Þjóðviljinn - 08.08.1964, Side 7
32. DAGIJR
Þá mælti Haraldur konungur, aö kasta skyldi íyrir borð við-
um og láta á koma klaeði og gripi góða. Logn var svo mikið
að þetta hóf fyrir straumi. En er Danir sáu fé sitt reka á
hafinu, þá viku þeir þar til, er fyrir fóru; þótti þetta dælla
að taka, er laust flaut, en sækja inn um borð að Norðmönn-
um
Yfirlýsing Johnsons, að loft-
árásirnar á flotahafnir í
Norður-Vietnam hafi þann til-
gang einan að aftra stjóminni
í Hanqi frá ofbeldisaðgerðum í
garð Bandaríkjanna, fær á
engan hátt staðizt. Væri það
ásetningur stjómenda Norður-
Vietnam að troða illsakir við
Bandaríkin. eru loftárásimar
einmitt tilvalin stríðsástæða.
Árásir flugvéla á skotmörk á
landi eru langtum alvarlegri
hernaðaraðgerð en þó að her-
skip skiptist á skotum á hafi
úti. Ástæðan til ofsafenginna
viðbragða Bandaríkjastjómar
við atburðunum á Tonkinflóa,
hvemig svo sem þeir eru til
komnir, hlýtur að vera allt
önnur en efasemdir um að
stjóminni í Hanoi sé nógu
kunnugt um hernaðarmátt
Bandaríkjanna á sjó og í lofti.
Eftir öllu að dæma virðist
Johnson hafa gengið þrennt til
að fyrirskipa loftárásimar á
Norður-Vietnam. Þær eru gerð-
ar til að styrkja aðstöðu hans
sjálfs í kosningabaráttunni í
Bandaríkjunum sem brátt fer í
hönd. til að festa stjórn Ngu-
yen Khanh í sessi í SuSur-Vi-
etnam og til að valda Norður-
Vietnam skaða og álitshnekki.
A” þrem árum hefur Banda-
ríkjastjóm ausið 3,3 milj-
örðum dollara í styrjöldina i
Suður-Vietnam, fjölgað banda-
rísku herliði í landinu úr 1000
manns í 16.000 og sent færustu
hershöfðingja og diplómata
sína á vettvang til að stjóma
aðgerðum. en allt til einskis
gagns. Því meira fé og mann-
afla sem Bandaríkin kosta til,
því öflugri og sigursælli verð-
ur skæmher Vietcong. Auk-
inn erlend íhlutun hvetur æ
fleiri landsmenn til að ganga í
lið með skæruhemum, og
bandarísk vopn eru fáanleg,
bæði á vígvöllunum og svört-
um markaði. Fyrir rúmu ári
tók að halla verulega undan
fæti fyrir her Saigonstjómar-
innar, og síðan hefur ekki
gengið á öðru en valdaránum
í höfuðborginni og ófömm úti
á landsbyggðinni. Time dagsett
7. ágúst skýrir svo frá að Vi-
etcong ráði í raun og vem yf-
ir 22 af #3 hémðum Suður-Vi-
etnam og herji að vild í öllum
hinum. Síðustu mánuði hefur
skæmherinn sífellt fært út yf-
irráð sín bæði sunnan og norð-
an Saigon og er tekinn að ráð-
ast á herstöðvar í úthverf-
um höfuðborgarinnar. Nguyen
Khanh hershöfðingi. sem hrifs-
aði völdin í janúar af stéttar-
bróður' sínum Duong Van
Minh, þeim sem steypti stjóm
Ngo Dinh Diem í nóvember,
varð því valtari í sessi sem
lengra leið á sumarið. ,,Þess
sjást engin merki að viet-
hamska þjóðin hafi löngun til
að fylkja sér undir fomstu
Khanhs hershöfðingja." segir.
Newsweek dagsett 10. ágúst.
,.Orðrómur er á lofti um ný
valdarán . . . vitað er að innan
hans eigin ríkisstjórnar vinna
óbreyttir borgarar og hers-
höfðingjar að því að steypa
honum af stóli“.
Viku áður komst sama blað
að þeirri niðurstöðu, að
Bandaríkjastjóm væri orðin
háð Khan, þvi að ..Bandarikin
hafa hreinlega ekki efni á enn
einum stjómarskiptum í Sai-
gon.“ Tilefni þessara hugleið-
inga var ræða sem Khanh hélt
fyrir 60.000 manns í Saigon á
,.Degi smánarinnar“, tíu ára
afmæli samningsins um skipt-
ingu" Vietnam eftir ósigar
Frakka. Þar lýsti hann því yf-
ir að markmið stjórnarinnar
í Saigon hlyti að vera að
leggja Norður-Vietnam undir
sig og bað i ræðulok mann-
fjöldann að hrópa með sér ,,Til
norðurs!“ Skömmu síðar kall-
aði yfirhershöfðingi flughers-
ins, Nguyen Cao Ky, frétta-
menn á sinn fund til að skýra
þeim frá því að verið væri að
þjálfa flugsveitir til árása á
Norður-Vietnam. ,,og jafnvel
Kína. Ég get ekki lofað því að
allt Norður-Vietnam verði lagt
í eyði.“ sagði hann, ',,en Hanoi
yrði vissulega lögð í rústir."
Jafnframt staðfesti hann það
sem áður var vitað, að Banda-
ríkjamenn og stjórn Suður-Vi-
etnam hafa árum saman gert
út hópa skemmdarverkamanna
og njósnara sem komið hefur
verið inní Norður-Vietnam í
lofti, á landi og 'af sjó. ,.Ég
hef sjálfur varpað sérhæfðum
sveitum niður í Norður-Viet-
nam,“ gortaði Ky, en gleymdi
að bæta því við, segir News-
week „að yfirgnæfandi melri-
Eftir þetta sigldi Haraldur konungur norður fyrir Vendil-
skaga. Bægði þeim þá veður, og lögðu undir Hlésey og lágu
þar um nótt. Þá gerði mjörkva sælægjan (Lagði yfir haflæðu).
En er mognaði og sól rann upp, þá sáu þeir annan veg á haf-
ið, sem eldar nokkrir brynnu. Þá var það sagt Haraldi kon-
ungi. Þá sá hann og mælti þegar: „Látið tjöld af skipunum og
taki menn róður. Danaher mun kominn að oss. Mun hroðið
myrkvanum, þar sem þeir eru.
Mun sól skína á drekahöfuð þeirra þau er gulllögð eru“.
Svo var sem Haraldur sagði. Var þar þá kominn Sveinn Dana-
konungur með óvígan her. Reru þá hvorirtveggju sem mest
máttu. Danir höfðu skip árfljótari, en Norðmanna skip voru
bæði sollin og sett mjög. Dró þá saman með þeim. Þá sá
Haraldur, að eigi myndi hlýða svo búið. Dreki Haralds kon-
ungs fór síðast alla skipa hans.
Johnson forseti flytur sjónvarpsávarpiO þar sem hann skýrir frá
fyrirskipun sinni um loftárásir á Norður-Victnam.
Robert McNamara landvarnaráðherra bendir fréttamönnum í
Washington á staðinn á strönd Norður-Vietnam sem bandarískar
flugvclar réðust á.
,Bumir létu sér detta í hug að
honum fyndist máske að fram-
boð Goldwaters öldungadeild-
armanns, og sér í lagi ásak-
anir hans um að ekki sé ,.bar-
izt til sigurs“ í stríðinu í Vi-
etnam, legði sér upp í hend-
umar barefli til að kreista
aukna aðstoð útúr stjóm
Johnsons forseta.“ Svo mikið
er víst að í síðustu Viku á-
kvað Johnson að fjölga banda-
ríska liðinu í Vietnam um 6000
manns, auka fjárframlög og
hergagnasendingar, og í þessari
viku lét hann bandaríska flug-
herinn ráðast á Norður-Viet-
nam. Með því þykist forsetinn
frá Texas vafalaust hafa sann-
að blóðþyrstum kjósendum að
hann eigi ekki siður til kú-
verði nýtt áfall fyrir álit og _
traust á Bandaríkjunum. ekki
sízt meðal bandamanna þeirra,
eftir framboð ævintýramanns-
ins Goldwaters.
Avelmaktardögum brezka
heimsveldisins tíðkuðu
heimsveldissinnamir sem
stjórnuðu í London aðferð sem
hlaut nafnið „fallbyssubáta-
diplómati“ í skiptum við mátt-
arminni þjóðir. Þætti heims-
veldisstjóminni þörf á að sýna
mátt sinn og veldi í einhverj-
um hluta heims, en þó einkum
í framandi heimsálíum. voru
herskip send á vettvang og lát-
in skjóta í rúst nokkur byggð-
arlög við sjó fram eða á bökk-
Framhald á 9. síðu.
Jafnan er hálfsögð saga þegar
einn segir, og þegar þetta
er ritað má heita að Banda-
ríkjastjóm sé enn ein til frá-
sagnar um atburðina á Tonkin-
flóa á sunnudag og mánudag.
en bandaríska útgáfan á því
sem þar gerðist er eina réttlfct-
ingin sem Johnson forseti hef-
ur reynt að fæfa fyrir skipun
sinni til bandarískra flotaflug-
véla að gera loftárásir á staði
á strönd Norður-Víetnam. Ekki
eykur það tiltrú að eina heim-
ildin fyrir fregnum af árás-
um norðurvíetnamskra tundur-
skeytabáta á bandaríska tund-
urspilla er landvamaráðuneyt-
ið í Washington, en ekki er
ýkja langt síðan Arthur Sylv-
ester, æðsti blaðafulltrúi þeirr-
ar stofnunar, skýrði frétta-
mönnum frá því eins og s*,álf-
sögðum hlut, að markmið sitt
og starfsliðs síns væri að
stjórna fréttunum. svo að al-
menningur fengi ekki annað
að vita um þýðingarmikla at-
burði en það sem Bandaríkja-
stjóm þóknaðist. Trúi því hver
sem vill að veikbyggðar bát-
skeljar hafi af tilefnislausu
lagt til atlögu gegn brynvörð-
um herskipum þrjátíu til átta-
tíu mílur undan landi.
Hvað er bandarískur her-
skipafloti að gera inni á
Tonkinflóa, krikanum milli
Norður-Víetnam og kínversku
eyjarinnar Hainan? Eina vitn-
eskjan sem borizt hefur um er-
indi herskipanna er í tilkynn-
ingu frá stjórninqi í Hanoi,
höfuðborg Norður-Vietnam.
Þar segir að bandarísku tund-
urspillarnir hafi um síðustu
helgi ráðizt á tvær vietnamsk-
ar eyjar og um nokkurt skeið
hafi herskip úr sjöunda flota
Bandaríkjanna margsinnis farr
ið inn í landhelgi Norður-Viet-
nam til að halda vemdarhendi
yfir herskipum frá Suður-Víet-
nam sem voru að setja á land
flokka njósnara og skemmdar-
verkamanna. Samkvæmt frá-
sögn stjómarinnar í Hanoi voru
það aðvörunarskot sem tundur-
skeytabátar hennar beindu að
bandarískum herskipum, og
kemur það heim við að banda-
ríska flotastjómin hefur . ekki
getað bent á svo mikið sem eitt
kúlugat á skipum sfnum til
sannindamerkis um að á þau
hafi verið miðað.
hluti .,báráttusveitanna“ sem
varpað hefur verið niður í
Norður-Vietnam hefur verið
eytt jafnharðan."
Kokhreysti Khanhs kom
bandarískum blöðum á ó-
vart. Bollalögðu þau um hvað
fyrir honum vekti. Newsweek
virðist hafa átt kollgátuna:
rekaleg viðbrögð en öldunga-
deildarmaðurinn frá Arizona,
En jafnframt hefur hann sýnt
heiminum að á kosningaári
geta lítill valdabraskari í Sai-
gon og mótframbjóðandi sem
slær á strengi þjóðrembings og
ofbeldishneigðar sagt forseta
Bandaríkjanna fyrir verkum.
Hætt er við að sú vitneskja
Laugardagur 8. ágúst 1964
IHIIi
HÖÐVILIINN
SÍÐA 7
K0SNINGAARAS J0HNS0NS
i
4
4