Þjóðviljinn - 14.07.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.07.1964, Blaðsíða 8
g SlÐA MÖÐVIUINN Þriðjudagur 14. júlí 1955 ! I ! II I I I ÐipA motPgnfDfl hádegishitinn ferðalög ★ Klukkan 12 í gær var hæg sunnan og suðvestan átt um allt land, og víða rigning sunnanlands og á stöku stað norðanlands. Á Norðaustur- landi var víðast léttskýjað og sólskin. Lægð yfir Islandi og Grænlandshafi. til minnis ★ I dag er hriðjudagur 14. júlí. Bonaventura. Árdegishá- flæði kl. 10. Þióðhátíðardagur Frakklands. Iraks og Laos. ★ Nætur- oa helgidaeavöryiu f Hafnarfirði dagana 11.—13. 1úlí annast Biami Rnæbjöms- soh læknir. sfmi 50245. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Eiríkur Björns- son læknir, sími 50235. ★ Slysavarðstofan I Hellsu- vemdarstððinni er onin allan íólarhrlnginn NæturlæknÍT 4 sama stað idukkan 18 til 8 Sfmf 5 12 30 ★ BlOkkvflfðlfl os slúkrabif- reiðln tfmf 11100 ★ Lflgreglan sfmf 11166 ★ Neyðartæknlr vakt * *Ua. daga nema lausardaga klukk- «n 13-12 — Sfml 11610 ★ Kðpavogsapótek er ooið alla ylrka daga klukkan 1-16- 20. taueardass clukkan < 15- 16 o* aimn>ida<r» sr) 13-1* ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar sumarleyfisferð- ir á næstunni: 18. júlí er sex daga ferð um Kjalvegssvæðið, m. a. Kerlingafjöll. Hvera- vellir. Þjófadalir, Strýtur, Hvítámes og Hagavatn. 18. júlí er 9 daga ferð um Fjalla- baksveg nyrðri, m.a. komið í Landmannalaugar, Kýlinga, Jökuldali, Eldgjá og Núps- staðaskóg. 25. júlí er fimm daga ferð um Skagafjörð, m.a. sem séð verður eru: Goðdalir. Merkigil. Hólar. Sauðárkr. og Glaumbær. Farið verður suður Kjaiveg 25. júlí er 6- daga ferð um Fjallabaksveg syðri. Farið inn i Grashaga, yfir Mælifelíssand inn á landmannaleið. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Maria Cehotari syngur óperuaríur. 20.20 Erindi: Aga er þörf. Ölafur Haukur Árnason skólastjóri á Akranesi. 20.40 Tónaljóð op. 25 eftir Chausson. D. Oistrakh og Sinfónfuhljómsveitin í Boston leika; Charles Munch stjómar. 21.00 Þriðjudagsleikritið: — Umhverfis jörðina á 80 dögum. IV. báttur. flugið Berlinar klukkan 8.15. Vænt- anleg frá Berlín og Glasgow klukkan 19.50 í kvöld. Fer til N.Y. klukkan 20.45 í kvöld. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafn- ar kl. 8 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Gljáfaxi fer til Vágö. Bergen og K-hafnar kl. 8.30 f dag. Skýfaxi fer til Lon- don kl. 10 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavik- ur klukkan 21.30 í kvöld. Sól- faxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 i fyrramálið. Skýfaxi fer til Bergen og K- hafnar klukkan 8.20 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir. Isáfjarðar,: Eyja 2 ferðir, Fagurhólsmýr- ar. Homafjarðar, Kópaskers. Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafjarð- ar, Hornafjarðar, Eyja 2 ferð- ir. Hellu og Egilsstaða. Krossgáta Þjóðviljans 21.40 Iþróttir. Sigurður Sig- urðsson talar. 22.10 Kvöldsagan: Rauða ak- urliljan. 22.30 Lög úr söngleiknum Gypsy eftir Jule Styne. Ethel Merman o. fl. syngja með kór og hljómsveit undir stjóm Miltons Rosenstock. — Magnús Bjamfreðsson kynnir. 23.20 Dagskrárlok. skemmtiferð ★ Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir í skemmtiferð þriðjudaginn 28. júlí. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 10 árdegis og haldið til Þing- valla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið að Skálholti. Séð verður fyrir veitingum á ferðalaginu. Vontandi sjá sem flestir sér fært að verða með. Allar ferkari upplýsingar gefnar í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 22. júlí. Undirbúningsnefndin. lo a i'^ r L ss skipin ★ Pan Amcrican þota kom til Keflavikur klukkan 7.30 í morgun. Fór til Glasgow og Skipshöfnin um borð í kalbátnum veit \til hvers er af henni ætlazt. Mennirnir hlaupa að stjómturninum og báturino sígur undir yfirborðið. Enginn man eítir Þórði. Hann hleypur að skipsbátnum. Frá „Brúnfiskinum“ er ekkert að sjá né heyra. Skipið firði í fyrradag til Antverpen og Rotterdam. Reykjafoss fór frá K-höfn í gærkvöld til Kristiansand og Reykjavíkur Selfoss kom til Hamborgar 11. júlí. Fer þaðan á morgun til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Ventspils í fyrradag til Kotka og Rvíkur. Tungufoss er í Gautaborg; fer þaðan til Reyðarfjarðar og Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Archangelsk; fer þaðan til Bayonne og Bordoux. Jökul- fell er i Camden; fer þaðan 15. júlí til Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Bristol til Ant- verpen. Nyköping og Islands. Litlafell kemur í dag til Rvík- ur frá Norðurlandi. Helgafell fór í gær frá Rvík til Austfj. Hamrafell er í Palermo. Stapafell er væntanlegt til R- víkur 15. júlí frá Esbjerg. Mælifell er í Odense. ★ Jöklar. Drangajökull kemur til Egersunds í dag. Hofsjökull fer frá Hamborg í dag. Lang- jökull fór 12. júlí áleiðis til Tslands. Vatnajökull er í Grimsby. ★ Hafskip. Laxá kemur til Esbjerg í dag. Rangá er í Avonmouth. Selá er væntan- leg til Rvíkur í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Bergen kl. 12 á hádegi í dag á leið til K-hafnar. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Austfj. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Aust.fjörðum. Bald- ur fer frá Rvík á morgun til Snæfellsness-, Hvammsfjarð- ar og Gilsfjarðarhafna. gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr 596.40 598.00 V-býzki mark 1.080.86 1.083.62 líra flOOO) 69.08 69.28 oeseti 71 60 71.80 austurr sch 166.18 16660 söfni in ★ Lárcfct: 1 karlnafn 6 vöxturinn 8 eins 9 öðlast 10 bita 11 forsetn. 13 skóli 14 iðnaðarmenn 17 ferðir. ★ Lóðrétt: 1 fljótt 2 haf 3 börn 4 for- setn. 5 bein 6 stólpi 7 verk- færi 12 kost 13 meiðsli 15 skepnu 16 frumefni. gengið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Fáskrúðsf. í gær til Reyðarfjarðar. Norð- fjarðar og Raufarhafnar. Brú- arfoss fór frá N.Y. 8. júlí til Rvíkur. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur, Eyja, Gloucester og N.Y. Fjallfoss er á Raufarhöfn. fer þaðan til Norðfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavííkur í fyrradag frá Hull. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 11. júlí til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 11. júlí frá Helsing- borg. Mánafoss fór frá Eski- 1 sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.08 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk fcr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt f. mark 1.335.7? 1 339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgfskur fr. 86.17 86.39 Svissn fr. 992.77 995.32 ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þjóðminlasafnlð ng Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá klukkan 1 30 til klukkan 16.00 ★ Bókasafn Félags lárnlfln- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl 2—5. ★ Bókasafn Dagshrúnar Safnið er opið á timabilinu 15 sept.— 15 mai sem hér setrir: fðstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. os sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- tagsheimilinu opið á briðiud miðvikud.. fimmtud og fðstu- dögum. Fyrir böm klukkan ,4.30 til 8 og fyrir fullor'ðna klukkan 8.15 til 10 Bama- tfmar f Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríklsins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Minjasafn Reykjavtknr Skúlatúni 3 er opið alla daea nema mánudaea kl. 14-18. ★ Þjóðskjalasafnlð er opið laugardaga fclukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-13 og 14-19. 1r Landsbókasafnlfl Lestrar- salur opinn alla vlrka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-24 nema laugardaga klukkan 1—16. Utlán alla virka daga klukkan 10—16. ! 3 I I I I I I Ik I I I I ! er horfið bak við svört reyskýin. Þórður verður að hafa hraðann á. svo ekki sé nú meira sagt. Hann hleypur, stekkur .... og missir báts- ins. Hann snýst nokkra hringi í iðukastinu, svo rífur straumurinn hann með sér. Innheimtustarf Areiðanlegur og reglusamur maður, helzt vanur umfangsmiklum innheimtustörfum, óskast til starfa sem fyrsit. Bílpróf nauðsynlegt. Viðkomandi getur ekki tekið að sér annað innheimtust.arf samtímis. — Nánari upplýsingar í skrifstofunni fyrir hádegi. Skúlagata 20. SLÁTURFÉUG SUÐURLANDS Laxá og si/ungsveiði Nokkrir stangaveiðidagar lausir í Hvíitá, Borgar- firði. — 2 stangir á dag. Nýtt og fullkomið veiði- hús. — Upplýsingar í síma 22630. WINDOLENE skapar töfragljáa á gfuggum og speglum Járniðnaðarmenn Oskum eftir að ráða nú þegar, blikksmiði, járnsmiði og rafsuðumenn BLIKKSMIÐJAN GLÓFAXI Ármúla 24. 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.