Þjóðviljinn - 10.07.1964, Page 5
PBstudagur 10. júlí 1964
ÞIÓÐVILJINN
SÍÐA g
Sundkeppnin í Kaupmannahöfn
TRYGGIR GUÐM. GÍSLASON SÉR
ÞÁTTTÖKU í OL-LEIKJUNUM?
Á sunnudag he'fs’t í Kaupmannahöfn lands-
keppni íslands og Danmerkur í sundi. Það eru
16 ár liðin síðan íslendingar háðu síðast land-
keppni í sundi. Árið 1948 unnu íslendingar sigur
yfir Norðmönnum í sund-landskeppni, og það er
eina landskeppni íslands af þessu fagi.
um í 25 m. laug hér heima.
Þeir Guðmundur Gíslason.
Davíð Valgarðsson og Guð-
mundur Harðarson taka alhr
þátt í þessari keppni í Kaup-
mannahöfn á morgun. Meða!
keppenda er einnig bezti mað-
ur Danmerkur í þessari grein.
Lars Kraus Jensen, sem setti
Hrafnhildur keppir einnig i
400 m. fjórsundi á morgun,
Lágmarksolypíuárangur kvenna
í greininni er 5.50,0 mín.
Hrafnhildur hefur aðeins einu
sinni áður synt þessa vega-
lengd í fjórsundi, og synti þá
á 6.39,5 mín.
Landskeppnin við Norðmenn
fór fram í Reykjavík, og Norð-
menn hafa enn ekki endur-
goldið boðið.
1 landskeppninni við Dani
á sunnudag og mánudag kepp-
ir aðeins einn frá hvorum að-
ila í hverri grein. Keppt verð-
ur í 8 einstaklingsgreinum (4
fyrir karla og 4 fyrir konur),
og auk þess í 4x100 m. fjór-
sundi. bæði karla og kvenna.
1 íslenzka landsliðinu eru:
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Ásta Ágústsdóttir, Matthildur
Guðmundsdóttir, Ingunn Guð-
mundsdóttir, Guðmundur
Gíslason, Árni Kristjánsson
(kemur frá Svíþjóð), Davíð
Valgarðsson og Guðmundur
Harðarson.
Fyrri dag keppninnar verð-
ur synt í 50 m. langri laug,
og verður þá aðeins keppt í
200 m. bringusundi (bæð:
kvenna og karla)
A mánudag verður keppt í
100 m. skriðsundi (karla og
kvenna), 200 m. flugsundi
karla, 200 m. baksundi karla,
4x100 m. fjórsundi karla, 100
m. skriðsundi kvenna, 100 m.
-----------------------------<?>
FH oq ÍBV
í kvöld
I kvðld keppa Vestmanna-
eyingar og FH í 2. deildar-
keppninni í knattspyrnu. Leik-
urinn fer fram í Hafnarfirði.
1 fyrri umferð unnu Vest-
mannaeyingar FH — 3:1, og
Eyjamenn hafa unnið alla
leiki sína í 2. deild til þessa.
Það getur oltið á úrslitum
þessa leiks í kvöld hvort Vest-
mannaeyingum tekst að tryggja
sér sigur í Suðurlandsriðlin-
um, og þar með þátttökurétt
í úrslitaleiknum urn sigur í 2.
deild í ár. Vafalaust verða það
Akureyringar sem sigra norð-
anlands og mæta sigurvegaran-
um í Suðurlandsriðlinum.
A og B-lands-
lið i kvöld
Það er í kvöld kl. 20.30. sem
knattspymukappleikur A-lands-
liðs og B-landsliðs hefst á
Laugardalsveliinum.
Skýrt var frá skipan þessara
liða á íþróttasíðunni í gær. B-
landsliðið ieikur við landslið
Færeyinga síðar í þessum
mánuði.
Mikil forföll voru tilkynnt í
B-landsliðinu, eftir að það var
valið, og er það naumast ein-
leikið hversu margir færast
undan að vera í B-liðinu.
Eftir þessar bréytingar lítur
B-landsliðið þannig út: Gísli
Þorkelsson (KR), Sigurður Ein-
arsson (Fram), Þorsteinn Frið-
þjófsson (Val), Þórður Jóns-
son (KR), Bjöm Júlíusson
(Val), Matthías Hjartarson
(Val). Baldur Scheuúng (Fram),
Skúli Ásústsson (ÍBA) fyrirliði,
Skúli Hálionarson (lA), Kári
Ámason (ÍBA), og Heimann
Gunnarsson (Val).
Varamenn: Geir ICristjáns-
son (Fram), Sigurður Friðriks-
son (Fram) og Guðni Jóns-
son (iBA).
Islenzka sundfólkið, sem fór til Danmerkur í gær, ásamt Erlingi Pálssyni, form. SSI, Solon Sig-
urðssyni fararstjóra og Torfa Tómassyni landsþjálfara. Á myndina vantar fjóra landsliðsmenn:
Árna Kristjánsson, Davið Valgarðsson, Ingunni Guðmundsdóttur og Auði Guðjónsdóttur. —
flugsundi kvenna, 100 m. bak-
sundi kvenna og 4x100 m.
fjórsundi kvenna. Þennan dag
verður keppt í 25 m. langn
suhdlaug.
Norðurlandamct á morgun?
Á morgun verður efht til
keppni í 400 m. fjórsundi í
50 m. sundlaug í Kaupmanna-
höfn. 1 þessari grein setti Guð-
mundur Gíslason ágætt Norð-
urlandamet fyrir fáeinum dög-
danskt met á vegalengdinni
fyrir skömmu — 5.09,8 mín.
(í 25 m. laug). Met Guðmund-
ar er 5.04,7 mín. Það væri
mjög glæsilegt ef Guðmundi
tækist að hnekkja þessu meti
í 50 m. laug. En þótt það
tækist ekki, þá er ekki ólík-
legt að hann syndi á skemmri
tíma en 5.10,0 mín.. sem er
lágiharksárangur til olympíu-
þátttöku í þessari grein (verð-
ur að nást í 50 m. laug).
Síðan til Svíþjóðar
Eftir landskeppnina í Kaup-
mannahöfn fara fjórir úr
hópnum til Svíþjóðar til
keppni á sundmótum þar:
Guðmundur Gíslason, Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir, Davíð
Valgarðsson og Guðmundur
Harðarson. M.a. keppir Davíð
í 1500 m. skriðsundi á sænska
rrjeistaramótinu.
Þrír efnilegir unglingar, sem kcppa í Danmiirku: Gestur Jónsson, Ásta Ágústsdóttir, Matthildur
Guðmundsdóttir og Reynir Guðmundsson. — .(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Sund
6 fara á Unglinga
mót Nor&urlanda
6 íslenzkir unglingar
taka þátt í Unglinga-
móti Norðurlanda í
sundi, sem háð verður í
Kaupmannahöfn n.k.
miðviku- og fimmtu-
dag.
Helmingur íslenzku ungling-
annað sem keppa á þessu móti,
eru í sund-landsliðinu. Hinir
þrír fóru með landsliðinu ut-
an í gær.
Þessir keppa á Unglingamóti
Norðurlanda:
Davið Valgarðsson (lBK) — 100
skriðsund, 100 m. flugsund
cg 400 m. skriðsund.
GcstUr Jónsson (SH) — 200
m. bringusund.
Reynir Guðmundsson (Á) —
200 m. bringusund.
Matthildur Guðmundsdóttir (Á)
— 200 m. bringusund.
Ingunn GuðmundSdóttir (Self.)
— 100 m. skriðsund.
Auður Guðjónsdóttir (IBK) —
200 m. bringusund.
Trausti Júlíusson (Á) hafði
einnig verið valinn til keppni
Davíð Valgarðsson.
Sigrar hann á unglingamóti
Norðurlanda?
í skriðsundi og flugsundi á
mótinu, en vegna meiðsla get-
ur ekki orðið af þátttöku hans.
IIIIIIIIIM
r
SUNDMÓT HÁÐ
Á AUSTURLANDI
■ Laugardaginn 27. júní
1964 var Sundmót Auri'ur-
lands háð í Sundlaug Eski-
fjarðar. Til leiks voru
mættir 29 keppendur af 38
skráðum.
Seyðfirðingar forfölluðust á
síðustu stundu og komust ekki
til keppni, annars var þátt-
takendafjöldi sem hér segir:
Bká Iþr.f. Þrótti, Neskaup-
stað 20 alls.
Frá Samvirkjafél. Eiðaþing-
hár 5 alls.
Frá Umf. Leikni, Búðum
4 alls.
Samtals 29
Mótið hófst kl. 2.00. Setti
mótsstjóri Kristján Ingólfsson
það, með nokkrum orðum, en
síðan hófst keppni.
Þessi urðu úrslit:
Karlaflokkur (17 ára
og eldri): 50 m. frjáU aðferð:
1. Stefán Þórarinsson, S.E.
8.09,4 mín.
100 m. bringusund:
1. Stefán Þórarinsson, S.E.
1.24.5 mín.
2. Sigurjón Stefánson, Þr.
1.28,9 mín.
50 m. Jfrjáls aðferð:
1. Sigurjón Stefánsson, Þr.
31,8 sek.
2,,, Ulfar Hermannsson, Þr.
áé,’l' sek.
3. Ingi Tómas Bjömsson, Þr.
32.7 sek.
50 m. baksund:
1.—2. Helgi Jóhannsson, Þ.
41.7 sek.
1.—2. Ingi Tómas Bjömsson,
Þ. 41,7 sek.
3. Birgir Einarsson, Þr.
43.4 sek.
4x35 m. boðsund:
1. A-sveit Þróttar 1.02,1 mín.
2. B-sveit Þróttar 1.10,1 mín.
Konur: 500 m. frjáU aðferð:
1. Elínborg Eyþórsdóttir, Þr.
9.03,3 mín.
100 m. bringusund:
1. Svandís Rafnsdóttir, Þr.
1.47.4 mm.
2. Halldóra Axelsdóttrr, Þr
1.49,3 mín.
50 m. frjáls aðferð:
1. Jóna Ólafsdóttir, Þr. 39,9
sek.
2. Elisabet Karlsdóttir, Þr.
40.5 sek.
3. Elínborg Eyþórsdóttir. Þr.
40.6 sek.
50 m. baksund:
1. Elínborg Eyþórsdóttir, Þr.
46.1 sek.
Drengir 16 ára og yngri:
500 m. frjáls aðferð:
1. Ingi Kristinn Stefánsson,
Þr. 8.53,1 mín.
2. Alfreð Dan Þórarinsson,
S.E. 9.04,0 mín.
100 m. bringusund:
1. Ingi Kr. Stefánsson, Þr.
1.34.1 mín.
2. Rögnvaldur Sigurðsson.
Þr. 1.41,3 mín.
3. Hólmgeir Hreggviðsson,
Þr. 1.41,4 mín.
50 m. baksnnd:
1. Þorsteinn Kristjánsson, Þr
46.6 sek.
50 m. frjáls aðferð:
1. Þorsteinn Kristjánsson, Þr.
36,7 sek.
2. öm Agnarsson. Þr. 37,9
sek.
Telpur 16 ára og yngri:
500 m. frjáls aðferð:
1. Svandís Rafnsdóttir, Þr.
9.42,6 mín.
2. Stefania Steindórsdóttir,
Þr. 10.01,8 mín.
100 m. bringusund:
1. Stefanía Steindórsdóttir.
Þr. 1.45,1 mín.
2. Ólöf St. Ólafsdóttir, Þr.
1.54.5 min.
3. Sveinlaug Þórarinsdóttir,
Þr. 1.57,0 fín.
Stefanía er aðeins 11 ára
gömul.
50 m. frjáls aðferð:
1. Hjálmfríður Jóhannsdótt-
ir, Þr. 42,1 se.
2. Guðbjörg Haraldsdóttir,
Þr. 46,9 se.
3. Stefanía Steindórsdóttir,
Þr. 47,4 sek.
Iþróttafélagið Þróttur í Nes-
kaupstað sigraði í stigakeppn-
inni. hlaut 143 stig. Annað að
stigum varð Samvirkjafélag
Eiðaþingár, hlaut 16 stig.
Þróttur vann nú Frambik-
arinn í annað skipti. Var hann
gefinn af Kaupfélaginu Fram
í Norðfirði, árið 1961, og ■
vinnst til eignar, ef sama fé-
lag vinnur hann þrisvar sinn-
um í röð. eða fimm sinnum
áfís.
íþróttafélagið Huginn á
Seyðisfirði hefur einnig unnið
bikarinn tvisvar.
Vmislogt:
Eins og fyrr segir var keppt
í Sundlaug Eskifjarðar, sem er
útilaug 12,5 m. á lengd. 3
brautarbreiddir. 1 þeim grein-
um, sem fleiri mættu til leiks,
en brautir voru. var keppend-
um skipað niður í riðla og
tími látinn ráða. Starfsmenn
mótsins voru: Le'kstióri: Krist-
ján Ingólfsson," yfirdómari: Jón
Ólafsson, ræsir: Stefán Þor-
leifsson, yfirtímavörður: Matt-
hías Ásgeirsson.
Grundvall-
artala endur-
skoðuð
Erlingur Pálsson, formaður
Sundsambands Islands, hefur
skýrt íþróttasíðunni frá því.
að líkur séu til þess að grund-
völlurinn að útreikningi sigurs
í Norrænu sundkeppninni
verði tekinn til endurskoðunar
fyrir næstu keppni.
Erlingur hélt utan með ís-
lenzka sund-landsliðinu í gær.
Mun hann, ásamt Sólon Sig-
urðssyni. fararstjóra íslenzka
hópsins, sitja þing Sundsam-
bands Norðurlanda í Kaup-
mannahöfn.
Þar verðar tekin fyrir Nor-
ræna sundkeppnin, og er ekki
ólíklegt að útreikningsgrund-
velli keppninnar verði breytt,
þannig að hún verði ekki eins
ósanngjörn í garð Islands og
verið hefur. Hlutfallsleg þátt-
taka í Norrænu sundkeppn-
inni er langmest á Islandi, en
samt hefur fyrirkomnlag út-
reikningsins hindrað íslenzkan
sigur, nema í eitt skipti.
i
J
4
A.