Þjóðviljinn - 07.07.1964, Side 8
t
\
SÍÐA
I
!
I
!
!
moipgjDT) D
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 7. júlí 1964
| 8 j^aggmagsfea I ik t'
fcujgindisa
I
I
I
\
\
I
I
í
!
!
\
\
\
! —---------------------------
tj hádegishitinn skipin
!
i
i
\
Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), ísafjarðar, Hornafjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðirX.
Hellu og Egilsstaða.
-^•(Pan American þota kom til
Keflavíkur kl. 07.30 í morg-
un. Fór til Glasgow og Berl-
ínar kl. 08.15. Væntanleg frá
Berlín og Glasgow kl. 19.50
í kvöld. Fer til N.Y. kl.
20.45 í kvöld.
•A-i Loftleiðir. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá N.Y.
kl. 07.00. Fer til Luxemborg-
ar kl. 07,45. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 01.30. Fer
til N.Y. kl. 02.15. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
London og Glasgow kl. 23.00.
Fer til N.Y. kl. 00,30.
Sigurbjömsson, Þorgrím-
ur Einarsson, Þ>óra Frið-
riksdóttir. Bryndís Pét-
ursdóttir, Árni Tryggva-
son, Klemens Jónsson og
Flosi Ólafsson, sem er
sögumaður.
21.40 íþróttir. (Sig. Sigurðss.).
22.10 Kvöldsagan Rauða akur-
liljan.
23.30 Létt músik á síðkvöldi:
a) Brúðkaup í Paradís,
óperettulög eftir Schröd-
er. b) Tivoli-hljómsveitin
í K-höfn leikur lög eftir
H. C. Lumby; Tippe
Lumbye stjómar.
23.35 Dagskrárlok.
kvikmyndir
fræðsluriti um þetta efni út-
hlutað. Yfirlæknir leitarstöðv-
arinnar. frú Alma Þórarins-
son, flytur stutt ávarp á und-
an sýningunni, sem hefst
stundvíslega kl. 8. Aðgangur
er ókeypis og einungis fyrir
konur.
Krossgáta
Þjóðviljans
I
\
\
ferðalög
★ Kl. 12 í gær var hægviðri
og þurrt norðanlands og aust-
an, en hæg suðlæg átt og dá-
lítil úrkoma á vestanverðu
landinu. Á sunnanverðu Græn-
landshafi er vaxandi lægð
sem hreyfist suðaustur.
til minnis
tP 1 dag er þriðjudagur 7.
júlí, Villebaldus. Árdegishá-
flæði kl. 4,09. Bandaríkjaher
kemur til Islands 1941.
★ Næturvörzlu í Reykjavík
annast þessa viku Reykjavík-
ur Apótek.
tIP NæturvörzTu í Hafnarf’rði
annast í nótt Bjarni Snæ-
bjömsson læknir, sími 50245.
★ Slysavarðstofan t Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringlnn. Næturlæfcnir i
sama stað Hukkan 18 tíl 8.
Sfml t lt SO.
* Simtkvfllðfð oe íföfcrahif-
reiðin «fmi 11100.
★ Lðíreelan sfmJ 11188.
* IfeyOarlæfcnlr vakt * *Ua
daga nema laugardaga felufck-
an lt-lt — Sími 11510.
* Kðpavngaspðtefc e> «t>tð
aUa virfca daga fclukkan 9-15-
20. lauearöaga ílukkan i 15-
lð oa rnnnudaga kL lS-lt.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg til Rvíkur í
fyrramálið frá Norðurlöndum.
Esja fer frá Rvík klukkan 17
í dag vestur um land í hring-
ferð. Herjólfur fer frá Eyjum
klukkan 21.00 í kvöld til R-
víkur. Þyrill er á leið til Aust-
fjarða. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gærkvöld austur um
land í hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á suður-
leið. Baldur fer frá Rvík á
fimmtudag til Rifshafnar, Ól-
afsvíkur, Grundarfj., Stykkis-
hólms og Flateyrar.
★ Hafskip. Laxá er á Ólafs-
firði. Rangá er í Vestmanna-
eyjum. Selá er í Rotterdam.
+1 Jöklar. Drangajökull kem-
ur í Faxaflóann í kvöld. Hofs-
jökull fer frá Leningrad á
morgun til Hamborgar og
Rotterdam. Langjökull er
á leið frá Montreal til Lond-
on og Reykjavíkur. Vatnajök-
ull lestar á Vestfjarðahöfnum.
■jrl Skipadeild SÍS. Arnarfel!
fór 5. þ.m. frá Fáskrúðsfirði
til Archangelsk og Bordaux.
Jökulfell er í Gloucester, fer
á morgun til Camden. Dís-
arfell fer 1 dag frá Liverpool
til Avenmouth, Antwerpen,
Hamborgar og Nyköping.
Litlafell fór í gær frá Reykja-
vík til Norðausturlands.
Helgafell er á Eyjafjarðar-
höfnum. Hamrafell er vænt-
anlegt til Palermo 10. þ.m.
Stapafell fór 5. þ.m. frá
Vopnafirði til Bergen og Es-
bjerg. Mælifell fer væntan-
lega í dag frá Archangelsk
til Óðinsvéa.
sextugsafmæli
★ Sextugur er í dag Ottó
Bjömsson, Bröttukinn 29,
Hafnarfirði.
★ Ferðafélag Islands ráðger-
ir eftirtaldar sumarleyfisferð-
ir: 9. júlí hefst 4 daga ferð
um Suðurlandið allt austur
að Lómagnúp. 11. júlí hefst
9 daga ferð um Vestfirði. 14.
júlí hefst 13 daga ferð um
Norður- og Austurland. 15.
júlí hefst 12 daga hálendisferð
m.a. er komið við á eftirtöld-
um stöðum: öskju, Herðu-
breið, Ódáðahrauni, Sprengi-
sandi, Veiðivötnum. 18. júlí
hefst 6 daga ferð um Kjal-
vegssvæðið. 18. júlí hefst 9
daga ferð um Fjallabaksveg
nyrðri (Landmannaleið), m. a.
sem séð verður eru Land-
mannalaugar, Kýlingur, Jök-
uldalir, Eldgjá og Núpstaða-
skógur.
★ 1 kvöld klukkan átta verða
sýndar í Gamla Bíói tvær
fræðslukvikmyndir á vegum
hinnar nýju leitarstöðvar
Krabbameinsfélagsins. Fyrri
myndin, „Tíminn og tvær
konur“ fjallar um nauðsyn
þess, fyrir konur, að koma í
tæka tíð til læknis eða leitar-
stöðvar til skoðunar, svo
frekar sé hægt að fyrirbyggja
krabbamein í legi. Skýringar
með þessari mynd eru á ís-
lenzku, flúttar af Þórami
Guðnasyni lækni. Seinni
myndin sýnir leiðbeiningar
fyrir konur um sjálfsathugun
á brjóstum. Jafnframt verður
L A R É T T :
1 stíur 6 fornkappi 8 sigla 9
tónn 10 máttur 11 gelt 13
eins 14 brimið 17 ögnin.
L Ó Ð R É T T :
1 augnahár 2 sérhlj. 3 fram-
endinn 4 leikur 5 bein 6
sogi 7 örlæti 12 gruna 13 líf-
færi 15 sögn 16 frumefni.
I
I
i
i
útvarpið
flugið
Flugfélag íslands.
MILLILANDAFLUG: Milli-
landaflugvéíin Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 i dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23.00 í kvöld. Gljá-
faxi fer til Vágö, Bergen og
Kaupmannahafnar kl. 08.30 í
dag. Millilandafhigvélin Gull-
faxi fer til London kl. 10.00
í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 21,00
í kvöld. Skýfaxi fer til Berg-
en og Kaupmannahafnar kl.
08.20 í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Isafjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða.
13.00
15.00
17.00
18.30
20.00
20.20
20.40
21.00
Við vinnuna.-
Síðdegisútvarp.
Endurtekið tónlistar-
efni
Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
Nicolai Gedda syngur.
Austan hafs og vestan:
Jónas Sveinsson læknir
flytur erindi um nýjung-
ar á sviði læknisfræð-
innar.
Sellótónleikar: Janos
Starker leikur ýtnis lög;
Gerald Moore aðstoðar.
Þriðjudagsleikritið Um-
hverfis jörðina á 80 dög-
um, eftir Jules Veme og
Tommy Tweed; III.
þáttur. Leikstjóri og
þýðandi: Flosi Ólafsson.
Leikendur: Róbert Am-
finnsson, Erlingur Gísla-
son, Þorst. Ö. Stephen-
sen, Karl Guðmundsson,
Valdimar Helgason, Jón
Frd ÆFR
■ Veitingasalurinn í Tjarnargötu 20 er eftir-
leiðis opinn á kvöldin mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 8.30—11.30 síðdegis.
Höfum ávallt kaffi, kökur, mjólk, gosdrykki. Enn-
fremur spil, töfl, bækur, tímarit. — Komið og rabb-
ið saman yfir kaffibolla í Tjarnargötu 20.
■ Skrifdtofan er opin alla daga kl. 10—12 ár-
degis og kl. 17—19 síðdegis þriðjudaga og föstudaga.
■ Hafið samband við skrifstofuna.
NauBungaruppboB
verður haldið í húsakynnum Qarabella að 'Skúlagötu 26,
hér í borg (inngangur frá Vitastíg), miðvikudaginn 8.
júlí n.k. kl. 1.30 e.h.
Selt verður m.a. saumavélar, skrifstofuáhöld og vörur
tilheyrandi þrotabúi Ólafs Magnússonar og nærfatagerð-
inni Carabella. Enn fremur verða seld húsgögn, skrif-
stofuáhöld, bækur, kennsluáhöld o.fl. tilheyrandi þrota-
búi Werner Gusovíus.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
<D > X 0 J hi
Enn er óráðstafað nokkrum veiðileyfum fyrir sumarið 1964 í Korpu (Úlfarsá) i Mosfellssveit. Veiðileyfin verða
til sölu hjá Albert Erlingssyni, Verzlunin Hafnarstræti 22, sem gefur allar nánari / Veiðimaðurinn upplýsingar.
Áburðarverksmiðjan h.f.
Skyndilega kemur skip í ljós, skip án nokkurra merkja
eða flagga. Hvaðan hefur það eiginlega komið? Á stjóm-
palli þess standa tvær kynlega klæddar verur. önnur
hefur stóran hvítan stráhatt á höfði. Rétt á eftir berst
rödd yfir til þeirra. Þórður getur ekki varist brosi, þegar
hann heyrir, að honum er „skipað" að setja bát á flot
og koma þegar í stað yfir að hinu skipinu. Hverjir voru
þessir hlægilegu menn, sem komu hér eins og þjófar
á nóttu og héldu að þeir gætu skipað fyrir.
SCOTT'S haframjöl er drýgra
y»;->Kr.nv. VGeEí'- a
FERÐABÍLAR
17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustn gerð,
t« leigu í lengri og skemmri ferðir. Afgreiðsla alla virka
daga, kvöld og um helgar i sí:na 20969.
HARALDUR
EGGERTSSON,
Grettisgötu 52.