði
landsins, og hylltu um leið á-
kaflega Hastings Banda, sem
verður fyrsti forsætisráðherrann
Tsjombe falið að
mynda riýja stjérn
LEOPOLDVILLE 6/7 — Kasav-
úbú, forseti Kongó, fól á mánu-
dag Moise Tsjombe, fyrrum
forseta í Katanga, að reyna að
Ný flugvél Ff
Framhald af 1. síðu.
Fokker Friendship skrúfuþota
er sem fyrr segir smíðuð af
Fokker flugvélaverksmiðjunum í
Hollandi. Hún hefur farið mikla
sigurför um heiminn og til þessa
hafa verið smíðaðar af henni
tæplega 300 flugvélar.
Tíu stórir gluggar eru á
hvorri hlið farþegarýmisins og
gefur það farþegum góða mögu-
leika til þess að sjá landslagið
sem flogið er yfir, þá því frem-
ur, sem flugvélin er háþekja og
vængimir skyggja ekki á út-
sýnið.
Flugvélin getur athafnað sig
á flestum flugvöllum sem Flug-
félag íslands flýgur til.
Kostar 48 miljónir króna
Kaupverð Fokker Friendship
skrúfuþotunnar án hreyfla er
32 milj. krónur. Flugfélag Is-
lands leggur til eigin hreyfla,
sem félagið á en breytingar á
þeim kosta 4 milj. króna. Nýir
myndu þessir hreyflar kosta 8
milj. kr. þannig að flugvélin
með hreyflum, að viðbættum
varahlutum fyrir 8 milj. króna
kostar samtals 48 milj. króna.
Af þessari upphæð lána
Fokker-verksmiðjumar Flugfé-
lagi Islands 32 milj. króna til
5 ára, og er það lán ábyrgzt
af ríkissjóði.
í Malavi. Fulltrúar um 80 er-
lendra ríkja voru viðstaddir há-
tíðahötóin:..Fulltrúi Englands-
drottningar var Filipus, hertogi
af Edinborg, og afhenti hann
skjöl, þau, er formlega lýsa
landið sjálfstætt.
Hastings Banda lét svo um
mælt í ræðu á sunnudag, að
Evrópumenn væru nú ekki leng-
ur herrar hinna innfæddu íbúa
og því ástæðulausir allir frekari
árekstrar milli þjóðanna. Ríkis-
stjóm Hastings Banda er skip-
uð tiltölulega mjög ungum mönn-
um. Sjálfur er Banda 58 ára
gamall, hinn 34 ára gamli
Kanyama Chiume er utanríkis-
ráðherra, Orton Chingoli Chirwa
er 45 ára og dómsmálaráðherra,
og fjármálaráðherrann, John
Tembo. er 32. Yngsti ráðherr-
ann er verkalýðsmálaráðherrann,
Colin Cameron, 31 árs gamall,
og er hann Evrópumaður. Með-
aðaldur ríkisstjórnarinnar er 35
ár.
Sovétnjósnari
fyrir rétti
PARÍS 6/7 — I dag kom fyrir
rétt í París fyrrverandi blaða-
fulltrúi Atlanzhafsbandalagsins
í París, Georges Paques, ákærð-
ur fyrir njósnir í þágu Sovét-
ríkjanna. Paques var handtek-
inn í ágúst sl. og viðurkenndi
þá að hafa látið Sovétríkjun-
um í té ýmislega leynilega
vitneskju Atlanzhafsbandalags-
ins. Kvaðst hann hafa gert það
til þess að stuðla að friði í
heiminum og forða stríði. Verði
Paques sekur fundinn, sem
naumast leikur vafi á eftir
játningu hans, á hann dauða-
dóm vofandi yfir sér.
Moise Tsjombe
mynda nýja stjóm í Kongó.
Tsjombe hafði áður Iýst því yf-
ir, að hann treysti sér til þess
að mynda stjórn á einum sól-
arhring.
Aðeins ellefu dagar eru um
liðnir frá því Tsjombe snéri
heim úr útlegð sinni á Spáni,
en vika frá því Adoula baðst
lausnar fyrir sig og stjóm sína.
Að sögn fréttamanna í Leopold-
ville er allt útlit fyrir það að
Tsjombe gangi fljótt og vel
stjórnarmyndunin. Stjóm hans
mun þó ekki standa lengi fyrst
um sinn. Er sú orsök til þess,
að nú fer fram í Kongó þjóð-
aratkvæðagreiðsla um stjórnar-
skrá fyrir landið. Verði sú
stjórnarskrá samþykkt, sem
fullvíst þykir, fara fram nýjar
þingkosningar. Er búizt við því,
að þær fari fram eftir sex til
átta mánuði.
Rafmagnsverkfræðingar
Rafmagnstæknifræðingar
Samband íslenzkra rafveitna og Ljóstæknifélag
íslands óska að ráða rafmagnsverkfræðing eða
rafmagnstæknifræðing til starfa. Umsóknir send-
isit Sambandi íslenzkra rafveitna, pósthólf 60,
Reykjavík, fyrir 1. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar í síma 18222.
Flugsýn h.f. simi 18823
FLUGSKÖLI
Kennsla fyrir einkaflugpróf — atvinnuflugprót
Kennsla í NÆTURFLUGI
YFIRLANDSFLUGI
BLINDFLUGL
Bókleg kennsla fyrir atvinnuflugpróf byrjar f nóvember
og er dagskóli.
Bókleg námskeið fyrir einkaflugpróf, vor og haust.
FLUGSYN h. f. sími 18823.