Þjóðviljinn - 10.07.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.07.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. júlí 1964 ÞJOÐVILJINN óíilA 0 Ohugnanlegt morð / Stokkhólmi upplýst Wilhelm Rodius 53 ára banka- starfsmaúur í Stokkhólmi hefur játað fyrir rannsóknarlögregl- unni, að hafa myrt 73 ára gamt- an tannlækni Aspelin, fyrir tveim árum. Hann kveðst hafa framið morðið til að leyna því, að hann hafði dregið sér fé sem Aspelin átti inni f bankanum, sem Rodius starfaði við. Hann segist hafa hlutað líkið í sund- ur og brennt síðan í arninum í íbúð sinni í Stokkhólmi. Þar sem hús hans hefur síðan ver- ið rifið getur lögreglan ekki staðfest upplýsingar Rodius, en telur ástaeðulaust að efast um skýringar hans. Nokkru áður en morðið var framið hafði Rodius gert misheppnaða til- raun til að koma Aspelin fyrir kattamef, með þvi að hrinda honum niður bakstiga, einhverju sinni er gamli tannlæknirinn kom í bankann. Talið er að Rodius hafi a.m.k. kraskt í 48 þúsund sænskar krónur af eign- um Aspelins, í stöðu sinni sem. efnahagslegur ráðunautur hans. LONDON (DÖMUDEILD) ný sending af SUNDBOLUM LONDON (DÖMUDEILD) Austurstraeti 14. Sími 14260. AIMENNA FASTEIGNASflLAH UNDARGATJ^^jSlMlj21150 lÁRU^^VAIJDIMAgSS^ TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúð i Vest- urborginni, hitaveita, sér inngangur. Útb. kr. 125 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler. 1. veðréttur laus. Útb. kr. 450 þús. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð í Laugarneshverfi. 3. herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. 3 herb. sólrík og vönduð íbúð á hæð í nágrenni Landsspítalans. 3 herb. risíbúðir við Lauga- veg, Sigtún og Þverveg. 3 herb. kjallaraíbúðir við Miklubraut, Bræðraborg- arstíg, Laugateig og Þverveg. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm. í steinhúsi i mið- bænum, góð kjör. 4 herb. ibúð á hæð í timb- urhúsi við Þverveg. Eign- arlóð. Góð kjör. ! 4. herb. lúxus íbúð 105 ferm. á hæð í heimunum, 1. veðr laus. I herb hæð í Vogunum, ræktuð lóð, stór og góð- ur bílskúr. með hitalögn. 4 herb. nýleg og vönduð j rishæð við Kirkjuteig, með stórum svölum, harð- viðarinnrétting, hitaveita. 5 herb. efri hæð, nýstand- sett í gamla bænum, sér hitaveita. sé- inngangur. Hæð og ris við Bergstaða- stræti 5 herb. íbúð i timburhúsi, bílskúrsréttur. Útb. kr. 250 þús. Raðhús í Austurborginni næstum fullgert, 5 herb íbúð á tveim hæðum með þvottahúsi og fl í kjall- Íara. Verð kr. 900 þús Útb. 450 þús. Endahús. í smiðum í Kópavogi 2 i hæðir, rúml. 100 ferm hvor 1 Fokheldar, allt sér. fi herb. glæsileg endaíbúð í smíðum við Ásbraut. Höfum kaupendur m'' ■’iklar útborganir að fl'"7' m tegundnm fasteigna fbúðir til sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð í góðu standi. 2ja herb. íbúft við Hátún. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bilskúr fylg'r. 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól. 2ja herb. íbúð á I. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herh. falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. íbúð I kjallara við Miðtún. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð við Skúla- götu. Ibúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. Jarðhæft við Kleppsveg. Sanngjamt verð. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda í sambyggingu við Hvassaleiti. Góður bfl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut. Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herb. íbúð við öldu- gðtu. Tvö herb. fylgja í risi. 4ra herb. íbúð f góðu standi, við Seljaveg. Girt og ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð í risi við Kirkjuteig. Svalir, Gott baðherbergi. 5 herb. íbúð við Rauða- lask. — Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð við Hvassa- leiti. Rúmgóð íbúð. Her- bergi fylgir í kjallara. 5 herb. íbúð við Guðrún- argötu. ásamt hálfum kjallara. 5 herb. íbúð við Óðins- götu. EinbýliShús og íbúftir i smíðum víðsvegar um borgina og í Kópavogi. 'asteipasalan Tjarnargötu 14. ^ímar 20190 — 20625. Gimsteinum stolið DYFLINNI 9/7 — Gimsteinar að verðmæti sem næst 12 miljónum króna hafa horfið á Shannon-flugvelli. Ungur mað- ur sem kvaðst koma frá fyr- irtæki því sem gimste :nana átti sótti þá fékk þá afhenta, en síðan hefur ekkert til hans spurzt. Loftleiðir Framhald af 2. síðu. sér þetta greiðslufyrirkomulag, og hefur þetta eflaust orðð — og mun verða — félaginu til aukinna vinsælda. Loftleiðum hefir verið það ljóst, hve nauðsynlegt það er að auka ferðamannastraum tii landsins og hefur því lagt mik- ið kapp á það með auglýsing- um, heimboðum ferðaskrif- stofu- og fréttamanna og marg- víslegri fyrirgreiðslu að efla straum erlendra ferðamanna til Islands. Þar sem þess hafði oft orð- ið vart, að erlendir farþegar félagsins vildu eiga hér á landi áhyggjulitla og sæmilega ó- dýra viðdvöl á leið austur eða vestur um haf. og vegna þess að engin slík fyrirgreiðsla var í boði, ákváðu Loftleiðir á sl. hausti að skipuleggja hér 24 klukkustunda viðdvöl fyrir hóflegt gjald. Farþegum er ek- ið frá flugvefli til Hótel Sögu, en þar fá þeir gistingu og all- ar veitingar. Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir ekur þeim í kynnisför um Reykjavík, og að lokinni viðdvöl er þeim aftur ekið til flugvélar Loftleiða. Frá 1. nóvember s.l. hafa 883 farþegar hagnýtt sér þetta boð Loftleiða. og nú liggja fyrir beiðnir frá 302. allt fram í n.k. janúarmánuð. Þessar tölur væru mun hærri ef hótelkost- ur væri nægur. A þvi er enginn efi að fæst þessa fólks hefði átt hér við- dvöl, ef Loftleiðir hefðu ekki skipulagt þessa tegund skynd:- heimsókna. Það er ljóst, að miklu fé hefur þurft að ver.ia til auglýsinga og vinnu við framkvæmd þessa máls, en hún hefur eflaust orðið til þess, að nær undantekn'nga- laust allir í þessum stóra hópi hafa farið héðan ánægðir og fróðari um land okkar en ella hefði orðið. en það eru einmitt þeir, sem eru bezta trygging þess, að Is]and verði mikið og vinsælt ferðamannaland og ör- uggasti grundvöllur þeirrar starfsemi. sem byggir framtíð sína á ferðalögum til og frá Isiandi. Ég tel mjög nauðsynlegt. að félagið hefjist handa um bygg- ingu hóteis, ef þess er nokkur kostur, sagði Alfreð Elíasson. KODACHROMEII (15 din) KODACHROMEX (19 din) LITFILMUR KODAK litfilmur skila réttari litum og skarpari myndum en nokkrar aðrar litfilmur. Þér getiB treyst Kodak íilmum — mesf seldu filmum í heimi — Swifiiw Bankastræti 4 - Sími 20313 Frá ÆFR Skrifstofan er opin alla daga kl. 10—12.30 og þriðjudaga og fösltúdaga kl. 17—19. Félagsheimili ÆFR er opið mánudags-, þriðjudags- fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 20.30—23.30. Ferðalög eru farin einu sinni í viku út í „bláinn“ á miðvikudagskvöldum. Sími Æskulýðsfylkingarinnar er . 17513. Athugið ennfremur: Félagsgjöldin éru fallin í gjalddaga fyrir árið 1964. Við höfum alltaf nóg við vinnukraft að gera í ým- isskonar störf. — Komið í Tjarnargötu 20 og hafið samband við skrifstofuna. VEIÐITÆYFI SVFR Félagið hefur tekið á leigu veiði- svæði í Ölfusi, fyrir Hellis- og Foss- neslandi, svo og veiðisvæði í Brúará og Hagaós. Veiði- leyfi seld á skrifstofunni í Bergstaðastræti 12B alla daga kl. 2—6 og laugardaga kl. 10—12. Einnig nokkur veiðileyfi óseld I öðrum ám, STANGAVEIÐEFÉLAG REVKJAVÍKUR Bergstaðastræti 12 B. — Sími 19525. Sumarleyfin ern byrjuð Tjöld 2ja manna með föstum botni, frá kr. 1490,00. Tjöld 3ja og 5 manna, ýmsar gerðir. Tjöld eitt herb og eldhús. Svefnpokar frá kr. 650,00. Teppasvefn- pokar úr nælonefni, fisléttir. Vindsængur úr plasti, fyrir unglinga. Kr. 248,00. Vindsængur úr gúmmíbornum vefnaði. Ferða-gas- prímusar Pottasett Mataráhöld í töskum. ^atöskur ■ úrvali. M UNIÐ Tð viðleguútbúnaðurinn a? veiðistöngin fást í Laugavegi 13. PÓSTSENDUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.