Þjóðviljinn - 25.07.1964, Síða 5

Þjóðviljinn - 25.07.1964, Síða 5
Eattgardagur 25. Jflli 1964 --------*--------------------------------------------------- MÓÐVILJINN -------------------:---=----.... SÍÐA 5 NÆST VERÐUR ÞAÐ ELDUR störfum, en tilkynnti piltunum hver hann væri og skipaði þeim að hafa sig hæga. Tvennum sögum fer af hvað síðan gerð- ist. Lögreglustjóm New York segir i opinberri skýrslu að 15 ára drengur úr hópnum. James Powell, hafi degið upp hníf og gert sig líklegan til að ráðast á • lögregluþjóninn, sem síðan hafi skotið hann í nauðvörn þegar hann hlýddi ekki skipun um að nema staðar. Skólabræð- ur Powells ; skýra öðruvísi frá. Þeim ber saman um að Gilli- gan hafi þrifið bysSu sína og skotið fyrirvaralaust á dreng- inn, sem hvorki hafi gert sig líklegan til að beita hníf ■ né öðru vopni. Einskis tvímælis orkar að Gilligan, sem er þriggja álna maður og vegur 200 pund. skaut þrem skotrjm á barnið og drap það með kúlu i kviðinn. amstundis brauzt út upp- þot á götunni þar sem Powell lítli féll. Skólasystkin hans gerðu aðsúg að lögregluþjórrum sem komu hópum saman á vettvang. „Haldið áfram“, hróp- aði grátandi svertingjatelpa. „drepið annan niggara". Það tók 150 lögregluþjóna tvo klukkutíma að bæla niðurupp- þotið. Að kvöldi næsta dags söfnuðust svertingjar, aðallega ungt fólk. saman við skólann og lögreglustöðina í hverfinu, kölluðu lögregluþjónana morð- ingja og grýttu þá. Síðan færð- ust átökin til Harlem, þar sem lögreglan skaut annan svert- ingja til bana og særði marga. Murphy lögregiustjóri í New York harðneitar kröfum svert- ingjasamtaka að vxkja Gilligan úr starfi en hét rannsókn á drápi Powells. Mótmælafundir og bardagar hafa rekið hver annan, og nú hafa forustu- menn svertingja krafizt þess af Wagner borgarstjóra. sem sneri heim úr skemmtiferð til Evrópu vegna ástandsins í Harlem, að hann víki Murphy lögreglustjóra úr embætti. Johnson forseti hefur falið al- ríkislögreglunni að rannsaka upptök óeirðanna. Harlem er kunnasta svert- ingjahverfið í stórborgum Bandaríkjanna, en í hverri ein- ustu stórborg eru samskonar gettó, þar sem annars flokks borgurum er hrúgað saman við skilyrði sem ekki geta leitt til annars en blóðbaðs. ESnn af sonum Harlems. skáldið James Atburðimir í Harlem undan- fama daga staðfesta allt sem Baldwin hefur að segja um svertingjaátthaga sína. Öskráð lög þinda svertingjana við þetta hverfi. Þeir fá í sinn hlut erfiðustu og verst launuðu störfifi í milljönaborginni og atvinnuleysið bitnar harðast á þeim, en í Harlem eru vörur bæði lakari og dýrari en í öðr- um borgarhlutum. Húseigendur láta leiguhjallana drabbastnið- ur, því að þ«ir vita að svert- ingjamir eiga ekki í annað hús að venda. Jafnvel þótt svertingja takist að spara fyr- ir útborgun á betra húsnæði í vistlegra hverfí, sjá samtök hvítra húseigenda um að hann fái ekki að kaupa þáð. Lána- stofnanir krefjast mun hærri vaxta af svertingjum en hvít- um mönnum. Umhverfið. við- mót hv'ítra samfeorgara og framkoma yfirvaldanna leggst á eitt að svipta svertingjann sjálfsvirðingu, undrunarefnið er ekki hve margir glæpamenn og skækjur alast upp i Harlem, heldur hversu margir komast hjá þeim ðrlögum. Baldwin hafnar boðskap ..Svörtu Mú- hameðstrúarmann»nna“ um yf- irburði svarta kynstofnsins, en dáir getu þeirra til að Feisa við árhrök mannféiagsins og James Baldwin kveðst vel geta skilið aðdnátt- arafl kenninga þedrra um a* hvítir menn séu djöflar serh brátt verði tortímt er jörðin fengin lituðum kynþáttum til eignar. Lögreglan er tæki samfélags hvíta marmsins' til að halda svertingjunum í bóndabeygjn ótta og niðurlægingar. Vjðhorf íbúa Harlem til hennar ér svip- að og fólks í hernumdum lönd- um til Gestapó. Baldwin skýr- ir frá: „Þegar ég var tíu ára, og sannarlega ekki stór eftir aldri, skemmtu tveir lögreglu- þjónar sér við að leita á mér, koma með kátlegar (og skelfi- legar) getgátur um forfeður mína og kynferðislega getu. og til að kóróna vérkið skildu þeir mig svo eftir liggjandi afvelta á auðri lóð í Harlem . . . Þegar hvútur maður stendur andspæn- is svörtum marmi, sér í lagi ef svarti maðurinn getur enga vöm sér veitt, koma ægilegir hlutir í Ijós. Ég þekki þetta. Það er búið að fara með rnig nógu oft nlður í kjallara lög- reglustöðva, og ég hef séð og heyrt og orðiö að þola leynd- a-wnál örvita hvftra karla, og kvenna. sem vissu að þau áttn allskostar við mig, vegna þess að jafnvel þótt ég gæti sagt frá- na-yndi pugmn trúa mér. Ög wiér yrði ekki trúað einmitt af því að menn vissu að það sem ég segði væri satt . . . Það var deginum Ijósara að lögreglan mísþyrmdi manni og setti mann inn eins lengi og hún teldí sér það óhætt . . . Æði torfundinn er sá Harlembfn, frá grandvarasta kirkjufölki til ö- prúttnustu unglinga, sem ekki hefur langa sögu að segja af dugleysi. ranglæti og hrotta- skap lögreglunnar..... Framhald á 7. síðu. Lögregluþjónn lumbrar á liggjandi svertingja í átökunum í Harlcm. N t’ ótt eftir nótt er barizt á götum Harlem. Lögreglulið New York og íbúar svertingja- hverfisins eiga í ófriði. Skot- hríð úr byssum lögregluþjón- anna glymur í götunum. Þeir eru ósparir á blýið lagaverð- imir. ..Skjóttu fyrst og spurðu svo“ er þeirra boðorð. Sam- kvæmt því beytti Thomas Gil- ligan lögregluforingi morguninn í síðustu viku, þegar hann kom að þar sem nokkrir sveriingja- drengir voru að gera at í öðr- um Ira, Patrick Lynch, hús- verði í byggingu gegnt skóla þeirra. Þessi skóli stendur í írsku hverfi við 76. götu. en vegna þess að þar var haft sumamámskeið fyrir gagn- fræðaskólanemendur víðar að hefur óvenjumargt svertingja- bama átt leið um hverfið, mörgum íranna til angurs. Þennan morgun sprautaði Lynch húsvörður vatni á nokkra svertingjadrengi með orðunum „Ég skal þvo af ykk- ur svertuna. skítugu niggarar". Þeir sem þannig voru ávarpað- ir svöruðu með því að fleygja sorptunnuhlemmum og flösk- um, svo Lynch flúði inn í hús- ið. Þá bar Gilligan lögreglufor- ingja að. Hann var ekki að ast milliliðalaust um viðhorf svertingja, sneri hann sér til Baldwins. 1 ritgerðasöfnum sín- um. Notes of a Native Son, Nobody Knows My Name og The Fire Next Time, talar hann af spámannlegri andagift til hvítra Bandaríkjamanna, sýnir þeim íram á hversu allt sem þeir hafa gert og þykjast ætla að gera til að aflétta kynþátta- misréttinu er ekki annað en kák, setur þeim þá kosti að taka sinnaskiptum og um- mynda þjóðfélag sitt eða horfa á það farast. Baldwin, hefur færzt í fang að vekja hvíta landa sína til vitundar um háskann sem yfir Bandaríkjunum vofir vegna kynþáttakúgunarinnar. Lengi vel var aðvörunum hans lítill gaumur gefinn, en nú er það breytt. Þegar Robert Kennedy dómsmálaráðherra vildi fræð- mmmm 22. DAGUR Gekk síðan upp hxa og íi.jó i íuiu Hxxi'alds með mikilli öxi, svo aö föst stóð 1 trénu. Hljóp maður sá þegar út í bátinn. en niðamyrkur var á. Reri hann þegar í brott, en öxin var eftir til jartegna. Stóð hún föst í trénu. Síðan vakti ITaraldur upp menn sína og lét þá vlta, við hver svik þeir voru komnir: ,,Megum vér það sjá“ segir hann, „að vér höfum hér ekki liðs við Svein, þegar er hann slæst á svikræði við oss. Mun sá vera inn bezti kostur að leita á brott héöan, meðan kostur er. Leysum vér nú sfeip vor og isðwm leynilega í brott**- Þeir gera svo, róa um néttina norður með landi, fam ag og nótt, þar til er þeir firirm Magnús konung, þar er nn lá með her sínuna. Gekk þá Haraldur á fund Magnúss kon- ungs, frænda feirxs, og varð þar fagnafundur. Síðan töluða þsir ftwandur milli sín. F«r það allt sáttgjamlega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.