Þjóðviljinn - 14.07.1964, Page 9
Þrlðjudagur 14. júli 1964
ÞIÖÐVIUINN
SlÐA
Styrkir úr Vísindasjóði
buxumar
ALMENNA
FASTEIGN ASAL AN
'ílNPARGATA 9 SÍMI 21150
LARUS Þ. VALDIMARSSON
TIL SÓLU:
2 herb. kjallaraíbúð í Vest-
urborginni, hitaveita, sér
inngangur Útb. kr. 125
þús.
2 herb. nýleg íbúð á haeð
i Kleppsholti.
3 herb. hæð í Skjólunum,
teppalögð með harðviðar.
hurðum. tvöfalt gler. 1.
veðréttur laus.
2 herb. íbúð á hæð í Vest-
urborginni.
3 herb. ný og vönduð íbúð
á hæð i Laugarneshverfi.
3. herb. ibúð á hæð við
Þórsgötu.
3 herb. risíbúðir við Lauga-
veg, Sigtún og Þverveg.
3 herb. kjallaraibúðir við
Miklubraut, Bræðraborg-
arstig, Laugateig og
Þverveg
4 herb. góð rishæð, 95
ferm. ’i stelnhúsi i mið-
bænum, góð kjör
4 herb. íbúð á hæð i timb-
urhúsi við Þverveg Eign-
arlóð Góð kjör
4. herb lúxus íbúð 105
ferm á hæð i heimunum.
1. veðr laus
4 herb hæð t Vogunum,
ræktuð lóð. stór og góð-
ur bílskúr. með hitalögn
4. herb. nýlec og vönduð
rishæð við Kirkjuteig.
með stórum svölum, harð-
viðarinnréttinq. hitaveita
5 herb. efri hæð. nýstand-
sett í gamla bænum, sér
hitaveita. sé- Inngangur
Hæð oc ris við BeraStaða-
stræti
5 herb. íbúð i timburhúsí,
bilskúrsréttúr Útb kr
250 þús
. 5 herb. nýleg og vönduð
íbúð v'ð Hjarðarhagá.
Herb. með forstofuinn-
gangi, og sér W.C.
Tvennár svalir. vélasam-
stæða í þvottahúsi. bíl-
skúrsréttur, glæsilegt út-
sýni. 1 veðr. laus.
6 hcrb. nýleg fbúð. 125
ferm, á hæð í Högunum,
1 veðréttur laus, góð
kjör. .
Raðhús í Austurborginni
næstum fullgert. 5 herb
íbúð á tveim hæðum með
þvottahúsi os fl i kjall-
ara Verð kr 900 þús
Útb 450 hús Endahús
í smíðum t Kópavogi 2
hæðir, rúml lon ferm hvor
Fokheldár. allt sér
6 hcrb. glæsileg endaibúð
í smíðum við Ásbraut.
Höfum kaupendur með
mikiar útborganir að flest-
um tegundum fasteigna.
Hafna farmgjaldálækkun
Framhald af 1. síðu.
Eimskipafélagsins séu óeðlileg
undirhoð Tilgangur þeirra sé
sá að ganga af Jöklum h.f.
dauðum en hagnýta síðan ein-
okunina til þess að stórhækka
farmgjöldin á nýjan leik. Halda
forráðamenn Jökla þvi fram að
þeir hafi með starfsemi sinni
tryggt mikla lækkun á farm-
ibúðir til sölu
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð við Hraun-
teig á 1. hæð í góðu
standi.
2ja herb. íbúð við Hátún.
Góður vinnuskúr fylgir.
2 ja herb. ódýr íbúð við
Grettisgötu.
2ja herb. íbúð við Hjalla-
veg. Bílskúr fyigir.
2ja herb. snotur risibúð við
Kaplaskjól
2ja hcrb. íbúð á 1. hæð
við Ránargötu.
2ja herb. rúmgóð íbúð í
kjallara við Blönduhlið.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi við Njálsgötu.
3ja herh. falleg íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu, með öllu sér. Eign-
arlóð.
3ja herb. íbúð í kjallara
við Miðtún. Teppi fylgja.
3ja herb íbúð við Skúla-
götu. Ibúðin er mjög
rúmgóð.
4ra herb. Jarðhæð við
Kleppsveg, sanngjarnt
verð.
4ra herb. mjög falleg íbúð
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð í suðurenda
í sambyggingu við
Hvassaleiti. Góður bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íbúð ásamt
geymslurisi við Mela-
braut. Skipt og frágeng-
in lóð.
4ra herb. ibúð við öldu-
götu. Tvö herb, fylgja
í risi.
4ra herb íbúð i góðu
standi. við Seljaveg. Girt
og ræktuð lóð.
4ra herb. íbúð í risi við
Kirkjuteig. Svalir. Gott
baðherbergi.
5 herb. íbúð við Rauða-
læk — F*u-"» útsýni.
5 herb. íbó' Hvassa-
leiti Rún- njð Her-
bergi fvlæ tallara.
5 herb íbúð ð Guðrún-
argötu. ásamt hálfum
kiallara,
5 herb. fbúð við Óðins-
götu
EinbýliShús og fbúðir f
smíðum víðsvegar um
borgina og ? Kópavogi
Tjarnargotu 14.
Símar 20190 — 20625.
gjöldum á undanförnum árum
og séu ennþá með skynsamlegri
verðlagningu, hafi t.d. 50—60
% lægri farmgjöid en Eim-
skipafélagið á vö‘rum sem flutt-
ar eru til Islands frá Eystm-
saltslöndum og Norðurlöndum.
En hin nýja verðlækkun ÉLm-
skipafélagsins á frosnum vör-
um sé óeðlileg með öllu.
Stjómleysi viðreisnarinnar
Allt er þetta til marks um
það hvert gagn er í hinni,
„frjálsu samkeppni“. Fari
„frelsið" að vera óþægilegt er
aðstaðan þegar í stað notuð
til einokunar í staðinn. Einnig
sýna þessar deilur skipafélag-
anna að á þessu sviði. hefur
verið lagt í fjárfestingu sem
er langt umfnom þarfir. Kæli-
skipafloti okkar mun geta ann-
að næstum því tvöfalt meiri
verkefnum en hann fær. Sú 6-
þarfa fjárfesting hefur orðið
þjóðarbúinu mjög kostnaðar-
söm án þess að færa nokkuð í
aðra hönd, auk þess sem farm-
éjöld Verða af þessum sökum
mun hærri en þau þyrftu að
vera ef beitt hefði verið skyn-
samlegum áætlunum. Birtist á
þessu sviði sem öðrum afleið-
ingin af stjómleysi viðreisnar-
innar- en „freísið“ er stððv-
að um leið og það heggur nærri
valdhðfum og peningamðnnum.
Þróttur ; Valur
í gærkvöld kepptu Þróttur og
Valur í I. deild, og lauk viður-
eigninni með jafntefli 2:2. í
fyrri hálflnik stóðu leikar 1:0
fyrir Þrótt.
f kvöld fer íram keppni í II.
deild í Kópavogi og eigast þar
við Breiðablik og Víkingur.
Framhald af 7. síðu.
son) 35.0ÓÖ kr.
Uvinnudeild Háskóláns óg
Náttúrugripasafn íslattds til
rannsókna á Surtsey 100.000.
ílændaskólinn á Hvanrteyri til
kaupa á rannsóknartækjum
og til rannsóna á vatnsmiðl-
ún og grunnvátnsstöðu í
jarðvegi) 75.000 kr.
Eðlisfræðistofun Háskóláns til
bergsegulmælinga í saftt-
vinnu við jarðeðlisfræðidéild
háskólatts í Liverpool 75.000
Eðlisfræðistofnun Háskólátts
til rannsókna á berggrunni
Færeyja (Guðm. Pálmason
eðlisfræðingur stjórnar þesB-
um rannsóknum) 75.000 kr.
Eðlisfræðistofnun Hóskóláns
til framhalds norðurljósa-
rannsókná undir stjórn dr.
Þorsteins Sæmundssonar
150.000 kr.
Jöklarannsóknafélag íslands
til rannsókna ó uppleystum
éfnum í jökulám undatt
Mýrdalsjökli 18.000 kr.
Jöklarannsóknafélag íslands til
rannsókna ó óvenjulégu
skriði Brúarjökuls og Síðu-
jökuls 60.000 kr,
Náttúrugripasafn fslands,
Dýrafræðideild til fram-
haldsrannsókna á íslenzka
---------------------------—$
Búsíóðin
rigmr uti
Framhald af 12. síðu.
konunnar niðurrignda og liggj-
andi undir stórskemmdum. Auk
veikinda húsmóöurinnar eru nú
komin til sögunnar veikindi
dótturinnar.
Á fjölmörgum götuhomum mft
llta kirkjur sem ku vera must-
eri mannkærleikans. Á enn
fleiri götuhomum blasir við
vesöld almúgamannsins og harð-
ýðgi sérhyggjumannsins. Hvem-
ig væri að kirkjunnar prelátar
og aðrir úthróparar hins „borg-
aralega velsæmis” reyndu að
bera eitthvað af manngæzk-
unni út úr kirkjunum í staðinn
fyrir að safna henni allri inn í
þær, engum til góðs.
o
BILALEICAN BÍLLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍM118833
ina
CConiai CCorL
yiíjorcaru CComat
ÍO,
/\u5ia-feppar
cy ! « »
é—epfiyr 6
■ BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFÐATÚN 4
SÍM1 18633
Ódýrt - Ódýrt
Seljum í dag: og næstu daga
GALLABUXUR
No: 4 6 8 10 12 14
Verð: 140 145 150 155 160 165
ílfií
Smásala
Laugavegi 81.
grágæsastofninum 30.000 kr.
Náttúrugripasafn Islattds,
Jarðfræði- og Landfræðidéild
vegna kostnaðar við aldurs-
ákvarðanir með geislavirku
koléfni 16.000 kr.
Náttúrugripasafnið á Akureyri
til kaupa á smásjá 35.000 kr.
III. Verkefnastyrkir til
einstaklinga.
Bergþór Jóhannsson cand.real.
til rannsókna á bláðmosa-
ættinni Polytriche 50.000 kr.
Elsá G. Vilmundardóttir jarð-
fræð:ngur til framhalds rann-
sókna á Tungnórhraunum
20.000 kr.
Hjalti Þórarinsson læknir til
könnunar á sjúklingum. sem
gerð hefur verið á skurð-
aðgerð í Landspítalanum
vegna maga- og skeifugam-
arsára 50.000 kr.
Jéns Tómasson jarðfræðingur
til framhaldsrannsókna á
bergfræði Hekluösku 25.000
kr.
Kjartan R. Guðmundsson og
Gunnar Guðmundsson lækn-
ar til rannsókna á tíðni og
ættgengi véfrænna tauga-
sjúkdóma á íslandi 50.000 kr.
Lárus Helgason læknir til
rannsókna ó orsökum af-
brota 25.000 kr.
dr. Ivki Munda til framhalds-
rannsókna á þörungum við
Island 55.000 kr.
öféigur J. öfeigssón læknir
til framhaldrannsókna á
bruna og brunasárum 50.000
kr.
Ólafur Hallgrímsson læknir
til þess að ljúka rannsókn
sinni á Menieres sjúkdómi
20.000 kr.
Ölafur Jensson læknir til rann-
sókna á arfgengum breyting-
um blóðkorna 50.000 lcr.
Sigurðuf V. Hallsson efnaverk-
fræðingur til þess að ljúka
rannsókn sinni á algínsýru-
magni í þftfa 20.000 kf.
Þórarinn SveinsSon læknif til
rannsókna á éllihrömun.
25.000 kr.
Flokkun ityrkja raunvísinda-
deildar eftir vuindagreinum
Pjöldi
Vísjndagr. styrkja Heildarf j.b.
Stærðfræði 3 190.000
Eðlis- og efnafræði
og stjömufræði 5 415.000
Jarðeðlisfræði 4 310.000
Jarðfræði 7 234.000
Ðýra- og grasafr. 5 210.000
Héffræði 1 97.050
Lséknisfræði 14 670.000
Búvisindi og rækt*
unarrannsóknir 1 75.000
Verkfræði 3 150.000
B. Hugvísindadeild
Styrki hlutu að þessu sinni
eftirtaldir eínstaklingar og
stofnanir:
100 þúsund króna styrk hiutu:
Hörður Ágústsson listmálari.
— Til að halda áfram að
rannsaka íslenzka húsagerð
fyrr og síðar.
Ólafur Pálmason mag art. —
Til að rannsaka bókmennta-
starfsemi Magnúsar Stephen-
sens.
80 þúsund króna styrk hlaut:
Þjóðminjasafn Islands. — Til
tveggja verkefna: A) Til að
rannsaka fbrnaldafminjar
hjá Hvitárholti i Hruna-
mannahreppni. B) Til
greiðslu kostnaðar við söfn-
unarferð Hallfréðar Amar
Eiríkssonar um Austurland
til þess að taka á segulband
þjóðlög og rímnakveðskap:
60 þúsund króna styrk hlutu:
Jón öm Jónsson B.A, — Til
að rannsaka vandamál iðn-
þróunar, einkum að því er
stóriðju varðar.
Kristján Ámason B.A, — Til
að skrifa fræðilega ritgerð
um S0ren Kierkegaard og
heimspeki hans.
Ölafur B. Thors cand. jur. og
Þórir Bergsson cand act
(sameiginlega). — Til að
kanna rikjandi reglur í er-
lendum rétti um ákvörðun
bóta vegna slysa á einstakl-
ingum og rannsaka venjur
íslenzkra dómstóla í málum,
er risið hafa af þessum sök-
um, og bera þær saman við
érlendar dómvenjur og bóta-
kerfi.
Sigmundur Böðvarsson cand.
jur. — Til að ljúka prófi
(LL.M.-gráðu) í þjóðarétti við
Lundúrfarháskóla.
Dr. Símon Jóh. Ágústsson pró-
fessor. — Til greiðslu kostn-
aðar við könnun á lesefni
íslenzkra barna végna und-
irbúnings að riti um þróun
bókmenntaáhuga bama fram
á unglingsár.
50 þúsund króna styrk hlutu:
Gunnár Sveinsson mag.art —
Til að ljúka við undirbún-
ing að útgáfu verka séra
Gunnars Pálssonar og semja
ævisögu hans.
Dr. Hallgrímur Helgason tón-
skáld. — Til að rannsaka
uppruna og þróun íslenzkra
þjóðíaga.
Jón Sigurðsson cand.jur., deild-
arstjóri. — Til að rannsaka
hversu mikil hlutdeild í&-
lenzka ríkisins er í f jármál- ■
um bjóðarbúsins. hvemig
forræði fyrír fjármunum
þeim, sem ráðstafað er á
vegum ríkisins, er dreift inn-
an ríkiskerfisins og hver eru
áhrif þeirrar dreifingar á
framkvæmd fjármálastefnu
ríkisstjómarinnar á hverjum
tíma.
Jónas Pálssón sálfræðingur. —
Til að rannsaka stöðugleiká
greindármælinga hjá skóla-
börnum.
Lúðvík Kristjánsson sagnfræð-
ingur. — Til að standa
straum af kostnaði við
teikningar vegna fyrirhugaðs
ritverks um íslértzka sjáv-
arhætti fyrr og sfðar.
40 þúsund króna styrk hlutu:
Amtsbókasafnið á Akureyri. —161
Til kaupa á fræðilegum
handhókum í ýmsum grein-
um hugvísinda. •*
Sr. Guðmundur Þorstéinsson
sóknarpréstur. — Til náms
við Hafnarháskóla í klaufetra-
sögu Evrópu á 11. og 12.
öld og til að rannsaka er-
lend áhrif á upphaf og þró-
un Þingeyraklausturs.
Listasafn Islands. — Til að
láta taka ljósmyndir af lýs-
ingum (illuminationum) IS-
lénzkra handrita i Kaup-
mannahðfn og Stokkhólmi og
búa myndunum geymslustað
í húsakynnum listasafnsins.
30 þúsund króna styrk hlutu:
Andrés Bjömsson dagskrár-
stjóri. — Til að kanna þau
gögn hér á landi, ér varða
ævi Gríms Thomsens skálds.
Bjöm Matthíasson M.A. — Til
greiðslu kostnaðar við rann-
Sókn hagfræðilegra vanda-
máia. er varða efnahagslegar
framfarir vanþróaðra ríkja.
Brynjólfur Bjamason fyrrv.
ráðherra. — Til að semja
rit um þekkingarfræði, þar
sein einkum verður fengizt
við vandamálið um tak-
mörk mannlegrar þekkingar.
Gisli Blöndal cand.oecon. —
Til að ljúka ritgerð um þró-
un ríkfeútgjalda á Islattdi.
Sr. Sigurjón Guðjónsson sókn-
arprestur. — Til að leggja
stund á sálmafræði í Ertg-
landi með sérétöku tilliti til
þeirra enskra sálma, er
þýddir hafa verið á íslénzku
eða hafa að öðru leyti haft
óhrif á íslenzka sálmagerð.
Flokkun styrkja
eftir vísindagreinum
Fjöldi Heildarfj.h.
Visindagrein styrkja Sagnfræði, fomiéifa- kr.
fræði. bjóðfræði,
1's.tfræði o.fl. 5 320.000
Bókmenntafræði 3 180.000
Lögfræði 2 120.000
Hagfræði 4 Heimspeki, sálfræði, 170.000
uppeldisfræði 4 Guðfræði (kirkjusaga. 200.000
sálmafræði) 2 70.000
Ýmislegt 1 40.090
Samtals 21 1.100.000
4
V
I